Morgunblaðið - 22.10.1992, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992
21
Morgunbladið/Sigurður Jónsson
Nýútskrifaðir nemar í hagnýtri fjölmiðlun.
Utskrifað úr hag-
nýtri fjölmiðlun
BOSCH ÍSSKÁPAR Á TILBOÐSYERÐI
stgr. ^
M5r ^ '\r
ISSKAPAR Tilboðsverð*
M.FRYSTI
KGV 2601
146 cm.
KGV 3101
166 cm.
KGV 3601
186 cm.
58.811,
Tilboðið gildir meðan birgðir endast.
11 11 Jóhann Ólafsson & Go
SUNDABOWi U • 104 HKYKJAVlK • stMI hKHSKX
Opnunartími mánudaga til fóstudaga 9-12 og 13-18.
Lokað á laugardögum.
*Verð miðast við gengi þýska marksins 15.10. 1992.
Selfossi.
TÓLF nemendur voru útskrifað-
ir í hagnýtri fjölmiðlun frá Há-
skóla Islands á laugardag, 10.
október. Nýr fimmtán manna
hópur er þegar byrjaður nám í
greininni.
Nám í hagnýtri fjölmiðluri^er
þriggja eininga nám sem tekur eitt
og hálft ár. Námið er framhaldsnám
eftir BS-próf eða BA-próf í ein-
hverri grein en einnig er unnt að
fara í þetta nám eftir fjögurra ára
starf við blaðamennsku. Náminu
lýkur með vettvangsþjálfun sem
felst í vinnii nemenda inni á fjöl-
miðlum.
Að sögn Sigrúnar Stefánsdóttur,
sem hefur umsjón með námsbraut-
inni, er stefnt að því að nemendur
geti hafið störf inni á fjölmiðlum
strax að loknu námi. Hún sagði að
margir færu til slíkra starfa en
einnig færi fólk i fjölmiðlaténgd
störf í upplýsingamiðlun hvers kon-
ar. Þá væri nokkuð um að sóst
væri eftir fólki með þessa menntun
af fyrirtækjum sem gerðu sér grein
Neytendasamtökin
Lokun verð-
bréfasjóða
veldur
óhagræði
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi fréttatilkynning frá
Neytendasamtökunum:
„Neytendasamtökin leggja
áherslu á mikilvægi þess að fólk
geti ávaxtað sparifé sitt með örugg-
um hætti. Islenskur fjármagns-
markaður er lítill og viðkvæmur.
Þess vegna er brýn þörf á að eðlileg-
um leikreglum sé fylgt á þeim
markaði. Verði misbrestur á því
missir fólk traust á fjármálastofn-
unum og leitar þá annarra og óhag-
kvæmari leiða til að varðveita spari-
fé sitt eins og tíðkaðist fyrir rúmum
áratug.
Aðgerðir forráðamanna Fjárfest-
ingarfélagsins Skandia er til þess
fallið að grafa undan trausti fólks
á fjármagnsmarkaðnum. Neytenda-
samtökin telja lokun sjóða félags-
ins, vegna ágreinings núverandi
eigenda við fyrrverandi eigendur,
skort á mannasiðúm og skilningi á
mikilvægi trausts og öryggis í fjár-
málaviðskiptum. Ljóst er að þessi
aðgerð mun, auk þess að grafa
undan trausti fólks á fjármagns-
markaðnum, valda tilteknum hópi
viðskiptavina Fj árfestingarfél ags-
ins Skandia verulegu tjóni og öllum
óhagræði.
Neytendasamtökin telja þessa
viðskiptahætti með öllu óréttlætan-
lega.“
fyrir mikilvægi þess að geta komið
upplýsingum rétt á framfæri.
Sig. Jóns.
llii—M»rtflB<hl«W»»l
AlOlrfN.
EKKI AÐEINS HEITT, HELDUR NÝBAKAÐ
HATTING brauðið er fryst áður en það er fullbakað. Settu HATTING smábrauð eða |
rúnstykki í ofninn og aðeins 10 mín. síðar er brauðið tilbúið, nýtt og rjúkandi á borðið,
cc
o