Morgunblaðið - 22.10.1992, Síða 33

Morgunblaðið - 22.10.1992, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992 33 Bridsþáttur í tuttugu ár ___________Brids_____________ ArnórG. Ragnarsson Fyrir rúmum mánuði, nánar til tekið 17. september sl., voru liðin 20 ár frá því að Morgunblaðið hóf að birta frétt- ir frá bridsfélögum landsins og hefir undirritaður verið umsjónarmaður þáttarins frá upphafi. Samskipti við fulltrúa bridsfélaganna í gegnum árin hafa verið hreint frábær og það segir auðvitað sína sögu að aldrei hefir mönnum sinnast á þessum tíma, a.m.k. ekki svo að samskipti kæmust ekki á að viku liðinni. Ég komst svo að orði á 10 ára af- mæli þáttarins að ég myndi reyna að þvælast í þessu eitt árið enn. Mér sýnist að það stefni í að þetta ár ætli að verða nokkuð langt enda finnst mér að ef ég slæ slöku við þá sé oft frétta vant af viðburðum í okkar brids- heimi, sérstaklega hvað varðar ljós- myndir. Það er komið karlagrobb í strákinn myndi kannski hrjóta út úreinhveijum núna. Það stóð ekki til enda er ég ekkert of ánægður með þáttinn. Það er alltaf hægt að gera betur. Að lokum vil ég biðja spilara og blaðafulltrúa að sýna skilning á því að ekki er alltaf hægt að birta fréttir jafnóðum og þær berast. Það eru margir sem þurfa að koma sér og sínu á framfæri í blaðinu auk þess efnis sem framleitt er á ritstjórn og hlýtur alltaf að hafa forgang yfir annað efni. Arnór Bridsfélag Breiðfirðinga Lokið er 22 umferðum af 29 í haust- barometemum og er staða efstu para nú þessi: SveinnÞorvaldsson-PállÞórBergsson 208 Sigurður Steingn'msson - Gísli Steingrimsson 153 Ingibjörg Halldórsd. — Sigvaldi Þorsteinsson 129 HaukurHarðarson-VignirHauksson 100 Vigfús Pálsson - Kristján Þórarinsson 97 Ragnheiður Nielsen - Sigurður Ólafsson 84 EyþórHauksson-FriðrikJónsson 80 Vetrardagskráin hefir nú verið full- mótuð og verður þannig: Aðalsveitakeppnin 29. október til 10 desember. Jólasveinakeppni 17. desember. Mitchell-tvímenningur, eins kvölds, 14., 21. og 28. janúar. Skor úr tveim- ur bestu kvöldunum gilda til sérstakra heildarverðlauna. 4. febrúar - 18. febrúar: Þriggja kvölda Kauphallar-tví- menningur. Nýjung spilaársins! Þátt- takendum verður gefinn kostur á að spila með sama útreikningsformi og var notað á Kauphallarmótinu. 25. febrúar: Upphitunartvímenningur fyrir að- altvímenninginn. 4. mars - 29. apríl: Aðaltvímenningur BFB. Vinsælasta keppni félagsins í gegnum árin. Spil- aður verður barometer með 4 spilum á milli para. Reiknað er með 8 kvöld- um undir þessa keppni, en þau gætu orðið færri. Til að koma til móts við spilara leyfir félagið að fleiri en 3 aðilar skipi sama parið. 6. maí: Eins kvölds vortvímenningur. 13. maí: Verðlaunaafhending og síðan sum- artvímenningur. Skráningu í mót félagsins annast: ísak Örn Sigurðsson, vs. 632820, hs. 32482, Bridssamband (Elín), s. 689369. Bridsfélag Vestur-Hún- vetninga, Hvammstanga 22. september. Fyrsta spilakvöldið. Sveitakeppni, pör dregin saman. Sveit Sigurðar Þorvaldssonar vann sveit Halldórs Sigfússonar. 29. septeraber. Howell-tvímenningur. 6 pör. EggertÓ.Levy-UnnarAtliGuðmundsson 46 Karl Sigurðsson - Einar Jónsson 44 Guðmundur H. Sigurðss. - Sigurður Þorvaldss. 43 Meðalskor 40 stig. 6. október. Howell-tvímenningur. 8 pör. EggertÓ. Levy-Unnar AtliGuðmundsson 92 Halldór Sigfússon — Pálmi Sigurðsson 78 Guðmundur H. Sigurðss. - Sigurður Þorvaldss. 67 Meðalskor 63 stig. 13. október. Howell-tvímenningur. 9 pör. Guðm. HaukurSigurðss. - SigurðurÞorvaldss. 129 Eggert Ó. Levy - Unnar Atli Guðmundsson 118 Hallmundur Guðmundsson - Konráð Einarsson 115 Þórður Jónsson - Einar Magni Sigmundsson 113 Meðalskor 108. Aðalfundur bridsfélagsins var hald- inn 13. október. Bridssamband Austurlands Hraðsveitakeppni BSA fór fram í Valhöll á Eskifírði 17. október með þátttöku 21 sveitar. Spiluð voru þrjú spil milli sveita. Keppnisstjóri var Sig- urþór Sigurðsson. Úrslit urðu þessi: Óttar Ármannsson, Suðurfjöióum 1.229 Vélaleiga Sigga Þórs, Egilsstöðum 1.185 Landsbankinn, Vopnafirði 1.155 JónasJónsson,Reyðarfirði 1.134 Lífeyrissjóður Austurlands, Neskaupstað 1.133 Skráning er hafin í Austurlands- mótið í tvímenningi sem haldið verður í Neskaupstað 7.-8. nóvember. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag 19. október var spiluð önnur umferð í þriggja kvölda tví- menningi félagsins. Spilað er í þremur riðlum og er einn ætlaður byijendum eingöngu. Staðan í reyndari flokknum eftir tvö kvöld: Guðbrandur Guðjohnsen - Mapús Þorkelsson 253 ÁrsællVipisson-TraustiHarðarson 245 KristóferMagnúss.-GuðbrandurSiguibergss. 242 BjömAmarson-StefánKalmannsson 234 Úrslit kvölsins urðu eftirfarandi: A-riðill Hulda Hjálmarsdóttir - Ólína Kjartansdóttir 130 ÁrsællVignisson-TraustiHaiðarson 118 JónPálmason-KjartanMarkússon 111 HaukurÁmason-ÓlöfÓlafsdóttir 111 B-riðill Guðbrandur Guðjohnsen - Magnús Þorkelsson 140 Siguijón Harðarson—Gylfi Ólafsson 129 KristóferMagnúss.-GuðbrandurSiguibergss. 124 Staðan í byijenda flokki eftir tvö kvöld: Sófus Bertelsen - Sigriður Guðmundsdóttir 164 Atli Hjartareon—Bryndís Eysteinsdóttir 156 Bjöm Höskuldsson - Sigrún Amórsdóttir 138 C-riðill Atli Hjartarson — Bryndís Eysteinsdóttir 81 Sófus Bertelsen - Sigriður Guðmundsdóttir 77 BjömHöskuldssn-SigrúnAmórsdóttir 68 N.k. mánudag verður spiluð þriðja umferðin í hausttvímenningnum og hefst spilamennsan kl. 19.30 í íþrótta- húsinu v/Strandgötu. íslandsmótið í einmenningi —128 spilarar skráðir Skráningu er nú lokið í íslandsmót- ið í einmenningi. Alls skráðu sig 128 manns og verður spilað í 8 sextán manna riðlum. Spilað verður í Sigtúni 9 og keppnisstjóri er Kristján Hauks- son. Byijað verður að spila kl. 19.30 og eru þátttakendur beðnir um að mæta tímanlega, um kl. 19, svo hægt sé að byija á tilsetum tíma. Kerfis- kort hafa verið send til allra þátttak- enda og er öllum skylt að nota það kerfi. Lítilsháttar prentvillur hafa komið í ljós í kerfinu og hefur það verið lagfært og einfaldað örlítið og verður dreift aftur með reglugerð í upphafi móts. Spilaðar verða 3 þijátíu spila lotur, ein á föstudagskvöld og tvær á laugardag. Raðað verður í fyrstu umferð eftir meistarastigum og síðan slönguraðað eftir stöðu í hin- ar tvær. Aðeins spilarar úr A og B riðli í síðustu umferð geta unnið ís- landsmeistaratitilinn í einmenningi 1992. Vegna árshátíðarinnar sem er á laugardagskvöldið verður að byija óvenjusenmma á laugardagsmorgun- inn eða kl. 9.30. Eftir aðra lotu verð- ur gert 45 mín. hlé og spilamennsku lýkur síðan kl. 18.45. Verðlaunaaf- hending verður á L.A. kaffi seinna um kvöldið. Þeir sem eiga eftir að panta miða á árshátíðina eru beðnir um að gera það sem fyrst því borð- fyrir matargesti er takmarkað en verðið á þessa árshátið er einstak- lega hagstætt aðeins 1950 kr. miðinn. Vetarmitcell B.S.Í. Vegna íslandsmótsins í einmenningi verður enginn vetrarmitcell föstudags- kvöldið 23. október, en föstudaginn 30. október verður spilað á venjulegum tíma kl. 19. Síðasta föstudag 17. októ- ber vorú 30 pör með í vetrarmitcell. Lokastaðan varð þannig: N/S-riðill Ámína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 486 Jón Stefánsson - Sveinn Siprgerisson 469 Lárus Hermannsson - Guðlaupr Sveinsson 462 Siguijón Harðarson—Gylfi Ólafsson 455 A/V-riðill Gunnþómnn Erlingsd. - Þorsteinn Erlingss. 516 Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundars. 468 ÞórðurSigfússon-HöskuldurGunnarsson 466 Leifur Kristjánsson—Gfsli Tryggvason 464 Bridsfélag Hornarfjarðar Þorsteinn Siguijónsson og Einar V. Jensson voru öruggir sigurvegarar í þriggja kvölda micheil tvímenningi sem nýlega er lokið. Lokasaðan: ÞorsteinnSigjónsson-EinarV.Jensson 563 Bjöm Gíslason - Sigfinnur og Svava Gunnars. 533 ÁmiStefánsson-JónSveinsson 533 ÁmiHannesson-JónNíelsson 526 Skeggi Ragnarsson - Mapús Jónasson 423 Sigurpáll Ingibergsson - Svava Arnórsdóttir 521 Gunnar P. Halldórsson - Jón G. Gunnarsson 521 Reykhólahreppur tekur við rekstri Barmahlíðar Miðhúsum, Reykhólasveit. STJÓRN Eignarhaldsfélags Barmahlíðar, dvalarheimilis aldr- aðra, skilaði laugardaginn 17. október af sér störfum og Reyk- hólahreppur tók við rekstri. Neðri hæð hússins er nær fullnýtt og verður byijað á því að innrétta efri hæðina. Neðri hæðin er 860 fm og efri hæðin er 516 fm. Núna eru á Barmahlíð 11 vistmenn en verða frá 1. nóvember 15 talsins. Núver- andi forstöðumaður er frú Svanhildur Sigurðardóttir, en um miðjan febrúar kemur Kristín Ingibjörg Tómasdótt- ir, yfirljósmóðir á Landspítalanum og tekur við forstöðumannsstarfinu. Barmahlíð er búin að vera lengi í byggingu og var byijað á grunninum 1982. Séra Bragi Benediktsson blessaði heimilið og Bjami P. Magnússon rakti helstu þætti byggingarinnar og Frá dvalarhemuhnu Barmahhð. Morgunblaðið/Sveinn Guðmundsson árnaði heimilinu allra heilla. Séra Bragi Benediktsson og Halldór Krist- jánsson, bóndi, Skerðingsstöðum, afhentu heimilið en við tóku fyrir hönd hreppsins Stefán Magnússon, oddviti, og Bjami P. Magnússon, sveitarstjóri. - Sveinn. BIRYANI - INDVERSKT: HRÍSGRIÓN MEÐ GRÆNMETI, KfÚKLINGI OG KRYDDl. TORTIGUONI - (TALSKT: PASTASKRÚFUR MEÐ GRÆNMETI, NAUTAKIÖTI OG KRYDDI. FARFALLE - ÍTALSKT’ PASTASLAUFUR MEÐ GRÆNMETI, SKINKU OG OSTI. Ein msk. smjör á pönnuna, innihaldið út í og allt tilbúið á 5 mín Skyndiréttir sem sem bragðast og líta út bestu sérréttir! \

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.