Morgunblaðið - 22.10.1992, Side 42

Morgunblaðið - 22.10.1992, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú færð góðar ráðleggingar í dag. Ferðalag í viðskipta- erindum getur verið fram- undan. Hafðu bókhaldið í lagi. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú og félagi þinn eruð á báðum áttum varðandi fjár- festingu, en fáið góð ráð. Þú fréttir af fjarstöddum vini. Tvíburar (21. maí - 20. jún!) Félagar eru sammála um nýtingu sameignar. Þiggðu með þökkum aðstoð við verkefni í vinnunni. Gættu hófsemi í kvöld. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) HiB Þú ert á réttri leið í vinn- unni, en ert eitthvað annars hugar síðdegis. Þú endur- nærist með því að slappa af í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <ef Hæfileg blanda af gamni og alvöru færir þér árangur í starfí, en gerðu ekki of miklar kröfur til annarra. Bjóddu gestum heim í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. septemberf Þú hefur ánægju af að fara út með fjölskyldunni í kvöld. Fjölskyldan og heim- ilið eiga hug þinn allan. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver í fjölskyldunni stuðlar að framgangi hug- mynda þinna. Gættu hófs í peningamálunum í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú fínnur eitthvað fatakyns sem þér líkar, og íhugar fatakaup. Nú er hagstætt bæði að kaupa og selja. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Þú skilur betur hverju þú sækist eftir og hlýlegt við- mót hjálpar þér að settu marki. Sýndu samt þolin- mæði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hjálpsemi er kostur, og þú gætir veitt einhverjum hjálparþurfí aðstoð. Reyndu að fara hægt í leit að afþreyingu í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vinur treystir á þig. Þú ert í hátíðarskapi og gætir hugsað þér að efna til vina- fagnaðar í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *£< -Þér gengur vel með verk- efni á vinnustað, en íhug- aðu málin vel áður en þú tekur ákvörðun. Láttu skynsemina ráða. Stjörnusþána á aö lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DÝRAGLENS MeoR. Htf/tÐee) JX.þú /tÐ þee. oprs h y HeFo/t. SfMHST/D lyve&e svo 4 -''TTV HU6SAND! þt£> OÆTUÐ þoerr/jÐ FiriNfi AUHANB>'LFÉLAGA-étS ER AB HUGSA U/n AO SEG7A UPP r —i !■ i FERDINAND SMAFOLK ALL RI6HT, TEAM..LET5 5H0U) A LITTLE ACTION OUT . THERE! ^rz Q> 6-29 C3 ° o o CO ANP TME 5EA50N5 6ET L0N6ER AND LONGER AND L0N6ER.. rzr Jæja þá lið... hreyfum okkur nú svolítið! Og lciktimabilin lengjast og lengjast og lengjast... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Almennt gera spilarar sig seka um mun fleiri mistök við spilaborð- ið en þeir kæra sig um að viður- kenna. Ástæðan er sú að oft kom- ast menn upp með mistökin. Á það sérstaklega við um litaríferð: Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 976 ♦ 62 ♦ ÁD1073 ♦ Á107 Suður ♦ ÁK8 ♦ K43 ♦ G542 ♦ DG6 Vestur Noröur Austur Suður — Pass 2 hjörtu* 2 grönd Pass 3 grönd Allir pass *veikir tveir Vestur spilar út hjartadrottn- ingu, sem austur yfirdrepur með ás og spilar hjartagosa. Hvemig á suður að spila? Það tekur ekki langan tíma að mynda grundvall- aráætlun. Sagnhafi á niu slagi ef hann fær fimm á tígul, svo það er lítið annað að gera en svína fyrir kónginn og vona það besta. Áuðvitað væri gott að geta tekið tígulásinn til að veijast kóngi blönkum í austur, en þá þarf að svína fyrir laufkóng. Sú „öryggis- spilamennska" er þvf út í hött. En það er önnur sem skiptir meira máli: Norður ♦ 976 ♦ 62 ♦ ÁD1073 Vestur ♦ A107 Austur ♦ D432 ♦ G105 ♦ D5 II ♦ ÁG10987 ♦ K986 Suður ♦ - ♦ 432 ♦ ÁK8 ♦ K985 ♦ K43 ♦ G542 ♦ DG6 Ef vestur á alla tíglana sem úti em verður að leggja af stað með tígulgosa, það má ekki spila tígli á tíu eða drottningu blinds. Þá stoppar vestur Iitinn. En með því að spila gosanum verður síðar hægt að svína fyrir sjöunni. Einfalt, en samt gera reyndir spilarar mistök af þessu tagi í hita leiksins. Og komast oftast upp með það! I þessu tiltekna dæmi er auðvitað mun líklegra að vestur sé með kónginn annan eða þriðja. Og þá hefur enginn neitt við spila- mennskuna að athuga. SKÁK 'Umsjón Margeir Pétursson Á útsláttarmótinu í Tilburg sem nú stendur yfir kom þessi stða upp í skák alþjóðlega meistarans Friso Nijboers (2.485), Hollandi, sem hafði hvítt og átti leik, og stórmeistarans Bojans Kurajicas (2.590), Bosnfu-Hersegóvínu. 35. Bxh6 - gxh6, 36. Dxh6 - Hc8,37. Hxc8+ - Dxc8, 38. Rg4 og á meðan Kurajica var að reyna ða finna vöm í þessari vonlausu stöðu féll hann á tíma. 38. — Dc7 virðist best svarað með 39. h4! Daginn eftir átti Kurajica góða möguleika á að jafna metin, hafði betri stöðu og Nijboer þurfti að leika tíu leikjum á hálfri mínútu. Það tókst honum og hann hélt jafntefli og sló Kurajica óvænt út, heimamönnum til mikillar ánægju. Eftir þijár umferðir höfðu allir hollensku þátttakendumir verið slegnir út úr mótinu. Timman tap- aði þá óvænt fyrir Svesjnikov og var með tapað táfl í seinni skák- inni eftir aðeins 18 leiki og lVi klst. taflmennsku. Þá vann Kortsnoj hinn unga Piket örugg- lega.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.