Morgunblaðið - 22.10.1992, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992
Laugavegi 94
Sýnd kl. 7.
OFURSVEITIN
Sýnd kl. 5og11.
*
¥
¥
¥
¥
¥
¥
*
¥
INGALO
Sýnd kl. 5og11.
SPtCTRAL WCOfiOff'lG . r
□nr^öSysTBiBJigg
í A og B sal
BÖRN
NÁTTÚRUNNAR
*
*
*
*
*
¥
¥
¥
Sýnd kl. 7 og 9
Forsýning á nýiustu mynd Romans Polanski
BITURMÁNI
BITTER MOON
Sýnd kl. 9.
¥
¥
¥
¥
¥
¥
-i'b
SIGRUN ASTROS eftir Willy Russel
Margrét Helga fer á kostum á þessari sýningu sem
verður fimmtudaginn 22. ol<t. kl. I 9.00.
Tveggja rétta matur innifalinn. Kr. 2.600.
Miðapantanir i sima 689686.
WOBLEIKHUSIÐ sími 112001
Smíðaverkstæðið kl. 20:
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
Á morgun kl. 20.00. - lau. 24. okt. - sun. 25. okt., mið. 28.
okt. uppselt, - fös. 30. okt. fácin sæti laus, - lau. 31. okt.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
• RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN
eftir Willy Russel
‘ Á morgun uppselt, - lau. 24. okt. uppselt, - mið. 28. okt. upp-
selt, - fós. 30. okt. uppseit, - lau. 31. okt. uppseit, - fim. 5. nóv.
- fos. 6. nóv - lau. 7. nóv. - mið. 11. nóv. - fos. 13. nóv. - lau.
14. nóv.
Aukasýningar: Fim. 22. okt. - sun. 25. okt. - fim. 29. okt.
Ekki er unnt aö hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning hefst.
Stóra sviðið kl. 20:
• HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Lau. 24. okt. uppselt - lau. 31. okt. uppselt, sun. 1. nóv. - fos.
6. nóv. - fim. 12. nóv., lau. 14. nóv.
• KÆRA JELENA e. Ljúdmílu Razumovskaju
í kvöld uppselt, fim. 29. okt. uppselt, lau. 7. nóv. - sun. 8. nóv.
- fos. 13. nóv.
• EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren
Sun. 25. okt. kl. 14, fáein sæti Iaus. Síðasfa sýning.
• UPPREISN - 3 ballettar m. íslenska dansflokknum.
Frumsýning sun. 25. okt. kl. 20, - fos. 31. okt. kl. 20, - sun.
1. nóv. kl. 14 ath. breyttan sýningartfma.
Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánud. frá
kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá
kl. 10 virka daga í síma 11200.
Greiöslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015
Metsölublað á hverjum degi!
Vitastíg 3, sími 623137.
Fimmtud. 22. okt. Opið kl. 20-01
„ÍSLENSKTÍ
ÖNDVEGI"
Púlsinn á Bylgjunni
- til útsendingarinnar
býður þvottahúsið og
fatahreinsunin HREINT
OGKLART.
Þjóðlaga- og rokksveitin
PAPflR
& 8 manna storhljomsveitin
AFLÍFIOGSÁL
kl. 21-22.
DÆLUBJORSTUND
(HAPPY DRAFTHOUR).
PETTA VERÐUR SANNKALLAÐ
GLEÐIKVOLD, SEM EYKUR
BJARTSYNI, KJARK OG ÞOR!
„EFLUM ISLENSKT & BÆTUM
ÞJOÐARHAG."
Föstud. 23. okt.:
VINIR DÓRA & JOKULSVEITIN
Laugard. 24. okt.:
BLEEDING VOLCANO
NEMEHDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKÓU
ÍSLANDS
LINDARBÆ, LIND-
ARGÖTU9, S. 21971
CLARA S.
eftir Elfriede Jelinek
Frumsýn. fös. 23. okt. kl.
20.30 uppselt. 2. sýn. sun.
25. okt. kl. 20.30 uppselt.
3. sýn. fim. 29. okt. kl. 20.30.
Leikstj.: Óskar Jónasson. Leikm.
og bún.: Finnur Arnar. Þýð.: Jórunn
Sigurðard. Lýsing: Egill Ingibergss.
Miðapantanir i' si'ma 21971.
■ NEMENDAFÉLAG
KHI. hefur samþykkt eftir-
farandi ályktun: „Nú er nýtt
skólaár hafið og við náms-
menn í Kennaraháskóla ís-
lands svo og öðrum skólum
eru á kafi í bókalestri og
verkefnavinnu. Nú er það svo
að námsmenn kaupa ekki
bækur einungis á haustin
heldur eru þeir að því allan
veturinn. Bókaskatturinn
sem stjómvöld ætla að setja
MVKJMiK
SPEIMIMAIMDI SAGA
„Þetta er skemmti-
legt kvikindi."
(Áhorfandi i viðtali við Rás 2).
Leikstjóri:
KRISTÍIM JÓHAIMIMESDÓTTIR.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Verð kr. 700. Lægra verð
fyrir börn innan 12 ára
og eililifeyrisþega.
★ * *AI. MBL. ★ * * ★Biólinan.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM l
IALLIR SALIR ERU f
FYRSTA FLOKKS
w
HASKOLABIO SÍMI22140
Á STAÐ EINS OG TVIDRONGUM
ER ENGINN SAKLAUS
'Z TWINPEAKS
yiRE WALK WITH ME
ÞA ER HUIM KOMIN MEISTARAVERK DAVID LYWCH. HVAÐ GERÐIST SIÐUSTU
7 DAGAPJA í LÍFI LAURU PALMER?
SPEIMNAIÚDI! DULARFULL!
EKKI MISSA AFHENNI!
Aðalhlutverk: Kyle MacLachlan (The Doors), Sheryl Lee (Wild at Heart), Chris Isaak (Si-
lence of the Lambs), Harry Dean Stanton (The Godfather II), David Bowie (Mary
Christmas Mr. Lawrence), Kiefer Sutherland.
Leikstjóri David Lynch (Wild at Heart, Blue Velvet, Dune, Elephant Man).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára.
HÁSKALEIKIR
★ ★★ PRESSAN. ★ ★★ Fl. BIOLIIMAIM.
GRÍIV- OG SPEININUMYND ÚR UNDIRHEIMUM REYKJAVÍKUR.
Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 09 11.10. Bönnuö i. 12 srs. NúmBruð sðsti.
á íslenskar bækur eru náms-
mönnum þymir í augum. Hér
er á ferðinni enn ein aðförin
að námsmönnum. Við þurf-
um ekki að fara langt aftur
í tímann til að minnast skóla-
gjaldanna sem hafa hækkað
stórlega, breytinganna á
Lánasjóði íslenskra náms-
manna -sem voru mjög til
hins verra og hafa þær af-
leiðingar að fækka náms-
mönnum. Mun þetta taka
sérstaklega til þeirra sem
stunda nám við þær greinar
sem tengjast uppeldisfræð-
um þar sem nemendur út-
skrifaðir þaðan eiga í erfið-
leikum með að standa í skil-
um. Auk þess hafa breyting-
ar á dagvistunarmálum verið
námsmönnum mjög í óhag.
Þó svo að kreppi að í efna-
hagslífínu er óskynsamlegt
að ráðast á þær kynslóðir
sem landið erfa. Með því er
vegið að stoðum íslensks
samfélags. Auk þess má geta
þess að bókaskatturinn mun
hafa þær afleiðingar að
menning og tunga okkar ís-
lendinga mun aldrei bíða
þess bætur. Við nemendur í
Kennaraháskóla íslands
skorum því á stjórnvöld að
falla frá áformum um að
hætt verði við endurgreiðslur
á virðisaukaskatti til bóka-
gerðar."