Morgunblaðið - 22.10.1992, Page 50
50
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992
-----—■— -------------------------■■■■■v'-r:-----;--------
KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNIN
ÚRSLIT
Rangers vann
' omistuna
- en Leeds spáð sigri í óopinberu stríði félag-
anna um titilinn besta félag Bretlands
MEISTARAR Barcelona gerðu
jafntefli, 1:1, á útivelli gegn
CSKA í Moskvu í fyrri viðureign
liðanna í Evrópukeppni meist-
araliða í knattspyrnu í gær-
kvöldi. Þá fóru flestir leikjanna
fram, þ. á m. fyrri leikur
^SIasgow Rangers og Leeds —
barátta skosku og ensku
meistaranna. Skotarnir unnu
orrustu gærdagsins en stríðinu
er hvergi nærri lokið.
Leikur Glasgow Rangers og Le-
eds á Ibrox í Glasgow var stór-
skemmtilegur. Mikið hafði verið um
rætt um þetta ein-
vígi ensku og
skosku meistaranna
á Bretlandseyjum,
og áhugamenn
skemmtu sér vel — bæði þeir 43.251
sem voru á leikvanginum, sem allir
voru stuðningsmenn heimaliðsins,
Frá Bob
Hennessy
ÍEnglandi
FOLK
■ GEORGE Weah, sem hefur
leikið mjög vel með París SG í
vetur, skoraði tvívegis í fyrri hálf-
leik í gærkvöldi og tryggði félagi
sínu 2:0 sigur gegn Napolí á úti-
velli, í UEFA-keppninni.
■ FEYENOORD lék aðeins með
tíu leikmenn í seinni hálfleik gegn
Luzem, þar sem John de Wolf var
rekinn af leikvelli tveimur mín. fyr-
ir leikhlé - fyrir brot. Leikmenn
Luzern réðu algjörlega gangi leiks-
ins og unnu, 1:0.
■ LEIKMENN Marseille geta
ekki verið óánægðir með að sleppa
með jafntefli, 0:0, gegn Dinamo í
Búkarest. Rúmenska liðið sótti
meira og varð hinn ungi markvörð-
ur Marseille, Fabien Barthez, oft
að taka á honum stóra sínum til
að bjarga skotum.
■ FYRIRLIÐI Spartak Prag,
var rekinn af leikvelli í fyrri hálf-
leik, en þá var tékkneska liðið
komið óvænt yfir, 0:2, gegn Werd-
er í Bremen. Þjóðveijar, sem áttu
leikinn, náðu að jafna, en rétt
fyrir leikslok tryggðu leikmenn
Spartak sér sigur með glæsimarki.
■ ARSENE Wenger, þjálfari
Mónakó, sem var í leikbanni vegna
deilna við dómara í fyrstu umferð
Evrópukeppni bikarhafa, var upp í
áhorfendapöllum og sá sína menn
tapa óvænt, 0:1, fyrir griska liðinu
Olympiakos Piraeus á heimavelli.
■ HERBERT Neumann, þjálfari
Vitesse Arnhem, var einnig í leik-
banni og á áhorfendapöllunum, en
hann sá lið sitt vinna Mechelen 1:0.
II SIGFRIED Held, fyrrum
landsliðsþjálfari íslands og nú þjálf-
ari austurríska liðsins Admira
Wacker, varð að sætta sig við að
Antwerpen færi með sigur, 2:4,
og aðrir sem fylgdust með í beinni
útsendingu sjónvarps. Enda var
þetta ekta „breskur" leikur; hraðinn
gífurlegur, sótt af krafti á báða
bóga og nóg af færum. Rangers
sigraði 2:1 en Leeds var talið betra
liðið.
Fyrirliði Leeds, Skotinn Gary
McAllister, byijaði á því að skora
strax á fyrstu mínútu með glæsi-
legu þrumuskoti. En tuttugu mín.
síðar urðu John Lukic, markverði
ensku meistaranna, á alvarleg mis-
tök og gerði „glæsilegt" sjálfsmark.
Rangers fékk hornspyrnu, Lukic
hljóp út í teig og ætlaði að slá bolt-
ann frá með annarri hendi, en tókst
ekki betur til en svo að boltinn fór
í þveröfuga átt; þeyttist aftur fyrir
markvörðinn og söng í netinu.
Það var svo markakóngurinn
Ally McCoist sem gerði sigurmarkið
á 37. mín.
Ian Durrant lék frábærlega á
miðjunni hjá Rangers og Mark
Hately og Ally McCoist voru mjög
góðir í framlínunni. Hjá Leeds átti
Gary McAllister stórleik á miðjunni
en framlfnumennimir, Lee Chap-
man og Eric Cantona náðu ekki
sérlega vel saman.
Trevor Francis, stjóri Sheffield
Wednesday, var gestur Ians St.
John í beinni útsendingu BBC frá
leiknum, og sagði leikmenn Leeds
geta verið ánægða. „Þeir léku betur
þrátt fyrir að hafa tapað. Ég tel
Leeds líklegra til að komast áfram
í keppninni," sagði Francis.
Reuter
Stuðningsmaður trykneska liðsins Galatasarey fagnar jafntefli liðsins í
Frankfurt í gærkvöldi. Þjóðveijinn Kalli Feldkamp er þjálfari tyrkneska liðsins.
Ekki tímabært aó
stofna íshokkísamband
- segir Ellert B. Schram, forseti íþróttasambands íslands
ELLERT B. Schram, forseti
ÍSÍ, seglr að ekki sé tímabært
að stofna sérstaktíshokkí-
samband innan ÍSÍ. Hann er
hins vegar tilbúinn til að beita
sér fyrir stofnun skautasam-
bands, sem hefði allar skauta-
greinarnar innan sinna vé-
banda.
4T
Eg hef verið í viðræðum við for-
ystumenn íshokkímanna og
sagt þeim að framkvæmdastjómin
vilji stofna skautasamband og telji
ekki tímabært að stofna sérstakt
íshokkísamband enn sem komið
er,“ sagði Ellert. Hann sagði að það
væru tiltölulega fáir iðkendur í fs-
hokkf á íslandi og aðeins þijú félög
sem stunda þessa íþrótt.
„Við viljum gjarnan að skauta-
íþróttimar séu allar í einu sam-
bandi, til að byija með að minnsta
kosti, þar sem þetta eru mjög skyld-
ar íþróttagreinar. Ég hef persónu-
lega ekkert á móti íshokkf en málið
er bara ekki það einfalt. Þetta snýst
um skipulag og fjármái. Það liggur
breytingartillaga fyrir ársþinginu,
sem fer fram um næstu helgi, varð-
andi stofnun sérsambanda og á
meðan ekki liggur fyrir hvemig sú
tillaga verður afgreidd er ótíma-
bært að stofna nýtt sérsamband.
Við verðum að láta þingið líða og
sjá hvaða afstöðu það tekur til þess-
ara mála.“
Nýja tillagan sem liggur fyrir
ÍSÍ-þinginu um stofnun sérsam-
banda gengur út á það að sérsam-
bönd verði ekki stofnuð nema að
minnst 5 héraðssamböndum eða
fþróttabandalögum, þar sem við-
komandi íþróttagrein er stunduð,
æski þess. Eins verði sambands-
stjórn ÍSÍ að samþykkja nýtt sér-
samband auk framkvæmdastjórnar.
„Ég get ekki séð að íshokkímönn-
um liggi svona mikið á að þeir geti
ekki beðið eftir þvf að fþrótthreyf-
mgin fyalli nánar um þetta. Innan
ÍSI er starfandi íshokkínefnd og
hefur hún stuðning og aðstoð frá
íþróttasambandinu nú sem endra-
nær. Þeir eru nú þegar fullgildir
aðilar að Alþjóða íshokkísamband-
inu, þannig að ég get ekki séð að
þetta megi ekki bfða einhveija
mánuði. En ef ÍSÍ-þingið breytir
ekki lögunum um stofnun sérsam-
banda liggur það fyrir að þetta sér-
samband verður stofnað á næst-
unni,“ sagði Ellert.
KORFUKNATTLEIKUR / NBA
frá Austurríki.
Jordan í erfiðum málum
■ ANDREA Carnevale hjá AS
Róma, var rekinn af leikvelli þegar
> 30 mín. voru til leiksloka gegn
Grasshopper. Það kom ekki áð sök
t því að Róma vann, 3:0, og skoraði
Camevale fyrsta markið. Mögu-
leikar Sigurðar Grétarssonar og
félaga í svissneska liðinu á að kom-
• ást áfram í keppninni eru því ekki
miklir..
■ GERALD Baticle, miðheiji
Auxerre, skoraði þijú mörk þegar
hið unga lið félagsins vann FC
Kaupmannahöfn, 5:0. Margir telja
að hann sé arftaki Platini í franska
landsliðinu. Baticae hefur skorað
sex mörk í Evrópukeppninni.
Körfuknattleikskappinn Michael
ordan er í erfiðum málum
þessa dagana. Hann var boðaður
til réttarhalda yfir
Axel dæmdum kókaín-
Nikulásson sala, James „Slim“
skrifar frá Bouler, sem vitni
Bandankjunum vfíljanda Tengs,
Jordans við Bouler þennan urðu
opinber eftir handtöku hins síðar-
nefnda þegar ávísun upp á 57.000
dollara (3,249 millj. ÍSK), undirrit-
uð af Jordan, fannst í bankahólfi
Boulers. Jordan heldur því fram að
hann hafi lánað Bouler peningana
til að byggja golfvöll en blaðið sem
fyrst opinberaði tengsl Jordans við
málið heldur því fram að Jordan
hafi tapað peningunum í fjárhættu-
spilum og golfveðmálum við Boul-
er. Þetta á að hafa gerst á meðan
leikmenn Chicago-liðið heimsóttu
Bush forseta í kjölfar NBA-titilsins
1991.
Jordan og félagar hjá Chicago
Bulls, hófu veturinn með sigri á
Miami Heat í Miami á mánudaginn.
Lokatölur urðu 111-88. Þetta var
fyrsti sýningaleikur Chicago í vetur
og var heilmikið söfnunarátak í
gangi samfara leiknum. Ágóðanum
af leiknum verður varið til að bæta
hag hundruða bama sem fóru illa
út úr náttúruhamförunum er tröllr-
iðu Flórída nýverið. Bestir í liði
meistaranna, eins og oft áður, voru
Ólympíufaramir Scottie Pippen og
Michael Jordan. Glenn Rice var
fremstur meðal jafningja hjá Miami.
Knattspyrna
Getraunaröðin - EURO TIPS:
111 — X12 — 211 — 211 — 2X
Evrópukeppni meistaraliða
Búkarest, Rúmeníu:
Dinamo - Marseille....................0:0
28.000.
Aþena, Grikklandi:
AEK Aþena - PSV Eindhoven.............1:0
Dimitriadis (53.). 28.000.
Moskva, Rússlandi:
CSKA Moskva - Barceiona...............1:1
Alexander Grishin (17.) - Aitor Beguiristain
(58.). 25.000.
Gautaborg, Svíþjóð:
IFK Gautaborg - Lech Poznan..........1:0
Patrik Bengtsson (87.). 9.800.
Glasgow, Skotlandi:
Glasgow Rangers - Leeds.............2:1
John Lukic (21. - sjálfsm.), Ally McCoist
(37.) - Gary McAllister (1.). 43.251.
Bratislava, Tékkóslóvakíu:
Slovan - AC Milan...................0:1
- Paolo Maldini (63.). 35.000.
Briigge, Belgíu:
FC Briigge - Austria Vín.............2:0
Gert Verheyen (20.), Foeke Booy (40.).
17.000.
Sion, Sviss:
Sion-Porto......................... 2:2
David Orlando (55.), Roberto Assis (61.) -
Semedo (80.), Femando Couto (82.). 14.800.
Evrópukeppni bikarhafa
Parma, Ítalía:
Parma - Boavista...................0:0
15.000
Trabzon, Tyrklandi:
Trabzonspor - Atletico Madrid......0:1
- Futre (38.), Moya (64.). 20.000.
Luzern, Sviss:
Luzem - Feyenoord..................1:0
Martin Rueda (75.). 14.500.
Bremen, Þýskalandi:
Werder Bremen - Sparta Prag........2:3
Frank Neubarth (56.), Wynton Rufer (80.)
— Jan Sopko (25.), Viktor Dvimik (35.),
Roman Vonasek (90.). 10.747.
Vín, Austurríki:
Admira Wacker - Antwerpen..........2:4
Olaf Marschall (24.), Gerald Bacher (41.) -
Alexander Czemiatynski 2 (35., 71.), Didier
Segers (51.), Francis Severeyns (60.). 4.000.
Mónakó:
Mónakó - Olympiakos Piraeus........0:1
- Yiorgos Vaitsis (86.). 8.000.
Árbus, Danmörku:
Árhus - Steaua Búkarest.............3:2
Sören Andersen (9.), Torben Christensen
(19.), Martin Nielsen (80. - vítasp.) - Ion
Vladoiu (57.), Ilie Dumitrescu (88.). 9.000.
■Spartak Moskva og Liverpool leika í kvöld.
UEFA-keppnin
Róm, Ítalíu:
Róma -Grasshopper...................0:3
Andrea Camevale (18.), Ruggiero Rizzitelli
(25.), Giuseppe Giannini (41.). 35.000.
Ankara, Tyrklandi:
Fenerbahce - Sigma, Tékkósl........1:0
Ismail (37.). 32.195.
Edinborg, Skotlandi:
Hearts - Standard Liege............0:1
- Alain Bettagno (6.). 16.897.
Guimaraes, Portúgal:
Guimaraes - Ajax....................0:3
- Davios (1.), Stefan Pettersson (38.),
Dennis Bergkamp (48.). 8.000.
Brússel, Belgíu:
Anderlecht - Dynamo Kiev............4:2
Luc Nilis (23.), Marc Degryse (37.), Brano
Versavel (51.), Peter van Vossen (60.) -
Pavel Shkapenko (20.), Viktor Leonenko
(52.). 20.000.
Amhem, Hollandi:
Vitesse - Mechelen..................1:0
John van den Brom (33.). 11.500.
Frankfurt, Þýskalandi:
Frankfurt - Galatasaray.............0:0
40.000.
Auxerre, Frakklandi:
Auxerre - FC Kaupmannahöfn..........5:0
Gcr-ld Baticle 3 (15., 40., 80.), Corentin
Martins (53.), Didier Otokore (90.). 20.000.
Napolí, Italíu:
Napolí - París SG...................0:2
- George Weah 2 (16., 35.). 35.000.
Madrid, Spáni:
Real Madrid - Torpedo Moskva........5:2
Femando Hierro 3 (8., 28., 32.), Ivan Zamor-
ano (53.), Michel Gonzalez (85. - vftasp.) -
Sergei Shustikov (36.), Gennadi Grishin
(39.). 43.000.
Lissabon, Portúgal
Benfica - Vac Izzo, Ungveijal.......5:1
Sergei Juran (42.), Isaias Soares 2 (56.,
86.), Antonio Pacheco (58. - vítasp.), Willian
Andrade (79. - vítasp.) - Szedlaczek (82.).
30.000.
■Frem Kaupmannahöfn - Real Zaragosa
og Torínó - Dinamo Moskva leika f kvöld.
England Úrvalsdeildin: City Ground, Nottingham:
Kingsley Black (66.). 17.846.
í kvöld
Körfuknattleikur
Úrvaldeild karla:
Seltj'nes: KR - Skallagrimur . „kl. 20
Njarðvík: UMFN - Haukar.... „kl. 20
Handknattleikur
2. deild karla:
Seljaskóli: Ögri-Breiðablik... „kl. 20