Morgunblaðið - 30.10.1992, Page 8

Morgunblaðið - 30.10.1992, Page 8
8 MORGUNBLAÐÍÐ FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1992 í DAG er föstudagur 30. október, 304. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 8.58 og síðdegisflóð kl. 21.20. Fjara kl. 4.43 og kl. 17.31. Sólarupprás í Rvík kl. 9.05 og sólarlag kl. 17.17. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 17.25. Almanak Háskóla (slands.) „Drottinn er góður, at- hvarf á degi neyðarinnar, og hann þekkir þá sem treysta honum.“ (Nahúm 1, 7.) 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 ■ ,0 11 _ ■ ’2 1 13 14 ■ ■ 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: - 1 flórgoði, 5 snemma, 6 líflát, 9 fum, 10 samhljóðar, 11 félag, 12 útlim, 13 ganga, 15 mannsnafn, 17 lofsöng. LÓÐRÉTT: - 1 förumaður, 2 ekki margt, 3 hvata, 4 dragnast, 7 fálát- ar, 8 kimi, 12 biðja um, 14 snæ- drif, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: - 1 tæla, 5 ílar, 6 rita, 7 há, 8 eflir, 11 lá, 12 lát, 14 lini, 16 aranum. LÓÐRÉTT: - 1 tárfella, 2 lítil, 3 ala, 4 hrjá, 7 hrá, 9. fáir, 10 ilin, 13 tóm, 15 Na.____________ SKIPIN____________________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrradag fór Reykjafoss á strönd, Freyja kom til lönd- unar, Haukur fór á strönd. Þórunn Sveinsdóttir fór. Gunnar Bjarnason kom til viðgerðar. I gær kom Arnar- fell af strönd. Þýski togarinn Otto Wickold kom og Dísar- fellið fór utan. Kyndill fór á ströndina og norska olíu- skipið Sandsnipe kom til hafnar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær fór Haukur á strönd og togarinn Óskar Halldórs- son kom til löndunar. ARNAÐ HEILLA 0/\ára afmæli. Á morg- O U un, laugardag, er átt- ræð Helga S. Lárusdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, áð- ur til heimilis að Eskihlfð 9. Hún tekur á móti gestum á 5. hæð Hrafnistu, Hafnar- fírði, milli kl. 15—18 á afmæl- isdaginn. ^ fTára afmæli. Á morg- j (J un er sjötíu og fimm ára Geir Jóhann Geirsson, vélsljóri, Hagamel 30. Eig- inkona hans er Eybjörg Sig- urðardóttir. Þau taka á móti gestum í Ársal Hótels Sögu milli kl. 16—18 á afmælisdag- inn. /? Oára afmæli. Á morg- UU un, laugardag, verð- ur sextugur Óskar H. Gunn- arsson, forsljóri, Birki- grund 65, Kópavogi. Eigin- kona hans er Unnur Agnars- dóttir. Þau munu taka á móti gestum í Átthagasal Hótels Sögu milli kl. 15—18 á afmælisdaginn. JTAára afmæli. Næstkomandi mánudag 2. nóv. verður tJ U fimmtugur Þorkell Helgason, prófessor og aðstoð- armaður heilbrigðisráðherra. Eiginkona hans Helga Ing- ólfsdóttir, semballeikari varð fímmtug fyrr á árinu. Af þessu tilefni bjóða þau gestum sínum til fagnaðar í félagsheimili Bessastaðahrepps sunnudaginn 1. nóv. kl. 16—18. FRÉTTIR HANA NÚ. Vikuleg laugar- dagsganga er á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. LANGAHLÍÐ 3, félagsstarf aldraðra. Spilað á hveijum föstudegi kl. 13—17. Kaffí- veitingar. HUNVETNINGAFELAGIÐ er með félagsvist á morgun kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Verðlaun og veitingar og öllum opin. BAHAT AR eru með opið hús á Álfabakka 12, annað kvöld, kl. 20.30. Kynning á „Ávarp- inu um Bahá’u’lláh". Öllum opið. FÉLAG eldri borgara í Rvík. Dansað í Risinu í kvöld kl. 20. Gönguhrólfar fara frá Risinu, Hverfísgötu 105, kl. 10 laugardagsmorgun. Fræðslu- og kynningarfundur í Risinu fímmtudaginn 5. nóv. nk. kl. 15. FÉLAG eldri borgara í Kópavogi er með vetrarfagn- að í kvöld kl. 20 að Auð- brekku 25. Fjölbreytt dagskrá og öllum opin. AFLAGRANDI 40, þjón- ustumiðstöð aldraðra 67 ára og eldri: Bingó kl. 13.30. Söngstund við píanóið fellur niður í dag. Næsta föstudag 6. nóv. verður sungið af hjart- ans lyst með Hans og Fjólu kl. 15.30-16.30. SILFURLÍNAN s: 616262: Síma- og viðvikaþjónusta fyr- ir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16—18. FÉLAGSSTARF aldraðra, Kópavogi: Leikhúsferðin á „Hafíð“ er á sunnudaginn, 1. nóv. Uppl. í dag í s: 43400. KIRKJUSTARF GRENSÁSKIRKJA: 10-12 ára starf í dag kl. 17. AÐVENTKIRKJAN, ólfsstræti 19, Rvk.: Á morg- un: Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Suðurhlíðarskóli. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Blikabraut 2, Kefla- vík: Á morgun: Biblíurann- sókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Einar Val- geir Arason. Sjá ennfremur blaðsíðu 46. Meðferð áfengiisjúklinga hætt á Vífilsstöðum Kemur á ó vart er vímu- efna- og áfengisvandi vex - segir Jóhannes Bergsveinsson yfirlæknir A-a, stilltu þig elskan. Eg er með ráðherrabréf ... ’GVIunIc? KvöW-, n*tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 30. október til 5. nóvember, aó báóum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Hohs Apótek, Langholtsvegi 84, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. L»knavakt fyrlr Reykjavík, Settjamames og Kópavog i HeHsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá Id. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sóiarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. i 8. 21230. Neyðarsimi lögreglunnar i Rvfk: 11166/0112. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannicknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sótarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í slmsvara 18888. Óncmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Ainæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra I s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknaretofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Uppiýsingar og ráðgjöf i 8.91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, 8.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfeils Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapóteic Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabcr: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 61100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14 Apótek Norður- bcjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tH 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51100. Keflavflt: Apótekið er opið kl. 9-19 mónudag tH föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kJ. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Seffose: Seffoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótektð opiö virka daga tH Id. 18.30. Laugardaga Id. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. HeimsóknartímiSjúkrahússinskl. 15.30-16 ogkl. 19-19.30. Grasagarðurinn f Laugardal. Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára akJri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s.812833. Simsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjakJþrot Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvarí). Foreldrasamtökln Vfmulaus cska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. uppiýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afengls- og fíknlefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbekJi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbekli. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félaga laganema, veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudags- kvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í sfma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvfk. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 16111. Kvennaráögjöfin: Sfmi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud.- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-umtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. I Búslaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfklslns, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fuUorðnum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svarað kl. 20-23. Uppfýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mánVföst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum bamsburð, Bolhotti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda ó stuttbytgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 é 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameríku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 é 15790 og 13855 kHz. I framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum J\uðlind- in“ útvarpað ó 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlít yfir fréttir iiðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til ki. 20.00. Kvennadeiidin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fcðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftír samkomulagi. Barnaspltali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ökJrunarlckningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðlr: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeikJ og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensósdeild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fcðlngarhelmili Reykjavíkur. Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til Id. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshdið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaöasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimili I Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkurtcknishér- aðs og heilsugæslustöðvan Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aklraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl 22 00-8 00 s. 22209. ' ' BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveKu, s. 27311 kl 17 til kl 8. Sami simi é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Undíbókutln lilandt: Aðallestrarsalur mánud.-löslud. kl. 9-19, lausard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upptýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkun Aöalsafn, ÞinghoKsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- aafnlð I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðaaafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelma- safn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólhelmasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opið Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbcjarsafn: Safniö er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. i sima 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyrl: Opíð sunnudaga kl. 13-15. Norrnna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn RafmagnsveKu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað i desemberog janúar. Húsdýragarfturinn: Opinn virka daga, þö ekki miívikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonan Opiö 13.30-16.00 ella daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Slgurjóns Ólafssonar er lokað í októbermónuöi. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, EinhoKi 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyrl og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavlk simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundtuílf I Reykjavft: Laugenlalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og BreUholtslaug em opnir sem hér segir Mánud.-föstud. 7.00-20.30. laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. GaröalMer Sundl. opin ménud.-fóslud.: 7.00-20.30. Laogard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöríur. Suöurbæjarteug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Ménudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröls: Ménudaga - Iknmludaga: 7-20.30. Föstudega: 7-19.30. Helg- ar. 9-15.30. Varmáriaug f MosfellssveK: Opin mónudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavíkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.