Morgunblaðið - 30.10.1992, Side 32

Morgunblaðið - 30.10.1992, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1992 Ráðstefna um nýsköpun í litlu hagkerfi RANNSÓKNARÁÐ ríkisins, vís- inda og tæknistefnunefnd OECD og forsætisráðuneytið gangast fyrir ráðstefnu um nýsköpun í litlu hagkerfi - norrænt sam- hengi, í ráðstefnusal í Borgartúni 6 á morgun, laugardag 31. októ- ber klukkan 09. Ráðstefnan, sem fram fer á ensku, verður sett af Davíð Oddssyni for- sætisráðherra, en erindi flytja m.a. matsmenn OECD, sem gert hafa úttekt á stöðu íslands á sviði vís- inda og nýsköpunar, en einnig eru tveir erlendir fyrirlesarar, sem sér- staklega eru boðnir til að segja frá reynslu grannþjóðanna í aðferðum til að stuðla að nýsköpun í atvinnu- lífi. Einnig flytja nokkrir íslending- ar framsögu. ■ RÁÐSFUNDUR III. ráðs ITC á íslandi verður haldinn á Lauga- landi í Holtum, Rangárvallasýslu, laugardaginn 31. október. Gest- gjafadeild er ITC Stjarnan í Rang- Að loknum framsöguerindum verða hringborðsumræður, þar sem nokkrir ráðstefnugestir og frum- mælendur skiptast á skoðunum um leiðir lítilla fyrirtækja til nýsköpun- ar svo og möguleika stjómvalda til að styðja við þá viðleitni. árþingi. Fundurinn hefst kl. 10 fyrir hádegi. Eftir hádegi verður flölbreytt menningar- og fræðslu- dagskrá. Fundurinn er öllum opinn. (Úr fréttatilkynningu) ■ Á PÚLSINUM, föstudags- og laugardagskvöld, 30. og 31. októ- ber, verður efnt til Ölhátíðar í samvinnu við hljómsveitina Papa í tilefni íslensks tónlistardags 31. október sem hefst á Púlsin- um um miðnætti föstudagsins 30. október. í tilefni Ölhátíðar- innar verður Goði hf. með kynn- ingu á sérstöku Goða-bjórgæti: pepperonibjórpylsu sem kallast Pepparinn og bradwurst-bjór- pylsa sem kallast Bráðabaninn. Þá verður umboðsfyrirtækið Karl K. Karlsson með kynningu á sér- stökum eðalveigum á laugardags- kvöldið. Húsið verður opnað kl. 20 en fljótlega upp úr kl. 21 verð- ur frumsýndur þáttur sem gerður er af Púlsinum í samvinnu við Valdimar Leifsson, kvikmynda- gerðarmann, en þátturinn samast- endur af myndböndum frá ís- lensku tónlistarsumri ’92 - Púls- inn á Bylgjunni og er af völdum hljómsveitum sem fram komu í Liðveislumánuði sparísjóðanna. Hljómsveitina Papa skipa þeir: Hermann Ingi Hermannsson, Páll Eyjólfsson, Óskar Sigurðs- son, Vignir Ólafsson og Georg Ólafsson. RAÐAUGi YSÍNGAR Afgreiðslustarf Starfskraft, á aldrinum 25-50 ára, vantar til afgreiðslustarfa í Kringlunni frá kl. 14.00-18.30. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sölukona - 11295“ fyrir 3. nóvember. Svarti markaðurinn kynnir nýja leið fyrir innflytjendur/heildsala til að breyta umframbirgðum í reiðufé. Jólatorg íJL-húsinu; markaðstorg að hætti verksmiðjuútsala (factory outlets), sem verður opið alla daga frá nóvemberbyrjun og fram yfir jól. Hafið samband í síma 624857 til þess að tryggja gott sölupláss á vinsælum og eftirsóttum stað. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 3. nóvember 1992 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Heiðarbrún 19, Hveragerði, þingl. eígandi Hildur R. Guðmundsdótt- ir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Hoechst Danmark a/s. Lóö nr. 67 í landi Snorrastaða 2, Laugardalshreppi, þingl. eigandi Hörður Reginsson, gerðarbeiðandi Jóhann Sveinbjörnsson. Sýslumaðurinr) á Selfossi, 29. október 1992. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Eyrargötu 13, Eyrarbakka, þingl. eigandi Sigfríður Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingasjóður ríkisins, 2. nóvember 1992 kl. 14.00. Gerðakoti, ölfushreppi, þingl. eigandi Sigurður Hermannsson, gerð- arbeiðendur Endurskoðun hf., innheimtumaður ríkissjóðs og Vátrygg- ingafélag íslands, 2. nóvember 1992 kl. 11.00. Sýsiumaðurinn á Selfossi, 29. október 1992. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, fimmtudaginn 5. nóvember 1992 kl. 10.00, á eftirfar- andi eignum: Borgarbraut 28, Borgarnesi, þingl. eig. Kristján Ásberg Reynisson, gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Sjóvá-Almennar hf. Borgarvík 1, Borgarnesi, þingl. eig. Ármann Jónasson, gerðarbeiö- andi Brunabótafélag islands. ; Brákarbraut 3, Borgarnesi, þingl. eig. Alþýðubandalagið í Borgar- nesi o.fl., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóöur. Böðvarsgata 12, n.h., Borgarnesi, þingl. eig. Þorkell P. Valdimars- son, gerðarbeiðandí Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar. Fálkaklettur 8, Borgarnesi, þingl. eig. Völundur Sigurbjörnsson, gerð- arbeiðendur Landsbanki (slands, aðalbanki og Lífeyrissjóður rafiön- aðarmanna. Steinsholt, Leirár- og Melahreppi, þingl. eig. Ólafur H. Ólafsson, gerðarbeiðandi Landsbanki (slands. Ytri-Skeljabrekka, Andakílshreppi, þingl. eig. Gísli Jónsson, gerðar- beiðendur Fóðurblandan hf., Korngörðum 12, Reykjavík og Stofnlána- deild landbúnaðarins, Laugavegi 120, 105 Reykjavík. Sýslumaðurínn í Borgarnesi 26. október 1992. Aðalfundur Vesturlandsdeildar SLSÍ verður haldinn á veitingahúsinu Langasandi, Garðabraut 2, Akranesi, laugardaginn 14. nóvember kl. 14.00. Kaffiveitingar. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórn Vesturlandsdeildar. Áhugavert fyrirtæki til sölu Allt hlutafé til sölu í fyrirtæki, er stundað hefur alhliða starfsemi. Fyrirtækið á verulegt skattalegt hagræði. Örugg viðskipti er út- færð verða af fagmönnum. Áhugasamir hafi samband í síma 621797. Til leigu í Byko Toyota-húsinu Á 1. hæð á Nýbýlavgi 6, Kópavogi, er til leigu 130 m2 skrifstofuhúsnæði, sem skiptist í þrjú góð herbergi, eitt af þeim með fundarað- stöðu, ásamt góðu móttökurými. Skjalaskáp- ur, eldhús og salerni. Malbikuð bílastæði í bakporti. Til afhendingar strax. Upplýsingar í síma 651600 á daginn og í síma 641642 á kvöldin. Greiðsluáskorun Bæjarlögmaður Akureyrar, f.h. Bæjarsjóðs Akureyrar, skorar hér með á gjaldendur, sem hafa ekki staðið skil á eftirtöldum gjöldum, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en inn- an 15 daga frá dagsetningu áskorunar þess- arar. Gjöldin eru: Aðstöðugjöld, kirkjugarðs- gjald og heilbrigðiseftirlitsgjald ársins 1992. Fjárnáms verður krafist, án frekari fyrirvara, fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að þeim tíma liðnum, samkvæmt heimild í 9. tl., 1. mgr. 1. gr. sbr. og 8. gr. laga nr. 90/1989 um aðför. Akureyri, 30. október 1992. Bæjarlögmaður Akureyrar. SJALFSTÆDISFLOKKURINN F É I. A G S S T A R F Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Laugardagsfundur með fjármálaráðherra Á morgun, laugardag, verður fundur með Friðriki Sophussyni, fjármálaráðherra. Fundurinn hefst kl. 10.00 og lýkur á hádegi. Fundarstaður er Valhöll, Háaleitisbraut 1, kjallara. Þessi fundur er sá fyrsti í röð slíkra laugar- dagsfunda, sem haldnir verða á þessum vetri. Vörður, Óðinn, Hvöt og Heimdallur. Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Opið hús verður haldið fyrir félagsmenn laugardaginn 31. október frá kl. 14-16 e.h. Gestur verður Megan Burrough frá S-Wales og mun fjalla um starfsemi bæna og þróunar- þinga. Stjómin. Fré Quóspeki- fétaginu lagóMMtratl 22. Askftttanimi 39673. ( kvöld kl. 21 heldur próf. Þórir Kr. Þórðarson erindi, sem hann nefnir „Velferð og ábyrgð í Gamla Testamentinu", (húsi fé- lagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15 til 17 með fræðslu og umræð- um í umsjá Birgis Bjarnasonar. Á sunnudag kl. 17-18 er kyrrð- arstund með tónlist. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. ✓ Suðurhólum 35 „Kristið líf og vitnisburður11 Fimmti og síðasti hluti nám- skeiðsins verður í kvöld kl. 20.30. Haldið verður áfram að fjalla um samfélagshópinn. Kennarar: Andrés Jónsson og Ragnhildur Ásgeirsdóttir. Allir eru velkomnir. Við minnum á að síöasti hluti námskeiðsins verður einnig á morgun, laugardag, kl. 10.30 í Breiðholtskirkju. FERÐAFÉLAG <M) ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Dagsferðir sunudaginn 1. nóvember: 1) Höskuldarvellir - Keilir. Ekið að Höskuldarvöllum og gengið þaðan á Keili (379 m). Létt fjallganga við allra hæfi. Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson. 2) Tóarstigur í Afstapahrauni. Gengið um Tóarstíg að Kúageröi v/Keflavíkurveg. Forvitnileg gömul leið. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Brottför í ferðirnar er kl. 13.00 frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin og Mörkinni 6. Farmið- ar við bíl og frítt fyrir börn. Verð kr. 1.100,- Miðvikudaginn 4. nóv. verður næsta myndakvöld, forvitnilegt að vanda. M.a. verða myndir frá sumarleyfisferðum nr. 5 og 11 f áætlun '92. Ferðafélag íslands. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Stór-glæsilegur basar verður nk. sunnudag á Hallveig- arstöðum v/Túngötu og hefst hann kl. 14. Margt eigulegra muna, s.s. vettlingar og hosur, fallegar svuntur, bæði á börn og fullorðna, prjónaðir dúkar, fallegt jóladót, jóladúkar, póstpokar, jólalöberar, ekta jólasvuntur að ógleymdum lukkupokunum. Basarnefnd. I.O.O.F. 12 = 1741030872 = M.A. I.O.O.F. 1 = 1741030872 = Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma í kvöld með Richard Perinchief og leikhópnum. Allir hjartanlega velkomnirl Vetrarkaffi verður sunnudaginn 1. nóvem- ber í skiðaskála Víkings kl. 15.00. Allir velkomnir. Stjórnin. UTIVIST HaÍÍveicjúrstig 1 •simi 614330 Dagsferð sunnudaginn 1. nóvember Kl. 13.00 Vífilsfell. Hressandi og skemmtileg um 3 klst. löng ganga. Myndakvöld fimmtudaginn 5. nóvember Myndir frá bakpokaferð I sumar úr Þjórsárveri i Þjórsárdal og frá Fjallasyrpu Útivistar 1992. Allir velkomnir f ferð með Útivist.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.