Morgunblaðið - 30.10.1992, Page 41

Morgunblaðið - 30.10.1992, Page 41
 ■ MORGUNBLABIÐ FÖSTWDAGUR 30.;‘OKTÓBÉR' T9$2 Morgunblaðið/Kristinn. Fimleikakonurnar, sem fóru til Kaupmannahafnar 1939 og konurnar, sem fóru í keppnisferð um Aust- firði. í fremri röð frá vinstri eru: Jóhanna Stefánsdóttir, María H. Guðmundsdóttir, Jónína Nieljohníus- dóttir, Dóra Guðbjartsdóttir og Björg Þorsteinsdóttir. í aftari röð frá vinstri: Jóna Amundadóttir, Gréta Jóhannsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Helga Arason, Gerður Guðnadóttir, Hulda Færseth, Asta Ingvars- dóttir, Bjarndís Jónsdóttir, Þórunn Kjartansdóttir, Hallfríður Bjarnadóttir, Auðbjörg Björnsdóttir og Anna Loftsdóttir. SAMKVÆMI Rosknir KR-ingar hittast Stjórn Knattspyrnufélags Reykjavíkur bauð nýlega rosknum KR-ingum til kaffisam- sætis í KR-heimilinu og var þar margt um manninn, á annað hundrað manns. Þar gat víða að líta þekkt andlit afreksmanna fyrr á árum, hóp fimleikakvenna og handboltalið, sem gerðu garð- inn frægan á sínum tíma. Meðal þátttakenda má nefna fyrrum Evrópumeistara í kúlu- varpi Gunnar Huseby og auðvitað íslandsmeistara að auki. Guð- mund Hermannsson íslands- meistara í kúluvarpi og fimleika- flokk kvenna, sem fór í utan- landsferð 1939 á 40 á afmæli íþróttasambands Norðurlanda og sýndi listir sínar í KB-hallen í Kaupmannahöfn og hópa frjásl- íþrótta-, handknattleiks- og knattspyrnumanna og kvenna, sem fóru í ferðalag um Austfirði árið 1943, svo að eitthvað sé nefnt. af því hefur orðið snörp umræða um hvað sé list og hvað sé sölu- mennska og birti til dæmis dag- blaðið Liberation stóra forsíðu- mynd af Madonnu með strika- merkingu. Á Ítalíu taka flestir list- ræna afstöðu til bókarinnar en Vatíkanið hefur enn ekki tjáð sig um málið. Aðeins í Hollandi hefur kynlífs- bókin hlotið litla athygli. Hollend- ingar sem eiga sínar Xavieru Hol- lander og Sylvíu Kristel (Emmanu- elle) telja sig greinilega lítið geta lært af bandarísku poppstjörnunni. Japanir hafa bannað innflutning á bókinni, þar sem þarlend lög um ritskoðun banna að sýnd séu kyn- færi manna. Talsmaður tollyfir- valda segir að við rannsókn henn- ar hafi fundist fjögur atriði sem færu yfir velsæmismörk. Japanir mega hins vegar kaupa bókina erlendis ef málað hefur verið yfir viðkomandi síður eða þær rifnar úr. í hluta Ástralíu er heimilt að selja bókina í klámbúðum. Þar má þó ekki sýna bókina. Vjterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Kúluvarpararnir Gunnar Huseby og Guðmundur Hermannsson sitja fremstir, en við hlið Gunnars er Torfi Bryngeirsson stangastökkvari. ELSKUM ALLA ÞJÓNUM ÖLLUM REYKJAVIK TEXAS IYIEXÍKÓ TEX-MEX Mexikúnsk matarkynning 29. okt. til 8. nóv. Marcia Ballard ásamt BerUí og Arthurí yfirmatreiðslumönnum Hard Rock Cafe Reykjavík Við á Hard Rock Cafe höfum fengið til liðs við okkur matreiðslumeistarann Marciu Balard frá Dallas i Texas, en hún hefur sérhæft sig i hinni svokölluðu Tex-Mex matreiðslu sem er mexikanskur matur með Texas ívafi. Komið, sjáið og smakkið öðruvísi mat. FORRÉTTIR Rjómalöguð kjúklingo-og kornsópo i slerkori kontinum, borin Iram m/osli og torlillostrimlum. Soulliwesl cliicken aiul corn chowder soup.....275 kr. Torlillokökur fylllar m/noulakjöli og osli, botnor from m/sour treme og tuotomole. Ouesadillas...................................495 kr. Hvillouks og „Green" thili rækju,. bornor from með hveililortilla flögum Pito de gollo. Grenn Chili and Garlic Shrimp.................695 kr. AÐAIRÉTTIR Corn torlillo fylll m/krydduðum kjúklingi og ost, borið from með sour tieom sósu. Sladed Chicken [nchiladas...1.190 kr. Torlillokoko fyllt m/lotokjöli, iteberg, tómali og osti, borin frorn með pitonlsósu Soll Tacos......................990 kr. Grillað giisofile pensloð með Tex-Mex kryddlegi. Chili-kubbed Pork Loin....1.390,- kr. EKKIOF HÖRÐ, EKKIOF MJÚK, HELDUR FULLKOMIN AÐLÖGUN Á haröri dýnu liggur hryggjarsúlan í sveig Á Dux-dýtiu liggur hryggfarsúlan bein Þar sem þú eyðir u.þ.b. 8 tímum á sólarhring í rúminu, eða þriðjungi ævi þinnar, ætti góð dýna að vera eitt af þínum allra mikilvægustu fjárfestingum. Árum saman hefur því verið haldið fram að stífar dýnur séu betri fyrir bakið. _ Sérfræðingar okkar hjá Dux í Svíþjóð hafa sannað hið gagnstæða. Þeir hafa sannað að stíf dýna hamlar á móti, frekar en að lagast að eðlilegri lögun líkamans, þannig að í hvíld liggur hryggjarsúlan í sveig. Dux-dýnurnar eru hannaðar sérstaklega til þess að gefa eftir á réttum stöðum svo að hryggjarsúlan fær að hvílast í náttúrulegri stöðu. Þær koma í veg fyrir margan bakkvillann og gefa þér nauðsynlegan scuðning til þess að sofa djúpum endurnærandi svefni. Er ekki kominn tími til að heimsækja Dux verslunina í Faxafeni og líta á okkar fjölbreytta úrval af Dux-rúmum? DUX GEGNUMGLEMÐ Faxafeni 7 (Epalhúsinu). Sími 689950 15 ÁRA ÁBYRGÐ Á DUX-DÝNllM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.