Morgunblaðið - 30.10.1992, Síða 44

Morgunblaðið - 30.10.1992, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1992 STJÖRNUSPÁ efíir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft að eiga góð sam- skipti við aðra, en varaðu þig á þeim sem gera þér vafasöm tilboð. Áttaðu þig á staðreyndum. Naut (20. apríl - 20. maí) Ipjft Starfsorka þín er mikil. Þótt skemmtanalífið heilli er rétt að gæta sparnaðar. Forðastu þá sem eyða tím- anum í óþarfa. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Vinátta færir þér gæfu. Kurteisi skilar betri árangri en ágengni í vinnunni. Láttu ekki hlunnfara þig í viðskiptum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >»$S Þú virðist hörundsár, en ástæðulaust er að móðgast. Þú ert að leggja drög að bættum kjörum í vinnunni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú kemur öðrum vel fyrir sjónir í dag og kemur miklu í verk árdegis. Þú mátt eiga von á heimboði sem verður mjög ánægjulegt. Meyja (23. ágúst - 22. sentemherl Þér opnast nýjar leiðir í dag, en gefðu þér samt tíma til að slappa af í kvöld. Þú íhugar ferðalag. Vog (23. sept. - 22. október) Reyndu að koma reglu á bókhaldið. Þér hættir til að ganga of langt til að þókn- ast öðrum. Ekki yfirdrífa umhyggjusemina. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hafðu frumkvæðið í mál- efnum ástarinnar. Gættu þess að eyða ekki of miklu í skemmtanir. Áhugavert starf bíður þín. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Einhver heima er óþarflega hörundsár. Sýndu tillits- semi. Hjón og sambýlisfólk fara út og njóta kvöldsins. Sóaðu ekki verðmætum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ævintýraþráin nær tökum á þér og þú átt erfitt með að einbeita þér í vinnunni þótt gott tækifæri gefist þar í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) dk Ljúktu verkefnum sem bíða heima áður en þú ferð út að skemmta þér. Láttu ekki aðra hafa of mikil áhrif á gerðir þínar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ðSL Svaraðu bréfum og sinntu skyldustörfunum snemma. Þú getur gert reyfarakaup í dag. Einhver í fjölskyld- unni þarfnast umhyggju. Stjörnuspána á að lesa sem dcegradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. GRETTIR UÓSKA SMÁFÓLK YOURE EATIN6 C0LP CEREAL WHILE YOU'RE U0AITIN6 F0P.THE BUS7 Borðarðu kalt korn á meðan þú bíður eftir skólabílnum? Ég hafði ekki tíma til að borða heima. Hvernig geturðu borðað kartöfluflögur rétt á eftir morgunverðinum? Fágað fólk borðar ekki á almannafæri. Er einhver með munnþurrku? Ég er útataður í sinnepi og tómatsósu á höndunum. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í fjórða slag stendur sagnhafí frammi fyrir gamalkunnri ákvörðun: á hann að svína eða toppa? Suður gefur; NS á hættu. Norður Vestur ♦ 10874 ¥82 ♦ 1083 + 10765 + 5 ¥73 ♦ K765 ♦ ÁD9843 Austur l„Ml ^932 li ¥ ADG109 ♦ DG94 Suður jl q ♦ ÁKDG6 V K654 ♦ Á2 ♦ K2 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf* Pass 2 lauf 2 hjörtu 2 spaðar Pass 3 tíglar Pass 4 lauf Pass 4 tíglar**Pass 4 grönd*** Pass 6 lauf Allir pass •16+HP **fyrirstaða ***3 lykilspil af 5 og fyrirstaða í hjarta Vestur spilar út hjartaáttu upp á ás austurs, sem spilar drottningunni um hæl. Það er viss léttir þegar vestur trompar ekki kónginn, en vandinn kemur í næsta slag þegar laufgosinn fellur undir kónginn. Eftir innákomu austurs er vissulega töluvert vit í því að svína laufnfunni. En ef betur er að gáð er svíningin óþörf. Með réttri tímasetningu er alltaf hægt að ráða við tromptíuna fjórðu í vestur án svíningar. Sagnhafi trompar hjarta í fjórða slag. Leggur svo niður laufás og sér leguna. Spilar síð- an spaða og hendir niður þremur tíglum. Trompar því næst fímmta spaðann, yfírdrepur tíg- ulkónginn með ás og spilar rauðu spili í þessari stöðu: Vestur ♦ - Norður ♦ - ¥- ♦ - ♦ D9- Austur ♦ - ¥-. li ¥ G ♦ - ♦ D + 107 Suður + - ♦ - ¥6 ♦ 2 *- SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í úrslitum Evrópukeppni skák- félaga í Múnchen fyrr í vikunni kom þessi tvísýna staða upp í skák stórmeistaranna Zoltans Riblis (2.610), Bayern Múnchen, sem hafði hvítt og átti leik, og Semjons Dvoiris (2.570), Poliot Tsjeljabinsk. ■ b c d ■ | o h 35. Rf5! (Glæsilegur leikur sem nýtist vel bæði til sóknar og vam- ar. 35. — Hxf5?? gengur nú auð- vitað ekki vegna 36. He8+ og mátar. Þá lokar riddarinn f lín- unni og hindrar gagnsókn svarts eftir henni. Nú hótar hvítur fyrst og fremst 36. He7, en 35. — Kg8 yrði svarað með tvöföldum upp- skiptum á g7 og hvítur verður peði yfir í hróksendatafli). 35. - Hc7, 36. Hdel! - Kg8, 37. Rh6+ - Kh8, 38. Hle4 (Ann- ar sóknar/varnarleikur Ribli vann tíma í sóknina með 35. Rf5! og nýtti hann til að virkja þennan hrók betur. Skásta vörn svarts er nú hið gleðisnauða 38. — Da8, en eftir 39. Hxd6 hefði hann eng- ar bætur fyrir peð) 38. — Hd7, 39. He8! og Dvoiris gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.