Morgunblaðið - 30.10.1992, Page 45

Morgunblaðið - 30.10.1992, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1992 ★ ★★SV. MBL. ★★★S.V. MBL. INNLENDIR BLAÐADÓMAR: „WHOOPIER BESTA GAMANLEIKKONA BANDARÍKJANNA ...SISTER ACT ER EINFALDLEGA LÉTT OG UÚF GAMAN- M YND...FRÁBÆRIR AUKALEIKARAR LÍFGA UPP Á STEMMNING- UNA...FARIÐ OG SKEMMTIÐ YKKUR...“ S.V. MBL. Aðalhlutverk: WHOOPIGOLDBERG, MAGGIE SMITH, BILL NUNN og HARVEY KEITEL. Framleiðandi: SCOTT RUDIN (Flatliner, Addams Family). Leikstjóri: EMILE ARDOLINO (Dirty dancing). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HX ★ ★ ★SV.MBL. ★ ★ ★S.V. MBL. HlfHiHI HX Sýnd kl. 5,7, 9 og11. Illlllllllll ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 bIOhmjl ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 METAÐSÓKNARMYNDIN SYSTRAGERVI GRÍN-SPENNUMYNDIN BLÓÐSUGUBANINN BUFFY PERT. WHOllSOWlC. WAV LETHAL. aKKHi £S1HS „Buffy - the Vampire Slayer" er skemmtileg grín- og spennumynd þar sem stórstjarnan Luke Perry mætir ífyrsta sinn á hvita tjaldið síðan að hann sló í gegn í þáttunum „Vinir og vandamenn“. Auk hans leika í myndinni Kristy Swanson, Donald Sutherland og Rutger Hauer. „BUFFY - THE VAMPIRE SLAYER" EIN FYNDIN 06 SKEMMTILEG! Aðalhlutverk: LUKE PERRY, KRISTY SWANSON, DONALD SUTHER- LAND og RUTGER HAUER. Framleiðandi: HOWARD ROSENMAN (Fatherof the Bride). Leikstjóri: FRAN RUBELKUZUI. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ÍTHX. Bönnuð innan 14 ára. LYGAKVENDIÐ Housesitler STEVE MARTIN GOLDIE HAWN Sýnd kl.4.40,6.50,9 og 11.15. uu SEINHEPPNI KYLFINGURINN Sýnd kl. 5 og 9. VEGGFÓÐUR HINIR VÆGÐARLAUSU MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ TVEIRÁ T0PPNUM3 ALIEN3 KALIFORNÍU- MAÐURINN Sýnd kl. 5,7,9 og11. „SISTER ACT“ ER VINSÆLASTA GRlNMYND ÁRSINS í BANDARÍKJUNUM. DISNEY/TOUCHSTOEN FYRIRTÆKIÐ VALDIÍSLAND SÉRSTAK- LEGATIL AÐ EVRÓPU-FRUMSÝNA ÞESSA FRÁBÆRU GRÍNMYND. „SISTER ACT“ - POTTÞÉTT GRÍNMYND ÞAR SEM WHOOPI GOLDBERG FER Á KOSTUM. Aðalhlutverk: WHOOPIGOLDBERG, MAGGIE SMITH, BILL NUNN og HARVEY KEITEL. Framleiðandi: SCOTT RUDIN (Flatliner, Addams Family). Leikstjóri: EMILE ARDOLINO (Dirty dancing). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5. Miðav. kr. 300. Sýnd kl.7. Sýnd kl. 9 og 11. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. ""7| »■■■■■ irtMBiittrwyn WHOOPI No Booie. NoMen, NoWay. Blcecc SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-25211 METAÐSÓKNARMYNDIN SYSTRAGERVI WHOOPI Blóðsuguban- inn frumsýnd í Saga-Bíó SAGA-BÍÓ hefur tekið til sýn- ingar myndina Blóðsuguban- ann. Framleiðandi er Howard Rosenman. Myndin er leikstýrð af Fran Kuzul. í aðalhlutverk- um eru Luke Perry, Kristy Swanson og Donald Sutherland. Það er draumur hvers unglings að fá eitthvert stórkostlegt hlut- verk í lífinu. En Buffy óraði ekki fyrir því sem henni var ætlað. Maður nokkur gengur að henni dag einn og segir að hún sé ógn- valdur blóðsugunnar. Eftir það breytist líf eðlilegrar skólastelpu til mikilla muna. Tveir af aðalleikurum myndar- innar Luke Perry og Kristy Swanson. Nýr veitingastaður á Tryggvagötu VALTYR á grænni treyju er heiti á nýjum vínveitingastað sem verð- ur opnaður formlega í kvöld, föstudaginn 30. október, á Tryggvagötu 26. I tilefni af opnuninni verður kynn- ing á þýsku Bitburger-öli á lág- marksverði. Til þess að gefa sem flestum kost á að koma verður stans- laus hátíð á hverju kvöldi dagana 30. október til laugardagsins 7. nóv- ember. í kvöld, föstudaginn 30. októ- ber, skemmtir Sniglabandið til kl. 3, laugardagskvöldið 31. nóvember leikur Reynir Jónasson á harmoniku til kl. 3, sunnudaginn 1. nóvember til föstudagsins 6. nóvember skemmtir Valgeir Skagfjörð, trúbad- or, öll kvöld frá kl. 23. Bjórhátíðinni lýkur svo með óvæntri uppákomu laugardaginn 7. nóvember. -----» ♦ ♦ Jazztónleik- ar Kuran Swing Tónlistardagurinn í Nýja tónlistarskólanum Skólinn býður öllum velunnurum og forvitnum vegfarendum að líta inn í dag, föstudag, frá kl. 14, spjalla við kennara, koma inn í kennslustundir og fræðast um skól- ann. Skólinn leyfir sér þannig að færa tónlistardaginn, laugardag- inn) fram um einn dag en kennsla er minni á laugardögum en aðra daga. (Fréttatilkynning) Jazzsveifluflokkurinn Kuran Swing heldur tónleika á Úlfald- anum & mýflugunni, Ármúla 17a, næstkomandi laugardag, 31. október, og hefjast þeir kl. 23. Fyrir flokknum Kuran Swing fer Szymon Kuran fíðluleikari, sem leikið hefur með Sinfóníuhljómsveit íslands og Súld. Björn Thoroddsen leikur á gítar, Þórður Högnason spilar á kontrabassa og Ólafur Þórðarson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.