Morgunblaðið - 30.10.1992, Page 46

Morgunblaðið - 30.10.1992, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1992 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ * Sími ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ m Laugavegi 94 16500 SPECTRALRICOBQffjG. . nni oqlbysteheo i§e í A og B sal NYJASTA MYND ROMANS POLANSKI EROTIK! SPENNA! DULUÐ! Peter Coyote, Emmanuelle Seiger, Hugh Grant og Kristin Scott Thomas í nýjasta meistaraverki hins þekkta og dáða leikstjóra Romans Polanski, sem gert hefur myndir á borð við FRANTIC OG ROSEMARY'S BABY. ★ ★ ★ ★P.G. BYLGJAN ★ ★ ★S.V. MBL. Myndin er gerð eftir bókinni „Lunes de Fiel eftir Pascal Bruckner. Tónlistin í myndinni er eftir og flutt af þekktum listamönnum, s.s. Stevie Wonder, Lionel Ritchie, Brian Ferry, George Michael, Sam Brown og Eurythmics. Sýnd kl. 5,9 og 11.25. Bönnuö innan 16 ára. OFURSVEITIN Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuði. 16ára. NATTURUNNAR Sýnd kl. 5 og 7.30. ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Stóra sviðið: • DÝRIN f HÁLSASKÓGI e . Thorbjörn Egner Frumsýning sun. 8. nóv. kl. 14. Lau. 14. nóv. kl. 14, - sun. 15. nóv. kl. 14. - sun. 22. nóv. kl. 14 - sun. 22. nóv kl. 17. Þýðing: Hulda Valtýsdóttir. Þýðing söngtexta: Kristján frá Djúpalæk. Lýsing: Asmundur Karlsson. Dansar og hreyfing- ar: Sylvia von Kospoth. Tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhanns- son. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Leik- stjórn: Sigrún Valbergsdóttir. Leikendur: Sigurður Sigurjónsson, Örn Árnason, Erlingur Gíslason, Guðrún Þ. Stephensen, Flosi Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Herdfs Þorvaldsdóttir, Hjálmar Hjálmars- son, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Hilmar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir o.fl. Stóra sviðið kl. 20: • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun uppselt, sun. 1. nóv. nokkur sæti laus - fós. 6. nóv. uppselt, - fim. 12. nóv. uppselt - lau. 14. nóv. uppselt, mið. 18. nóv. uppselt, - lau. 21. nóv. uppselt, - lau. 28. nóv. • KÆRA JELENA e. Ljúdmílu Razumovskaju Lau. 7. nóv. uppselt, - sun. 8. nóv. uppselt - fös. 13. nóv. uppselt, - fös. 20. nóv. - fös. 27. nóv. • UPPREISN - 3 ballettar m. íslcnska dansflokknum. I kvöld kl. 20, - sun. 1. nóv. kl. 14 ath. brcyttan sýningartíma - fim. 5. nóv. kl. 20.00, - mið. 11. nóv kl. 20, - sun. 15. nóv kl. 20. Smíðaverkstæðið ki. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright í kvöld uppselt, á morgun uppselt, - fim 5. nóv. uppselt, - fös. 6. nóv. uppselt, - mið. 11. nóv. fáein sæti laus, - fim. 12. nóv. uppselt, - lau. 14. nóv. uppselt, lau. 21. nóv. - sun. 22. nóv. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNT AVEGINN eftir Willy Russel í kvöld uppselt, á morgun uppselt, - fim. 5. nóv. nokkur sæti laus, - fös. 6. nóv. nokkur sæti laus, - lau. 7. nóv. nokkur sæti laus, - mið. 11. nóv. - fös. 13. nóv. nokkur sæti laus, - lau. 14. nóv. - fim 19. nóv. - fös. 20. nóv. uppselt, - iau. 21. nóv. uppselt. Ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánud. frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 «) SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 TÓNLEIKAR M-hátíð og íslenskur tónlistardagur. Háskólabíói laugardaginn 31. október kl. 17.00 og 20.00. Fjölbreytt efnisskrá, m.a. Lifun eftir meðlimi Trúbrots. Söngvarar: Stefán Hilmarsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Björgvin Halldórsson, Daníel Ágúst Haraldsson og Eyjólfur Kristjánsson. Hljómsveitarstjóri: Ed Welch. SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/IIA GA TORG - SÍMI622255 NEMEgDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKÓLI fSLANDS LINDARBÆ, LIND- ARGÖTU9, S.21971 CLARA S. eftir Elfriede Jelinek Sýningar hefjast kl. 20.30. 4. sýn. fös. 30. okt. 5. sýn. sun. 1. nóv. 6. sýn. fim. 5. nóv. 7. sýn. lau. 7. nóv. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 21971. Skólobrú Veitingastaður - þar sem hjartað slœr - Leikhúsgestir! Við bjóðum veitingar bæði fyrir og eítir leiksýningar. Verið velkomnir. Skólabrú við Austurvöll sími 62 44 55 Tryggvagötu 4-6, sími 15520. Leikhúsgestir Hausttilboö 2ja rétta kvöldverdur að eigin vali kr. 1.692,- 3ja rétta kvöldverður að eigin vali kr. 1.992,- ÞAÐERSIGURI ATRIÐI. FRÁBXER UNNIÍDAG, Aðalhlutverk: Tim ★ ★★ PRESSAN ★★★ Fl. BIÓLÍNAIM. GRÍN- OG SPENNUMYND ÚR UNDIRHEIMUM REYKJAVÍKUR. Sýnd kl. 5,7,9,11 og 12.35. Ath. miðnætursýning kl. 12.35. Bönnuð innan 12 ára. Númeruðsæti. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR KVIKMYNDAHÁTÍÐ HARÐFISKS NIGHT ON EART THE LIVIIMG END Leikstjóri: JIM JARMUSCH. Leikstjóri: GREGG ARAKI. Sýndkl. 9. Sýnd kl. 11.20. KJÓSTU, I svomAttuspyrja ★ ★★ SV. MBL. ★ ★★ HK.DV. ★ ★★ FI.BÍÓLÍNAN. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. TIMIOBI SEM GILDIR, AÐFERÐIN ER AUKA- 7ND MEÐ EINNI SKÆRUSTU STJÖRN- l\ ROBBINS, EN HANN ER EINNIG LEIKSTJORI. ibins, Ray Wisc, Giancarlo Esposito, Brian Hurray og Gore Vidal. d kl. 5, 7, 9 og 11.10. TVIDRANGAR iH&mmmrwHnm wmismtxíHi rwíNPms mrtRE waim wimm Meistaraverk Davids Lynchs. Hvað gerðist síðustu 7 dagana í lífi Lauru Palmer? Spennandi! Dularfull! Ekki missa af henni! Sýnd kl. 5 og 11. B. i. 16 ára. fl^hreyfimynda- ^y^,Qg>ð SEM ..5 Q . O ÁSTIR, ÖRLÖG, SPENNA Framlag islands til Óskarsverðlauna ★ ★ ★ MBL. ★ ★ *Pressan. ★ ★ *D.V. ★ ★ *Bíólínan. Besta mynd: Áhorfendur Marseille. Besta mynd: Ungt fólk Marseille. Besta mynd: Dómnefnd Kanada. Sýnd kl. 5. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SIMI22140 Ráðstefna um þróun hjúkrunar DAGBOK KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10—12. HLÍÐARDALSSKÓLI, Ölf- usi: Á morgun: Biblíurann- sókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Erling B. Snorrason. AÐVENTKIRKJAN, Breka- stíg 17, Vestm.: Á morgun: Biblíurannsókn kl. 10. AÐVENTSÖFNUÐURINN Hafnarfirði, Vitanum, Strandgötu 1: Á morgun: Samkoma kl. 10. Ræðumað- ur: Steinþór Þórðarson. STJÓRN Hjúkrunarfélags Islands hefur ákveðið að ræða um þróun hjúkrunar í nýrri Evrópu og áhrif samnings um evrópskt efnahagssvæði og áhrif Evrópubandalagsins á hjúkrun, á almennum fundi félagsmanna 3. uóvember nk. Miklar umræður eru í dag um hugsanlega aðild íslands að Evrópska efnahagssvæð- inu. Fulltrúar félaganna hafa kynnt sér hvaða breytingar þarf að gera á hjúkrunarlög- um ef að aðild yrði og velt fyrir sér hvaða áhrif samn- ingurinn gæti haft á hjúkrun og aðra heilbirgðisþjónustu hér á landi. Einnig hafa hjúkrunarfræðingar kynnt sér stöðu hjúkrunar- og heil- brigðismála í Austur-Evrópu og komið með ráðleggingar um uppbyggingu hjúkrunar í þeim löndum. Á fundinum næstkomandi þriðjudag munu hjúkrunarfræðingar, sem voru fulltrúar félagsins á ráðstefnu Samvinnu hjúkr- unarfræðinga á Norðurlönd- um nú í október, þar sem þessi mál voru til umræðu, segja frá og svara fyrirspurn- um. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.