Morgunblaðið - 09.10.1992, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1992
3
f
Laufþunnar lambasneiðar með lárperu, ananas, grænum pipar og portvíni
Lambaskankar með tómötum og skessujurt
Glóðaðar tandoori-lambalundir
RETTIR A Ð
H AU S T I
— ú r n ý j u o g l j ú ff e n g u lambakjöti
Það er á haustin sem kostur gefst á að
matbúa úr nýju lambakjöti. Hvort sem þú
kýst að elda eitthvað einfalt og fljótlegt
eða glíma við margbrotna sælkeramat-
reiðslu er hægt að treysta því að nýtt
lambakjöt er eitt besta hráefni sem hægt er
að fá. Nýtt lambakjöt, náttúrulega gott.
SAMSTARFSHÓPUR
UM SÖLU LAMBAKJÖTS
Laufþunnar lambasneiðar með lárperu, ananas, grœnum pipar og ponvíni: Úr uppskriftabœklingi nr. 8.
Lambaskankar með tómötum og skessujurt: Úr lambakjötsbæklingi nr. 11.
Glóðaðar tandoori-lambalundir: Úr uppskriftabceklingi nr. 9.