Morgunblaðið - 09.10.1992, Page 8

Morgunblaðið - 09.10.1992, Page 8
 MORGUNBLADIÐ. POSTUDAGUR 9. OK'ÍÓBER 1992 í DAG er föstudagur 9. október, 283. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 5.00 og síðdegisflóð kl. 17.15. Fjara kl. 11.09 og kl. 23.26. Sólarupprás f Rvík kl. 8.00 og sólarlag kl. 19.16. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.15 og tunglið er í suðri kl. 23.54. Almanak Háskóla íslands.) En trúr er Drottinn og hann mun styrkja yður og vernda fyrir hinum vonda. (2. Þessal. 3, 3.) 1 2 ■ 6 1 ■ u 8 9 10 ■ 11 m 13 14 15 B 16 LÁRÉTT: - 1 lágfótuna, 5 varð meiri, 6 Frón, 9 lænu, 10 sund, 11 fæði, 12 iligjörn, 13 kiína, 15 sjávardýr, 17 kvölds. LÓÐRÉTT: - 1 ær með tvö lömb, 2 menn, 3 klaufdýrs, 4 dauði, 7 hamingja, 8 lík, 12 vegur, 14 glöð, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 ólga, 5 rugl, 6 ílar, 7 ha, 8 aftra, 11 bæ, 12 ell, 14 ældi, 16 Rauður. LÓÐRÉTT: - 1 ótímabær, 2 graut, 3 aur, 4 efja, 7 hal, 9 fæia, 10 reið, 13 lúr, 15 du. ÁRNAÐ HEILLA /\ára afmæli. í dag, 9. O vr október, er Henning Finnbogason flugvirki, Ljósheimum 18, Rvik, sex- tugur. Hann og kona hans, Sigríður Jóhannsdóttir, taka á móti gestum í dag, afmælis- daginn, í safnaðarheimili Langholtskirkju, Sólheimum 13-15, kl. 15-18. ÁRNAÐ HEILLA O pTára afmæli. í dag, 9. O tl október, er 85 ára Helga Jóhannesdóttir hjúkrunarkona, Vest- mannaeyjum. Hún tekur á móti gestum í Oddfellowhús- inu þar í bæ, í dag, afmælis- daginn kl. 17-19. fT pTára afmæli. Á sunnu- fl O daginn kemur, 11. október, er 75 ára Sigríður S. Ingimundardóttir, Bú- staðavegi 89, Rvík. Eigin- maður hennar er Jón Stefáns- son. Þau taka á móti gestum á morgun, laugardag, í sjálf- stæðishúsinu í Hamraborg 1, Kópavogi, kl. 17-19. 7f|ára afmæli. I dag, 9. • U þ.m., er sjötugur Brynjólfur Magnússon, Bergþórugötu 41, Rvík. Hann tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Svart.- hömrum 9, Grafarvogshverfi, dag, afmælisdaginn, eftir kl. 17. /\ára afmæli. í dag, 9. O VF október, er sextugur Steinar S. Waage stórkaup- maður, Kríunesi 6, Arnar- nesi, Garðabæ. Kona hans er Clara Grimmer. Þau eru stödd erlendis. FRÉTTIR________________ í DAG er Díónysíusar- messa, tileinkuð Díónysíusi biskupi í Frakklandi á 3. öld. Hann er oft talinn verndardýrlingur Frakka, en um hann er lítið vitað með vissu,“ segir Sljörnufr./Rímfr. Þennan dag árið 1889 fæddist Jak- ob Smári skáld. TVÍBURAFÉLAGIÐ, fél. fjölbura, heldur fund sunnu- dag kl. 21 í Vitanum í Hafnar- firði. FÉL. eldri borgara. Göngu- Hrólfar fara úr Risinu laugar- dag kl. 10. HÚNVETNINGAFÉL. Fé- lagsvist, parakeppni, laugar- dag í Húnabúð kl. 14. VIKULEG laugardagsganga Hana nú í Kópavogi kl. 10 frá Fannborg 4. NORÐURBRÚN 1, Dalbr. 18. Leikhúsferð ráðgerð 16. þ.m. í Borgarleikhúsið. Nán- ari uppl. og skráning í s. 686960. BORGFIRÐINGAFÉL. í Rvík. Spiluð félagsvist á morgun á Hallveigarstöðum kl. 14. KÓPAVOGUR. Fél. eldri borgara. Félagsvist spiluð í kvöld kl. 20.30 í Auðbrekku 12 og síðan dansað. AFLAGRANDI 40, fél./þjónustumiðstöð aldr- aðra. í dag er söngstund viö píanóið með Fjólu og Hans, kl. 15.30. Byrjað verður aftur að spila bingó 16. þ.m. KIRKJUSTARF _______ GRENSÁSKIRKJA: 10-12 ára starf í dag kl. 17. LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10-12. AÐVENTSÖFNUÐIRNIR, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Jón Hjörleif- ur Jónsson. Safnaðarheimilið Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10. og guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Hlíðardalsskóli: Bibl- íurannsókn kl. 10 og guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Þröstur B. Steinþórsson. Vestmannaeyjum: Biblíu- rannsókn kl. 10 og guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður David West. Hafnarfirði: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Eric Guðmundsson. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í gærkvöldi fóru til útlanda Bakkafoss og Helgafell. Stapafell fór á strönd en Kistufell kom af strönd. Tri- ton, danska eftirlitsskipið, er farið út og þýskur togari kom og tók veiðarfæri og vistir. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. Gjörið svo vel, elskurnar mínar. Nú fáið þið að sjá hvað hann er orðinn fínn og flottur á Ómari! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 9. október til 15. október, aó báöum dögum meötöldum, er í Árbæjarapóteki, Hraunbæ I02b. Auk þess er Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamame8 og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Neyðarsfmi lögreglunnar f Rvfk: 11166/ 0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum jd- 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Alnæml: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæiingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverhofti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimílislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlió 8, s.621414. Akureyrl: Uppf. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heílsugæslustöð: Læknavakt 8.51100. Apótekíö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apötek Norður- bæjar: Opió mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10*14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöó, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fést í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. SunnudagakJ. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Grasagaröurírm í Laugardal. Opinn aHa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónusta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur bömum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opió allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5: Símsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, 8. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkntefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viótalstími hjó hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferóislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvfk. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-AN0N, aöstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud,- föstud. kl. 10___ic C 1QOOO AA-samtökin, s. 16373, kl, 17-20 dagtega, FBA-samtökin. Fulloróin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð vió unglínga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorónum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð feröamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til riianda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg* isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameríku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl, 23.00 á 15790 og 13855 kHz. I framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auölind- in" útvarpaö ó 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tif kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæðingardeiWin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖldrunarlækningadeiW Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild VífilstaðadeiW: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búöin Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. GrensásdeiW: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðlngarheimlli Reykjavikun Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Ktepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 tii kl. 17 ó helgidögum. - Vifilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhelmili í Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurfæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keftevfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsíð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aWraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar biianavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aöaltestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um utibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið (Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19; þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólhelmasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðmlnjasafnlð: Opið Sunnudaga, þrlðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10—18, nema mónudaga. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 afla daga. Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveftu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaöastræti: Opiö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaöir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiósögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonan Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofa. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ógúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggöasafn Hafnarfjarðar Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfiröi: Opiö alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavfkun Opið mánud.-miövikud. kl. 16-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavllí eimi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir (Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30 Sunnud 8.00-17.30. Garðabær Sundl. opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardag: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar. Mánudaga — föstudar 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðís: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. F g- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16- .45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. ugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Keflavíkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8- * Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardar jg sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn or 41299. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga Id. 7-21, laugardaga l 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. Id. 7.10-20.30. b jard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.