Morgunblaðið - 12.11.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.11.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1992 ÞESSIR krakkar héldu hlutaveltu til styrktar Hjálparstofnun kirkj- unnar, „Hjálpum þeim“ og varð ágóðinn 3.073 krónur. Þau heita: Edda Birna Logadóttir, Sara Lárusdóttir, Unnur Erlendsdóttir, Elín Erlendsdóttir og Róbert Lárusson. Brids____________ Umsjón ArnórG. Ragnarsson Sunnudagsbrids Skagfirðinga Góð mæting var síðasta sunnudag í opið hús hjá Skagfirðingum á sunnu- dögum. Hátt í 40 spilarar mættu til leiks. Úrslit urðu (efstu pör): Norður/Suður: AldaHansen-SigrúnPétursdóttir 241 Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 236 Alfreð Kristjánsson - Jón Viðar Jónmundsson 231 Anna ívarsdóttir - Gunnlaug Einarsdóttir 224 Austur/Vestur: RóbertGeireson-GeirRóbertsson 254 ÁsmundurÖmólfss. - GunnarÞ. Guðmundsson 239 Cecil Haraldsson - Sturla Snæbjömsson 234 Guðni E. Hallgrímss. - Hallgrímur Hallgrímss. 227 Og stigaefstu^ spilarar í sunnu- dagsbrids eru: Óskar Karlsson 70, Guðlaugur Sveinsson 69, Rúnar Lár- usson 64, Þórir Leifsson 61, Lárus Hermannsson_52, Guðlaugur Nielsen 46 og Bjöm Árnason 41. Næsta sunnudag verður spilað í Drangey við Stakkahlíð 17, félags- heimili Skagfírðingafélagsins í Reykjavík. Spilamennska hefst kl. 13. Bridsfélag Tálknafjarðar Annað kvöldið af fjórum í aðaltví- menningskeppni félagsins var spilað mánudagskvöldið 9. nóvember 1992 og urðu úrslitin þessi: Snæbjöm G. Viggósson - Friðgeir Guðmundss. 106 Rafn Hafliðason - Sigurður Skagflörð 105 Lilja Magnúsdóttir - Guðný Lúðvígsdóttir 83 Staðan eftir tvö kvöld er þá þessi: Rafn Hafliðas. - Sv. Vilhjálms./Sig. Skagfjörð 203 Snæbjöm G. Viggósson - Friðgeir Guðmundss. 200 ÆvarJónasson-JónH. Gíslason 176 Brynjar Olgeirss. - Þórður Reimarss. 173 Bridsfélag Norðfjarðar Nú stendur yfir fimm kvölda tví- menningur, bikarkeppni. Úrslit eftir þrjú fyrstu kvöldin eru þessi: Víglundur Gunnarsson - Heimir Ásgeirsson 575 SvavarBjömsson-BjamiH.Einarsson 525 AntonLundberg-MagnúsJóhannsson 505 Siguijón Kristinsson - Birgir Siguijónsson 502 ína Gíslasdóttir - Elma Guðmundsdóttir 492 Bridsfélag Sauðárkróks Mánudaginn 9. nóvember var spil- aður eins kvölds tvímenningur. Hæsta skor kvöldsins: Kristján Blöndal - Sigurður Sverrisson 138 GunnarÞórðarson-BjamiBrynjólfsson 126 JónÖmBemdsen-SkúliJónsson 122 Sigurgeir Angantýsson - Birgir Rafnsson 120 Næsta mánudag hefst þriggja kvölda Butler-tvímenningur. „Vel heppnoð mynd- band um bridge" (Guðmundur Sv. Hermannsson Mbl.) Solastaðlr Penninn, Mól og menning, Skífon, Skókhúsið, Frimerkja- og myntverslun Mogna, Ljósmyndavörur, I, Akureyri. Dreifing: Nýja Bíó hf. Sími 677577. RAÐAt/Gl YSINGAR A TVINNUAUGL YSINGAR' TIL SÖLU ATVINNUHUSNÆÐi Auglýsingateiknari óskast til starfa í prentsmiðju úti á landi. Um framtíðarstarf er að ræða. Nafn og símanúmer sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. nóvember merkt: „J - 10452“. Kennarar Frá áramótum vantar kennara við grunn- skóla Njarðvíkur í alls 32 stundir. Kennslugreinar: Enska, samfélagsfræði, líffræði og myndmennt. Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson, skóla- stjóri í síma 92-14399 eða 92-14380. Skólastjóri. Sölustarf Óskum eftir að ráða líflega(n) og metnaðar- fulla(nn) sölukonu/mann á aldrinum 25-45 ára til starfa í húsgagnaverslun í Reykjavík. Reynsla æskileg. Vinsamlega leggið eiginhandarumsókn inn á auglýsingadeild Mbl. merkta: „Sölustarf - 4985". S! Sundlaug Starf forstöðumanns Sundlaugar Kópavogs er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækj- andi hafi kunnáttu og/eða reynslu af íþrótta- málum, rekstri og stjórnun. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1992. Upplýsingar gefur íþróttafulltrúi í síma 45700. Starfsmannastjóri. FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐH01TI Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf rafvirkja Námskeið til undirbúnings sveinsprófs í raf- virkjun verður haldið í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og hefst 23. nóvember nk. ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar og skráning er á skrifstofu skól- ans í síma 91-75600 til 20. nóvember. Skólameistari. Til sölu Til sölu eru þrír vinnuskúrar úr þrotabúi Reisis sf. Þeir eru allir einangraðir og raf- magns stöflur eru í tveimur þeirra. Stærð þeirra er frá 8 ferm. upp í tæpa 20 ferm. Allar nánari upplýsingar gefur Rúnar S. Gísla- son, hdl., skiptastjóri Reisis sf., Suðurlands- braut 52, Reykjavík, sími 682828. Hótel Borg í tengslum við endurnýjun Hótel Borgar erum við að leita að öllum hugsanlegum munum, sem tengjast Hótel Borg, s.s. borðbúnaði, veggskrauti, húsgögnum, myndum og lömp- um frá opnun þess árið 1930 og fram yfir árið 1960. Upplýsingar gefur Þórdís í síma 11440. Greiðsluáskorun Bæjarsjóður Ólafsvíkur skorar hér með á gjaldendur, sem hafa ekki staðið skil á eftir- töldum gjöldum: Fasteignaskatti^ lóðaleigu, vatnsskatti, holræsagjaldi, hreinsigjaldi, út- svari, kirkjugarðsgjaldi og aðstöðugjaldi, er voru álögð 1992, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetn- ingu áskorunar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að þeim tíma liðnum. Óiafsvík, 12. nóvember 1992. Bæjarsjóður Óiafsvíkur. íbúar Seljahverfis! Fundur verður haldinn í Félagsmiðstöðinni í Hólmaseli í kvöld, fimmtudaginn 12. nóv. kl. 20.00 til að ræða óskir íbúa um fram- kvæmdir í hverfinu og nágrenni þess á árinu 1993, en bréf þess efnis verða að þerast þorgaryfirvöldum fyrir 20. nóv. nk. Drög að slíku bréfi verða lögð fram á fundinum. Einn- ig fer fram könnun meðal fundarmanna hvort þeim þyki þörf á að endurvekja Framfarafé- lagið sem stofnað var fyrir nokkrum árum. Fundarboðendur. Skrifstofuherbergi Til leigu nokkur skrifstofuherbergi af ýmsum stærðum á Suðurlandsbraut 14. Sameiginleg móttaka og símaþjónusta möguleg. Verð frá kr. 9.000,- á mánuði. Upplýsingar veitir Jón V. Guðjónsson í síma 681200. Smiðjuvegur 9, Kópavogi Eignarhluti okkar í þessu húsi, rúmlega 1800 fm á jarðhæð, er til sölu. Margar innkeyrslu- dyr. Húsið hentar vel til hvers konar verslun- ar- og/eða þjónustustarfsemi. Eignin verður laus fljótlega eftir áramót. Hægt er að skipta húsnæðinu í smærri einingar. Upplýsingar gefur: Efnissaian hf., Smiðjuvegi 11, sími 45400, fax 45421. Aðalfundur Félags sjálfstæöismanna í Hóla- og Fellahverfi verður haldinn í Valhöll fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. St.St. 599211f 219 VIII Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 5 = 17411127 = Rk. I.O.O.F. 11 = 17411128V2 = Hjálpræðis- herinn Kirkjuttrali 2 Vakningasamkoma frá fimmtu- degi til laugardags kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.00. Ræðumenn: Ingemar og Maisan Myrin frá Svíþjóð. Velkomin í Herkastalann. Seltjarnameskirkja Samkoma í kvöld kl. 20.30 á vegum Seltjarnarneskirkju og sönghópsins „Án skilyrða". Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir pédikar. Þorvaldur Halldórsson stjórnar söngnum. Fyrirbænir. fomhjólp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúðum. Mikill söngur. Samhjálparvinir gefa vitnisburði um reynslu sína af trú og kór þeirra syngur. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. VT=77 KFUM xy • AD KFUM, Holtavegi Biblíulestur í kvöld kl. 20.30 ( umsjá Gunnars J. Gunnarssonar. „Hirðirinn frá Tekóa“ (fyrri hluti). Allir karlmenn velkomnir og takið Biblíuna með! afejiBXÉL Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenna samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.