Morgunblaðið - 12.11.1992, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.11.1992, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SÞROTTÍR FTMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1992 49 IÞROTTIR UNGLINGA / HANDKNATTLEIKUR Brádfjörugir úrslitaleikir Tæplega eitt þúsund krakkar á aldrinum 8-10 ára tóku þátt í Víkingsmótinu í handknatt- leik sem fram fór í Víkinni og í Réttarholtskóla um síðustu helgi. Margar upprennandi handbolta- stjörnur voru að keppa í fyrsta sinn og miðað við tilþrifin og brennandi áhugann sem krakkarn- ir sýndu er ekki hægt að líta öðru vísi en björtum augum til framtíð- arinnar. Víkingar tryggðu sér gullverð- laun í 6. flokki karla hjá A-liðunum eftir hörkuspennandi leik gegn ÍR þar sem strákamir úr Breiðholtinu höfðu oft forystu en þurftu að játa sig sigraða með einu marki eftir framlengdan leik 11:10. Margir áhorfendur höfðu það á orði að leikurinn væri sá skemmtilegasti í vetur en leikurinn var mjög vel leikinn af hálfu beggja liða. „Ég hef aldrei leikið svona spennandi leik og á tímabili var ég farinn að sjá IR-inga fyrir mér með bikarinn,“ sagði Gunnar Gutt- ormur Finnbogason, fyrirliði sjötta flokks í Víkingi eftir sigurinn. „Skemmtilegast við handbolt- ann er að spila Ieiki," sagði Elfa Erlingsdóttir sem lék með sigurliði Stjömunnar í sjötta flokki stúlkna. Garðábæjarliðið hafði undirtökin lengst af og á tímabili leit út fyrir öruggan sigur liðsins. En Fram- KR hreppti Qögur gullverðlaun Keppendur úr KR hlutu fiögur gullverðlaun af sex á Reylqa- víkurmóti unglinga í keilu sem fram fór í Keilusalnum í Öskjuhlíð um síðustu helgi. Hitt keilufélagið í höfuðstaðnum, KFR, hlaut tvö gull- verðlaun. 1. flokkur drengja Davið Þ. Guðmundsson, KR Viktor D. Sigurðsson, KR ■Davíð var í þriðja sæti eftir forkeppnina en sigraði þá Viktor 182:108 og Konráð Ólafsson 204:161 í úrslitaleikjum. 1. flokkur stúlkna Ragnheiður Jónsdóttir, KFR............172 EddaÝrGarðarsdóttir, KFR..............141 2. flokkur drengja Christian Burrell, KR Birgir Kristinsson. ■Christian sigraði Birgi 178:119. 2. flokkur stúlkna Sigríður Rut Hilmarsd., KR...........120 Hafdís Vala Freysdóttir, KR...........95 3. flokkur drengja Janus Siguijónsson, KR...............740 Gunnar B. Gunnarsson, KFR............709 3. flokkur stúlkna Alda Harðardóttir, KFR.............. 645 Amanda Brand, KR.....................589 stúlkumar neituðu að gefast upp og náðu að minnka muninn niður í eitt mark. Lengra komust þær ekki og Stjaman stóð því uppi sem sigurvegari. Engu minni barátta var í keppni hjá b og c-liðum og í sjöunda flokki. Haukar vom sigursælir og hrepptu þrenn gullverðlaun, þar af lögðu þeir FH-inga að velli í tvígang, í sjötta flokki c og í sjö- unda flokki a. Fjölmargir áhorf- endur lögðu leið sína í Víkina og landsliðsmenn sáu um að veita verðlaun. Framkvæmdin var að mestu gallalaus en fyrir mótið vom margir vantrúaðir á að hægt væri að halda utan um svo stórt mót með góðu móti. Morgunblaðið/Frosti Strákarnir úr ÍR í sjötta flokki sýndu það um helgina að þeir geta leikið sterkan vamarleik. Á myndinni hafa þeir náð að loka fyrir skot eins sóknar- manna Víkings. KEILA / REYKJAVIKURMOT ÚRSLIT 6. FLOKKUR KVENNA A A-riðill: Fram 8, Grótta 5, Fjölnir 4, ÍR 3, Valur 0. B-riðill: Stjaman 6, FH 6, Fylkir 4, Haukar 4, Víkingur 0. Leikir um sætí: 1. Stjaman - Fram..................5:4 3. FH - Grótta.....................3:2 5. Fylkir, 6. Fjölnir, 7. ÍR, 8. Haukar, 9. Víkingur, 10. Valur. 6. FLOKKUR KVENNA B A-riðill: Grótta 6, Fram 4, ÍR-1 2, FH-2 0. B-riðUl: FH-1 8, lR-2 5, Fjölnir 4, Valur 2, Stjaman 1. Leikir um sætí: l.Grótta-FH-1....................6:4 3. Fram - ÍR-2....-...............2:1 6. FLOKKUR KARLA A A-riðiU: Víkingur 4, Fjölnir 2, Valur 0. B-riðill: Fram 5, Stjaman 5, HK 2, UMFA 0. C-riðill: ÍR 6, Haukar 4, UBK 2, Grótta 0. D-riðill: KR 4, FH 2, Fylkir 0. Undanúrslitariðlan A: Víkingur 6, Fram 3, Fjölnir 2, Stjaman 1. B: ÍR 6, KR 4, Haukar 4, FH 0. C: Fylkir 4, UBK 2, UMFA 0. D: HK 4, Grótta 2, Valur 0. Úrslitaleikin 1. Vfkingur - ÍR.................11:10 3. KR - Fram........................8:6 6. FLOKKUR KARLA B A-riðill: Fjölnir 4, Víkingur 2, UBK 0. B-riðill: Haukar 4, Fram 2, ÍR 0. C-riðill: Grótta 4, UMFA 2, Stjaman 0. D-riðUl: KR 4, FH 2, FIK 0. Undanúrsiitariðlan A: Haukar 6, Fjölnir 4, Fram 2, Víkingur 0. B: KR 6, Grótta 3, FH 3, UMFA 0. C: HK 6, ÍR 4, UBK 2, Stjaman 0. 6. FLOKKUR KARLA C A-riðill: Haukar 6, Fram 4, Víkingur-e 2, ÍR-d 0. B-riðill: FH 6, Grótta 4, Víkingur-d 2, ÍR-1 0. Úrslitaleikir: l.Haukar-FH.......................9:4 3. Fram-Grótta....................4:1 7. FLOKKUR KARLA A A-riðiU: Haukar 6, ÍR 4, Grótta 2, Vflring- ur 0. B-riðiil: FH 8, Fram 6, Fjölnir 4, Stjarn- an 2, Valur 0. Leikir um sætí: l.Haukar-FH ..................7:5 3. Fram-ÍR.....................7:5 7. FLOKKUR KARLA B A-riðill: Víkingur 3, Haukar 3, FH-2 0. -4^ '• B-riðUl: FH-1 4, ÍR 2, Grótta 0. Leikir um sæti: 1. FH-1 - Víkingur...............3:1 3. ÍR-Haukar.....................7:6 SUND / UNGLINGAMEISTARAMÓTIÐ Ómarskjraðií fióriim greinum Tvö íslandsmet sett á mótinu ÓMAR Þ. Árnason úr Sundfé- iaginu Óðni gerði sér lítið fyr- ir og hreppti fjögur gullverð- laun á Unglingameistaramót- inu í sundi sem haldið var f Sundhöll Reykjavíkur um helgina. Ómar, sem keppir í piltaflokki, bar sigurorð af andstæðingum sínum f100 og 200 metra flugsundi, 100 m skriðsundi og í 400 metra fjórsundi. ö íslandsmet féllu á mótinu. Lára Hrund Bjargardóttir úr Ægi setti meyjamet í 200 metra bringusundi er hún synti á tíman- um 2:59,67, en eldra metið átti Svava Magnúsdóttir úr óðni. Þá bætti Eydís Konráðsdóttir SFS telpnametið í 50 metra flugsundi er hún synti á 30,65 sekúndum og bætti met Ömu Þóru Svein- björnsdóttur úr Ægi. Árangur í mótinu var þokkaleg- ur þegar á heildina er litið. Stór hluti keppenda hefur hagað æfíng- um sínum með það að markmiði að verða í sem bestu formi um næstu helgi en þá verður bikar- keppni 2. deildar haldin í Sundhöll- inni. ÚRSLIT Helstu úrslit urðu þessi á Unglingameist- aramótinu í sundi: 1500 m skriðsund pilta Elvar Danfelsson USVH..........17:37,35 Heimir Öm Sveinsson UBK........18:11,25 Haldur Már Helgason Óðni.......18:17,71 400 m skriðsund stúlkna Hildur Einarsdóttir KR..........4:47,08 SaraB.GuðbrandsdóttirÆgi .......4:54.19 Arna L. Þorgeirsdóttir Ægi......5:05,06 200 m bringnsund pilta Magnús Konráðsson SFS ..........2:31,51 ViðarÖm SævaresonÆgi ...........2:35,69 horvaldur Ámason UMFA ..........2:39,23 100 m bringusund stúlkna Herglind Daðadóttir SFS.........1:18,52 Hildur B. Kristjánsdóttir Ægi ..1:21,60 Hólmfríður Á. Guðmundsd. UMSB 1:22,23 lOO.an.flugsund.pilta.......... Ómar Þorsteinn Ámason óðni .....1:00,55 Gatðar Öm Þorvarðarson í A......1:02,33 Riehard Kristinsson Ægi.........1:04,91 200 m flugsund stúlkna Berglind JúlíaValdimarsdóttirÍA .. 2:38,93 Rán Sturludóttir UBK...........2:58,61 KristiannaJessen ÍA ...........2:58,61 200 m baksund pilta Pétur Eyjólfsson fBV ..........2:21.42 BaldurMárHelgasonÓðni..........2:24,16 Hafsteinn Þórólfsson KR........2:37,95 100 m baksund stúlkna Eydís Konráðsdóttir SFS........1:09,87 Hrafnhildur Hákonardóttir UMFA 1:Í0,27 IngiþjöegDJsaksenÆgi___________1:14,35 100 m skriðsund pilta Ómar Þorsteinn Ámason Óðni......56,63 Elvar Daníeisson USVH...........58,18 EinarHrafnJóhannssonUBK.........58,33 400 m fjórsund stúlkna Rán Sturludóttir UBK...............5:55,50 SifSverrisdóttirÓðni ................ógilt Eva Dís Björgvinsdóttir SH...........ógilt 4x100 m skriðsund pilta B-piitasveitÆgisÆgi ............. 3:53,70 A-piltasveit SFS SFS ..............4;00,65 A-piltasveit f AIA.................4:04,66 4x50 m fjórsund stúlkna A-stúlknasveit SFS SFS...........2:14,83 Unglingameistarar í sundi 1992. Efri röð frá vinstri: Berglind Júlía Valdimarsdóttir ÍA, Sara B. Guðbrandsdóttir Ægi, Hrafnhildur Hákonardóttir UMFA, Hildur Einarsdóttir KR, Sigurgeir Þór Hreggviðsson Ægi, Elvar Daníelsson USVH. Neðri röð frá vinstri: Eydís Konráðsdóttir SFS, Berglind Daðadóttir SFS, Ómar Þorsteinn Ámason Óðni, Magn- ús Konráðsson SFS. Á myndina vantar þau Pétur Eyjólfsson ÍBV og Rán Sturludóttir UBK. A-stúlknasveit KR KR............2:15,61 A-stúlkasveit Ægis Ægi .........2;17,05 800 m skriðsund stúlkna Sara B. GuðbrandsdóttirÆgi .....9:58,48 Elín Rita Sveinbjömsdóttir Ægi ... 10:26,13 Rán Sturiaugsdóttir UBK.......10:32,20 400 m skriðsund pilta SigurgeirÞórHreggviðssonÆgi ... 4:23,16 Elvar Daníelsson USVH...........4:23,20 Svavar Kjartansson SFS .........4:25,66 200 m bringusund stúlka Berglind Daðadóttir SFS.........2:52,56 Hólmfríður Á. Guðmundsd. UMSB 2:53,18 Ingihjörg Ú. .ísak.scn Ægi------2:53,61 200 m flugsund pilta Ómar Þorsteinn Ámason Óðni......2:37,07 Davíð Freyr Þórannarson SH .....2:42,19 200 m baksund stúlkna Hrafnhiidur Hákonard. UMFA.....2:30,98 Eydís Konráðsdóttir SFS.........2:33,91 AnnaSteinunnJónasdóttirSFS .....2:42,24 100 m baksund pilta Magnús Konráðsson SFS .........1:02,59 Pétur Eyjólfsson fBV ..........1:06,62 BaldurMárHeigason Óðni.........1:07,46 100 m skriðsund stúlkna Hildur Einarsdóttir KR.........1:01,85 Hrafnhildur Hákonardóttir UMFA 1:03,31 Sigriður.VaidimarsdáttirÆgi----1:04,32 400 m fjórsund pilta ÓmarÞorsteinn Ámasonóðni .......5:01,40 ViðarÖmSævarssonÆgi ............5:05,56 Richard Kristinsson Ægi........5:09,96 4x100 m skriðsund stúlkna A-sveitÆgis.....................4:20,95 A-sveit KR .....................4:25,02 A-sveit SFS.....................4:29,07 4x50 m íjórsund pilta A-sveitÆgis.....................2:01:26 A-sveit SFS.....................2:06,09 A-sveitlA.................... 2:06,91 50 m skriðsund kvenna BryndísÓlafsdóttirSFS ............27,90 Elin Sigurðardóttir SH ...........29,26 Svava Hrönn Magnúsdóttir Óðni....31,30 50 m skriðsund karla Geir Birgisson UMFA...............26,47 50 m baksund kvenna Rut Sverrisdóttir Óðni ...........37,56 ElísabetÓlafsdóttirÓðni....,.....41,65 50 m bringusund kvenna HóimfriðurÁ. Guðmundsd. UMSB .... 37,60 Svava Hrönn Magnúsdóttir Óðni....39,58 ElísabetÓlafsdóttírÓðni...........44,41 50 m bringusund karla Óskar Öm Gudbrandsson í A.........32,03 Svavar Kjartansson SFS ...........36,00 Jón Freyr Hjartarson SFS .........36,61 50 m flugsund kvenna Eydís Konráðsdóttir SFS...........30,65 Rut Sverrisdóttir Óðni............36,27 50 m flugsund karla Garðar Öm Þorvarðarson ÍA ........29,46 100 m fjórsund karla Óskar Öm Guðbrandsson íA .......1:05,81 GarðarÖmÞorvarðarsonÍA......... 1:06,82 •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.