Morgunblaðið - 13.11.1992, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992
6
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJOIMVARPIÐ
17.30 pÞingsjá Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.
18.00 ►Hvar er Valli? (Where’s Wally?)
Nýr, breskur teiknimyndaflokkur um
strákinn Valla sem gerir víðreist
bæði í tíma og rúmi og ratar í alls
kyns ævintýri. Þýðandi: Ingólfur
Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi
Gestsson. (4:13)
18.30 PBarnadeildin (Children's Ward)
Leikinn, breskur myndaflokkur um
hversdagslífið á sjúkrahúsi. Þýðandi:
Þorsteinn Þórhallsson. (10:26)
18.55 pTáknmálsfréttir
19.00 ►Magni mús (Mighty Mouse)
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
(12:15)
19.25 pSkemmtiþáttur Eds Sullivans
(The Ed Sullivan Show) Bandarísk
syrpa méð úrvali úr skemmtiþáttum
Eds Sullivans, sem voru með vinsæl-
asta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum
á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi
heimsþekktra tónlistarmanna, gam-
anleikara og ijöllistamanna kemur
fram í þáttunum. Þýðandi: Ólafur
Bjami Guðnason. (4:26)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur um
innlend og erlend málefni.
20.55 ►Sveinn skytta — Tannpínan
(Gengehovdingen) Leikstjóri: Peter
Eszterhás. Aðalhlutverk: Sören Pil-
mark, Per Pallesen, Jens Okking og
fleiri. Þýðandi: Jón Ó. Edwald. (Nord-
vision — Danska sjónvarpið) (8:13)
21.25
íhDÍITTID ►Evrópumót bikar-
Irnll I IIII hafa í handbolta
Bein útsending frá lokakafla leiks
Vals og Maistas Klaipeda frá Litháen
í annarri umferð í Evrópukeppni bik-
arhafa. Lýsing: Samúel Öm Erlings-
son. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur
Þór Pálsson.
22.00 ►Derrick Þýskur sakamálamynda-
fiokkur með Horst Tappert í aðalhlut-
verki. Þýðandi: Veturliði Guðnason.
(1:15)
23.00 ►Fárleg sjóferð (Voyage of Terror
— The AchiIIe Lauro Affair) Fjölþjóð-
leg sjónvarpsmynd í tveimur hlutum,
sem segir frá því þegar hryðjuverka-
menn tóku farþega og áhöfn
skemmtiferðaskipsins Achille Lauro
í gíslingu í október 1985. Seinni hluti
myndarinnar er á dagskrá á laugar-
dagskvöld. Leikstjóri: Alberto Negr-
in. Aðalhlutverk: Burt Lancaster,
Eva-Marie Saint, Robert Culp og
Bernard Fresson. Þýðandi: Jón 0.
Edwald. Fyrri hlutl.
0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um góða granna við
Ramsay- stræti.
17.30 ►Á skotskónum Teiknimyndaflokk-
ur um Kalla og vini hans.
17.50 ► Litla hryllingsbúðin (Little Shop
of Horrors) Teiknimyndaflokkur um
mannætublómið og eiganda þess.
(8:13)
18.10 ►Eruð þið myrkfælin? (Are You
Afraid of the Dark?) Leikinn spennu-
myndaflokkur fyrir böm og ung-
linga. (8:13)
18.30 ►NBA deildin (NBA Action) Endur-
tekinn þáttur frá sl. sunnudegi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur Eiríks Jóns-
sonar í beinni útsendingu.
20.30 ►Landslagið á Akureyri 1992
sjötta lagið sem keppir til úrslita er
„Mishapp“.
20.40 ►Sá stóri (The Big One) Hnyttinn
breskur myndaflokkur um brösótta
sambúð leigjanda og leigusala. (3:7)
21.10 ►Stökkstræti 21 (21 Jump Street)
Bandarískur spennumyndaflokkur
sem fjallar um ungar löggur sem
vinna gegn glæpum meðal unglinga.
(7:20)
22.00 IflfllfllVlllllD Þ-Glæpir og af-
II1 IHITI I NUM brot (Crimes
and Misdemeanors) Myndin er af
mörgum talin besta mynd Woody
Allens til þessa. í myndinni eru sagð-
ar tvær sögur sem tengjast í lokin.
Önnur greinir frá þekktum augn-
lækni sem lendir í tilfinningakreppu
þegar hjákona hans hótar að segja
konunni hans frá ástarævintýrinu.
Hin fjallar um kvikmyndagerðar-
mann sem verður að gera heimildar-
þátt um óþolandi sjálfsánægðan mág
sinn. Maltin gefur ★★★%. Mynd-
bandahandbókin gefur ★ ★ ★. Aðal-
hlutverk: Martin Landau, Claire Blo-
om, Anjelica Huston, Woody Allen,
Alan Alda og Mia Farrow. Leik-
stjóri: Woody Allen. .1989.
23.40 ►Til kaldra kola (Bumdown) Thorp-
ville var eitt sinn iðandi af mannlífi,
en eftir að kjarnorkuverinu, sem var
lífæð bæjarins, er lokað verður hann
að draugabæ í fleiri en einum skiln-
ingi. Skelfing breiðist út þegar morð-
ingi tekur að fækka þeim sem eftir
eru á hiyllilegan hátt. Aðalhlutverk:
Peter Firih, Cathy Moriarty, Hal
Orlandi, Hugh Rouse og Michael
McCabe. Leikstjóri: James Allen.
1989. Maltin gefur ★‘/2. Stranglega
bönnuð börnum.
1.05 ►Psycho IV Spennumynd eftir
handriti Josephs Stefanos. Norman
Bates, sem er hér haldinn meira of-
sóknarbijálæði en nokkum tíma áð-
ur. Aðalhlutverk: Anthony Perkins,
Henry Thomas og Olivia Hussey.
1990. Maltin gefur meðaleinkunn.
Stranglega bönnuð börnum.
2.40 ►Dagskrárlok
Spiliing - Lögreglustjórinn Jake Stern reynir að finna
morðingja en fær enga hjálp frá yfirvöldum
Morð í kjötfar
atvinnuleysis
Lík finnst sem
hefur brunnið
innan frá I
köldum logum
geislavirkni
kjarnorkuvers
STÖÐ 2 KL. 23.40 Kjamorkuverið
í Thorpville er lífæð staðarins en
þegar það hættir að framleiða orku
verður bærinn eins og tóm rafhlaða.
Margir flýja aftvinnuleysisdrauginn
en skelfíng breiðist út á meðal þeirra
sem eftir era þegar morðingi tekur
til við að lækka íbúatöluna enn frek-
ar. Lögreglustjórinn Jake Stern
reynir að finna morðingjann en fær
enga hjálp frá yfirvöldum og lítinn
frið til rannsókna fyrir blaðamannin-
um Patti Smith. Þegar Jake fínnur
lík sem hefur brannið innan frá í
köldum logum geislavirkninnar nær
hann taki á þræði sem leiðir hann
í gegnum völundarhús spillingar og
samsæris.
Kvöldsögur hjá
Jónasi Jónassyni
Þeir eru orðnir
fjölmargir sem
opnað hafa
lífsbók sína
fyrir Jónasi og
hlustendum
RÁS 1 KL. 23.00 „Góða nótt, og
passaðu þig á myrkrinu ... “. Þessi
kunnuglegu kveðjuorð Jónasar
Jónassonar hljómuðu gjaman þeg-
ar hann kvaddi hlustendur Kvöld-
skugga úr hljóðstofu Ríkisútvarps-
ins á Akureyri fyrir um það bil tíu
árum og enn tekur Jónas á móti
gestum á föstudagskvöldum á Rás
1. Þeir eru orðnir íjölmargir sem
opnað hafa Íífsbók sína fyrir Jón-
asi og hlustendum. Galdur þessara
viðtalsþátta Jónasar er sá að hlust-
endum finnst þeir hlýða á tveggja
manna tal, þar sem annar lýkur
upp hjarta sínu fyrir hinum, án
þess að um hnýsni eða forvitni sé
að ræða.
Pistla-
flóð
Það er rétt að vekja athygli
á pistlahöfundum Rásar 1 sem
eru ekki síst áberandi í ár-
morgunútvarpinu milli kl. 7.00
og 9.00. Eru pistlarnir ansi
fjölskrúðugir. Þannig geta
hlustendur á þessum tíma
hlýtt jafnt á ljóðrænar vanga-
veltur, fjölmiðlaspjall, list-
gagnrýni, spjall um frændur
okkar á Norðurlöndunum og
daglegt mál. Eru menn nægi-
lega vel vaknaðir til að með-
taka allan þennan fróðleik?
Bcim grín
Þessir gestir ríkisútvarpsins
eru jafnframt gestir þjóðarinn-
ar og bera því mikla ábyrgð.
Slíkir pistlar mega ekki verða.
að pólitísku tæki í höndum
pistlahöfunda. Þar verða menn
að fýlgja hinni gamalgrónu
hlutleysistefnu ríkisútvarps-
ins. Pistlahöfundar verða líka
að varast að gantast með graf-
alvarleg mál. Slíkt gerðist í
þistli Jóns Orms Halldórssonar
sl. miðvikudag.
Jón Ormur kemur víða við
í sínum Heimsbyggðarpistlum.
Jón Ormur er afar fróður og
oft áheyrilegur en í téðum
pistli ræddi hann um Clinton
og Bush og sagði m.a. eitthvað
á þessa leið: Bush reyndist
Kínveijum vel. Hann var fljót-
ur að fyrirgefa Kínveijum
fjöldamorðin á Torgi hins
himneska friðar. Bush var
aldrei mikið fyrir að gera mik-
ið úr smámunum af því tagi.
Ummæli Jóns Orms voru vafa-
lítið hugsuð sem háð en ein-
hvern veginn ofbauð undirrit-
uðum þessi gráglettni. Jón
Ormur sagði líka á dögunum
að Kína væri rísandi stórveldi.
Hvort trúir nú maðurinn á að
kínverski kommúnisminn
skapi efnahagsstórveldi eða
hefur hann ímigust á þeim
mönnum sem frömdu illvirkin
á Torgi hins himneska friðar
eða afsökuðu þann verknað?
. Undirritaður efar ekki að Jón
Ormur hefur ímigust á þessum
mönnum.en er hægt að skilja
á milli mannsins og hug-
myndafræðinnar er stýrir
verkum hans?
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
6.55 Bæn.
7.00 Fféffir. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggvast
..." Flugan alsjáandi, sögukorn úr
smiðju Ölafs M. Jóhannessonar, Karl
Guðmundsson les, 7.30 Fréttayfirlit.
Veðurfregnir. Heimsbyggð. Verslun og
viðskipti. Biarni Sigtryggsson. Úr Jóns-
bók. Jón Orn Marinósson. (Einnig út-
varpað á morgun kl. 10.20.)
8.00 Fréttir. 8,t0 Pólitíska hornið. 8.30
Fréttayfirtit. Úr menningarlífinu. Gagn-
rýni. Menningarfréttir utan úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar.
9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari",
dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur-
vinsson les ævintýri órabelgs (14).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Hálldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón:
Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig-
tryggsson og Margrét Ertendsdóttir.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttáyfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
„Hitabylgja" eftir Raymond Chandler.
Fimmti og lokaþáttur: „Perlur og prett-
yísi". Leikgerð: Herman Naber. Þýðing:
Úlfur Hjönrar. Leikstjóri: Gísli Rúnar
Jónsson. Leikendur: Helgi Skúlason,
Amar Jónsson, Edda Björgvinsdóttir,
Guðmundur Magnússon og Steindór
Hjörleifsson.
13.20 Út í loftið Rabb, gestir og tónlist.
Umsjón: Önundur Bjömsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar
séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í
Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórs-
son les (19)
14.30 Út í loftið heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis
í dag: Náttúran í allri sinni dýrð og dans-
listin. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir.
Frá fréttastofu barnanna. 16.50
„Heyrðu snöggvast ...".
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað i hádegis-
útvarpi.)
17.08 Sólstafir. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gísla
sögu Súrssonar (5) Anna Marþrét Sig-
urðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir
sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda-
gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars-
dóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Hitabylgja" eftir Raymond Chandl-
er. Fimmti og lokaþáttur: „Periur og
prettvísi". Leikgerð: Herman Naber.
Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Gíslí
Rúnar Jónsson. Leikendur: Helgi Skúla-
son, Arnar Jónsson, Edda Björgvins-
dóttir, Guðmundur Magnússon og
Steindór Hjörieifsson. (Endurflutt há-
degisleikrit.)
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá
i gær sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 íslensk tónlist. Róbert Amfínnsson
syngur lög eftir Skúla Halldórsson, höf-
undur leikur á pianó, Ólafur Gaukur á
gítar, Reynir Sigurðsson á slagverk og
Janifer Davis King á kontrabassa.
20.30 Sjónarhóll. Stefnur og siraumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttir. (Áður útvarpað sl.
fimmtudag.)
21.00 Á nótunum, Umsjón: Gunnhild ?ya-
hals. (Áður útvarpað á þriðjudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Af stefnumóti. Úrval úr míðdegis-
þættinum Stefnumóti i vikunni.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Capriccio í e-moll ópus 47 nr. 1
eftir Muzio Clementi. lan Hobson leikur
á píanó.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt-
ur frá síðdegi,
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
RÁS2FM 90,1/94,9
7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor-
valdsson. 9.03 Darri Ólason, Glódís Gunn-
arsdóttir og Snorri Sturfuson. 16.03 Dæg-
urmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin.
Sigurður G..Tómasson og Leifur Hauks-
son. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson.
19.32 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jóns-
dóttir kynnir. 22.10 Povl Dissing og félag-
ar. Beint frá Púlsinum. Veðurspá kl. 22.30.
0.10 Blúshátíð á Púlsinum — Billy Boy
Arnold og Vinir Dóra. Bein útsending. Veð-
urfregnir kl. 1.30. 2.00 Næturútvarp til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 18.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 2.05 Endurtekinn þáttur Gests
Einars Jónassonar. 4.00 Næturtónar. Veð-
urfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval.) 6.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtón-
ar. 7.00 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Björn Þór Sigbjömsson og Sigmar
Guðmundsson. 9.05 Katrin Snæhólm
Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson.
Radius kl. 11.30.13.05 Jón Atli Jónasson.
Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guð-
mundsson og Björn Þór Guðmundsson.
Radius kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00
Lunga unga fólksins. 22.00 Sigmar Guð-
mundsson. Óskalög og kveðjur. 3.00 Út-
varp Lúxemborg til morguns.
Fréttir kl. 8,11,13,15 og 17.50. Á ensku
kl. 8 og 19.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm-
arsson. 9.05 Siguröur Hlöðversson og
Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins1
son. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson og
Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 20.00
Hafþór Freyr. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
3.00 Þráinn Steinsson.
Fréttir á heila tfmanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, iþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví
Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há-
degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist-
ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Péturs-
son og Svanhildur Eiríksdóttir. Fréttayfiriit
og íþróttafréttir kl. 16.30.19.00 Helga Sig-
rún Harðardóttir. 21.00 Jóhannes Ágúst
Stefánsson. 23.00 Daði Magnússon og
Þórir Telló. 3.00 Næturtónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 Sigurður Salvarsson. 9.05 Jóhann
Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir.
15.00 ivar Guðmundsson og Steinar Vikt-
orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05
Ragnar Bjarnason. 19.00 Hallgrimur Krist-
insson. Lög frá '77-87. 22.00 Hallgrímur
Krístinsson. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00
Ókynnt tónlist.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18.
ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9
7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.45 Isafjörður
siðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli.
19.30 Fréitir. 20.10 Viðir og Rúnar. 22.30
Sigþór Sigurðsson. 1.00 Gunnar Atli Jóns-
son. 4.00 Næturdagskrá.
HUÓÐBYLGJAN
AkureyriFM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guömundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SÓLIN FM 100,6
8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir
Tiyggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson.
16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi
Már Ólafsson. 20 Rokksögur með Baldri
Bragasyni. 21.00 Vignir. 11.00 Stefán Arn-
grímsson.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur.
Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands-
ins" eftir Edward Searman, kl. 10. 13.00
Asgeir Páll. Barnasagan endurtekin kl.
17.15. 17.30 Erlingur Níelsson. 19.00 Is-
lenskir tónar. 20.00 Kristfn Jónsdóttir.
21.00 Guðmundur Jónsson. 2.00 Dag-
skráriok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.