Morgunblaðið - 13.11.1992, Side 9

Morgunblaðið - 13.11.1992, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992 9 B ílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 671800 ^ Opið sunnudaga kl. 14-18 Vantar góða bíla á staðinn Talsverð hreyfing Heslamenn - hestamenn Reiðfatamarkaður barna og unglinga! Haldinn verður markaður á reiðfatnaði barna og unglinga í Félagsheimili Fáks laugardaginn 14. nóv. kl. 14.00. Tekið verður á móti vel með förnum fatnaði föstudaginn 13. nóv. kl. 19.00-21.00 og laugardaginn 14. nóv. kl. 11.00-13.00. Tilvalið tækifæri til að losa sig við reiðfatnað, sem orðin er of lítill á börnin. Kvennadeild Fáks. [ Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur fariö fram fjórði útdráttur húsbréfa í 1. flokki 1991 og fyrsti útdráttur í 3. flokki 1991. Koma þessi bréf til innlausnar 15. janúar 1993. Öll númerin eru birt í Alþýðublaðinu, föstudaginn 13. nóvember,og í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, i á Húsnæðisskrifstofunni á ; Akureyri, í bönkum, sparisjóðum l og verðbréfafyrirtækjum. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEtLD • SUÐURLANDSBRAUT 24 ■ 108 REYKJAVÍK • SlMI 696900 JOIABJALIAN1992 HANDMALAÐ POSTULIN. SAFNGRIPUR FRÁ HUTSCHENREUTER. VERÐ KR. 1.950,- Flokksfréttijt þinqflokUlonrw"" *r“" - Mi Vlð pólili»k»n 8->5; JESSjes =32=^ , ffluoo'F ( ti, viAjbpi' null' ckki iffl' ikip»" tvr n ivviði uffl »»ni»'*r< 4 ivthlift* »»mning' !»• "8“” „„4» fl‘*.8'>W' h““ 6uuu,.'*'“"sj£,Í m,um, fffl' l,'.nJ,n8' vtpu .komul.S"'””*'”!? Uk,.J*hú1Tiui.kk.n.'*’n> °8"“V ***** . „i - Tun Agfcinuig um gtuiw ^ . viflykiP«»>rcUl I hinu fyritbugft* ^EHMfkiftnnurtnluUnd aangi i b»nd»Ug'ð- Þe»» Cc8.,'nn«‘abí; ,o™UB.nn,.<Bd“'“'ir fc.mi ÍT mikil ftviss* “ffl r'von sai-fs*; f.lm.mdi W Z,u',in,nm‘U1““'”' ■*!S!L-uFi»kffl«y 5S.S2K SSSísi": Sí38S3£ iamrangnum- tngi iUk»kyW*munh«Uinfin um ef vift höfnum s*mningí um. Munngc'* imynd»ð» hvmu4v»fkg»»««*k»ðE EES - frambúðarlausn á samskiptum okkar við Evrópuþjóðir „Sannleikurinn er sá að með EES-sam- komulaginu hafa íslendingar tryggt sér samstarfsramma og vettvang gagnvart öðrum Evrópuþjóðum sem er fullnægj- andi um fyrirsjáanlega framtíð," segir Geir H. Haarde, formaður þingflokks sjálfstæðismanna, í Flokksfréttum, fréttabréfi miðstjórnar Sjálfstæðisflokks- ins. Staksteinar glugga í greinar hans og Björns Bjarnasonar, formanns utan- ríkistnálanefndar Alþingis, í fréttaþréfinu. EES léttir róð- urinnútúr efnahagslægð- inni Geir H. Haarde segir í grein í Flokksfréttum: „Því viðskiptafrelsi sem samningurinn [EES] gerir ráð fyrir mun fylgja aukin alþjóðleg verkaskipting og þar með meiri hagkvæmni og verðmætasköpun, minni tilkostnaður, bætt- ir tekjumöguleikar og aukin hagsæld. Það er alls staðar reynslan af auknu fijálsræði í verzl- un og viðskiptum jafnt innan eins ríkis sem milli landa. Oll samstarfsvið- leitni þjóðanna í Evrópu eftir síðari iieimsstyij- öldina á sviði efnaliags- mála og viðskipta hefur miðað að þessu og með EES-samningnum er ver- ið að stíga stórt skref fram á við í þessum efn- um. I löndunum í kringum okkur er ekki til það stjórnmálaafl, sem á ami- að borð viU láta taka sig alvarlega, sem lætur sér tíl hugar koma að Ieggj- ast gegn þessum mark- miðum. Það væri fráleitt fyrir íslendinga að ætla að standa utan við þetta svæði, ekki sízt ef ástæð- an væri einber ótti við pólitískan samruna í Evr- ópubandalaginu. EES- samningurinn snýst ein- faldlega ekki um það mál eins og allir sjá sem kynna sér málið. Aftur á móti felast í væntanlegum tvíhliða samningi íslands og Evr- ópubandalagsins um sjávarútvegsmál mjög verulegir fjárhagslegir hagsmunir fyrir Islend- inga vegna tollalækkana, eins og hagsmunaaðilar í sjávarútvegi hafa ítrek- að bent á.“ EES eða tvíhliða samningar Síðan segir þing- flokksformaðurimi: „Á sinum tima lagði Sjálfstæðisflokkurinn til að leitað yrði hófanna um tvíhliða samning miUi ís- lands og EB í stað EES- samnings. Eftir að samn- ingaviðræður hófust fyr- ir alvöru miUi EFTA og EB varð ljóst að um slíkt gæti ekki orðið að ræða og enn síður nú þegar samningurinn liggur fyr- ir. Eftir á að hyggja virð- ist enda ólíklegt að sú leið hefði fært Islending- um meiri ávinning en þessi samningur gerir. Á hinn bógimi er aug- yóst að EES-samningur- inn mun í raun breytast i tvíhliða samning milli EB og Islands fari svo að öll EFTA-ríki önnur en ísland gangi í banda- lagið. Þess er hins vegar langt að biða að það mál skýrist þó svo að íjögur EFTA-ríki hafi þegar sótt formlega um aðild að EB. Jafnframt er mik- U óvissa um hvort meiri- hluti norskra kjósenda sé fylgjandi EB-aðild þótt stærstu stjómmálaflokk- amir séu það.“ Afstaða byggð á eðli samn- ingsins og ís- lenzkri stjóm- skipan Bjöm Bjamason al- þingismaður reiðir fram eftirfarandi rök fyrir því hvers vegna ekki var við- haft þjóðaratkvæði um EES-samninginn: „I fyrsta lagi felur samningurinn ekki í sér afsal á fuUveldi íslands. Hann snýst um verzlun og viðskipti. Verið er að koma á fót sameiginlegu markaðssvæði með nauð- synlegum eftirlitsstofn- unum tU að tryggja að umsömdum leikreglum sé fylgt. Samningurinn er alls ekki sambærileg- ur við þau mál, sem áður hafa verið borin undir þjóðaratkvæði, og snerta stöðu íslenzka ríkisins: sambandsiögin 1918, er tryggðu okkur fullveldi, og lýðveldisstofnunina 1944. I annan stað var tekizt á um það í þingkosning- unum í apríl 1991, hvort gera ætti þennan samn- ing. Fjórir flokkar voru því fylgjandi þá og aðeins einn á móti. Þingmenn fengu ótvírætt umboð kjósenda sinna til að ljúka málinu í samræmi við íslenzk stjórnskipun- arlög, sem gera ekki ráð fyrir þjóðaratkvæða- greiðslu. I þríðja lagj er samn- ingurinn uppsegjanlegur með eins árs fyrirvara. Alþingi getur því hvenær sem er rift honum, ef hagsmunir þjóðarinnar bjóða. Ef samningurinn færi undir þjóðaratkvæði yrði svigrúmið til sliks þrengt. Þingmenn yrðu að fá umboð í þjóðarat- kvæðagreiðslu til að rifta samningnum, ef þeir af- sala sér umboðinu tíl að samþykkja það. Þessi afstaða mótast ekki af hræðslu við þjóð- aratkvæðagreiðslu held- ur tekur hún mið af þeirri stjórnskipun, sem er hér á landi, og eðU EES-samningsins. Ymsir sem kreíjast þjóðarat- kvæðagreiðslu gera það einfaldlega vegna þess að þeir treysta sér ekki sjálfir að taka af skarið með eða móti samningn- um. Þannig geta alþingis- menn ekki leyft sér að hugsa. Þeir hafa boðið sig fram til að ráða mál- um sem þessum til lykta; þess vegna eiga þing- menn að hafa síðasta orð- ið um EES-samninginn.“ hhh SfMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJÁR TÖLVUBADV0G í DAG Á KOSTNAÐARVERÐI byggtÖbCið I KRINGLUNNI SILFURBUÐIN KRINGLUNNI 8-12. SÍMI 689066.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.