Morgunblaðið - 13.11.1992, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Fulltrúar ritstjóra
Fréttastjórar
Ritstjórnarfulltrúi
Árvakur h.f., Reykjavík
Haraldur Sveinsson.
Matthías Johannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Þorbjörn Guðmundsson,
Björn Jóhannsson,
Árni Jörgensen.
Freysteinn Jóhannsson,
Magnús Finnsson,
Sigtryggur Sigtryggsson,
Ágúst Ingi Jónsson.
Björn Vignir Sigurpálsson.
Ritstjórn og skrifstofur: Aðalstræti 6, sími 691100. Auglýsingar: Aðal-
stræti 6, sími 691111. Afgreiðsla: Kringlan 1, sími 691122. Áskriftar-
gjald 1200 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 110 kr. eintakið.
Norrænt samstarf
Umræður á dómsmálaþingi um rannsókn og meðferð fíkniefnamála
Það verður enginn ríkur
af sölu fíkniefna á Islandi
-sagði Guðjón Marteinsson héraðsdómari
GUÐJÓN Marteinsson héraðsdómari og fyrrum fulltrúi við fíkniefna-
dómstólinn sagði í svari við fyrirspum á dómsmálaþingi í gær að fjöl-
miðlar gæfu mjög ýkta mynd af þeim ágóða sem fengist af innflutn-
ingi og sölu fíkniefna. Þetta kom fram við umræður á þinginu eftir
hádegi þegar fjallað var um rannsókn og meðferð fíkniefnamála.
„Það verður enginn ríkur af því að selja fíkniefni á íslandi. Sá sem
flytur inn eitt kíló af hassi, gerir það til að græða á því eða að minnsta
kosti til að fjármagna næstu ferð. Hann neytir svo mikils hluta efnis-
ins sjálfur, hann lánar vinum og kunningjum hluta efnanna og í þriðja
lagi týna menn efnum í sukki og vitleysu. Þegar komið er að næstu
ferð á hann svo ekki fyrir farmiðanum," sagði Guðjón.
"■^ing Norðurlandaráðs hafa um
IJ nokkurra ára skeið einkennzt
af umræðum um Evrópumál og
hvemig Norðurlöndunum beri að
bregðast við samrunaþróuninni í Evr-
ópu. Segja má að norrænt samstarf
hafi verið í uppnámi vegna þróunar-
innar í Evrópu. Uffe Ellemann-Jens-
en, utanríkisráðherra Danmerkur,
orðaði það svo í umræðum á nýaf-
stöðnu Norðurlandaráðsþingi í Árós-
um að Norðurlönd hefðu færzt nær
hvert öðru, en ekki gert neitt til þess
sjálf — ytri atburðir hefðu fært þau
saman.
Meðal annars hefur samanburður-
inn við Evrópusamstarfið verið sam-
starfi Norðurlanda óhagstæður.
Árangur Evrópubandalagsríkjanna í
efnahagslegu og pólitísku samstarfi
hefur sýnt fram á að norrænt sam-
starf hefur að mörgu leyti verið
staðnað og hætt að skila árangri.
Gamalt markmið um fijáls viðskipti
milli Norðurlandanna náðist til að
mynda ekki nema í víðara evrópsku
samhengi, með samningnum um Evr-
ópska efnahagssvæðið, sem réttilega
hefur verið kallaður mikilvægasti
norræni samstarfssamningurinn í
áratugi.
Hrun kommúnismans í Austur-
Evrópu og upplausn Sovétríkjanna
hefur einnig leitt af sér að hagsmun-
ir Norðurlandanna í utanríkis- og
öryggismálum fara nú betur saman
en áður. Merki um það er að umræð-
ur um utanríkismál, sem áður voru
algert bannorð á þingum Norður-
landaráðs, verða fastur liður á dag-
skránni í framtíðinni. Svíar og Finnar
hafa endurskoðað hlutleysisstefnu
sína og treysta 'sér nú til að ræða
um utanríkismál, vamir og öryggi
út frá sömu eða syipuðum forsendum
og NATO-ríkin ísland, Noregur og
Danmörk.
Endurskoðun þeirri á norrænu
samstarfi, sem forsætisráðherrar
Norðurlanda hafa gengizt fyrir, er
nú lokið og á 41. þingi Norðurlanda-
ráðs í Árósum kom fram hvemig
forsætisráðherramir hugsa sér að
haga samstarfinu í framtíðinni. Ann-
ars vegar munu áherzlur í starfinu
beinast að færri og afmarkaðri mál-
um, sem Norðurlönd eiga sérstaklega
sameiginleg, umfram önnur Evrópu-
ríki. Slík áherzlubreyting er líkleg til
að stuðla að áþreifanlegri árangri í
samstarfinu en raunin hefur verið á
undanfarin ár. Því ber einnig að
fagna að sjávarútvegur skuli vera
eitt af sjö áherzlusviðum Norður-
landasamstarfsins í framtíðinni, en
samstarf í sjávarútvegsmálum við
grannþjóðir okkar er íslendingum
mikilvægt.
Hins vegar verður Norðurlanda-
samstarfinu í stórauknum mæli beint
út á við, að samstarfi Evrópuþjóða í
EES og Evrópubandalaginu. Norður-
löndin munu samræma stefnu sína
innan EES og EB, meðal annars með
því að hafa frumkvæði að og áhrif á
mótun tillagna að nýjum EES- eða
EB-reglum. Forsætisráðherrar Norð-
urlandanna munu í auknum mæli
taka forystu samstarfsins í sínar
hendur, þeir munu hittast oftar og
samræma sjónarmið landanna í víð-
tækara alþjóðasamstarfí. Meðal ann-
ars mun eitt ríki í senn hafa á hendi
formennsku í Norðurlandasamstarf-
inu og á herðum formennskulandsins
mun hvíla sú ábyrgð að sjá til þess
að þau mál, sem um er fjallað innan
EES eða Evrópubandalagsins séu
tekin til umræðu á norrænum vett-
vangi áður en þau koma til ákvörðun-
ar.
Ráða má af orðum margra nor-
rænna stjómmálamanna að þeir telji
norrænt samstarf fyrst og fremst
munu snúast um samræmingu á
stefnu Norðurlandanna innan Evr-
ópubandalagsins. Danir em í EB,
Finnar og Svíar hafa sótt um aðild
og Norðmenn hyggjast sækja um
fyrir lok mánaðarins. „Eins og Evr-
ópa verður, þannig verða Norður-
lönd,“ sagði Thorvald Stoltenberg,
utanríkisráðherra Noregs, er hann
flutti Norðurlandaráði skýrslu um
utanríkismál. Hann lét einnig svo um
mælt að til þess að vera með í nor-
rænu samstarfí, yrðu öll Norðurlönd-
in að ganga í Evrópubandalagið.
Ekki er víst að framtíðarsýnin sé
jafn einföld og utanríkisráðherra
Noregs og fleiri norrænir stjómmála-
menn vilja vera láta. Það er engan
veginn víst að aðild Svíþjóðar, Noregs
og Finnlands verði orðin að vemleika
fyrir miðjan þennan áratug. Það er
ekki einu sinni víst að viðræður um
aðild þeirra geti hafizt strax um
næstu áramót eins og þau hafa stefnt
að, vegna óvissu um framtíð
Maastricht-samkomulagsins. Þangað
til Evrópubandalagið fjölgar aðildar-
ríkjum sínum, verður EES-samning-
urinn í fullu gildi og íslendingar
munu taka fullan þátt í samstarfi
Norðurlanda um Evrópumál.
Fari hins vegar svo, að ísland
standi innan tíðar eitt Norðurland-
anna utan Evrópubandalagsins, má
spyija hvort tilhneigingin verði sú að
ýta Islandi til hliðar í samstarfi Norð-
urlanda, til dæmis með því að skil-
greina ■ hagsmuni íslendinga sem
„vestnorræna" ásamt málum Fær-
eyja og Grænlands. Samstarf Norður-
landanna sem fímm fullvalda ríkja
hefur ætíð verið á jafnréttisgrund-
velli. Vinátta Norðurlanda er einstök
í sinni röð vegna sterkra menningar-
og sögulegra tengsla þeirra. Hins
vegar er ljóst, að efnahagsleg afkoma
okkar byggist ekki á þátttöku okkar
í samstarfi Norðurlanda. Hún byggist
á traustum viðskiptasamböndum við
Bandaríkin og nokkrar Evrópuþjóðir.
Það hefur ekki haft úrslitaáhrif á
samskipti við mikilvægar viðskipta-
þjóðir okkar á borð við Breta, Þjóð-
veija og Frakka, þótt þessi ríki séu
innan Evrópubandalagsins en við ut-
an þess. Hvers vegna skyldi það hafa
áhrif á menningarleg samskipti okkar
og annarra Norðurlandaþjóða, þótt
þær gerðust aðilar að EB en við ekki?
Þau rök, sem sumir halda á lofti,
að við getum ekki einir Norðurlanda-
þjóða staðið utan Evrópubandalags-
ins vegna þess, að þá munum við
einangrast í Norðurlandasamstarfi,
eru engin rök. Þessar þjóðir sækja
um aðild að EB vegna sinna hags-
muna. Sú afstaða okkar að EES dugi
okkur byggist á hagsmunum okkar.
Með sama hætti og Norðurlandaþjóð-
ir hafa átt gott samstarf á liðnum
áratugum, þótt þær hafí ekki átt
samleið í öryggismálum á tímum
kalda stríðsins geta þessar þjóðir átt
náið samstarf sín í milli, þótt leiðir
skilji varðandi EB-aðild.
Guðjón vék einnig að rannsóknar-
aðferðum í fíkniefnamálum og sagði
að í kringum árið 1985 hefðu rann-
sóknaraðilar byijað á að nota sím-
hlustanir, sem hafí í fyrstu skilað
góðum árangri við að leggja hald á
fíkniefni. Smám saman hefði þessi
rannsóknaraðferð þó verið komin á
vitorð allra og hún skilaði því ekki
lengur árangri. Mikilvægasta rann-
sóknaraðferðin sem lögreglan notaði
í dag væri ábyggilega að styðjast
við upplýsingaaðila við rannsóknir í
þessum málum.
Gagnrýndi Guðjón fjölmiðla fyrir
að mála skrattann á vegginn og lýsa
himinháu söluandvirði fíkniefna sem
hald væri lagt á en styddust þar
ekki við raunveruleikann. Efnin kost-
uðu í raun lítið erlendis og því væri
ekki rétt þegar því væri haldið fram
að auðugir menn stæðu á bak við
innflutning fíkniefna. I stóra kókaín-
málinu sem nú væri til meðferðar
hefði komið í ljós að eitt kíló af kóka-
íni í Kólumbíu kostaði um 100 þús-
und krónur. „Menn geta ekki stund-
að þessa brotastarfsemi mánuðum
eða árum saman án þess að lögregl-
an komist í málið,“ sagði Guðjón.
Hröð atburðarás getur
leitt til mistaka
Guðmundur Guðjónsson yfírlög-
eftirÞorvald Gylfason
I. Fréttir frá Færeyjum
Slæmar fréttir frá Færeyjum hafa
vakið mikla athygli hér heima að
undanförnu. Engum ætti þó að þurfa
að koma það á óvart, hvemig komið
er fyrir frændum okkar þar. Það
hefur verið ljóst í mörg ár, að hveiju
stefndi. Færeyingar hafa safnað
gríðarlegum skuldum í útlöndum,
meðal annars til að standa straum
af offjárfestingu í sjávarútvegi. Á
sama tíma hefur fiskafli þeirra verið
að dragast saman, að nokkru leyti
vegna ofveiði þeirra sjálfra. Endur-
greiðslugeta Færeyinga hefur
skroppið saman, meðan skuldirnar
hafa hrannazt upp.
Danir hafa séð Færeyingum fyrir
næstum þriðjungi af tekjum lands-
stjómarinnar á liðnum árum. Þessi
rausn virðist hafa dregið úr sjálfs-
ábyrgðartilfínningu færeyskra
stjómvalda. Nú hafa Danir sett þeim
stólinn fyrir dyrnar. Færeyingar
neyðast nú til að draga saman segl-
in og haga útgjöldum sínum eftir
aflafé og föngum, hvort sem þeim
líkar það vel eða illa. Það verður
sársaukafullt og getur tekið langan
tíma. Lífskjör Færeyinga munu
versna verulega á næstu árum. Fjöldi
fólks mun líklega flýja eyjarnar.
Reyndar hefur Færeyingum fækkað
nú þegar um 4% síðan 1989. Það
samsvarar því, að 10.000 manns
hefðu flutt héðan af landi brott á
sama tíma.
n. Tapað fé
Landlægum efnahagsvandræðum
hér heima svipar að ýmsu leyti til
regluþjónn sagði í erindi sínu að lög-
reglan legði megináherslu á að
leggja hald á fíkniefni áður en þau
kæmust í umferð. Einnig væri lögð
áhersla á svokölluð „götumál“ þar
sem reynt væri að ná til neytenda
og millidreifenda. Sagði hann mikil-
vægt að lögð væri áhersla á aðferðir
sem stuðluðu að fækkun neytenda
en þar með fækkaði einnig þeim sem
fjármögnuðu eigin neyslu með sölu
fíkniefna.
Guðmundur sagði að fíkniefna-
rannsóknir væru að mörgu leyti ólík-
ar öðrum rannsóknum afbrotamála.
Erfítt væri að sjá fyrir hversu tíma-
frek rannsókn gæti orðið, undirbún-
ingur hvers máls gæti tekið mjög
langan tíma, upplýsingaöflun væri
erfíð og flestir sem tengdust þessum
málum væru hræddir við að gefa
upplýsingar.
„Aðgerðir lögreglu verða að vera
með þeim hætti að tryggt sé, eftir
því sem hægt er, að sá grunaði komi
ekki efninu undan og því verða hlut-
imir að ganga hratt fyrir sig. Það
verður á hinn bóginn að gera sér
grein fyrir að röð tilviljana og hröð
atburðarás getur gert það að verkum
að mistök verði gerð þannig að sak-
laus aðili lendi í aðgerðum lögregl-
unnar. Lögreglumenn verði að gæta
efnahagsvanda Færeyinga. Vandi
okkar er líka heimabakaður að miklu
leyti. Við höfum safnað miklum
skuldum í útlöndum, meðal annars
til að standa straum af óhagkvæmri
fjárfestingu í sjávarútvegi og land-
búnaði. Þessi fjárfesting skapaði að
vísu tekjur og vinnu i fyrstu og villti
á sér heimildir með því móti, en hún
skilur næstum ekkert eftir nema níð-
þunga skuldabyrði á endanum.
Við súpum nú seyðið af rangri
fjárfestingu og illri meðferð almann-
afjár mörg ár aftur í tímann. Næst-
um þriðjungur allrar fjárfestingar
atvinnuveganna síðan 1980 hefur
verið í sjávarútvegi og landbúnaði.
Til samanburðar hefur skerfur sjáv-
arútvegs til landsframleiðslunnar
verið um 12-13% síðast liðin ár sam-
kvæmt upplýsingum Þjóðhagsstofn-
unar. Framlag landbúnaðar til lands-
framleiðslunnar hefur verið um 3%,
en kostnaður neytenda og skatt-
greiðenda vegna landbúnaðarstefnu
stjómvalda hefur á hinn bóginn ver-
ið langt umfram markaðsvirði bú-
vöruframleiðslunnar. Virðisaukinn í
landbúnaði hefur verið neikvæður
með öðrum orðum. Hlutdeild sjávar-
útvegs og landbúnaðar í mannaflan-
um er komin niður í 17% samtals.
Þetta þýðir það, að 83% vinnandi
fólks í landinu — fímm af hveijum
sex — vinna við iðnað, verzlun og
þjónustu.
Af þessu má sjá, að fjárfesting í
sjávarútvegi og landbúnaði hefur
verið langt umfram hlutdeild þeirra
í þjóðarbúskapnum. Bankar og lána-
sjóðir undir handleiðslu stjómvalda
bera ábyrgð á þessari fjárfestingar-
stefnu.
Á sama tíma höfum við veitt fímm
sín að fara ekki offari svo saklaust
fólk bíði skaða af,“ sagði hann.
„Lögreglumaður verður ávallt að
hafa í huga að þó fíkniefnameðhöndl-
un sé alvarlegur hlutur á það ekkert
síður við í fíkniefnamálum en öðrum
málum að lögreglumaðurinn má
aldrei láta eðli brotsins móta fram-
komu sína eða viðmót eða láta það
hafa áhrif á vinnubrögð sín. Lög-
reglumaðurinn má aldrei tileinka sér
þann hugsunarhátt að tilgangurinn
helgi meðalið," sagði Guðmundur.
Dregið hefur úr
heildarvandanum
Þórarinn Tyrfíngsson, yfírlæknir
á Vogi, fjallaði um umfang vímu-
efnavandans í erindi sínu og sagði
m.a. að mestur kostnaður og erfíð-
leikar þjóðfélagsins stöfuðu af
áfengissjúkum fremur en öðrum
vímuefnaneytendum. Sagði Þórarinn
að fjölmargar upplýsingar um vímu-
efnavandann sem fram væru settar
væru misvísandi og gagnrýndi hann
framsetningu þeirra sem hann sagði
yfírleitt ráðast af hagsmunum við-
komandi.
Vitnaði Þórarinn í upplýsingar um
650 einstaklinga sem hefðu komið í
meðferð á Vog frá árinu 1984, skipt
í aldurshópa og eftir kyni og hvað
álykta mætti út frá þeim um líkur
þess að einstaklingar þyrftu að koma
í vímuefnameðferð. Samkvæmt þeim
væru líkurnar á að karlmenn þyrftu
að fara í meðferð vegna vímuefna-
notkunar fyrir sjötugt 27,8% en
11,5% meðal íslenskra kvenna.
Færri kannabisneytendur
Upplýsingar um kannabisneyslu
sjúklinga sem komið hefðu á Vog
frá árinu 1985 leiddu í ljós að þeim
færi fækkandi eða 19% árið 1985 í
15% á síðasta ári. Mest fækkun hefði
„Við íslendingar eigum
það á hættu að lenda í
sams konar vítahring á
næstu árum — ekki
vegna þess fyrst og
fremst að við tókum
lán, heldur vegna þess
að við fórum illameð
lánsféð. Skuldabyrði
okkar hefur tvöfaldazt
síðan 1980.“
físka fyrir hveija ijóra, sem okkur
var óhætt að taka úr stofnunum að
dómi fiskifræðinga. Þetta er höfuðá-
stæðan til gæftaleysisins nú. Stjóm-
völd hafa látið ofveiðina viðgangast
vitandi vits ár fram af ári þrátt fyr-
ir ítrekaðar aðvaranir. Þannig hafa
þau dregið úr getu þjóðarinnar til
að vinna sig úr úr vandanum með
auknum útflutningi í framtíðinni.
Margt bendir til þess, að tugir
milljarða króna séu farnir í súginn
hér heima vegna rangrar fjárfesting-
ar. Þetta fé var tekið að láni ýmist
erlendis eða inann lands. Lántakend-
urnir eru búnir að eyða fénu, en
þeir eiga eftir að standa skil á skuld-
unum. Forustumenn í sjávarútvegi
hafa gefíð til kynna á opinberum
vettvangi, að um 30 miHjarðar króna
af skuldum útvegsfyrirtækja kunni
að vera tapaðir. Ef það reynist vera
rétt, mun skellurinn kosta næstum
hálfa milljón króna á hveija íjögurra
manna fjölskyldu í landinu. Þetta er
engin reikningsbrella, heldur bein-
harður kostnaður, sem á eftir að
Færeyjar: Gæti þetl