Morgunblaðið - 13.11.1992, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992
Basar Kvenfélags Grensássóknar
HINN árlegi basar Kvenfélags
Grensássóknar verður haldinn í
Safnaðarheimili Grensáskirkju, á
Háaleitisbraut 66, laugardaginn
14. nóvember kl. 14-17.
Að venju verða á boðstólum margt
eigulegra muna af ýmsum toga, góð-
ir til gjafa og daglegs brúks. Auk
þess verður til sölu á basamum mik-
ið af nýbökuðum kökum og tertum,
Úrslitakeppni
nemendastj órna
Keppninni um hvaða fram-
haldsskóii eigi klárustu nemenda-
stjórnina Iýkur mánudaginn 16.
nóvember nk.
En þá mætast íþróttakennaraskól-
inn og Verslunarskólinn í úrslitaleik
keppninnar. Baráttan hefur staðið
yfir á Aðalstöðinni á 90,9 í boði
Sóma-samloka síðan í byijun sept-
ember og tóku 18 skólar þátt í keppn-
inni. Úrslitaleikurinn hefst klukkan
átta á 90,9 og stendur til kl. tíu.
------»44-------
stórum og smáum. Og allt verður
þetta á góðu verði.
Kvenfélag Grensássóknar átti
stóran þátt í að. koma upp safnaðar-
heimili kirkjunnar og búnaði þess,
en það var vigt fyrir einum 20 árum.
Og nú er verið að undirbúa byggingu
kirkjuskipsins og ég veit, að kvenfé-
lagið mun styðja þær framkvæmdir
vel. Undanfarin ár hafa konumar
einkum annast þjónustu og starfað
mikið með eldri borgurum í sókn-
inni. Verkefnin eru mörg og mikil
þörf fyrir fjármuni og fómfúsar
hendur.
Ég vil hvetja alla í Grensássókn
og aðra velunnara kirkjunnar að §öl-
menna á basar kvenfélagsins, kaupa
vel og fá sér síðan nýlagað kaffí
með heitum vöfflum og ijóma. Verið
velkomin og Guð blessi ykkur öll.
Halldór S. Gröndal sóknarprest-
Vináttuleikar Tónabæjar
Laugalækjarskóli og Álfta-
mýrarskóli skólameistarar
FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Tónabær hélt dagana 19. til 30. október skóla-
keppni milli sex skóla í hverfinu. keppendur voru frá Álftamýrar-
skóla, Austurbæjarskóla, Hlíðaskóla, Laugalækjarskóla, Tjarnarskóla
og Æfingaskóla Kennaraháskólans.
Keppt var í þremur greinum; fót- 1992“. Skólamir ætla að skiptast á
bolta, félagsvist og spumingakeppni, að hafa farandbikarinn í ár.
Ólafsvíkurkirkja
■ SÖNGFÓLK úr Pólýfónkóm-
um ætlar að hittast í Rúgbrauðs-
gerðinni, Borgartúni laugardags-
kvöldið 21. nóvember kl. 20. Margir
góðir söngmenn hafa starfað í kóm-
um gegnum árin, og tekið þátt í
flutningi á fegurstu kórverkum tón-
bókmenntanna en kórinn hefur ekki
starfað í nokkur ár. Gestir og velunn-
arar kórsins velkomnir.
og gefín vom stig fyrir hveija grein
fyrir sig. Reyndi því á ólíka hæfíleika
og samstöðu innan veggja hvers
skóla. Laugalækjarskóli vann fót-
boltann, Austurbæjarskóli vann fé-
lagsvistina og Álftamýrarskóli vann
spumingakeppnina. Keppnin var
mjög jöfn og skemmtileg enda fóm
leikar svo að tveir skólar urðu jafnir
að stigum, þ.e.a.s. Laugalælqarskóli
og Álftamýrarskóli, og hrepptu titil-
inn „skólameistarar Tónabæjar
Nýjung!
Barbeque kjúklingar
Gómsœtir Barbeque kjúklingar
baetast nú á matseöilinn
Velkomin í kjúklingakrœsingarnar okkar
Fjölskyldupakki fyrir 5.
10 kjúklingabitar (BARBEQUE eða SOUTHERN FRIED),
franskar, sósa og salat Verð 2000 kr.
Fjölskyldupakki fyrir 3.
6 kjúklingabitar (BARBEQUE eða SOUTHERN FRIED),
franskar, sósa og salat Verð 1300 kr.
Pakki fyrir 1.
2 kjúklingabitar (BARBEQUE eða SOUTHERN FRIED),
franskar, sósa og salat Verð 500 kr.
KJúklfngastaðurinn
SOUTHERN FRIED CHia
CfflCKEN
Hraóréttaveitingastaóur
■ hjarta borgarinrar
Sími 29117
Þú getur bæði tekið matinn meö þér heim eða borðað hann á staðnum
Mikil spenna og áhugi var hjá
unglingunum fyrir keppnina og tókst
hún frábærlega yel. Keppnin endaði
síðan með frábæm balli 30. október
þar sem verðlaunaafhendingin fór
fram og hljómsveitin Pís of keik spil-
aði fyrir troðfullu húsi og allir
skemmtu sér konunglega.
Þessi skólakeppni og vináttuleikar
em orðnir að árlegum viðburði í
starfsemi Tónabæjar.
(Fréttatilkynning)
Tuttugu o g fimm ára af-
mæli Olafsvíkurkirkju
25 ÁR eru liðin frá vígslu Ólafs-
víkurkirkju þann 19. nóvember
nk., en hún var vigð þann sama
dag árið 1967 af herra Sigur-
birni Einarssyni þáverandi bisk-
upi Islands, en sóknarprestur var
þá sr. Hreinn Hjartarson.
Ákveðið hefur verið að minnast
Eyrarbakki
20 til 30 manns á
atvinnuleysisskrá
Eyrarbakka.
NÚ ER ár liðið síðan frystihúsi Bakkafisks var lokað og allri vinnslu
hætt. Síðastliðin humarvertíð var sú fyrsta frá upphafi humarveið-
anna sem ekki var unninn humar á Bakkanum.
Allar götur frá 1954 er Hrað- ■
frystistöð Eyrarbakka hóf veiðar og
vinnslu humars hefur Eyrarbakki
verið með allra hæstu vinnslustöðum
humars. Það var því mikill hnekkir
fyrir Eyrbekkinga að missa vinnsl-
una. Reyndar voru Eyrbekkingar
framkvöðlar að arðbæmm humar-
veiðum, því þeir urðu fyrstir til að
taka upp þráðinn þar sem tilrauna-
veiðum á vegum Sveinbjamar Fins-
sonar lauk.
Allt árið hafa að jafnaði verið
milli 20 og 30 manns á atvinnuleys-
isskrá hér á Eyrarbakka að segja
má eingöngu vegna lokunar frysti-
hússins. Rétt er þó að geta þess að
skráðir atvinnuleysingjar em ekki
allir á fullum bótum heldur allt frá
20% og upp úr. Uppgefnar tölur
atvinnuleysisskráningar gefa alltaf
til kynna fjölda einstaklinga sem
misst hafa vinnu en segja ekkert
um hve stórt starfshlutfall hver hef-
ur misst.
— Óskar.
Pantíð
jólagjafirnar
núna
- hagstœtt gengi pundsins
' Fullbúðafvörum
Opiðfrákl.9-18,
laugardag frá kl. I 1-13
pöntunarlistarnir,
Hólshrauni 2, Hafnarfirði.
Sími 52866
KUDAGARJÓLAPANTANA
þessara tímamóta í lífí safnaðarins
með messu og kirkjukaffí sunnu-
daginn 15. nóvember kl. 14. Sturla
Böðvarsson, alþingismaður, flytur
stólræðu. Kirkjukórinn og félagar
úr sönghópnum Rjúkanda syngja
undir stjóm Helga E. Kristjánsson-
ar en hann og organistinn Nanna
Þórðardóttir munu einnig leika
saman á þverflautu og píanó.
í tilefni tónlistarárs æskufólks
koma fram í messunni nemendur
Tónlistarskóla Ólafsvíkur, þau Ólöf
Inga Óladóttir, sem leikur forspil á
þverflautu við gítamndirleik Helga
E. Kristjánssonar, og Ema Guðrún
Sigurðardóttir, sem leikur einleik á
píanó.
Einnig em um þessar mundir 100
ár liðin frá því að Ólafsvík varð
kirkjustaður, en gamla kirkjan á
Snoppunni var reist sumarið 1892,
en hún mun ekki hafa venð vígð
fyrr en í byijun árs 1893. í tilefni
þessa verður gamla pakkhúsið opið
þennan dag en þar em til sýnis
munir og myndir sem tengjast
kirkjuhaldi og lífí og starfí safnað-
arins í Ólafsvik.
Formaður sóknamefndar Ólafs-
víkurkirkju er Sævar Þóijónsson,
en sóknarprestur er sr. Friðrik J.
Hjartar.
BOSCH
V E R S L U N
Lágmúla 9 sími 3 88 20
RAFGEYMAR
ALLT AÐ 28%
LÆKKUN
MIKIÐ ÚRVAL
ÓKEYPIS ÍSETNING
FÁEIN DÆMI UM VERÐLÆKKANÍR
gerð NÚ áOur lækkun
12 V/44Ah 5.276 7^04 28,74%
12 V/ 60Ah 5.998 7r7SS 22,46%
12 V/ 88Ah 9.582 ft552 17,05%
BRÆÐURNIR
DJŒMSSONHF