Morgunblaðið - 13.11.1992, Síða 47

Morgunblaðið - 13.11.1992, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992 47^ TILBOÐÁ POPPKORNI OGCOCACOLA SIMI 320 7S ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ALLA VIKUNA TIL ÞRIÐJUDAGS 17. NÓVEMBER KR. 350.- Á TÁLBEITUNA OG EITRUÐU IVY. TALBEITAN Hörkuspennandi tryllir um lögreglumann sem selur eiturlyf. Sýnd kl. 5,7,9og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. Á RISATJALDI í | ][ || DQtBYSTEREO | || ll EITRAÐAIVY ★ ★ 'h DV ' Erótískur tryllir meö Drew Barrymore. SýndíB-sal kl.5,7,9 og 11. Bönnuö i. 14 ára. LYGAKVENDIÐ Grínari með GOLDIE HAWN og STEVE MARTIN SýndíC-salkl. 5,7,9 og 11. BORGARLEIKHUSiÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson f kvöld, lau. 21. nóv. næs( síóasta sýning, fös. 27. nóv. síó- asta sýning. Stóra svið kl. 20: • HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon Lau. 14. nóv. fáein sæti iaus, fim. 19. nóv. fös. 20. nóv., fim. 26. nóv. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov Lau. 14. nóv. kl. 17, uppselt. sun. 15. nóv. kl. 17, fáein sæti laus, fös. 20. nóv., fáein sæti laus. lau. 21. nóv. kl. 17 upp- selt, sun. 22. nóv. kl. 17. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Sýn. í kvöld kl. 20 fáein sæti laus, lau. 14. nóv. kl. 20 upp- selt, sun. 15. nóv. kl. 20, ftm. 19. nóv., iau. 21. nóv. fáein sæti laus, sun. 22. nóv. Veró á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. Kortagtstir ath. aó panta þarf miða á iitla sviðió. Ekki er hægt aó hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hpfin. Mióasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alia virka daga frá kl. 10-12. Aógöngumióar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greióslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 Munió gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf. Stóra sviðið: • DÝRIN f HÁLSASKÓGI e. Thorbjörn Egner A morgun uppsclt, - sun. 15. nóv. kl. 14. uppselt - lau. 21. nóv. kl. 14 uppsclt, - sun. 22. nóv. kl. 14, uppselt, - sun. 22. nóv. kl. 17, uppsclt, - mið. 25. nóv. kl. 16 örfá sæiti laus - sun. 29. nóv. kl. 14, uppselt, - sun. 29. nóv. kl. 17, uppselt. Stóra sviðið kl. 20: • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. A morgun uppselt - mið. 18. nóv. uppselt, - lau. 21. nóv. uppselt - lau. 28. nóv. uppselt. • KÆRA JELENA e. Ljúdmílu Razumovskaju I kvöld uppselt, - fös. 20. nóv. uppselt, - fös. 27. nóv. örfá sæti laus. Handhafar aðgöngumiða á sýningu sem féll niður 22. okt. vin- samiega hafi samband vió miðasölu Þjóðieikhússins fyrir laug- ardaginu 14. nóv. óski þeir eftir endurgreióslu eóa mióum ú aóra sýningu. • UPPREISN - 3 ballettar m. íslenska dansflokknum. Sun. 15. nóv kl. 20, fim. 19. nóv. kl. 20. ' Smíðaverkstæðið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Á morgun - lau. 14. nóv. uppsclt, lau. 21. nóv. uppsclt, - sun. 22. nóv. uppselt - mið. 25. nóv. uppselt,- ftm. 26. nóv. uppselt, - lau. 28. nóv. uppsclt. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt aó lilcypa gestum í salinn eftir aó sýning hcfst. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russcl f kvöld uppsclt, á morgun uppselt, - sun. 15. nóv. aukasýn. uppselt, - mið. 18. nóv. aukasýning uppselt, - fim 19. nóv. uppselt, - fós. 20. nóv. uppselt, - lau. 21. nóv. uppselt, sun. 22. nóv. aukasýning, - mið. 25. nóv. uppselt - fim. 26. nóv. uppselt, - lau. 28. nóv. uppsclt. Ekki er unnt að lilcypa gestum inn í salinn eftir að sýning liefst. Ath. aðgöngumiöar á allar sýningar greiöist viku fyrir sýn- ingu, ella seldir öórum. Miðasala Þjóólcikliússins er opin alla daga nema mánud. frá ki. 13-18 og fram aó sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greióslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 P NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS LINDARBÆ, UND- ARGÖTU 9. S. 21971 CLARA S. eftir Elfriede Jelinek Sýningar hefjast kl. 20.30. 10. sýn. í kvöld. 11. sýn. lau. 14. nóv. 12. sýn. sun. 15. nóv. 13. sýn. þri. 17. nóv. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 21971. Tryggvagötu 17, 2. hæð, inngangur úr porti. Sími: 627280 „HRÆÐILEG HAMINGJA" eftir Lars Norén Sýningar licfjast ki. 20.30. Lau. 14. nóv. uppseit, sun. 15. nóv. örfá sæti laus, fim. 19. nóv., fos. 20. nóv., sun. 22. nóv. Heimili Iistmálarans til sýnis. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ath.: Ekki er hægt aó hleypa gestum í salinn eftir að sýn- ing hefst. Miðasala dagiega (nema mánudaga) frá frá kl. 17- 19 í Hafnarhúsinu, sími 627280. Miðapantanir all- an sólarhringinn (símsvari). VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! REGNBOGINN SÍMI: 19000 simi QP ■ Q9 eftir Gaetano Donizetti FÁAR SÝNINGAR EFTIR! í kvöld kl. 20 örfá sæti laus, sun. 15. nóv. kl. 20, fös. 20. nóv. kl. 20, sun. 22. nóv. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta ■ MÁLFUNDAFÉLAG aJþjóðasiima stendur að umræðufundi laugardaginn 14. nóvember kl. 14 að Klapparstíg 26. Fundarefni er heimsstjórnmálin í dag eftir forsetakosningar í Bandankjunum á ártíð okt- óbertbyltingarinnar, Kúbu- deilunnar og hruns á verð- bréfamarkaðnum. Ræðu- maður er Gylfi Páll Hersir. Sigríður vinnur við hið nýja tæki.Morgunblaðið/Arlli Helgason Sjúkrahúsið í Stykkishólmi eignast blóðkomateljara Stykkishólmi. NÝLEGA eignaðist St. Franciskusspítali nýtt blóðrannsókn- artæki. Tækið sem telur m.a. hvit og rauð blóðkorn, blóð- flögur og mælir blóðmagn, sparar mikinn tíma og gerir þá rannsóknardeildinni kleift að vinna að fleiri verkefnum án þess að bæta við fólki. „Það er mikil bót af þessu,“ sagði Sigríður Pétursdóttir, meinatæknir. „Áður þurftum við að handtelja blóðkornin og það tekur mikinn tíma.“ Miklar og örar breytingar eru á tækjum sem þessum í þetta tæki er frá Grócó c kostaði um 800 þúsund krói ur. Sambærilegt tæki hef kostað margfalt meira fyr örfáum árum. - Árni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.