Morgunblaðið - 13.11.1992, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 13.11.1992, Qupperneq 51
51 HANDBOLTI Belanyi tryggði sigur IBV EYJAMENN gerðu góða ferð til Akureyar í gærkvöldi er þeir unnu Þór 26:27 í 1. deild karla. Zoltan Belanyi gerði sigurmark ÍBV er 15 sekúndur voru til leiksloka. Leikurinn var skemmtilegur en mikið um mi- stök í sókn og varnir beggja liða frekar slakar. Frá Tómasi Hermannssyni á Akureyri Þórsurum virðist henta betur að spila á útivelli því þar hafa þeir ekki enn tapað leik. Þeir unnu fyrsta heimaleikinn, gegn Fram, en síðan ekki söguna meir. Þórsarar geta sjálf- um sér um kennt að ná ekki öðru stiginu í gær. Þeir fengu til þess mörg tækifæri í síð- ari hálfleik en nýttu hraðaupp- hlaupin mjög illa. Eyjamenn gengu á lagið og léku af skynsemi síðustu mínútumar eftir að Sigurður Gunn- arsson, þjálfari, kom inná til að róa sína menn í sókninni. »Ég er ánægður með sigurinn en þetta var mjög köflóttur leikur hjá okkur. Við náðum góðu for- skoti í fyrri hálfleik en misstum það klaufalega niður. Varnarleikurinn var slakur nema alveg í lokin. Við erum greinilega á uppleið og tökum einn leik fyrir í einu,“ sagði Sigurð- ur Gunnarsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn. Belanyi var besti leikmaður ÍBV og reyndar bestur á vellinum. Guð- finnur var sterkur í fyrri hálfleik og Björgvin Rúnarsson komst vel frá sínu. Hjá Þór var það Rúnar Sigtryggsson sem stóð uppúr. Hann gerði sex mörk í fyrri hálfleik og hélt þá liði sínu á floti. ÚRSLIT Körfuknattleikur ÍBK-Snæfell 136:101 íþróttahúsið f Keflavík, íslandsmótið f körfuknattleik, Úrvalsdeild, fimmtudaginn 12. nðvember 1992. Gangur leiksins: 3:0, 3:2, 15:10, 23:18, 36:25, 51:36, 71:40, 79:48, 84:54, 93:54j 101:60, 111:74, 120:89, 128:97, 136:101. Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 34, Nökkvi M. Jónsson 24, Jonathan Bow 19, Birgir Guð- fmnsson 16, Hjörtur Harðarson 14, Albert Óskarsson 13, Kristinn Friðriksson 9, J6n Kr. Gfslason 4, Böðvar Kristjánsson 2, Fal- ur Daðason 1. Stig Snæfells: ívar Ásgrímsson 26, Rúnar Guðjónsson 22, Kristinn Einarsson 14, Tim Harvey 12, Hreinn Þorkelsson 11, Bárður Eyþórsson 9, Jón B. Jónatansson 3, Högni Högnason 2, Sæþór Þorbergsson 2. Dómarar: Kristinn Albertsson og Kristján Möller sem dæmdu vel. Áhorfendur: Um 700. 1. deild kvenna: KR-UMFG 67:71 Hagaskóli, íslandsmótið f körfuknattleik - 1. deild kvenna, fimmtudaginn 12. nóvem- ber 1992. Gangur leiksins: 4:7, 16:18, 22:22, 26:26, 29:31, 35:31, 46:35, 49:39, 51:46, 53:52, 56:56, 60:58, 62:62, 62:67, 64:69, 67:71. Stig KR: Guðbjörg Norðfjörð 18, Anna Gunnarsdóttir 17, Björg Hafsteinsdóttir 12, Maria Guðmundsdóttir 11, Helga Þorvalds- dóttir 4, Hrund Lárusdóttir 2, Kristín Jóns- dóttir 2, Ama Harðardóttir 1. Stig UMFG: María Jóhannsdóttir 19, Ther- esa Spinks 17, Stefanfa Jónsdóttir 12, Svan- hildur Káradóttir 7, Guðrún Sigurðardóttir 6, HafdÍB Sveinsdóttir 5, Hafdís Hafberg 4, Sandra Guðlaugsdóttir 1. ■Fyrri hálfeikur var mjög jafn, en Grinda- vfk þó oftast yfir. Upp úr miðjum seinni hálfleik náði KR að komast yfir og var með leikinn f höndum sér en með góðri baráttu náðu Grindvíkingar að jafna og eftir tvær framlengingar höfðu Grindavíkurstúlkur betur. Bestar í liði Grindvfkinga voru María og Theresa, en hjá KR Guðbjörg Norðfjörð og Anna Gunnarsdóttir. NBA-deildin: Leikir í fyrrinótt: Carlotte - Boston Celtics.. Philadelphia - Indiana Pacers Milwaukec - Dallas......... Atlanta - Houston.......... Detroit - Chicago Bulls.... ■Eftir framlengingu. Sacramento - LA Clippers... G.N. 99:109 114:120 124:116 82:101 . 96: 98 .101:109 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992 KÖRFUKNATTLEIKUR /ÚRVALSDEILD uuojon sKuiason iek mog vei í gærkvoim eins og reyndar allir leikmenn ÍBK. Hann gerði 34 stig. Snæfelling- ar yfirspiladir íKeflavík Níundi sigur ÍBK í röð „VIÐ náðum einfaldlega aldrei að vera með í leiknum, vörnin var afar slök og þeir gerðu útaf við okkur strax í fyrri hálf- leik,“ sagði ívar Ásgrímsson þjálfari og leikmaður Snæfelis eftir að lið hans hafði tapað með 35 stiga mun, 136:101 fyrir ÍBK í Keflavík í gærkvöldi. Snæfellingar máttu gera sér að góðu að vera í hlutverki músar- innar í fyrri hálfleik þegar þeir voru yfirspil- aðir af léttleikandi liði IBK sem þá skoraði 79 stig gegn 48 stigum gestanna og lögðu með því grunninn að níunda sigri sínum í röð. Keflvíkingar sýndu það og sönnuðu í gær- kvöldi að það verður ekki auðvelt að sigra þá í vetur. Það var aðeins á fyrstu mínútunum sem Snæfellingum tókst að halda í við íslands- meistarana en síðan skildu leiðir g,jöm og munurinn jókst jafn og þétt - Blöndal og var 31 stig í hálfleik. I síðari skrifar frá hálfleik fór leikurinn nokkuð úr Keflavík böndunum og þá náðu Snæfell- ingar að halda í við Keflvíkinga sem gátu leift sér að taka lífínu með ró. „Það gekk allt upp hjá okkur í fyrri hálfleik og ég get varla annað en verið ánægður með þessi úrslit því við höfum nú unnið níu leiki í röð sem er nýtt met hjá okkur þar með slógum metið frá því í fyrri þegar við lékum átta leiki í röð án þess að tapa. En við eigum erfítt verk- efni fyrir höndum, því á sunnudaginn við mætum Njarðvíkingum í Njarðvík og þeir verða áreiðan- lega engin lömb að leika sér við frekar enn fyrri daginn," sagði Jón Kr. Gíslason þjálfari og leik- maður ÍBK. Allir í liði ÍBK komu við sögu að þessu sinni þeir Bow, Nökkvi og Guðjón voru frábærir í fyrri hálfleik og saman skoruðu þeir 49 stig. ívar var bestur i liði Snæfells að þessu sinni. HANDBOLTI / 1. DEILD KVENNA Óvænt í Eyjum ÍBV kom skemmtilega á óvart í 1. deild kvenna með því að vinna Fram stórt, 20:11, í Eyjum í gærkvöldi. „Við gerðum þetta fyrir Rögnu. Hún hefur aldrei náð að sigra gegn Fram allan sinn feril. Við gerðum þetta fyr- ir hana og gerðum það með stæl,“ sagði Andrea Atladóttir, leikmaður og þjálfari ÍBV. Sigfús Gunnar Guðmundsson skrifar Fram-stúlkurnar höfðu fyrir leik inn í Eyjum unnið alla sex leik sína í deildinni. En þær réðu ekker við sterka vöm ÍB\ og voru lengstun langt á eftir. ÍB\ komst í 4:0 og Fran skoraði fyrsta mark ið eftir 10 mínútna leik og gerð aðeins 4 mörk í hálfleiknum. Eyja stúlkur léku á alls oddi á meðai hvorki gekk né rak hjá toppliðim Þetta var líklega besti leikur ser kvennalið ÍBV hefur nokkru sinr sýnt og uppskeran eftir því. Ragna Birgisdóttir, sem er 3 árs, hefur leikið handbolta linnulíti frá því hún var 13 ára, en þá lé hún fyrsta leik sinn með meistara flokki. Þetta var í fyrsta sinn ser hún vinnur gegn Fram. „Nú get éj hætt sátt,“ sagði hún eftir leikinr Stjaman slapp fyrir hom Stjömustúlkur máttu prísa sig sælar þegar þær unnu nauman sigur, 15:16, á KR-ingum í Laugar- dalshöll. Eftir ör- ugga forystu sofn- uðu Garðbæingar á verðinum og Vest- urbæingum tókst að jafna en þrjú mörk Unu Steinsdóttur gerðu útum vonir KR. Stefán Stefánsson skrifar Það er eitt að komast í gegnum Stjömuvömina og annað að koma boltanum framhjá Ninu Getsko í markinu og það fengu KR-ingar að reyna í fyrri hálfleik. Þær gerðu þó fyrsta markið en næsta á 17. mín- útu og Stjarnan náði ömggri forystu á góðu róli og hafði fimm marka forskot um miðjan seinni hálfleik. Þá brugðu KR-stúlkur á það ráð að spila vömina mjög utarlega og sókn- arleikurinn gekk upp. Gestimir virk- uðu frekar staðir en vöknuðu upp við vondan draum þegar níu mínútur voru til leiksloka og staðan var 13:13. Una náði að bijótast tvisvar í gegn og skora, ásamt einu marki úr vítakasti, en KR-ingar náðu að- eins tveimur mörkum undir lokin sem dugði ekki til og Stjaman slapp með skrekkinn og sigur, 15:16. Sigríður Pálsdóttir bar höfuð og herðar yflr KR-liðið og Vigdís Finns- dóttir varði vel, meðal annars úr tveimur hráðaupphlaupum og tveim- ur vítaköstum. Langmest bar á Unu hjá Stjömunni, krafturinn og barátt- an, en að venju varði Getsko grimmt. Grótta betri á endasprettinum Grótta vann Ármann 22:25 í Laugardalshöll. Grótta byijaði betur og komst í 2:0 og var oftast skrefi á undan og var yfir í hálfleik 4:10. Um miðjan síðari hálfleik rifu Ár- menningar sig upp á tíu mínútna kafla, léku af eðlilegri getu og náðu að jafna, 15:15 og 16:16, en sprungu á lokasprettinum. Laufey Sigvalda- dóttir var tekin úr umferð nær allan leikinn en náði þó að skora 9 mörk. „Þetta var barátta og gat brugðið til beggja vona þegar þær náðu að jafna i seinni hálfleik en við sem betur fer rifum okkur upp úr lægð- inni og unnurn," sagði Laufey. KNATTSPYRNA Páll í Þór Pðll Gíslason |Báll Gíslason knattspymumaður ■ á Akureyri sem leikið hefur með KA síðastliðin tvö keppnistíma- bil hefur ákveðið að ganga til liðs við gömlu félagana í Þór fyrír næstu vertíð. Páll, sem er miðvallarleik- maður, er 22 ára. Hann lék þijá leiki í 1. deild með Þór, tvo 1988 og einn 1989, en fór síðar í KA og lék með liðinu í fyrrasumar og í ár, alls 34 leiki í 1. deild. Þess má geta að Páll, sem stund- ar nú nám í íþróttakennaraskóla íslands á Laugarvatni, lék einnig handknattleik með Þór á sínum tíma og er nú í leikmannahópi Sel- fyssinga í þeirri grein. ÚRSLIT Handknattleikur Þór-ÍBV 26:27 íþróttahöllin Akureyri, íslandsmótið í hand- knattteik - 1. deild karla, flmmtudaginn 12. nóvember 1992. Gangur leiksins: 0:1, 2:5, 6:10, 10:11, 13:15, 16:19, 19:19, 22:21, 26:26, 26:27. Mörk Þórs: Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 9/4, Rúnar Sigtryggsson 7, Atli Rúnarsson 3, Ole Nielsen 2, Jóhann Samúelsson 2, Finnur Jóhannsson 2, Sævar Ámason 1. Varin skot: Hermann Karlsson 7. Utan vallar: 8 mín. Mörk ÍBV: Zoltan Betanyi 8/2, Guðfinnur Kristmannsson 8, Björgvin Rúnarsson 5, Sigbjöm Óskarsson 2, Erlingur Richardson 2, Sigurður Friðriksson 1, Haraldur Hann- esson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 11/1 (þaraf 4 til mótherja). Hlynur Jóhann- esson 4. Utan vallar: 4 min. Dómarar: Óli Olsen og Gunnar Kjartans- son. Vom ekki sannfærandi. Áhorfendur: 342 greiddu aðgangseyrir. ÍBV-Fram 20:11 íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum, ts- landsmótið 1 handknattleik -1. deild kvenna, fimmtudaginn 12. nóvember 1992. Gangur leiksins: 3:0, 4:1, 4:3, 7:4, 9:4, 11:4, 14:9, 18:10, 19:11, 20:22. Mörk ÍBV: Judith Estergal 6/2, Andrea Atladóttir 5, Sara Ólafsdóttir 3, Ragna Jenný Friðriksdóttir 3, Lovísa Ágústsdóttir 2, Kata Harðardóttir 1. Varin skot: Vigdis Sigurðardóttir 13/1. Utan vallar: 8 mín. Mörk Fram: Margrét Blöndal 3, Inga Huld Pálsdóttir 3, Ósk Víðisdóttir 1, Margrét Elíasdóttir 1. Varin skot: Kolbrún Jóhannsdóttir 10/1. Utan vallar: 2 mín. ____ Dómarar: Vigfús Þorsteinsson og Om Markússon. Áhorfendur: 109 greiddu aðgangseyrir. Ármann - Grótta 22:25 Laugardalshöll: Mörk Ármanns: Vesna Tomajek 8, Ásta Stefánsdóttir 4, María Ingimundardóttir 3, EUen Einarsdóttir 2, Eiísabet Atbertsdóttir 2, Svanhildur Þengilsdóttir 1, Auður At- bertsdóttir 1, Guðrún Sigurþórsdóttir 1. Varin skot: Sigurlfn Óskarsdóttir 5. Álf- heiður Emilsdóttir 5. Mörk Gróttu: Laufey Sigvaldadóttir 9, Þuríður Reynisdóttir 4, Vala Pálsdóttir 4, Elísabet Þorgeirsdóttir 3, Sigríður Snorra- dóttir 2, Björk Brynjólfsdóttir 1. nr— Varin skot: Fanney Rúnaredóttir 15. KR-Stjarnan 15:16 Laugardalshöll: Gangur leiksins: 1:0, 1:4, 3:4, 3:6, 4:8, 6:8, 6:10, 8:11, 8:13, 13:13, 13:16, 15:16. Mörk KRr Sigríður Pálsdóttir 5, Laufey Kristjánsdóttir 4/1, Sigurlaug Benedikts- dóttir 3/1, Anna Steinsen 2, Áslaug Frið- riksdóttir 1. Varin skot: Vigdís Finnsdóttir 11/2 (þaraf 4 aftur til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Stjömunnar: Una Steinsdóttir 8/4, Margrét Vilhjátmsdóttir 3, Guðný Gunn- steinsdóttir 3, Sigrún Másdóttir 2. Varin skot: Nina Getsko 17 (þaraf 4 aftur tíl mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Jóhann Júlíusson og Ingvar Ge- orgsson vom frekar áhugaiitlir. Áhorfendur: 30. Haukar - Fylkir 17:22' Íþróttahúsið Strandgötu, Islandsmótið I handknattleik - 1. deitd kvenna, miðviku- daginn 11. nóvember 1992. Mörk Hauka: Ragnheiður Júlíusdóttir 6, Harpa Melstð 5, Guðbjörg Bjamadóttir 2, Kristín Konráðsdóttir 2, íris Guðmundsdótt- ir 1, Ragnheiður Guðmundsdóttir 1. Mörk Fylkis: Eva Balduredóttir 7, Rut Batduredóttir 6, Amheiður Bergs 4, Anna Einarsdóttir 3, Helena Hallgrímsdóttir 1, Kristrún Hermannsdóttir 1. 2. deild karla: Fylkir - Afturelding..........25:27 Grótta - HKN..................25:20 KR-Ögn........................38:11 Fjölnir-ÍH....................19:22 Blak 1. DEILD KARLA: ÍS - Þróttur R..................3:1 ■Hou Xiao Frei, þjálfari og leikmaður með ÍS, var útilokaður frá leiknum í fyretu hrinu, en þá uppgvötaðist að nafn hans vantaði á leikskýreíu. 1. DEILD KONUR: ÍS - Vlkingur................1....3:2 (12:15, 3:15, 15:12, 15:10, 15:13). íkvöld Handknattleikur Evrópukeppni bikarhafa: Höllin: Valur-Klaipeda.kl. 20.30 Körfuknattleikur Úrvalsdeild: Digranes: UBK-Valur.......kl. 20 Njarðvík: UMFN - Skallagr.kl. 20 1. deild karla: Akureyri: Þór - ÍR.....ki. 20.30 Blak 1. deild karla: Neskaupst.: Þróttur - Stjamankl. 20 l.öeild.kvennat.......... KA-húsið: KA - Víkingur...kl. 20»

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.