Morgunblaðið - 30.01.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.01.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1993 FÖSTUPAGUR 29/1 SJONVARPIÐ B STÖÐTVÖ 9.00 Df|P|illCC||l ►Morgunsjón- DHlinflCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdðttir. 14.25 ►Kastljós Endursýnt frá föstudegi. 14.55 fhpnTTip ►Enska knattspyrn- IrllU I IIII an - Bein útsending frá leik Chelsea og Sheffield Wed- nesday í úrvalsdeild ensku knatt- spymunnar. Lýsing: Bjami Felixson. 16.45 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Adoif Ingi Eriingsson. 18.00 ►Bangsi besta skinn Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.30 ►Skólahurö aftur skellur - Loka- þáttur (Schooi’s Out) Kanadískur myndaflokkur um skólasystkinin í Degrassi-skólanum. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Æskuár Indiana Jones Hér segir frá æskuámm ævintýrahetjunnar Indiana Jones. 21.30 VUItfUVUn ►Fenjastúlkan (A HVlHmlnU Girl of the Umber- lost) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1988, byggð á sögu eftir Gene Stratt- on-Porter frá 1909. Sagan greinir frá samskiptaörðugleikum ungrar stúlku og móður hennar sem er ekkja. Þarf- ir móðurinnar fara ekki saman við framtíðardrauma stúlkunnar sem leitar huggunar hjá nágrannakonu þeirra. Leikstjóri: Burt Brinckerhoff. Aðalhlutverk: Annette O’Toole, Jo- anna Cassidy og Heather Fairíieid. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.20 ►Orgill Hljómsveitin Orgill leikur fyrir dansi á balli sem Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð stóð fyrir á Hótel íslandi 19. nóvember sl. 23.50 tfVIVIIYIin ►APafár (Monkey HvlHlnVnU Shines: An Experi- ment in Fear) Bandarísk spennu- mynd frá 1990. Efnilegur lögfræð- ingur lamast í slysi og missir kær- ustuna í framhaldi af því. Hann fær þjálfaða apynju sér til hjálpar en veit ekki að í hana hefur verið spraut- að efni úr mannsheila. Apynjan skynjar hugsanir húsbónda síns og tekur að sér óbeðin að ryðja úr vegi því fólki sem hann ‘hefur óbeit á. Leikstjóri: George Romero. Aðalhlut- verk: Jason Beghe, John Pankow og Kate McNeil. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. Maltin gefur ★★ 1.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 BARNAEFNI ► Með Afa Teikni- myndir o.fl. 10.30 ►Lísa í Undralandi Teiknimynd. 10.55 ► Súper Maríó bræður Teikni- myndaflokkur með íslensku tali. 11.15 ►Maggý Maggý og vinir hennar lenda í skemmtilegum ævintýrum. 11.35 ►Ráðagóðir krakkar Spennu- myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 12.00 ► Dýravinurinn Jack Hanna 12.55 nnrpa ► Ópera mánaðarins Ul LHH Jenufa Sjá dagskrár- blað. 15.00 IfVllfllYlin ►Þri“bíó Flakkað KYInlHTnU um fortíðina (Re- wind: Moments in Time) Sagan segir frá fjórum krökkum sem eiga ekkert sameiginlegt nema það að vera hálf utanveltu í skólanum. 15.50 ►l'slandsmeistarakeppnin í sam- kvæmisdönsum Endursýndur þátt- ur um keppnina sem fram fór 7. nóvember. 16.30 ►Leikur að Ijósi Þáttaröð um lýs- ingu í kvikmyndum og á sviði. 17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera. 18.00 ►Popp og kók Tónlistarþáttur. 18.55 ►Fjármál fjölskyldunnar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Morðgáta (Murder She Wrote) Jessica Fletcher leysir sakamál. 20.50 ►Imbakassinn Grínþáttur. 21.10 ►Falin myndavél (Candid Camera). 21.35 VUIIfUVUniD ►Frami °9 flá- nlliuniliuilt ræði (True Col- ors) Mynd um tvo lögfræðinga sem hafa ólíkar lífsskoðanir. Aðalhlut- verk: John Cusack, James Spader, Imogen Stubbs, Mandy Patinkin og Richard Widmark. Leikstjóri: Her- bert Ross. 1991. Maitin gefur ★ ★ 'h. Sjá dagskrárblað. 23.20 ► Miami blús (Miami Blues) Mynd um stórskrítinn glæpamann og lög- reglumann sem reynir að hafa hend- ur í hári hans. Aðalhlutverk: Aiec Baidwin, Fred Ward og Jennifer Ja- son Leigh. Leikstjóri: George Arm- itage. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★. Mynd- bandahandbókin gefur ★ ★ ★. Sjá dagskrárblað. 0:55 ►Morð á Sólskinseyju (A Little Piece of Sunshine) Aðalhlutverk: Clarence Thomas, Robert Macbeth og W. Paul Bodie. Leikstjóri: James Cellan Jones. 1989. Bönnuð börn- um. Sjá dagskrárblað. 2:25 ►( klípu (The Squeeze) Gamansöm spennumynd þar sem Michaei Keaton fer með hlutverk náunga sem flækist í morðmál og svindl. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur verstu einkunn. Myndbandahandbók- in gefur ★. 4:05 ►Dagskrárlok Alec Baldwin - leikur glæpamann sem rænir ræningja með stolin lögregluskilríki sér til fulltingis. Glæpamaðurínn rænir ræningja Mynd um óvenjulegt fólk sem hefur sínar eigin hugmyndir um gott líf og hvernig best er að öðlast það STÖÐ 2 KL. 23.30 Alec Baldwin er í hlutverki Juniors, geðtruflaðs af- brotamanns sem stelur frá þeim sem stela frá öðrum. Fred Ward leikur Hoke Moseley, einkennilegan lög- regluforingja sem hefur meiri áhyggjur af nýju gervitönnunum sín- um en rannsókn glæpamála. Junior er nýsloppinn úr fangelsi og hyggst hefja nýtt líf í Miami en ofbeldi er honum í blóð borið og strax á flug- vellinum myrðir hann mann úr sér- trúarsöfnuði. Hoke er fengin til að rannsaka málið og böndin berast fljótlega að Junior. Junior hefur bet- ur í fyrstu lotu og stelur af Hoke byssunni, skilríkjunum - og gervi- tönnunum. Lögregluforinginn er niðurlægður og þegar honum hefur verið tjaslað saman á spítala kemst aðeins tvennt að í huga hans - að gera útaf við Junior og endurheimta tennurnar. Leikstjóri myndarinnar er George Armitage. IMý lög Ómars í Laugardagsfléttu Ómar Ragnarsson gestur Svanhildar í Laugardags- fléttu Ómar Ragnarsson RÁS 1 KL. 23.05 í Laugardags- fléttu í kvöld er gestur Svanhildar Jakobsdóttur Ómar Ragnarsson. Ómar þarf ekki að kynna, svo þekkt- ur og vinsæll sem hann er og hefur verið um áraraðir. Allir vita að Ómar Ragnarsson er skemmtikraft- ur, fréttamaður, söngvari, flugmað- ur, textahöfundur, leikari, lagasmið- ur o.fl. En Ómar á alltaf eitthvað nýtt í pokahominu og í Laugardags- fléttu í kvöld kl. 23.00 ætlar hann að leyfa hlustendum að heyra glæný lög úr eigin smiðju sem ekki hafa heyrst opinberlega áður, auk þess hann rifjar upp eitt og annað úr skemmtanabransanum og segir frá ýmsu sem á daga hans hefur drifið á fréttamannsferlinum á liðnum árum. Af tind- um Bretar framleiða mikið af sjón- varpsefni sem ratar inní dag- skrá sjónvarpsstöðva víða um heim. En Bretar hafa hins vegar ekki náð að sigra kvik- myndahús heimsins. Þar ríkja Hollywood-myndimar. Senni- lega hefur BBC lagt þann trausta grunn er gerir breskt sjónvarpsefni svo áhugavert. Vissulega eru breskar sjón- varpsmyndir misgóðar og áhugaverðar. En svo koma perlur eins og njósna- og spennumyndin I dvala (Sleep- ers) sem var sýnd í tveimur hlutum á Stöð 2 sl. sunnu- dags- og mánudagskveld. Í þessari mynd var sagt frá tveimur rússneskum njósnur- um er gleymdust í aldarfjórð- ung í Bretlandi. Svo fréttist af þeim félögum og var stór- kostlegt að fylgjast með því er fortíðinni laust niður eins og eldingu í fastmótað líf „Bretanna". Leikstjórinn Geoffrey Sax stýrði þessari einstaklega manneskjulegu og grátbroslegu mynd. Ég tel að íslenskir leikstjórar og hand- ritasmiðir mættu horfa frekar til breskra fagmanna en skandinavískra starfsbræðra. Hemmi Nýjasti þátturinn hans Hemma Gunn hófst með nokk- uð skondnu spjalli við lítinn krakka og svo komu nokkuð áhugaverð dans- og söngva- atriði. En er leið á þáttinn missti Hemmi flugið. Þannig varð viðtalið við hinn gamla kunningja, Hallbjöm kúreka, klaufalegt og margtuggið. Svo stukku íjórir leikarar úr Stræti sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu inn á sviðið. Þeir klæmdust og varð Hemmi að biðja afsökun- ar á orðbragðinu enda er hann alltaf að ræða við litlu börnin (verkið var bannað börnum). Fullmjúk magadansmær dilí- aði sér og Hemmi tók lagið ásamt Hallbimi og Rúnari Júl. Það væri ekki hægt að bjóða uppá svona framhaldsþátt ef Hemmi byggi við einhveija samkeppni. Hemmi naut sín annars alveg prýðilega sem íþróttafréttamaður. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Ágústa Ág- ústsdóttir, Einsöngvarakvartettinn, Eg- ill Ólafsson, Grundartangakórinn, Gunnar Guðbjörnsson, Kór Langholts- kirkju og fleiri syngja. 7.30 Veðurfregnir. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig út- varpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Pingmál. 10.25 Úr Jónsbók Jón Örn Marinósson. (Endurtekinn pistill frá í gær.) 10.30 Tóniist Tríó Oscars Peterson leikur lög eftir Cole Porter. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 I vikulokin Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Nfels- son. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál Umsjón: Guðrún Kvar- an. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Af tónskáldum Karl O. Runólfsson. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Útvarpsleikhús barnanna, „Ses- selja Agnes" eftir Maríu Gripe Fjórði þáttur. Þýðing: Vilborg Dagbjartsdóttir Leikgerð: lllugi Jökulsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Hall- dóra Björnsdóttir, Hilmar Jónsson, Jón Gunnarsson, Baldvin Halldórsson. Guðrún S. Gísladóttir, Erla Rut Harðar- dóttir, Helga Þ. Stephensen og Helga Bachmann. 17.05 Tónmenntir. Donizetti, meistari gamanóperunnar Annar þáttur af þremur. Umsjón: Randver Þorláksson. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 15.03.) 18.00 „Þorra-sprettur", smásaga eftir Böðvar Guðmundsson. Höfundur les sögu úr Síðunni. 18.35 Flautukonsert eftir Antonio Vivaldi Stephen Preston leikur með Academy of Ancient Music sveitinni; Chrislopher Hogwood stjórnar, 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðudregnir. 19.35 Djassþátlur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðjudags- kvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði. Áður út- varpaö sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Svíta í A-dúr eftir Manuel Ponce. Andrés Segovía leikur á gitar. Randver Þorláksson 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. mið- vikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Ómar Ragn- arsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM 92,4/93,5 8.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur nor- ræna dægurtónlist frá Kaupmannahöfn. 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Donizetti Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Palsdóttir og Magnús R. Einarsson. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmt- anir, leikhús og allskonar uppákomur. Þadaþingið kl. 13.40. Ekkifréttaauki kl. 14.30. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við, stamari vikunnar valinn og margt fleira. Umsjón: Haukur Hauks. Veðurspá kl. 16.30. 16.00 McCartney hefur sig til flugs á ný. Þáttur helgaður nýrri plötu McCameys, Off the Ground, sem kemur út á alþjóðlegum markaði í næstu viku. f þættinum verða leikin nokk- ur lög af plötunni. Umsjón: Skúli Helga- son. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugar- degi. (Endudekinn þáttur úr Helgarútgáf- unni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Áður útvarpað mið- vikudagskvöld.) 22.10 Stungið af. Guðni Hreinsson. 0.10 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 1.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Arnar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10,12.20, 16,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðuriregnir. Næturvakt Rásar 2, frh. 2.00 Fréttir. 2.05 Nætudónar. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Nætudónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Veðudregnir kl. 6.45 og 7.30. Nætudónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Jón Atli Jónasson. 13.00 Smúllinn. Davið Þór Jónsson á léttu nótunum. 16.00 1 x 2. Getraunaþáttur Aðalstöðvarinnar. Gestir koma i hljóðstofu og spjalla um getraunaseðil vikunnar. Bein lýsing frá BBC. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmunds- son og Lúðvik Örn Steinarsson. 19.00 Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Næturvakt- in, óskalög og kveðjur. Umsjón: Gísli Krist- jánsson. 3.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ljómandi laugar- dagur. Blandaður þáttur þar sem atburðir helgarínnar eru í brennidepli. Bjarní Dagur Jónsson hefur umsjón með þættinum. Fréttir kl. 10, 11, 12 og 13. 13.05 Þor- steinn Ásgeirsson og Agúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af iþróttum, atburðum helgarinnar og hlustað eftir hjadslætti mannlífsins. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Síðdegisfréttir fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.05 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00‘Pálmi Guðmunds- son. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leik- ur hressilegt rokk. 3.00 Næturvaktin. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir og Böðvar Jónsson. 16.00 Hlöðuloftið. Lára Yngvadóttir. 18.00 Jenny Johanssen. 20.00 Sigurþór Þórarinsson 23.00 Næturvakt. 3.00 Nætudónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Ókynnt tónlist. 9.00 Hallgrimur Krist- insson, 13.001 helgarskapi. Halldór Baok- man og Steinar Viktorsson. Beinar útsend- ingar utan úr bæ, létt getraun, veitinga- staður dagsins kynntur o.fl. 18.00 Banda- ríski vinsældalistinn. 40 vinsælustu lögin. 22.00 Laugardagsnæturvakt Sigvalda Kaldalóns. Padýleikurinn. 3.00 Laugar- dagsnæturvakt. SÓLINFM 100,6 9.00 Bjarni. 13.00 Löður. 17.00 Maggi M. 19.00 Party Zone. 21.00 Haraldur Daði og Þór Bæring. 24.00 Hans Steinar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Natan Harðarson. Tónlist og óskalög. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ág- úst. 13.05 Bandaríski vinsældalistinn. 15.00 Stjörnulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Guðmundur Sigurðsson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólaf- ur Sohram. 22.00 Davíð Guðmundsson. 3.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 23.50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.