Morgunblaðið - 30.01.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JANUAR 1993
í DAG er laugardagur 30.
janúar, 30. dagur ársins
1993. 15. vika vetrar hefst.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
10.44 og síðdegisflóð kl.
23.19. Fjara kl. 4.35 og kl.
17.02. Sólarupprás í Rvík
kl. 10.14 og sólarlag kl.
17.09. Myrkur kl. 18.07.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.41 og tunglið í suðri
kl. 19.09. (Almanak Háskóla
slands.)
Sá sem færir þakkargjörð
að fórn, heiðrar mig.
(Sálm. 50,23.)
KROSSGATA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■
11
13 14
B
LÁRÉTT: - 1 bjarga, 5 tónn, 6
einn sér, 9 hreinn, 10 ellefu, 11
samhjjóðar, 12 ambátt, 13 hyggja,
15 vætla, 17 greujaði.
LÓÐRÉTT: - 1 gera sér far um,
2 rengir, 3 verkur, 4 hafid, 7 slepp-
ur naumlega, 8 klaufdýrs, 12 melt-
ingarfæris, 14 háttur, 16 til.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 sekk, 5 rita, 6 un-
að, 7 fa, 8 bætur, 11 ós, 12 nár,
14 tind, 16 trauðs.
LÓÐRÉTT: - 1 snubbótt, 2 kraft,
3 kið, 4 tapa, 7 frá, 9 Æsir, 10
undu, 13 rós, 15 Na.
MINNINGARSPJOLD
MINNIN G ARKORT Flug-
björgunarsveitarinnar fást
hjá eftirtöldum: Flugmála-
stjórn s. 69100, Bókabúðinni
Borg s. 15597, Bókabúðinni
Grímu s. 656020, Amatör-
versl. s. 12630, Bókabúðinni
Ásfell s. 666620, og hjá þeim
Ástu s. 32068, Maríu s.
82056, Sigurði s. 34527,
Stefáni s. 37392 og Magnúsi
s. 37407.
ARNAÐ HEILLA
^ pTára afmæli. í dag er
f O sjötíu og fimm ára
Pétur Karl Andrésson,
húsasmíðameistari, Báru-
götu 4, Reykjavík. Hann
tekur á móti gestum á heim-
ili sínu milli kl. 16 og 19 á
afmælisdaginn.
r7/\ára afmæli. Bjarni
• U Ólafsson, stöðvar-
sljóri Pósts og síma í Ólafs-
vík, verður sjötugur í dag.
Eiginkona hans er Marta
Kristjánsdóttir, póstfull-
trúi. Þau verða að heiman.
/\ára afmæli. Ásthild-
Ovl ur Ólafsdóttir,
skólaritari, Hafnarfirði,
verður sextug 3. febrúar nk.
Hún og eiginmaður hennar,
Hörður Zóphaníasson, taka á
móti gestum í tilefni afmælis-
ins sunnudaginn 31. janúar
kl. 15-18 í veitingahúsinu
Hraunholti, Dalshrauni 15,
Hafnarfirði.
ff /\ára afmæli. Sóley
t)U Jóhannesdóttir,
Álfatúni 23, Kópavogi, er
fimmtug á morgun, sunnu-
dag. Hún tekur á móti gestum
í dag eftir kl. 18 á heimili
sínu.
FRETTIR
BRJOSTAGJOF, ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður Bamamáls
em: Guðlaug M., s. 43939,
Hulda L., s. 45740, Amheið-
ur, s. 43442, Dagný Zoéga,
s. 680718, Margrét L., s.
18797, Sesselja, s. 610458,
María, s. 45379, Elín, s.
93-12804, Guðrún, s.
641451. Hjálparmóðir fyrir
heymarlausa og táknmál-
stúlkur: Hanna M., s. 42401.
BANDALAG kvenna, Hall-
veigarstöðum er með fund
með Edinborgarförum á
morgun kl. 15. Dagskrá:
Myndasýning, ensku- og fé-
lagsmálanámskeið BKR o.fl.
BREIÐFIRÐINGAFELAG-
IÐ. Félagsvist verður haldin
á morgun kl. 14.30 í Breið-
firðingabúð, Faxafeni 14.
KFUM/KFUK, SIK, Háa-
leitisbraut 58-60 er með al-
menna samkomu í Kristni-
boðssalnum kl. 20.30. Upp-
hafsorð: Sigurbjört Kristjáns-
dóttir. Ræðumaður verður
Ólafur Jóhannsson. Kvartett
syngur. Bænastund kl. 20.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ. Félagsvist í dag kl. 14 í
Húnabúð, Skeifunni 17. Verð-
laun og veitingar.
FÉLAG eldri borgara. Sýn-
ingar á Sólsetri falla niður
vegna veikinda um helgina.
Félagsmenn geta fengið að-
stoð við skattskýrslugerð.
Uppl. á skrifstofu félagsins,
sími 28812.
NESSÓKN. Samverustund
aldraðra í dag kl. 15. Heim-
sótt Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar í Laugarnesi.
(Farið frá Neskirkju stundvís-
lega kl. 15.)
KIRKJUSTARF
LAUGARNESKIRKJA:
Guðsþjónusta í dag kl. 11 í
Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hró-
bjartsson.
SKIPIN
RE YKJ AVIKURHOFN: I
fýrradag fór Brúarfoss og
Nincop kom. Ottó N. Þor-
láksson fór á veiðar i fyrra-
dag og Dettifoss fór utan.
Grænlenski togarinn Vilhelm
Egede fór í fyrradag. í gær
komu Kistufell, Hólma-
drangur og Hákon og þá
fóm Nincop og Helga, leigu-
skip Eimskips. Ögri er vænt-
aniegur til hafnar í dag.
H AFN ARFJ ARÐARHÖFN:
í gær komu Linda, Betty
B. og grænlenski togarinn
Regina C. og fara væntan-
lega allir utan í dag. Þá fór
Haraldur Kristjánsson á
veiðar.
Nei, nei, Gunna mín. Þessi nýju með hliðarvængjunum eru bara fyrir konur. Þetta er bara
EES-vindsperringur í honum.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík: Dagana 29. jan. til 5.
febr., að báðum dögum meötöldum í Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Auk þess
er Borgarapótek, AKtamýri 1-5,opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 tíl kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i síma 21230.
Neyðarsimi lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Timapantanir s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgar8pítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspftalans, virka daga kl. 8-10,6 göngudeild Lands-
píialans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, símaþjónustu um
alnæmismál oll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma ó
þriðjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsféiagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfetls Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær; Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heileugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opíð wka daga til kL 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar
frá kl. 10-22.
SkautasvetKð (Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og
20-23, frnmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhrínginn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 ára atdri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringínn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaöur börnum og
unglingum aö 20 óra aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 9-12. Sími. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, VesturvÖr 27, Kópa-
vogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
0RAT0R, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoð ó hverju fimmtudagskvöldi
milli klukkan 19.30 og 22.00 í sima 11012.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar-
hringinn. Sími 676020.
Lffavon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Slmi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
Ókeypis ráðgjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SAA Samtök óhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399
kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjóf, fjölskykJuróðgjöf. Kynningarfundur alia fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.—föstud kl. 13-16.
S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rfkislns, aðstoó við unglinga og foreldra þeirra, 8.689270 /31700.
Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára
og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð feröamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl.
10-14.
Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolholti 4,
s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar R/kisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13.00 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-
23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga,
yfiriit frétta liötnnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga
heyrist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aórir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringslns:
Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifllstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotssprtali: Atla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítplinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardelld og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími
frjáls alla daga. Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Ftókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósefs-
sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkurtæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónu3ta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö
Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30—
19.30. Um helgar og á hátióum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akyreyri - sjúkra-
húsifl: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. A barnadeikJ og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrtaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafvelta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landabókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16.
Háakólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19, Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnlð f Gerðubergí 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud.
— laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud.
kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16.
Arbæjar$afn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir feröahópa og skólanem-
endur. Uppl. í sima 814412.
Asmundaraafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd-
um Asgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl.
13.30-16. Lokað i desember og janúar.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Llstasafn Einars Jónssonar: Lokað. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16.
Kjarvalsstaðin Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum i eigu safnsins.
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin ó sama tíma.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milii kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Seffossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstola mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa *Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavfkur Opið mónud.-föslud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Roykjovlk simi 10000.
Akureyri i. B6-21840.
SUNDSTAÐ1R
Sundstaðir í Reykjavík: Laugardaisl., Sundhöí, Vesturbæjari. og Breiðhottsl. enj opn-
ir sem hér segir Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-
17.30. SundhöHin: Vegna æfinga iþróttafélaganna veröa frávik á opnunartíma i Sund-
höllinni á tímabilinu 1. okt.-l. júni og er þá lokað kl. 19 virka daga.
Garðabær Sundlaugm opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-t5.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokaö 17.45—19-45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavfkur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu-
daga 9-16.
Sundiaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga ki. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kL 7-21, laugardaga kL 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - fostud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kL 7.10-
17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Bláa tónið: Mónud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Skiðabrekkur i Reykjavik: Ártúnsbrekka og Breiöholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu-
daga H. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18.
Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl.
7.30-17.00 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar
á stórhátiðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garöabæ og Mosfellsbæ.
Þriöjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gyffaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða
og Mosfellsbæ.