Morgunblaðið - 10.02.1993, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 10.02.1993, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1993 39 RAUÐIÞRAÐURINN Iwisiiuiisiii liininiM Hii Viiull ibinli vnu hnsw... 1ÍHU I „RAUÐA ÞRÆÐINUM" LIGGJA ALLIR UNDIR GRUN JAMES BELUSHI (K-9, SALVADOR), LORRAINE BRACCO (GOODFELLAS) OG TOINIY GOLDWYN (GHOST) FARA MEÐ AÐALHLUTVERKIN í ÞESS- UM ERÓTÍSKA SPENNUTRYLLI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SYND ÁRISATJALDI í Sigrún Hjálmtýsdóttir, Jóhann Sig- urðarson, Árni Tryggvason. Sýnd kl. 5 og 7. EILÍFÐARDRYKKURINN ★ */2AI. Mbl. Brellu- og spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TALBEITAN Hörkutryllir Sýnd kl. 9 og 11 í B-sal. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið: • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewe. Á morgun örfá sæti laus, - fós. 12. feb. upp- selt, - fös. 19. feb. uppselt, - lau. 20. feb., uppselt, fös. 26. feb. uppselt, - lau. 27. feb. uppselt. • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson. Lau. 13/2 fáein sæti laus, - fim. 18. feb., - sun. 21. feb. Sýningum fer fækkandi. • DÝRIN f HÁLSASKÓGI e. Thorbjörn Egner Lau. 13. feb. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 14. feb. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 14. feb. kl. 17 örfá sæti laus, - sun. 21. feb. kl. 14 örfá sæti iaus, - sun. 28. feb. kl. 14, örfá sæti laus. Smíðaverkstæðið: EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóðleikhúsið • DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. Sýningartími kl. 20.30. í kvöld, síöasta sýning. sími 11200 • STRÆTI eftir Jim Cartwright Sýningartími kl. 20:0flf? Á morgun uppselt - fös. 12. feb. uppsclt, - lau. 13. feb. uppselt, sun. 14. feb. uppselt, - mið. 17. feb. uppseit, - fim. 18. feb. uppsclt, - fös. 19. feb. uppselt, - lau. 20. feb. uppselt. Aukasýningar vegna mikillar aösóknar: Fim. 25. feb., - fös. 26. feb., — lau. 27. feb. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum f sal Smíðaverk- stæöis eftir að sýningar hefjast. Litla sviðið: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel Sýningartími kl. 20.30 Fös. 12. feb. örfá sæti laus - lau. 13. feb. upp- selt, - sun. 14. feb., - fim. 18. feb. uppselt, - fös. 19. feb. uppselt, - lau. 20. feb. örfá sæti laus. Síðustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir scldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga ncma mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. - LEIKHÚSLÍNAN 991015 Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! gj® BORGARLEIKHUSID sími 680-680 ' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Fim. 11. feb. kl. 17, uppselt, lau. 13. feb. uppselt, sun. 14 feb., uppselt, - lau. 20. feb. örfá sæti laus, - sun. 21. feb. örfá sæti laus, lau. 27. feb. örfá sæti laus, sun. 28. feb. örfá sæti laus. Lau. 6. mars, sun. 7. mars. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: • BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Fös. 12. feb. fáein sæti laus, lau. 13. feb., fáein sæti laus, sun. 14. feb., fim. 18. feb., fös. 19. feb., lau. 20. feb., fáein sæti laus. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov AUKASÝNINGAR: f kvöld örfá sæti laus og laugard. 13. feb. fácin sæti laus. Allra siðustu sýningar. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov AUKASÝNINGAR: Fös. 12. feb. sun. 14. feb. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga fra kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. — Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNW GJAFAKORTIN - TII.VALIN TÆKIFÆRISGJÖF. REGNBOGININI SIMI: 19000 Morgunblaðið/Sverrir Matargjafir á Hlemmi HARE KRISHNA-samtökin hafa eins og áður hefur komið fram í Morgunblaðinu hafíð matargjafír í Reykjavík, svo sem samtökin gera mjög víða í heimin- um. Síðastliðinn mánudag var þessi aðstoð opnuð við hátíðlega athöfn í Háskólabíói, en samtökin höfðu tilkynnt, að matargjafírnar færu fram að Hörpugötu 13. Samkvæmt upplýsingum Ástralans Russel Towns- end mótmæltu nágrannarnir og verða samtökin því að fínna sér annað húsnæði til að hýsa þessa þjón- ustu sína. Þar til fundist hefur húsnæði munu samtök- in gefa mat á mánudögum og fimmtudögum á Hlemmi. Fræðslukvöld um kristið siðferði Bústaðasöfnuður mun á næstunni standa fyrir fyr- irlestraröð um grundvall- aratriði kristins siðferðis. Fjallað verður um efni boðorðanna tíu og leitast verður við að nálgast spurninguna um „rétta“ siðferðilega hegðun í ljósi þeirra. Eftir fyrirlestrana verður boðið upp á umræð- ur yfir kaffibolla. Fyrirles- ími er dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson aðstoðarprest- ur. Fyrsti fyrirlesturinn verð- ur miðvikudagskvöldið 10. febrúar. Efni hans er: Hvað er kærleikur í kristnum skilningi? 24. febrúar. Eru boðorðin tíu reglur mannlegts lífs? 3. mars. Ber maðurinn ábyrgð gagnvart Guði? 10. mars. Siðferðilegur grundvöllur fjölskyldunnar og hjónabandsins. 17. mars. Líf og eignir. Er maðurinn það sem hann á, gerir eða er gefið? 24. mars. Áhrif góðr- ar/réttrar hugsunar á hegð^ un. -------» ♦ ♦-------- Fundur um réttarstöðu forseta Orator, félag Iaganema, heldur fræðafund í kvöld í Lögbergi. Yfírskrift fundar- ins er „Réttarstaða forsetá' íslands samkvæmt stjórnar- skrá“. Gestir fundarins verða Sigurður Líndal prófessor, Gunnar G. Schram prófessor og Björn Bjarnason alþingis- maður. Fundurinn hefst kl. 20.00 í stofu L 101 í Lög- bergi. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.