Morgunblaðið - 18.03.1993, Page 8

Morgunblaðið - 18.03.1993, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1993 DAG er fimmtudagur 18. mars sem er 77. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 3.34 og síð- degisflóð kl. 16.05. Fjara er kl. 11.08 og 23.16. Sólar- upprás í Rvík er kl. 7.35 og sólarlag kl. 19.38. Myrkur kl. 20.25. Sól er í hádegis- stað kl. 13.36 og tunglið í suðri kl. 10.08. (Almanak Háskóla íslands.) Og hann sagði við mig: „Það er fram komið. Ég er Alfa og Ómega, upp- hafið og endirinn. Ég mun gefa þeim ókeypis, sem þyrstur er, af lind lífsins vatns.“ (Opinb. 21, 6.) 1 - 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ 11 w 13 14 1 l_ LÁRÉTT: - 1 róast, 5 verkfæri, 6 styrkist, 9 fum, 10 veisla, 11 frumefni, 12 karlfugls, 13 kven- dýrs, 15 reykja, 17 stundin. LÓÐRÉTT: - 1 melasól, 2 til sölu, 3 fæði, 4 sýgur, 7 fálátar, 8 und, 12 holli yfir, 14 fristund, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sukk, 5 rist, 6 ijóð, 7 þá, 8 klafi, 11 ká, 12 alt, 14 unnu, 16 rakkar. LÓÐRÉTT: - 1 skrekkur, 2 króna, 3 kið, 4 strá, 7 þil, 9 lána, 10 fauk, 13 Týr, 15 nk. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag komu Þórður Jón- asson, Jón Finnsson, Freyja, Hólmaborg, Frit- hjof, Hilmir SU og Katla kom af strönd. Helgafell og Bakkafoss voru væntanleg í gær og einnig var Akureyri væntanlegur í gærkvöldi. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag komu Tasillaq, Sermiliq og Imgar Iversen. ARNAÐ HEILLA 7 flára afmæli. Oddný I V/ Aðalbjörg Jónsdótt- ir, Rauðalæk 20, Reykjavík, er sjötug í dag. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Rán- argötu 1, Grindavík, eftir kl. 17 í dag. /?/\ára afmæli. Árni H. O U Bjarnason, banka- maður í Islandsbanka, til heimilis að Brúnastekk 6, Reykjavík, verður sextugur á morgun, 19. mars. Hann og eiginkona hans Birna G. Bjarnleifsdóttir, taka á móti gestum í Félagsheimili Tann- læknafélags Islands, Síðu- múla 35, kl. 17-19 á afmælis- daginn. FRÉTTIR REIKI-HEILUN Opið hús öll fimmtudagskvöld kl. 20 í Bolholti 4, 4. hæð. Allir eru boðnir velkomnir. FÉLAGSSTARF aldraðra, Lönguhlíð 3 Kvöldskemmtun í kvöld kl. 20.30. Helgi Seljan og Sigurður Jónsson skemmta. FÉLAGSSTARF aldraðra, Norðurbrún 1. Kvöldvaka í boði Bandalags kvenna er í kvöld kl. 20 að Norðurbrún 1. Skemmtiatriði, fjöldasöng- ur, dans og kaffiveitingar. Páskaföndur verður að Norð- urbrún 1 nk. sunnudag og 1. apríl kl. 13-17. Pantanir að- göngumiða að Sardarsfurst- ynjunni stendur yfir að Norð- urbrún 1 ogDalbraut 18-20. MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- leit er opin mánud.-föstud. kl. 14-17 að Lækjargötu 14. í dag kl. 15 ræðir Jón H. Magnússon, lögfræðingur VSI, um atvinnuleysistrygg- ingar. OPINN borgarafundur í Mosfellsbæ verður haldinn um ofbeldi meðal barna. Fundurinn verður haldinn í Hiégarði í kvöld kl. 20.30. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20 í Kirkjubæ. Gestur kvöldsins verður Sig- ríður Hannesdóttir ieikkona. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð hafa opið hús í kvöld kl. 20 í Safnaðarheimilinu, Grensás- kirkju, Háaleitisbraut 60. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn minnir á vinnufund í kvöld að Suðurgötu 72. KÁRSNESSÓKN. Starf með öldruðum í dag frá kl. 14-16.30. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Risinu kl. 13-17. Brids- keppni kl. 13. Lögfræðingur- inn er til viðtals á þriðjudög- um. Panta þarf tíma á skrif- stofu félagsins í síma 28812. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. Biblíulest- ur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Markúsarguðspjall. Árni Bergur Sigurbjörnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18. FÉLAGSSTARF eldri borgara í Hafnarfirði. Opið hús í safnaðarheimili Fríkirkj- unnar í Hafnarfirði í dag milli kl. 14-16. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun og endur- næring. Öllum opið. LAN GHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. FRÍKIRKJAN HAFNAR- FIRÐI. Fræðslu- og umræðu- kvöld í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20. Dr. PéturPéturs- son fyallar um trúarlega mót- un einstaklingsins. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðárstund kl. 12. Banda- rískur drengjakór The Florida Boychoir syngur frá kl. 11.45. Orgelleikur, altarisganga, NESKIRKJA. Upphafssam- koma samkomuátaks Billys Graham í kvöld kl. 20. Tákn- málstúlkun. fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. Starf 10—12 ára í dag kl. 17. BREIÐHOLTSKIRKJA: í kvöld kl. 20 verður samkoma í tengslum við samkomuher- ferð bandaríska prédikarans Billy Grahams. Mömmumorg- unn á morgun kl. 10.30—12. GRINDAVIKURKIRKJA: Spilavist eldri borgara í safn- aðarheimilinu í dág kl. 14—17. Unglingastarf 14—16 ára í kvöld kl. 20. KEFLAVÍKURKIRKJA: Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni í dag, fimmtudag, kl. 17.30. Sóknarprestur. MINNINGARSPJOLD MINNINGARSJOÐUR Kvenfélagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá Blóma- búðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 50104 og hjá Ernu s. 650152 (gíróþjónusta). Sjálfstæðismenn vilja gera nokkrar breytingar á frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga: §Lm Svona opnaðu munninn pjakkurinn þinn. Viltu ekki að þér batni af þessari Hagsmunagæslu- flensu? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12.-18. mars, að báðum dögum meðtöldum er i Háaleitis Apóteki, Háaleitisbraut 68.Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnu- daga. Neyðarsimi lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. h»A: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaöarsima, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og róðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein. hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. . Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmludaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppi. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn f Laugardal. Opinn aBa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelfið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þríðjud. 12-18, mft/ikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. UppLsimi: 685533. Rauöakrosshúsíð, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hus að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússíns. Ráðgjafar- og uppiýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um ftogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud, 9-12. Áfeng- is- oa fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspftalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkr- unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka_daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sima 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Simsvari allan sólar- hringinn. Simi 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnubópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samlök óhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Afengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimlli rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, 8.616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin áð tala við. Svarað kl. 20-23. Upplý8ingamiöstöö ferðamóla Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadelldin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alia daga. öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heim- sóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjukrunar- heimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðca Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og httaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafve'rta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aóallestrarsalur mánud.-föst(jd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föslud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgma. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Arbœjarsafn: I júni, júlí og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í sima 814412. Asmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveltu Reykavíkur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram í mai. Safn- ið er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðin Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaaa og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virkadaga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árne6lnga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar. Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavikun Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl eru opn- ir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud 8-17 30 Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna verða frávik á opnunartima i Sundhöllinni á timabilinu 1. okt.-l. júni og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - íöstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga oa sunnu- daga kl. &-16.30. Siminn er 642560. u y ^ Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud 8-17 Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga- 8-18 Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaaa- 7-21 iniifwr- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. u ' 93 Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaaa- 9-19 30 Helgar: 9-16.30. Varmártaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 oa 16-21 45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 oa 16-18 45 Lauoar! daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10—15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17 Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - fbstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18 sunnu- daga 8-16. Simi 232G0. ^ ,bU ,lu Sundiaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard kl 7 10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. ^ ' Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíðabrekkur í Reykjavik: Artúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhótiðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfðá og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.