Morgunblaðið - 18.03.1993, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1993
25
Yaxandi kröfur um
kosninffar í Japan
Tókýó. Reuter. ' *
FAST er nú lagt að Kiichi Miyazawa, forsætisráðherra Japans, að
boða til þingkosninga þegar í stað vegna óánægju almennings með
nýjasta spillingarmálið innan stjórnarflokksins, Frjálslynda lýðræðis-
flokksins. Shin Kanemaru, sem áður var áhrifamesti maður flokks-
ins, þjáist af svefnleysi í fangelsisklefa sínum og kvartar sárlega yfir
slæmu fæði, að sögn japanskra dagblaða.
Kanemaru hefur verið ákærður
fyrir að koma jafnvirði hundraða
milljóna króna undan skatti á árun-
um 1987 og 1989. Auk þess er ver-
ið að rannsaka leynisjóði hans, sem
metnir eru á rúma þijá milljarða
króna. Japanskir fjölmiðlar hafa all-
ir sem einn fordæmt athæfi stjórn-
málamannsins harðlega og knýja á
forsætisráðherrann um að setja
neyðarlög til að hægt verði að koma
upp um spillta embættismenn og
sækja þá til saka.
Umbætur eða kosningar
Stjórnin er að undirbúa þijú frum-
vörp til að koma á pólitískum umbót-
um og búist er við að þau verði lögð
fyrir þingið um mánaðamótin. Þau
kveða á um eftirlit með kosninga-
sjóðum flokkanna, hertar refsingar
við mútuþægni stjórnmála- og emb-
ættismanna og breytingar á kosn-
ingakerfinu sem kostar frambjóð-
endur gífurlega fjármuni.
Stjórnarliðar og stjórnarandstæð-
ingar á þinginu sögðu að ef stjórnin
kæmi ekki á umbótum ættu þeir
ekki annars úrkosta en að krefjast
þingrofs og kosninga, en samkvæmt
kosingalöggjöfinni eiga þær að fara
fram í febrúar á næsta ári. Tsutomu
Hata, leiðtogi einnar af fylkingum
stjórnarflokksins, sagði að næstu
kosningar gætu orðið hvenær sem
er á næstu mánuðum vegna uppn-
ámsins sem spillingarmál Kanemar-
us hefur valdið.
„Rotin hrísgrjón"
Shin Kanemaru dvelur nú í fang-
elsisklefa í Tókýó sem er aðeins
1,8x2,7 metrar að stærð. í einu
Mikil spenna hefur ríkt á Kóreu-
skaga í kjölfar þeirrar ákvörðunar
Norður-Kóreumanna sl. föstudag að
segja sig úr alþjóðasamstarfi gegn
útbreiðslu kjarnorkuvopna, en grun-
ur leikur á að þeir séu með kjarn-
orkuvopn í smíðum. Haldinn verður
neyðarfundur í Alþjóða kjarnorku-
málastofnuninni í Vín um ákvörðun
stjórnar Norður-Kóreu í dag en fyr-
ir henni eru engin fordæmi. í síð-
ustu viku var lýst yfir viðbúnaðará-
horninu er salerni. Áður bjó hann í
gríðarstóru þriggja hæða einbýlis-
húsi í einu af úthverfum Tókýó. Jap-
önsk dagblöð segja að Kanemaru
hafi kvartað yfir soðnum hrísgijón-
um með byggi, sem var algeng
máltíð á meðal japanskra kotbænda
á öldinni sem leið. Nú er hún hins
vegar orðin svo illræmd fangelsis-
fæða í Japan að það að vera alinn
á „rotnum hrísgijónum“ hefur feng-
ið merkinguna að vera á bak við lás
og slá.
standi í N-Kóreu vegna heræfing-
anna í S-Kóreu og hefur ferðafrelsi
útlendinga verið takmarkað. Æfing-
unum lýkur í dag.
Fyrrnefndur embættismaður, sem
ekki vildi að nafn sitt kæmi fram,
sagði að N-Kóreumenn væru ekki
reiðubúnir að ræða þessi mál á með-
an æfingarnar stæðu yfir, en að
þeim loknum myndu þeir setjast nið-
ur með Bandaríkjamönnum.
Sáttatónn í Norður-Kóreumönnum
Taldir reiðubúnir
til nýrra viðræðna
Seoul. Reuter.
STJÓRNVÖLD í Norður-Kóreu hafa fallist á að eiga viðræður við
Bandaríkjamenn að loknum viðamiklum heræfingum Bandarikja-
manna og Suður-Kóreumanna, sem nú standa yfir, að sögn embættis-
manns í S-Kóreu.
FYRIR ANDRÉSAR
ANDAR LEIKANA
Stretch skíöabuxur í barnastærðum á tilboðsveröi.
3 geröir - 3 verð
kr. 2.900 - 3.780 - 3.900
Litir: Mest dökkblátt.
Einnig púðakeppnispeysur.
Stærðir: 6-14 með 20% afsiætti.
ÚTILÍF"
Glæsibæ - sími 812922.
mona
HAGKAUP
gœöi úrval þjónusta
^majones
efiurvalv
VÍTAMlNBÆTT
MfliaSnffi <5CI»*na_)
SMJÖRLÍKI
Þú gengur að öllum veisluföngum í
verslunum Hagkaups, hvort sem þú
býður lil matar- eða kaffiveislu.