Morgunblaðið - 18.03.1993, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1993
35
Regriboginn
sýnir mynd-
ina Nótt í
New York
REGNBOGINN hefur hafið sýn-
ingar á myndinni Nótt í New
York eða „Night in the City“.
Aðalleikarar eru Robert DeNiro
og Jessica Lang. Leikstjóri er
Irwin Winkler.
Myndin fjallar um stórborgar-
lögfræðinginn Harry Fabian.
Hann er tækifærissinni sem tekur
að sér, að því er hann heldur,
auðunnið mál fyrir fórnarlömb
hnefaleikamanns nokkurs. Málið
fer þó á annan veg þegar í ljós
kemur að hnefaleikakappinn er
undir verndarvæng glæpakóngs-
ins B.B. Grossamn (Alan King).
Harry tapar málinu og er niður-
lægður herfílega en hyggur á
hefndir með aðstoð ástkonu sinnar
Helenar Nasseros og bróður B.B.
Grossmans.
------♦ » ♦----
Marsskákmót
TR á sunnudag
MARSHRAÐSKÁKMÓT Taflfé-
lags Reykjavíkur verður haldið á
sunnudag og hefst klukkan 20.
Fyrstu verðlaun á mótinu verða
50% þáttökugjalda og verða þijár
medalíur veittar.
------♦ ♦ ♦----
■ Á LA KAFFI, Laugavegi 45,
fímmtudagskvöldið 18. mars,
koma fram í fyrsta skipti þeir
Bjarni Ara, Sverrir Stormsker
og Diddi fiðla. Þeir félagar
skemmta gestum til kl. 1 eftir
miðnætti. Kvöldverður er fram-
reiddur frá kl. 18 til kl. 22.30.
Aðgangur er ókeypis. Húsið opnar
kl. 18.
------♦ »■♦----
■ Vináttufélag íslands og
Kúbu (VIK) heldur aðalfund
fimmtudaginn 18. mars klukkan
20.30. á Lækjarbrekku, uppi.
Auk venjubundinna aðalfundar-
starfa, segir Jórunn Sigurðard-
ótir frá nýlegri ferð sinni til Kúbu,
en þar sótti hún leiklistarþing. Þá
mun Gylfi Páll Hersir fjalla um
skiptar skoðanir í Bandaríkjun-
um til viðskiptabanns á Kúbu.
Aðalfundurinn er öllum opinn.
(Fréttatilkynning)
Tveir af aðalleikurum myndarinnar Nótt í New York þau Robert
De Niro og Jessica Lang.
□ HLlN 5993031819 VI 2
I.O.O.F. 5 = 17403188’/2 =
I.O.O.F. 11 =17403188'/2=9.ll.
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn
18. mars. Byrjum aö spila kl.
20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir.
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
fíTmhj
ólp
I kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma í Þríbúðum. Fjölbreyttur
söngur. Vitnisburðir. Ræðumað-
ur Þórir Haraldsson.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
' VEGURINN
Kristið samféiag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Raðsamkomur með beinni út-
sendingu frá Essen í Þýskalandi
af samkomum Billy Graham:
Fimmtudag kl. 20.00.
Föstudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Ath. breyttan samkomutíma.
„Guð vonarinnar fylli yður öll-
um fögnuði og friði í trúnni!“
Miðvikudag biblíulestur kl. 18.00
með Halldóri Gröndal.
Hvítasunnukirkjan
Fílaðelfía
Vakningarsamkoma með Billy
Graham kl. 20.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 • simi 614330
ÁrshátfA Útivistar 1993
verður haldin í Skíðaskálanum í
Hveradölum þann 20. mars nk.
Glæsilegt hlaðborð, skemmtiat-
riði og dans.
Rútuferð frá BSl kl. 18.00.
Miðaverð kr. 3.900.
Miðasala á skrifstofu Útivistar.
Dagsferðir sunnud. 21.
mars
Kl. 10.30 Afmælisganga á Keili.
Kl. 13.00 Skíðaganga.
Sjáumst!
Útivist.
KENNSLA
VELRITUNARSKOLINN
ÁNANAUSTUM 15
101 REYKJAVÍK
SÍMI 2 80 40
Kanntu að vélrita?
Vélritun er undirstaða tölvu-
vinnslu. Kennum blindskrift og
almennar uppsetningar á nýjar,
fullkomnar rafeindavélar.
Morgun- og kvöldnámskeið
byrja 29. mars.
Innritun í s. 28040 og 36112.
CUo
ERTÞÚSTÆRRI
EN SIGGISVEINS???
..ef ekki, þá er Clio nógu stór fyrir þig
Siguröur Sveinsson hefur í mörg ár veriö ein
skærasta handboltastjarna okkar íslendinga.
Hann vantaöi fólksbíl fyrir sig og fjölskylduna
og valdi fimm dyra Renault Clio.
"Renault Clio er ótrúlega rúmgóöur miöaö
viö stærö. Hann er sparneytinn, kraftmikill
og lipur fjölskyldubíll á einstaklega
hagstæöu veröi" segir Siggi.
Verö frá kr. 869.000,-
RENAULT
HEIMSMEISTARI 1992
RENAULT
■fer i kostum
Bílaumboðið hf
Krókhálsi 1-110 Reykjavík - Sími 686633
Söludeildin er opin alla virka daga kl. 08-18 og laugardaga kl. 13-17.
Helgarfargjöld til Skandinavíu.
NORÐURLANDAFARGJÖLD SAS*
Kefiavík - Kaupmannahöfn 26.940,- Keflavík - Stokkhólmur 30.060,-
Keflavík - Osló 26.940.- Keflavík - Gautaborg 26.940,-
Keflavík - Kristiansand 26.940.- Keflavík - Malmö 26.940.-
Keflavík - Stavanger 26.940.- Keflavík - Vásterás 30.060,-
Keflavík - Bergen 26.940.- Keflavík - Norrköping 30.060,-
Keflavík - Helslnkl 30.680.- Keflavík - Jönköplng 30.060.-
Keflavík - Tampere 30.680.- Keflavík - Kalmar 30.060.-
Keflavík - Turku 30.680.- Keflavík - Váxjö 30.060.-
Keflavfk - Vaasa 30.680.- Keflavík - Orebrö 30.060.-
*Verð miöaö vlb altt aö 5 daga hámarksdvöl (4 nætur) aö meötalinnl aöfaramótt sunnudags. Enn betri kjör fyrir hópa, 15 manns eóa flelrl. innlendur flugvaliarskattur er 1.250 kr. og danskur flugvallarskattur 680 kr.
Fjölmargir gistimöguleikar. *
Verð á gistingu á mann er frá 2.600 kr. nóttin
í 2ja manna herbergi.
Hafðu samband við söluskrifstofu SAS
eða feröaskrifstofuna þína.
H///S4S
SAS á íslandi - valfrelsi í flugi!
Laugavegi 172 Sími 62 22 11
N.
YDDA F42.50 / SÍA