Morgunblaðið - 18.03.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.03.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1993 m—L'i U > ,!! ■ 'DJ: I; fclk f fréttum AT VINNULE YSI Þær létu hugmyndafliigið ráða og uppskáru atvinnu Íslendingar eru langt frá því að vera eina þjóðin sem á við vax- andi atvinnuleysi að stríðai Danir hafa til dæmis vitað í áratugi hvað það þýðir að vera án vinnu. Unga fólkið lætur þó ekki deigan síga og þar fær hugmyndaflugið að ráða ferðinni. Fólk í fréttum heyrði af þremur dönskum konum sem reyndu að gera eitthvað í málunum og höfðu árangur sem erfiði. Setti mynd í auglýsinguna Rikke Nordum hafði verið at- vinnulaus í tæpa tvo mánuði þegar hún ákvað að nú gengi þetta ekki lengur. Hún setti auglýsingu í *Berlingske Tidende og Bersen, lét mynd fylgja ásamt nokkrum upp- lýsingum um sjálfa sig. Þar segir meðal annars að vinnuveitandi Rikke Loth býður nú upp á gjafa- kort fyrir þá sem vilja láta hana taka til, gæta barna eða fara í verslanir, svo eitthvað sé nefnt. hennar hafi farið á hausinn og hún eigi 10 mánuði eftir í verklegu námi til að geta hlotið verslunar- menntun. Viðbrögðin urðu vægast sagt góð. Reyndar fékk hún nokk- uð margar upphringingar frá karl- mönnum, sem höfðu annað í huga en starf á skrifstofu, en hún lét það ekki á sig fá og hefur nú hafið störf hjá verslunarfyrirtæki. Hún segist ekki hafa velt því sér hvort hún væri sérstaklega hug- rökk. „Þetta framtak krefst þó eflaust sjálfstrausts," sagði Rikke. „Hins vegar getur maður ekki notað myndaauglýsingu nema með margra ára millibili, annars hugs- ar fólk með sér, já, þetta er sú sem er alltaf að auglýsa.“ Býður upp á gjafakort Það fylgir kannski einhver kraftur því að heita Rikke, því atvinnulausi sjúkraliðinn sem gerði eitthvað í sínum málum er nafna stúlkunnar hér á undan. Rikke Loth, sætti sig ekki við að vera atvinnulaus. Þar seni hún gat ekki fengið neitt starf í faginu auglýsti hún í bæjarblaðinu og bauð aðstoð sína við umönnun sjúkra og aldraða í heimahúsum, hreingerningar, innkaup, að laga mat, þvo þvotta, gæta barna og sjá um garðvinnu. Til að byija með fékk hún ein- ifngis upphringingar frá fólki sem var að forvitnast, en svo fór hún að fá vinnu við tiltektir í heimahús- um. Hún segist þó gjarnan vilja hlynna að öldruðum, • sem búi heima, því þar sé hún á rétti hillu. Hún telur hins vegar að þeim finn- ist þjónustan of dýr, þannig að Ef Múhameð kemur ekki til fjallsins kemur fjallið til Múha- meðs, eru einkunnarorð Lísulottu Ron. AUGLÝSING Nú gefst tækifæri til að bragða á kræsingum í Óðinsvéum Sigxtrður Hall gestakokkur Næstu tvær helgar dagana 19-20.3 og 26-27. 3 ræður Sigurður Hall matreiðslu- meistari ríkjum í eldhúsinu á Hótel Óðinsvéum við Óðins- torg. Sigurð þarf varla að kynna fyrir landsmönnum en hann er þekktur fyrir hina vinsælu matreiðsluþætti sína á Stöð 2. Aðspurður sagði Sigurður, að oft hefði fólk komið að máli við hann og langað til að bragða réttina sem hann matreiðir í þáttunum á Stöð 2. Nú gefst aldeilis tækifærið, réttirnir sem Sigurður hyggst m.a. bjóða upp á eru þessir: Laxasúpa úr Kjósinni Bakaður lax með sushi-gijónum og japanskri sósu Skötuselsmedalía og skötusels- kinnar Grísalundir fylltar með 'humri og hörpuskel „Filet Mignon“ fyllt með gæsa- lifrarkæfu Nýr ananas og ferskjur í salati með passíuávöxtum Steinar Davíðsson og Sigurður Hall nú hefur hún útbúið gjafakort. Nú geta íbúar þorpsins sem sagt notað tækifærið ef afi eða amma þurfa á umönnun að halda og keypt verk Rikke. Þjónustan heim Hún Lísalotta Ron rekur eigin hárgreiðslustofu eða eigum við að segja hárgreiðslustofur. Þegar við- skiptavinirnir eiga erfitt með að komast á stofuna til hennar er hún ekkert að fjargviðrast út af því, hún stekkur bara út í bílinn sinn og ekur á staðinn. Hún er meira að segja tilbúin að klippa hárið á Rikke Nordrum gafst ekki upp, en setti aug- lýsingu með mynd af sér í tvö dagblöð og fékk vinnu. heilu fjölskyldunum, ef út í það er farið. í bílnum er hún með allar þær græjur sem þarf til að klippa, setja permanent, lita og sem sagt gera allt sem boðið er upp á á hefðbundnum hárgreiðslustofum. ■nxJlÍ Hjœlp - mln arbejdsalver er gáet konkurs - og jeg mangler 10 maneder af min allíound elevkonfrak!. Jeg er en 22-árig HH'er, præsen fahel, ambilies, megel frisk. udadvendl. hurlig. lelefonvanl og krealiv. Jeg er vanl lil at arbejde selvslændigl og kan lide ud- fordringer. Jeg har hidlil værel ansat i el vekselererfirma. all har interesse. men helsl ol inlernationalt, udadvendl job. Kontokl vonllgst Rlkko Nordum pá tolefon 31 COSPER <(*' Pl B \ZSl 8 I I n> * COSPER ~ - Má ég biðja um ofurlitla virðingu. Ekki gleyma að það er ÉG sem er vinnuveitandi þinn! Hand- lyfti- vngiwr UMBOÐS- OG HBILDVERSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SÍML6724 44 Heildsöluverð á undirfatnaði frá CACHAREL og PLEYTEX. Einnig snyrtivörurá kynningarverði. VERSLUNIN ÞOKKI Glæsibæ, sími 677594

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.