Morgunblaðið - 18.03.1993, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 18.03.1993, Qupperneq 45
. i I J I I j i I I I I I I ) MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1993 45' KIM BASINGER (Batman), GABRIEL BYRNEog BRAD PITT leika aðalhlutverkin í þessari nýju, leiknu teiknimynd um fangann er teiknaði Holli (Kim Basinger) sem vildi ef hún gæti og hún vildi... Leikstjóri: Ralph Bakshi (Fritzthe Cat). Mynd í svipuðum dúr og „Who framed Roger Rabbit". GLIMRANDI GÓÐ MÚSÍK MEÐ DAVID BOWIE! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð yngri en 10 ára. HRAKFALLABÁLKURINN Frábær gamanmynd fyrir alla. Sýnd kl.5,7, 9og11. ★ ★★ Al Mbl. Frábær teiknimynd með íslensku tali. Sýnd kl. 5. GEÐKLOFINN ★ ★★ Al MBL. Æsispennandi mynd frá Brian de Palma. Sýnd kl. 7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Fegurðardrottning Suðurnesja Níu stúlkur í keppninni Keflavík. NIU stúlkur keppa um titil- inn Fegurðardrottning Suð- urnesja í félags- og veit- ingahúsinu Stapa í Njarðvík á laugardaginn. Þetta er í áttunda sinn sem keppt er um þennan titil og kemur það í hiut sigurvegarans að halda uppi merki Suður- nesja í keppninni um titilinn Fegurðardrottning íslands sem fram fer í Reykjavík síðar. Ágústa Jónsdóttir umboðs- maður keppninnar á Suður- nesjum sagði í samtali við Morgunblaðið að stúlkumar hefðu verið valdar fljótlega eftir áramótin og þær væru búnar að vera í strangri þjálf- un síðan. - BB Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Stúlkurnar sem keppa um titilinn Fegnrðardrottning Suð- urnesja 1993. I fremri röð, frá vinstri til hægri, eru: Jana Maria Guðmundsdóttir, Guðrún Jóna Williamsdóttir, Sigríð- ur Björk Gunnarsdóttir, Guðbjörg Gerður Gylfadóttir og Sesselja Ómarsdóttir. í aftari röð, frá vinstri til hægri, eru: Sigríður Erna Geirmundsdóttir, Bryndís Líndal Arn- björnsdóttir, Dagbjört Linda Sigurðardóttir og Ingibjörg Valdís Bolladóttir. SÍMI: 19000 NÓTTÍNEWYORK Frábær spennumynd þar sem ROBERT DE NIRO (Raging Bull, Cape Fear) og JESSICA LANG (Tootsie, Cape Fear) fara á kostum. De Niro hefur aldrei verið betri. Leikstjóri. Irwin Winkler (Guilty by Suspicion). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 14 ára Mesti gamanleikari allra tíma TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA Aðalhlv.: ROBERT DOWNEY JR. (útnefndur til Óskars- verðlauna fyrir besta aðal- hlutverk), DAN AYKROYD, ANTHONY HOPKINS, KE- VIN KLINE, JAMES WOODS og GERALDINE CHAPLIN. Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa), útnefndur til Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5 og 9. (iitFi.n CHAPLIIM Stórmynd Sir Richards Atvenboroughs lll mála'bæinn rauðan ^ MEÐ ISLENSKU TALI Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 500. MVKJMÍK 6. SÝNINGARMÁNUÐUR Sýnd kl. 9. Bönnuð i. 12 ára. Miðav. kr. ________700_________ MIÐJARDARHAFIÐ VEGNA ÓTEUANDIÁSKORANA HÖLDUM VIÐ ÁFRAM AÐ SÝNA ÞESSA FRÁBÆRU ÓSKARS- VERÐLAUNAMYND Sýnd kl. 5 og 7. SVIKAHRAPPURINN Stórgóð mynd sem kemur þér i verulega gott skap. Aðalhlv.: Jack Nicholson, Ellen Barkin. Sýnd kl. 7, 9 og 11. SIÐASTIMOHIKANINN ★ ★ ★ ★ P.G. Bylgjan ★ ★★★ A.I.Mbi ★ * ★ ★ Bfólinan Aöalhlv. Daniel Day Lewis. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SVIKRAÐ „Óþægilega góð.“ ★ Bylgjan. Ath.: f myndinni eru verulega óhugnanleg atriði. Sýnd kl. 11. Strangl. bönnuö innan 16 ára. Búist við jafnri keppni við Frakka ___________Skák______________ Margeir Pétursson BESTU skákmenn íslands og Frakklands settust að tafli í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfírði í gær og byijuðu tíu umferða landskeppni. Tefldar verða alls hundrað skákir og það má búast við æsispennandi keppni því sveitirnar eru hnifjafnar, a.m.k. á pappírnum. Meðalskákstig beggja landsliðanna eru 2.480 Elo- stig. Þessi keppni er reyndar at- hyglisverð prófraun á skákstiga- kerfið, vinnist keppnin á meira en 55 vinningum er stór spurning hversu sambærileg stigin séu á milli landa. Fyrri hluti keppninnar verður háður í Hafnarfirði, en síð- ustu fimm umferðirnar verða tefldar í Digranesskóla í Kópavogi. Þessi landskeppni íslendinga og Frakka er frábært tækifæri fýrir unga og efnilega skákmenn í báðum liðunum. Hannes Hlifar þarf sjö vinn- inga til að gulltryggja stórmeistara- titilinn, en sex og hálfur gætu dug- að. Þeir Héðinn Steingrímsson og Björgvin Jónsson stefna báðir á að ná a.m.k. fimm vinningum og ná síð- asta áfanganum að alþjóðlegum meistaratitli. í franska landsliðinu eru sjö alþjóðlegir meistarar sem all- ir stefna að stórmeistaraáfanga. Hann er sjö vinningar fyrir skákmenn í báðum íiðum. Það er til mikils að vinna í keppn- inni, sveitirnar keppa um verðlauna- grip sem Guðmundur Arason hefur gefið, einstaklingar reyna að fá sem flesta vinninga til að hreppa vegleg verðlaun fyrir besta frammistöðu og svo geta ungu mennimir náð mikil- vægum áföngum á ferli sínum. Þótt um vináttulandskeppni sé að ræða og vel fari á með bestu skákmönnum íslendinga og Frakka er enginn ann- ars bróðir í leik. Það verður hart barist þangað til keppninni lýkur laugardaginn 27. mars í Kópavogi. TR yfirburðasignrvegari í Sparisjóðakeppninni Næstum allir sterkustu skákmenn landsins hituðu upp fyrir landskeppn- ina við Frakka með því að tefla fyrir félög sín í Sparisjóðakeppninni sem lauk um helgina. A-sveit Taflfélags Reykjavíkur sigraði eins og vænta mátti með miklum yfirburðum í fýrstu deild og Skákfélag Akureyrar hélt öðru sæti sínu frá því í fyrra mjög örugglega. Skáksamband Vest- fjarða náði þriðja sæti eftir harða keppni við fyrrverandi íslandsmeist- arana úr Garðabæ. Nýjasta félagið á höfuðborgar- svæðinu, Taflfélagið Hellir, sem hefur æfmgaaðstöðu sína í félagsmiðstöð- inni Gerðubergi í Breiðholti, er komið upp í fyrstu deild, þótt aðeins séu liðin tvö ár frá stofnun þess. Nýlið- arnir í fyrstu deild, Taflfélag Kópa- vogs, náðu ekki að halda- sæti sínu, en það er huggun harmi gegn að B-sveit TK vann þriðju deildina og Kópavogsbúar eiga því tvær sveitir í annarri deild næsta vetur. 1. deild: 1. Taflfélag Reykjav., A-sveit 44‘A v. 2. Skákfélag Akureyrar, A-sveit 35 v. 3. Skáksamband Vestfjarða, A-sveit 28‘/2 v. 4. Taflfélag Garðab., A-sveit 26 'h v. 5. Taflfélag Reykjav., B-sveit 24 v. 6. Skákfélag Hafnarfjarðar, A-sveit 23 v. 7. Ums. A-Húnvetninga, A-sveit 2214 v. 8. Taflfélag Kópavogs, A-sveit 20 v. 2. deild: 1. Taflfélagið Hellir, A-sveit 30 v. 2. -3. Taflfélag Reykjavíkur, C-sveit og Taflfélag Reykjavíkur, D-sveit 26 v. 4. Skákfélag Akureyrar, B-sveit 24 v. 5. Taflfélag Akraness, A-sveit 20'A v. 6. Skáksamband Vestfjarða, B-sveit 16 v. 7. Ungmennasamband Eyjafj. 14 v. 8. Skákfélag Akureyrar, C-sveit 11'/2 v. Úrslitakeppni 3. deildar: 1. Taflfélag Kópavogs, B-sveit 11 '/2 v. 2. Taflfélag Vestmannaeyja IOV2 v. 3. Taflfélag Reykjavíkur, F-sveit 7 v. 4. Skákfélag Akureyrar, D-sveit 7 v. Erlendur stórmeistari tefldi nú í fýrsta skipti í deildakeppninni, en það var Stuart Conquest frá Hastings í Englandi sém var á íýrsta borði hjá Skákfélagi Hafnaríjarðar. Conquest hóf þátttökuna með tapi í skemmti- legri skák fyrir Héðni Steingrímssyni sem tefldi fyrir B sveit TR. Síðan vann hann heppnissigur á Guðmundi Gíslasyni, en bjargaði Hafnfirðingum frá algjöru afhroði gegn A-sveit TR með því að sigra Jóhann Hjartarson örugglega. Hvítt: Stuart Conquest Svart: Héðinn Steingrímsson Enski leikurinn 1. c4 - e5 2. g3 - f5 3. Bg2 - Rf6 4. a3?! - d6 5. Rc3 - c6 6. d4 - g6 7. e3 — Bg7 8. Rge2 - 0-0 9. 0-0 - Be6 10. d5 - Bf7 11. e4 - cxd5 12. exf5?! Eftir fullhægfara byijun hyggst hvítur líklega svara 12. — gxf5 með 13. Rxd5 og stendur þá ívið betur. En Héðinn lætur hart mæta hörðu, hann er tilbúinn til að fóma peðum og skiptamun fyrir sterka miðborðs- stöðu og frumkvæði. 12. - d4! 13. Bxb7 - Rbd7 14. fxgfl — Bxc4! 15. gxh7+ — Kh8 16. Re4 - Rxe4 17. Bxe4 - Rc5 18. Bg2 Conquest er tveimur peðum yflr og leggur ekki í að hitða-skiptamun- inn líka, enda myndu veikleikarnir á hvítu reitunum þá fljótlega verða honum að falli. 18. - Rb3 19. Hbl - d5 20. h4 - d3 21. Rc3 - e4 22. Bg5 - Db6 23. Dh5 - Hf5! Héðinn hefur fengið geysilega sterka stöðu fyrir peðin og hyggst nú beina spjótum sínum að f2-reitn- um, auk þess sem hann hótar Rd2. Hvítur nær nú aðeins að létta á stöð- unni, en það kostar hann biskupapar- ið. 24. Rdl - Rd2 25. Re3 - Hxg5 26. Dxg5 — Rxbl 27. Hxbl — Ba2 28. Hfl - Df6 29. Dh5 - Hd8 30. b4 - Bb3! Eins og sönnum erkibiskupi sæmir er þessi reiðubúinn til að aðstoða við krýningu nýrrar drottningar á df. Conquest var nú orðinn naumur á tíma eftir að hafa leitað árangurs- iaust að mótspili. 31. Rg4 - De6 32. Kh2 - d4 33. Dg5 - Hf8 34. Hel 34. - e3! 35. Rxe3 - d2 36. Rf5 - Dxf5 37. Dxd2 - Dxf2 38. Dxf2 - Hxf2 39. Kh3 — d3 og Conquest gal skákina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.