Morgunblaðið - 18.03.1993, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1993
IÞROTTIR UNGLINGA / SUND
Morgunblaðið/Frosti
Drengjasveit KR fagnar sigri í 4 x 100 metra skriðsundi. Frá vinstri: Ásgeir Valur Flosason, Óskar Sölvason, Ólafur
H. Ólafsson og Þormar Melsted.
Ægir stigahæst á fjöl-
mennasta móti ársins
438 krakkar kepptu á KR-Arena mótinu í Sundhöll Reykjavíkur
URSLIT
Úrslit í einstökum greinum á KR-Arena
mótinu í sundi sem fram fór um síðustu
, helgi. Keppt var í fjórum aldursflokkum og
Ií*t-]jpendur voru á aldrinum 8-17 ára.
200 m skriðsund piita
Elvar Daníelsson, USVH.............2.05,09
Svavar Kjartansson, SFS............2.06,61
Þorvaldur Ámason, UMSK.............2.07,84
200 m skriðsund stúlkna
Dagný Kristjánsdóttir, KR..........2.23,75
Guðrún B. Rúnarsdóttir, SH.........2.24,25
Kristín Harðardóttir, SH...........2.25,67
100 m bringusund drengja
SigurðurGuðmundsson, UMSB........1.20,31
Grétar Már Axelsson, Ægi...........1.23,44
Ásgeir ValurFlosason...............1.25,21
100 m bringusund telpna
SigurveigGunnarsdóttir, HSÞ........1.25,23
Erla Kristinsdóttir, Ægi...........1.26,86
Maren BrynjaKristinsdóttir, KR.....1.27,57
100 m bringusund pilta
Hjalti Guðmundsson, SH.............1.10,46
ÞorvaldurÁrnason, UMSK.............1.13,08
Þorvarður Sveinsson................1.14,83
100 m bringusund stúlkna
Berglind Daðadóttir, SFS...........1.18,65
Eydís Konráðsdóttir, SFS...........1.20,87
IngibjörgÓ. ísaksen.Ægi............1.20,98
100 m baksund drengja
Kristinn Pálmason, Ægi./...........1.12,74
Ómar Snævar Friðriksson, SH........1.13,69
RagnarFreyrÞorsteinsson, UMSB..1.15,91
100 m baksund telpna
LiljaFnðriksdóttir, HSÞ............1.19,49
Birta Ósk Gunnarsdóttir, SFS.......1.22,12
Eva Dís Björgvinsdóttir, SH........1.24,70
100 m baksund pilta
Pétur Eyjólfsson, SFS..............1.06,45
Davíð Freyr Þórunnarson, SH........1.07,74
Elvar Daníelsson, USVH.............1.09,78
100 m baksund stúlkna
jÆydís Konráðsdóttir, SFS..........1.06,45
' 'TAnna Steinunn Jónasdóttir, SFS.1.15,05
IngibjörgÓ. ísaksen, Ægi...........1.15,55
4x50 m fjórsund drengja
A-drengjasveit, KR.................2,23.05
A-drengjasveit, UMSK...............2.23,47
A-drengjasveit, SFS................2.42,53
4x50 m fjórsund telpna
A-telpnasveit, HSÞ.................2.29,30
A-telpnasveit, KR..................2.30,92
B-meyjasveit, USVH.................2.38,54
4x50 m fjórsund pilta
A-piltasveit, KR...................2.11,03
A-piltasveit, UMSK............... 2.12,91
4x50 m fjórsund stúlkna
A-stúlknasveit, SFS................2.22,02
A.-stúlknasveit, KR................2.25,52
"Á-stúlknasveit, Ármanni...........2.30,97
50 m bringusund hnokka
Garðar Á. Svavarsson, Ægi............50,09
GuðmundurÓ. Unnarsson, UMFN..........50,11
ÓlafurS. Bergsteinsson, SH...........50,56
50 m hringusund hnáta
Louisa ísaksen, Ægi..................44,80
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA.......47,34
Hanna Björg Konráðsdóttir, SFS.......47,97
100 m bringusund sveina
Tómas Sturlaugsson, UMSK...........1.29,47
Guðmundur Freyr Atlason, SFS.......1.32,83
Kristján Guðnason, SH..............1.36,66
100 m bringusund meyja
Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi.......1.29,41
Margrét Rós Sigurðardóttir, Selfossil.32,43
StellaJóhannesdóttir^UMSK..........1.35,09
50 m baksund hnokka
GuðmundurÓ. Unnarsson, UMFN..........41,61
ÓlafurS. Bergsteinsson, SH...........47,46
Stefán Bjömsson, UMFN................48,04
. 5p m baksund hnáta
-Tíolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA.....42,03
Elín Anna Steinarsdóttir, UMSA.......43,15
Hanna Björg Konráðsdóttir, SFS.......44,94
100 m baksund sveina
Örn Amarson, SH....................1.20,51
Guðmundur Freyr Atlason, SFS.......1.26,94
Kristján Guðnason, SH..............1,27,36
100 m baksund meyja
Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi.......1.25,53
Sunna Dís Ingibjargardóttir, SFS...1.27,47
Anna V. Guðmundsdóttir, UMFN.......1.30,82
4x50 m fjórsund hnokka
A-hnokkasveit, UMFN................3.18,36
A-hnokkasveit, Ægi.................3.18,69
A-hnokkasveit, ÍA..................4.00,65
4x50 m fjórsund hnáta
A-hnátusveit, Ægi..................3.04,66
A-hnátusveit, SFS..................3.12,89
A-hnátusveit ÍA....................3.15,84
4x50 m fjórsund sveina
_ A-sveinasveit, Ægi...............2.58,36
Jfcaveinasveit, UMSK...............3.01,81
A-sveinasveit, ÍA..................3.10,83
4x50 m fjórsund meyja
A-meyjasveit Ægis..................2.33,22
A-meyjasveit, UMSK.................2.50,31
A-meyjasveit, ÍA...................2.55,80
50 m skriðsund hnokka
GuðmundurÓ. Unnarsson, UMFN..........35,63
Bjöm Ragnar Bjömsson, Ægi............37,05
Andri Ámason, Ægi....................40,44
50 m skriðsund hnáta
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA.......35,51
Louisa ísaksen, ÁSgi.................36,06
Elín Anna Steinarsdóttir, UMSB.......37,21
100 m skriðsund sveina
Tómas Sturlaugsson, UMSK...........1.08,69
Kristján Guðnason, SH..............1.11,12
ÖrnÁmarson, SH.....................1.11,31
100 m skriðsund meyja
Anna Birna Guðlaugsdóttir, Ægi.....1.11,78
Sunna Dís Ingibjargardóttir, SFS...1.12,73
Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi.......1.15,15
50 m flugsund hnokka
GuðmundurÓ. Unnarsson, UMFN..........44,04
Stefán Bjömsson, UMFN................50,50
Björn Ragnar Bjömsson, Ægi...........50,68
100 m flugsund sveina
Tómas Sturlaugsson, UMSK...........1.21,66
SUNDFELAGIÐ Ægirí
Reykjavík varð stigahæsta fé-
lagið á KR-Arena mótinu sem
fram fór í sundhöllinni í Reykja-
vík um síðustu helgi. Ægir
sendi flesta keppendur til leiks
og varð langstigahæst. Félagið
hlaut 343 stig, Sundfélagið
Suðurnes var með 191 stig og
UMSK varð í þriðja sæti með
176 stig.
Alls tóku 438 keppendur þátt í
mótinu en mótið hefur notið
mikilli vinsælda hjá ungu kynslóð-
inni allt frá því að fyrsta mótið fór
fram fyrir átta árum. Reyndar rúm-
ar Sundhöllin vart mikið fleiri kepp-
endur, mjög þröngt var á bökkunum
á meðan mótinu stóð, sérstaklega
þegar keppni stóð yfir í yngstu ald-
ursflokkunum.
Rúmlega 500 verðlaun
Eins og jafnan þurfa krakkarnir
ekki lágmörk til að fá að keppa á
þessu móti og þá hafa forráðamenn
þess verið ósparir á verðlaun. Veitt
voru verðlaun fyrir sigur í öllum
riðlum og alls voru veitt yfir 500
verðlaun á mótinu. Þessi -tvö atriði
eiga sjálfsagt stærstan þátt í vin-
sældum mótins.
„KR-hótelið“
Um 120 krakkar af landsbyggð-
inni voru á „KR-hótelinu“ eins og
það hefur verið kallað. Þeir gistu
í Vörðuskóla en voru í fæði í mötu-
neyti Iðnskólans. Mikil vinna lá að
baki þessari þjónustu og foreldrar
KR-krakkanna þurftu margir að
rísa úr rekkju klukkan sex á
morgnana en morgunmatur var
framreiddur kl. sjö.
Sundfólk frá ÍBV komst ekki til
keppni á mótið annað árið í röð.
Ekki var flogið vegna þoku og
beiðni Sundfélagsins til Land-
helgisgæslunnar var hafnað. Sund-
fólk frá félaginu var heldur ekki
með á Ármannsmótinu um síðustu
helgi þar sem Ileijólfur sigldi ekki
á milli lands og Eyja vegna verk-
falls stýrimanna. Þess má geta að
vinakeppni á milli KR og ÍBV sem
fram átti að fara í Eyjum hefur
margsinnis verið frestað og ólík-
legt að sú keppni fari fram í vetur
vegna verkfallsins en mjög kostn-
aðarsamt er að senda stóran hóp
með flugi.
ÚRSLIT
Öm Amarson, SH....................1.28,55
Kristján Guðnason, SH...............45,46
100 m flugsund meyja
Sunna Dís Ingibjargardóttir, SFS..1.39,08
Steinunn H. Jakobsdóttir, KR......1.46,40
Halla Guðmundsdóttir, Ármanni.....1.48,33
8x50 skriðsund hnokka
A-hnokkasveit, ÍA.................7.01,51
8x50 m skriðsund hnáta
A-hnátusveit, UMSK..-.............6.29,58
A-hnátusveit, SFS.................7.04,02
8x50 m skriðsund sveina
A-sveinasveit Ægis.............. 5.16,92
A-sveinasveit, SFS................5.21,93
A-sveinasveit, UMSK...............5.46,14
8x50 m skriðsund meyja
A-meyjasveit Ægis.................4.59,54
B-meyjasveit Ægis.................5.24,48
A-meyjasveit, UMSK................5.24,64
100 m skriðsund drengja
Grétar Már Axelsson, Ægi..........1.00,42
Kristinn Pálmason, Ægi............1.03,05
Gunnlaugur Magnússon, SH..........1.05,86
100 m skriðsund telpna
Lára Hrund Bjargardóttir, Ægi.....1.05,79
Lilja Friðriksdóttir, HSÞ.........1.09,00
Bryndís Ragnarsdóttir, Ægi........1.08,96
100 m skriðsund pilta
Elvar Danielsson, USVH...........00.56,87
Sigurgeir Þór Hreggviðsson, Ægi ..00.57,44
Þorvaldur Ámason, UMSK...........00.57,69
100 m skriðsund stúlkna
Eydís Konráðsdóttir, SFS.........01.01,66
Sigríður Valdimarsdóttir, Ægi.....1.03,75
Ingibjörg Ó. fsaksen, Ægi.........1.03,83
100 m flugsund drengja
Kristinn Pálmason, Ægi............1.12,20
Grétar Már Axeisson, Ægi..........1.16,93
ÓmarSnævarFriðriksson, SH.........1.17,43
100 m flugsund telpna
Lára Hrund Bjargardóttir, Ægi.....1.15,79
Lilja Friðriksdóttir, HSÞ.........1.19,12
Erla Kristinsdóttir, Ægi..........1.22,96
100 m flugsund pilta
Richard Kristinsson, Ægi..........1.03,03
Sigurgeir Þór Hreggviðsson, Ægi ....1.06,86
Kristján Haukur Flosason, KR......1.07,47
100 m flugsund stúlkna
Eydís Konráðsdóttir, SFS..........1.07,76
IngibjörgÓ. ísaksen, Ægi..........1.13,17
Berglind Daðadóttir, SFS..........1.14,16
8x50 m skriðsund drengja
A-drengjasveit, UMSK..............4.28,27
A-drengjasveit, SFS...............4.45,94
A-drengjasveit, KR................4.47,87
8x50 m skriðsund telpna
A-telpnasveit, SFS................4.40,56
A-telpnasveit, HSÞ................4.40,99
A-telpnasveit, UMSK...............5.02,32
8x50 skriðsund pilta
A-piltasveit Ægis..........'......3.38,16
A-piltasveit, UMSK................3.50,54
A-piltasveit, KR..................4.03,63
8x50 m skriðsund stúlkna
A-stúlknasveitÆgis................4.05,59
A-stúlknasveit Ármanns............4.54,86
Slegið á létta strengi á milli greina á sunnudeginum.
Þrengslin voru mikil á bökkum Sundhallarinnar eins og sjá má á myndinni.
Morgunblaðið / Frosti
Systurnar Hanna Björg og Eydís Konráðsdætur höfðu ástæðu til að brosa
yfir árangrinum.
Ætlar að verða jafn-
góð og stóra systir
„ÉG stefni að sjálfsögðu að
því að verða jaf ngóð og stóra
systir,“ sagði Hanna Björg
Konráðsdóttir úr SFS.
„Magnús og Eydís eru alveg
rosalega góð en ég er byrjuð
að slá metin hjá Eydísi," sagði
Hanna Björg Konráðsdóttir
SFS sem sló mótsmet systur
sinnar, Eydísar, í 50 m flug-
sundi í hnátuflokki.
H
anna synti á 40,56 sekúndum
sem er einni sekúndu betri
tími en mótsmet Eydísar en fimm
sekúndum frá Islandsmeti hennar.
Eydís sem er á yngsta ári í
stelpnaflokki bætti Islandsmet
Elínar Sigurðardóttur SH í 100 m
baksundi um rúma sekúndu þegar
hún synti á 1:06,45 mínútum.
„Ég hef ekki tölu á íslandsmet-
unum en ég vona bara að þau
eigi eftir að verða fleiri í þessum
flokki. Ég hvíldi ekki fyrir þetta
mót en kem hins vegar til með
að gera það fyrir innanhússmeist-
aramótið."