Morgunblaðið - 18.03.1993, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 18.03.1993, Qupperneq 49
49^ ÚRSLIT Knattspyrna Reykjavikurmótið KR varð Reykjavíkurmeistari í knatt- spymu innanhúss, vann Fram 7:6 í framlengdum úrslitaleik. Áður vann I KR Leikni 10:0 í undanúrslitum. Reykjavíkurmótið fór fram í janúar og.þá sigraði Fylkir, en liðið var kært | vegna ólöglegra manna og í kjölfarið vom leikir liðsins dæmdir því tapaðir. Því þurfti að ieika fyrrnefnda leiki á k ný og fóm þeir fram í fyrrakvöld. Fram var 4:1 yfir í hálfleik, en KR náði að jafna, 4:4 fyrir leikslok, og hafði betur í framlengingu. Evrópukeppni bikarhafa 8-liða úrslit: Búkarest, Rúmeníu: Steau Búkarest - Antwerpen....1:1 Ilie Dumitrescu (19.) - Alex Czernyat- inski (82.). 26.000. ■Samanlögð úrslit 1:1. Antwerpen vinnur á marki skomðu á útivelli. Parma, Ítalíu: Parma - Sparta Prag..........2:0 Hinestroza Asprilla 2 (10., 33.). BParma vann samanlagt, 2:0. UEFA-keppnin, 8-liða úrslit: Tórínó, Ítalíu: Juventus — Benfica...........3:0 Juergen Kohler (2.), Dino Baggio (45.), j? Fabrizio Ravanelli (67.). 51.697. Bjuventus vann samanlagt 4:2. Evrópukeppni meistaraliða I > A-rið- fítarseille, Frakklandi: Marseille — CSKA Moskva............6:0 Franck Sauzee (4., 34., 48.), Abedi Pele (42.), Jean-Marc Ferreri (70.), Marcel Desailly (78.). 40.000. Glasgow, Skotlandi: Glasgow Rangers — Club Brugge ..2:1 Ian Durrant (40.), Scott Nisbet (71.) - Lorenzo Staelens (51.). 42.731. Staðan Marseille............4 2 2 0 12:3 6 Rangers..............4 2 2 0 6:4 6 Club Bmgge...........4 112 3:6 3 CSKA Moskva..........4 0 13 1:9 1 BLeikir sem eftir em: (7. apríl) CSKA Moskva - Oub Bmgge, Marseille — Glasgow Rangers, (21. apríl) Bragge - Marseille, Glasgow Rangers - CSKA Moskva. B-riðill: Gautaborg, Svíþjóð: IFK Götaborg — PSV Eindhoven ...3:0 í Mikael Nilsson (2.), Johnny Ekstrom " (45.), Mikael Martinsson (48.). 35.250. Mílanó, Ítalíu: AC Milan — Porto................1:0 Stefano Eranio (31.). 67.389. Staðan ACMilan...........4 4 0 0 8: 1 8 | IFKGautaborg......4 3 0 1 7: 5 6 " PSVEindhoven......4 0 1 3 4:10 1 Porto.............4 0 1 3 2: 5 1 ■Leikir sem eftir eru: (7. apríl) PSV Eindhoven - Porto, IFK Gautaborg - AC Milan, (21. apríl) Porto - IFK Gauta- borg, AC Milan - PSV Eindhoven. England Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Sheff. Wed. - Derby.............1:0 Warhurst (23.). 32.033. Úrvalsdeildin: Nott. Forest - Norwich..........0:3 Robins (44.), Power (73.), Crook (78.). 20.799. Staða efstu liða: Norwich.....34 18 8 8 49:46 62 Man.Utd.....33 17 10 6 50:26 61 Aston Villa.33 17 10 6 49:32 61 Sheff. Wed..31 13 10 8 41:34 49 | QPR...........33 13 8 12 45:40 47 íslandsmótið í blaki Karlar § ÞrótturR. -IS....................2-3 (15-13, 15-4, 7-15, 9-15, 11-15). KA- HK...........................2-3 | (15-10, 15-13, 9-15, 11-15, 9-15). " Konur Víkingur- ÍS.....................2-3 (10-15, 12-15, 15-6, 15-1, 19-21). Þróttur N. - KA..................3-2 Þróttur N. - KA..................1-3 NBA-deildin Þriðjudagur: Houston — Orlando............94:93 New York — Milwaukee........102:99 Charlotte - Atlanta........107:122 Cleveland — Philadelphia....110:98 Golden State — Boston Celtics.88:114 Minnesota — Denver..........100:97 Seattle — Miami Heat.........98:85 Sacramento — Detroit.......110:113 ► í kvöld Handknattleikur 1. deild kv. úrslitakeppni Höllin: Fram-Valur.....kl. 20.00 2. deild karla, úrslitakeppni Varmá: UMFA-KR...........kl. 20 Körfuknattleikur 1. deild kv. úrslit: Hagaskóli: KR-ÍBK.......kl. 20 1. deild karla, úrsiit: Seljaskóli: ÍR-ÍA.......kl. 20 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1993 KORFUKNATTLEIKUR / NBA Reuter John Koncak leikmaður Atlanta Hawks stekkur hér upp á milli Charlotte-leik- mannanna, Kendall Gill (fremst) og Alonzo Mouming, i leik liðanna í fyrrinótt. Mel hjá Houston Olajuwon undirritaði fjögurra ára samning við Houston og færtæpa tvo milljarða ROBERT Horry skoraði þriggja stiga körfu, þegar 16 sekúndur voru til leiksloka og kom Houston Rockets, „heitasta“ iiði NBA- deildarinnar, yfir gegn Orlando Magic í fyrrinótt, 92:91, en heima- menn voru annars undirallan leikinn nema íbyrjun, 2:0. Heima- menn fylgdu þessu eftir og unnu 94:93 og var þetta 14. sigur Houston f röð, sem er met hjá félaginu. Hakeem Olajuwon frá Nígeríu, sem undirritaði samning tit fjögurra ára á mánudag og fær að sögn jReuter-fréttastofunnar um 1,965 milljarð króna fyrir, skoraði 20 stig fyrir Houston, tók 15 fráköst og varði fjögur skot. Orlando náði mest 17 stiga forskoti, en Nick And- erson var stigahæstur með 23 stig og Shaquille O’Neal var með 16 og 17 fráköst. Knícks óstöðvandi New York Knicks sigraði í sjöunda leiknum í röð, vann Milwaukee 102:9?. Patrick Ewing skoraði 35 stig fyrir heimamenn, þar af 11 á síðustu sjö mínútunum.Charles Smith skoraði 18 stig og tók 10 frá- köst. Oakley skoraði 14 stig og tók 13 fráköst og John Starks skoraði 14 stig og tryggði Knicks 12. heima- sigurinn í röð. New York hefur náð besta árangri allra liða í Austurdeild- inni, unnið 43 og tapað 18. Heima- völlurinn, Madison Square Garden, er sterkur hjá liðinu enda hefur það aðeins tapað fjómm leilq'um þar en unnið 29. Eric Murdock skoraði 19 stig og Blue Edwars skoraði 16 fyr- ir Milwaukee sem tapaði í 4. sinn í 5 leikjum. Greg Anthony leikmaður New York tognaði á hægri ökkla í fyrsta leikhluta og lék því ekki meira með. Cliveland ó uppleið Cleveland Cavaliers vann tólfta heimaleikinn í röð er liðið mætti Philadelphiu, 110:98. Gerald Wilkins gerði 11 stig af 19 í þriðja leikhluta og það réð úrslitum. Mark Price gerði 20 stig og átti 10 stoðsendingar, Brad Daugherty kom gerði 19 og tók 12 fráköst og Larry Nance gerði einnig 19 fyrir Cavaliers. Armon Gilliam gerði 21 stig og Jeff Homac- ek 17 fyrir Philadelphiu, sem tapaði sjöunda leiknum af síðustu átta. Shawn Kemp gerði 19 stig og Gary Payton 18 er Seattle vann Miami Heat á heimavelli, 98:85. Rony Seikaly gerði 20 stig og Bimbo Coles 16 fyrir Heat, sem tapaði að- eins þriðja leiknum af síðustu 14. Joe Dumars setti niður 31 stig og Isiah Thomas 26 er Detroit Pistons vann Sacramento Kings á útivelli, 110:113. Lionel Simmons gerði 34 stig fyrir heimamenn og Wayman Tisdale 26. Þetta var ellefti sigur Detroit á Sacramento í jafnmörgum leikjum, Detroit tapaði síðast 24. jan- úar 1987. Alaa Abdelnaby hitti úr 12 skotum af 13 utan af velli og gerði samtals 25 stig er Boston vann Golden State 114:88. Kevin Gamble náði fyrstu þrennunni, 23 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar. Firma- 09 félagshopakeppni KR1993 Keppnin verður haldin 27. mars til 5. apríl nk. í stóra sal KR-hússins. Keppt verður í 4ra manna liðum í 5 liða riðlum. Óheimilt er að nota leikmenn sem léku í 1. og 2. deild 1992. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudaginn 25. mars í síma 27181 milli kl. 13 og 15 á virkum dögum. Knattspyrnudeild KR Vertu með - draumuriitn gæti orðið að veruleika !

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.