Morgunblaðið - 25.03.1993, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1993
33
HELGAR- OG VIKU-
TILBOÐ VERSLANA
STÓRMARKAÐIRNIR halda áfram að bjóða kjötvörur á tilboðs-
verði en ekki er um jafn hagstætt verð að ræða og undanfarnar
vikur.
Þijár verslanir eru með nautalundir á tilboðsverði. Verðið er
þó ekki það sama hjá öllum því í Hagkaup í Skeifunni og Kringl-
unni og hjá Nóatúni er kilóið á 1.699 kr. en hjá Fjarðarkaupum
1.798 kr. Afslátturinn er engu að síður umtalsverður því venju-
lega er kílóið á 2.300-2.500 krónur. Hjá Kaupstað er Bayonne-
skinka á 895 krónur kílóið.
Ilagkaup býður viðskiptavinum avokadó á hálfvirði eða 199
kr. kílóið og bananar eru á 99 kr. kílóið hjá Fjarðarkaupum. Þá
má líka gera góð kaup á tómatsósu og sinnepi hjá Fjarðarkaupum.
Bónus
Tveir stðrborgarar keyptir og þá
eru næstu tveir ókeypis. Stórborg-
aramir eru úr nautakjöti og 140 g
hver borgari. Brauð fylgir.
Rækjur................469 kr. kg
Niðursoðnar perur 850 g..87 kr.
Bónus-kóla, endurbætt 21 ....89 kr.
Maekintosh 2 kg.........1.799 kr.
Kötlu-kakó 400 g..........149 kr.
Fjarðarkaup
Tómatsósa, 400 g...........29 kr.
Sinnep, 400 g........... 29 kr.
Castlefr. kart., 750 g..169 kr.
Bananar................99 kr. kg
Nautalundir.........1.798 kr. kg
Þá flytur Fjarðarkaup inn Fixi-
ex-bleiur frá Hartmann í Þýska-
landi og kostar pakki með 36 Midi
Girl-bleium 695 kr.
Hagkaup
Goða-Londonlamb.........698 kr. kg
Avokadó................199 kr. kg
Merrild Sp.-kaffí, 500 g.189 kr.
Ren & Mild-sápuk., 2stk 259 kr.
Olof-formkökur, 250 g...69 kr.
Aukatilboð í Hagkaup í Skeifu
og Kringlu frá K. Jónsson em:
ítölsk og frönsk grænmetisblanda,
3 mism. stærðir ..59, 49 og 39 kr.
Nautafíle.............1.399 kr. kg
Nautalundir..........1.699 kr. kg
Kaupstaðarbúóírnar
Opal suðusúkkul. 200 g...119 kr.
Pizzaland-pítsur,... 269 kr. stk.
Danskt rauðkál, 720 g.....89 kr.
Niðurs. gulrætur, 425 g...45 kr.
Cirkel bran, hálft kg....179 kr.
Bakaðarbaunir, 425 g.....39 kr.
Ennfremur bjóða Kaupstaðar-
búðirnar upp á Bayonne-skinku á
895 kr. kg á meðan birgðir endast.
Nóatún
í öllum verslunum Nóatúns
standa nú yfír nautakjötsdagar.
Áhersla er iögð á að kynna fyrir
neytendum meyrt fyrsta flokks
nautakjöt frá SS.
Nautalundir..........1.699 kr. kg
Nautafíle............1.399 kr. kg
Nautagúllas............899 kr. kg
Nautasnitsel...........999 kr. kg
T-beinsteik..........1.299 kr. kg
4 hamborgararm/brauði....399 kr.
Stroganoff 1944 m/Uncle Bens
hrísgr...................394 kr.
Bambolino-bleiur, 26 stk. ...299 kr.
Fanta, 21.................99 kr.
Verðmunurinn á kransakökum
var jafnvel meiri en 80% milli bakaría
NÝLEGA var á vegum Neyt-
endasamtakanna gerð verð-
könnun á kransakökum þar sem
fram kom að verðmunur er
óhemju mikill. Dæmi eru um
ríflega 80% mismun á verði og
enn meiri mun ef neytendur
kaupa hráefni í kransakökur og
baka sjálfir.
Sem dæmi um verðmun má taka
14 hringja kransaköku sem kostaði
3.934 krónur hjá Breiðholtsbakaríi
við Völvufell en var á 7.116 krón-
ur hjá Nýja kökuhúsinu, Auð-
brekku 2. Verðmunurinn nemur
81%.
í þessari könnun komu Breið-
holtsbakarí og Björnsbakarí við
Klapparstíg best út en Nýja Köku-
húsið var yfírleitt með hæsta verðið
og Bakarameistarinn við Stigahlíð.
LITLU G-mjólkurfernurnar eni
kannski ekki jafn hagkvæm
lausn og menn gætu haldið.
Einn lítri af G-mjólk í kvartlítra-
umbúðum kostar 128 krónur en
sama magn í lítrafernu kostar 83
krónur. Lítri í litlum fernum er því
rúmlega 54% dýrari en í 1 lítra
umbúðum. Hér er miðað við leið-
beinandi smásöluverð frá Mjólkurs-
amsölunni. Hlutfallslega er sami
verðmunur í heildsölu.
50 kaffibollar
Litlu fernurnar era mikið notaðar
á kaffístofum fyrirtækja og mjólkin
aðallega notuð út í kaffí. Fernurnar
eru oft illa útleiknar eftir að hafa
verið kreistar og auk þess mjólkur-
slettur allt í kring. Margir hafa
nefnilega tekið upp þann leiða sið
að setja rör í femumar í stað þess
að klippa af einu horni þeirra og
hella. Með því móti mætti nýta bet-
ur innihaldið.
Reikna má með að einn lítri af
mjólk nægi í 50 kaffíbolla. Að sögn
Sigurðar Haukssonar mjólkurfræð-
ings hjá Mjólkursamsölunni er
geymsluþol G-mjólkur í opinni femu
um helmingi meira en nýmjólkur.
Sé opin G-mjólk geymd í venjuleg-
um ísskáp geymist hún í 10-12
daga. Opin nýmjólkurferna geymist
hins vegar í 6-8 daga við sömu
skilyrði. Munurinn felst í því að
engir gerlar eru í G-mjólk þegar
fernan er opnuð. Sé mjólk notuð í
5 kaffíbolla eða fleiri á dag er hag-
kvæmara að kaupa G-mjólk í lítra-
femu ef hægt er að geyma hana í
ísskáp.
Verðmunur á litlum og stórum
femum felst í framleiðslukostnaði
á umbúðum að sögn Adólfs Ólason-
ar söiustjóra Mjólkursamsölunnar.
Að hans sögn er jafndýrt að fram-
leiða eina stóra fernu og eina litla.
Áberandi meiri sala er á litlum fem-
um en stórum og era kaffístofur
og lítil mötuneyti helstu kaupendur.
Adolf kvað Mjólkur-samsöluna
vinna eftir umhverfísvænum mark-
miðum en staðfesti að plasthúð inn-
an á G-mjólkurfernum gerði endur-
vinnslu illframkvæmanlega. ■
Þá má geta þess að í sumum
tilvikum er akstur með kökuna að
heimili kaupanda innifalinn og
stundum era kransakökubitar inni-
faldir. I sumum tilvikum er verð
gefíð upp án styttu auk þess sem
skreytingar era mismunandi eftir
bakaríum. í ljós kom í könnuninni
að erfítt reyndist að bera saman
verð miðað við stærð því fæst bak-
aríanna gátu tilgreint þyngd
kakanna. Mismunandi var fyrir
hvaða fjölda tertumar vora sagð-
ar. Dæmi vora um að 20 hringja
kaka væri fyrir 30 hjá einu bak-
aríi og allt að 55 manns hjá öðru.
Þá neituðu fjögur bakarí að veita
Neytendasamtökunum verðupplýs-
ingar; Árbæjarbakarí, Borgarbak-
arí, Kökubankinn og Myllan. g
Morgunblaðið/Sverrir
Þær eru oft illa útleiknar þegar
rör eru notuð.
Skömminni skárra er að klippa
af einu homi og hella úr
Oþarfa kostnaður
getur falist í mjólkurkaupum
TTLBOÐ
VIKIINNAR
HAGKAUP
- altí í einni feró