Morgunblaðið - 25.03.1993, Side 42

Morgunblaðið - 25.03.1993, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ F'IMMTUDAGUR 25. MARZ 1993 STJORNUSPA e/<;> Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (P* Öðrum kemur þú vel fyrir sjónir í dag. Vináttubönd styrkjast. Þú þarft að varast heimiliseijur í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver sem er þrætugjarn í dag gæti verið öfundsjúk- ur. Þú átt annríkt við að ljúka verkefni sem var óleyst í gær. Tvíburar (21. maí - 20. júnQ 5» Varastu okurkarla í dag. Þú nýtur góðs stuðnings frá vini. Þótt ástin blómstri gæti komið upp smá ágrein- ingur. Krabbi (21. júni - 22. júlí) Gamalreynd ráð reynast vel í viðskiptum í dag. Hafðu þig ekki of mikið í frammi og forðastu að lenda í deil- um. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Sameiginleg ábyrgð treystir samband ástvina. Þér semur ekki allsendis við ráðgjafa. í vinnunni gengur allt þér í haginn. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl Þú átt auðvelt með að ein- beita þér í dag og nærð góðum árangri. Astin gæti verið að taka yfir í vináttu- sambandi. (23. sept. - 22. október) Rómantískir dagar eru framundan. Sumir eru í gift- ingarhugleiðingum. Þér ber að varast ágreining í vinn- unni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Dagurinn verður þér hag- stæður í vinnunni, en sam- starfsmaður er eitthvað afundinn. Sameiginlegir hagsmunir þróast ákjósan- !ega. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Það getur gengið á ýmsu í ástamálunum í dag, en allt er gott sem endar vel. Hafðu hemil á útgjöldunum í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Innkaup fyrir heimili og fjöl- skyldu eru hagkvæm í dag. Varastu ágreining við ætt- ingja eða ástvin. Skemmtu þér í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú sinnir skapandi verkefn- um í dag. Einhver í vinn- unni er uppstökkur. Njóttu heimilislífsins í faðmi fjöl- skyldunnar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) £ Þú finnur það sem þú leitar að við innkaupin í dag, en varastu óþarfa eyðslu. Þú ert að íhuga ferðalag. Stjörnuspána á ad lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. DYRAGLENS es HELT AÐ flLLlG V/E&J HRJFFU& AF~ LA&RAOOMUNPUM- (' GRETTIR BS VILSJARN/AN ETA AF HIN- U/M ÞKErtúOR. UNQ\!Z5TÖ0OFEÐO- yaalAi: PAV SEM SS í SK4UNN/ TOMMI OG JENNI jerJNi lAGAÐ/ jfctt FF-t. ■ MVAÐ SKYCP/ þAÐ 6/tAUurJj LJÓSKA I þö ERT SflHHAKLBSA UPP- I ! TBH/N VÆ> VBSLUþJÓNUSTVNAÍ PAPPAÚr gUPPU A þÉK. !' Xfí \ WECWSkYÚF þAÐ /HUM r Ai.oa.el FERDINAND SMAFOLK F0R' 5H0W ANDTELL' TMIS MORNING I MAVE ATURTLE UlHICH I 5AVEP WHEN IT WA5 TRYIN6 TO CR055 THE ROAP.. Fyrir „sýnt og sagt frá“ í dag er ég með skjaldböku sem ég bjargaði þegar hún var að reyna að fara yfir götuna ... F0RV'5H0U) ANPTELL" THI5 M0RNING I HAVE A HUBCAP WHICH I 5AVEP WHEN IT WA5 TRVING TO CR055 THE ROAP.. Er hún það ekki? Fyrir „sýnt og sagt frá“ í dag er ég með hjólkopp sem ég bjargaði þegar hann var að reyna að fara yfir götuna ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Átta íslensk pör tóku þátt í Evr- ópumótinu í tvímenningi, sem fram fór í Bielefeld í Þýskalandi um síð- ustu helgi, en alls voru pörin 360 frá 31 landi. Keppninni var skipt í fimm 28 spila lotur. í fyrstu tveim- ur lotunum snerist málið fyrst og fremst um að komast í hóp 140 efstu paranna, sem síðan kepptu til úrslita í þremur iotum. Þijú ís- lensk pör komust í úrslitakeppnina og enduðu í 4. (Þorlákur Jóns- son/Guðm. P. Arnarson), 16. (Björn Eysteinsson/Aðalsteinn Jörgens- en), og 36. (Ragnar Hermanns- son/Eiríkur Hjaltason) sæti. Frakk- arnir Abceassis og Quantin unnu mótið með nokkrum yfírburðum. Hér er athyglisvert spil úr annarri umferð: Norður gefur; engin á hættu. Norður ♦ D1052 V 1063 ♦ 8632 ♦ 72 Vestur ♦ G83 V G ♦ 94 111 + KDG10954 Austur ♦ K976 V D985 ♦ G7 ♦ Á86 Suður ♦ Á4 V ÁK742 ♦ ÁKD105 + 3 Suður varð almennt sagnhafi í 4 hjörtum eftir hindrun vesturs í laufi. Þorlákur Jónsson og ofanrit- aður voru í vörninni gegn austur- rísku pari, sem sagði þannig eftir Bláa laufinu: Vestur Norður Austur Suður — Pass Pass 1 lauf 3 lauf Pass Pass Dobl Pass 3 spaðar Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Ot kom lauf og meira lauf, sem sagnhafi trompaði. Hann tók síðan Ák í hjarta og spilaði tíglum. En austur átti þriðja laufið, sem hann gat losað sig út á og beðið eftir slag á spaðakóng. Karl Sigurhjartarson og Páll Valdimarsson lentu á sterkari sagn- hafa. Eftir svipaðar sagnir og sama upphaf varnarinnar, lét hann sér nægja að taka einu sinni tromp. Spiiaði svo tígli. Það var sama hvað Karl í austur gerði; ef hann tromp- aði strax yrði hann að spila (1) hjarta og fórna þar slag, (2) spaða frá kónginum, eða (3) laufí út í tvöfalda eyðu. Ekki gengur heldur að bíða og leyfa sagnhafa að taka alla tígulslagina, því þá lendir aust- ur inni í lokin á tromp og verður að spila frá spaðakóng. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á svæðamóti nokkurra Austur- Evrópuríkja, sem er nýlokið, kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Alexanders Tsjerníns (2.600) og ungversku stúlkunnar Zsuzsu Polgar (2.560), sem hafði svart og átti leik. 23. - Hgxg3!, 24. fxg3 - Dxg3+, 25. Khl - Dxh3+, 26. Kgl - Hg3+, 27. Kf2 - Dh4!, 28. Hhl - Hh3+ og Tsjernín gafst upp, því hann er óverjandi mát í öðrum leik. Teflt var um sex sæti á millisvæðamótinu í Sviss í júlí, mótinu var skipt í tvo riðla og var teflt um þijú sæti í hvorum. Búlgarskir skákmenn náðu frábærum árangri á mótinu. I A-riðli sigraði Kiril Georgiev með yfírburðum, hlaut 8 v. af 11 mögulegum, en þau Júdit Polgar, Wojtkiewicz, Póllandi, Ftacnik, Slóvakíu, og Gdanski, Póllandi, hlutu öll 6V2 v. og tefla til úrslita um tvö sæti. f B-riðlinum sigi-uðu Búlgararnir Topalov og V. Spasov með 7 'h v. af 11 mögulegum, en gamla brýnið Lajos Portisch krækti sér einnig í farseðil með því að ná þriðja sætinu með 7 v.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.