Morgunblaðið - 30.03.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.03.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1993 3 Koitasími Eurocard er í betra sambandi! Nær til fleiri landa, kostar færri krónur og er á íslensku! Samanburður leiðir í ljós að það er mun hagstæðara og þægilegra fyrir íslendinga sem staddir eru erlendis að nota Kortasíma EUROCARD heldur en símaþjónustu Visa. I þessu sambandi er nærtækast að benda á eftirtalin þrjú atriði: Mun fleiri lönd Símaþjónusta Visa - fxrri lönd Kortasími EUROCARD gerir íslendingum kleift að hringja beint frá 47 löndum - en símaþjónusta Visa einungis 19 og þar vantar t.d. bæði Spán og Bretland. Sum hótel í þessum löndum geta komið í veg fyrir að unnt sé að hringja í gjaldfrí númer og þá er ekki hægt að nota símaþjónustu Visa. Kortasími EUROCARD býður hins vegar lausn á þessum vanda og er í slíkum tilvikum hægt að hringja í innanlands- númer sem veitir aðgang að þjónustunni. Kortasími EUROCARD I - fleiri lönd Mun lægra verð - kostar meira Þegar símaþjónusta Visa er notuð fer símtalið alltaf í gegnum Bandaríkin, sama frá hvaða landi og hvert er hringt. Símtöl frá öðrum heimsálfum en Norður- og Suður-Ameríku kosta þar af leiðandi mun meira. SVÍ - kostar minna Kortasími EUROCARD er ódýrari vegna þess að síma- samband er beint á milli staða innanlands og á milli landa. Good morning. - á ensku íslenska, ekki enska í Kortasíma EUROCARD eru leiðbeiningar og aðstoð á íslensku en símaþjónusta Visa fer fram á ensku. - á íslensku Kortasími EUROCARD er nauðsynlegur þeim sem ferðast mikið og vilja nýta sér lægri símgjöld! frelsitiUðs^"^ ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG UMSÓKNIR MÁ FÁ í BÖNKUM, SPARISJÓÐUM OG AFGREIÐSLU EUROCARD, ÁRMÚLA 28, REYKJAVÍK. HVÍTA HÚSIO / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.