Morgunblaðið - 30.03.1993, Side 39

Morgunblaðið - 30.03.1993, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1993 39 nafninu „Ich hörte die Farbe blau“. íslensku skáldin hafa nú þýtt ljóð eftir þessi þýsku skáld og hafa þau birst í tímaritinu Bjartur og Emilía. íslensku skáldin eru Bald- ur Óskarsson, Gyrðir Elíasson, Hannes Sigfússon, Ingibjörg Har- aldsdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir og Matthías Johannessen. Myndin hér að ofan var tekin af þýsku ljóðskáldunum áður en þau lásu ljóð sín i Norræna húsinu síðastliðið fimmtudagskvöld. Þau eru frá vinstri: Johann P. Tamm- en, Gregor Laschen, Kito Lorenc, Uwe Kolbe, Barbara Köhler og Wolfgang Schiffer. Ertuívandræðum...Q ... með fermingorgjöfino : Shmpilpenní með nafni og heimilisfangi, eða hennilölu fermingarbarnsins. Glæsileg gjöffgrir framifðina! Sími 67 1900 I I STJÖRNUR Stundum lítill og' stundum stór Schwarzenegger á leið á vax- myndasafn Madame Tusseaud. SEElFBOMÐBSTéUL ISi er með þykkbólstraðri setu og stillanlegu baki. Hægt er að stilla bak í hvaða stöðu sem er. Stóllinn er á fimm arma fæti og á hjólum, sem bremsa þegar enginn er í honum en renna létt og liðug þegar sest er í hann. Parket hjól eru einnig fáanleg. ....I raiBEtr im mm SKRIFSTOPUHÚSGÖGN HALLARMÚLA 2 SÍMI813211 & 813509 TELEFAX 689315 TPLVUTJIKI FURUVÖUUM 5 AKUREYRI Leikarinn ásamt körfuboltahetj- unni Shaquille O’Neal. Þessar tvær myndir bera með sér hvernig hægt er að plata aug- að. Stórir menn sýnast litlir innan um hávaxna menn en í raunveru- legu umhverfí bera þeir hæð sína á ósköp venjulegan hátt. A annarri myndinni halda tveir starfsmenn Madame Tussaud-safnsins á vax- mynd af tröllinu Amold Schwarzen- egger á milli sín, en engu að síður er hann mun hávaxnari en þeir. Myndin var tekin þegar verið var að flytja vaxmyndina á safnið í London. Á hinni myndinni sést leikarinn sjálfur við hlið körfuboltastjörnu Orlando Magic, Shaquille O’Neal, sem er tæplega 2,20 metrar á hæð og notar skóstærð 20. Það er eins gott að Schwarenzegger þurfí ekki lengi að horfa upp til O’Neal, hann væri ekki lengi að fá hálsríg! Körfu- boltahetjan var að halda upp á 21 afmælisdag sinn á veitingastaðnum Planet Hollywood, sem er í eigu leikaranna Amolds Schwarzeneg- gers, Bmce Willis og Sylvester Stallones. TÖLVUBOE® Ódýrt og hentugt, með útdraganlegri hliðarplötu og á hjólum. Hæðarstilling 66 - 80 cm. Þetta tölvuborð er fáanlegt í hvítu og beyki með gráu stelli. Fáanleg er prentaraplata 236 35 x 46 cm. I . 1 i rdam Flug og gisting. Nlöguleiki ð lengri dvöl um páskana. Flug og gisting. Möguleiki á iengri dvöl um páskana. Flug og gisting. Möguleiki á lengri dvöl um páskana. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofurnar eða f síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.) * Verð á manninn m.v. 2 fullorðna í herbergi. Flugvallarskattar (Island 1.250 kr., Danmörk 670 kr. og Holland 230 kr.) eru ekki innifaldir I verði. _______„ FLUGLEIDIR Traustiir tslenskurferðafélagi 2 nætur á Sheraton Aerogolt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.