Morgunblaðið - 30.03.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.03.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1993 í DAG er þriðjudagur 30. mars sem er 89. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 10.31 og síðdegisflóð kl. 23.11. Fjara er kl. 4.31 og 16.48. Sólar- upprás í Rvík er kl. 6.53 og sólarlag kl. 20.13. Myrkur kl. 21.03. Sól er í hádegis- stað kl. 13.32 og tunglið í suðri kl. 19.19. (Almanak Háskóla íslands.) Því að ég er þess fullviss, að hvorki dauði né líf, englar né tignir, hvorki hið yfirstandandi né hið ókomna, hvorki kraftar, hæð né dýpt, né nokkuð annað skapað mun geta gjört oss viðskila við kær- leika Guðs, sem birtist í Kristi Jesú Drottni vorum. (Róm. 8, 38-39). 1 2 3 ■ ‘ ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 J 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 dúkamir, 5 einkenn- isstafir, 6 ósvipaðar, 9 hör, 10 rómversk tala, 11 bardagi, 12 tíndi, 13 bíta, 15 tunna, 17 fæðuna. LÓÐRÉTT: - 1 menntastofnun- inni, 2 spaug, 3 óþétt, 4 borðar, 7 sjá, 8 fæða, 12 lesti, 14 aðgæsla, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gota, 5 æfar, 6 tóra, 7 Ás, 8 áfram, 11 tá, 12 fat, 14 ugla, 16 rakrar. LOÐRÉTT: - 1 getgátur, 2 tærar, 3 afa, 4 hrós, 7 áma, 9 fága, 10 afar, 13 Týr, 15 lk. FRÉTTIR__________________ MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- leit er opin mánud.-fös. kl. 14-17 í Lækjargötu 14A. í dag kl. 15 ræðir Halldór Björnsson, varaformaður Dagsbrúnar, um atvinnumál- in. FÉLAGASSTARF aldraða, Mosfellsbæ. í dag kl. 15 kemur Þengill Oddsson heilsugæslulæknir og ræðir um lyfjanotkun og slysavarnir í Dvalarheimili aldraða að Hlaðhömrum. GARÐYRKJUFÉLAG ís- lands heldur fræðslufund í kvöld að Holiday Inn kl. 20.30. Kristinn Helgason og Ámi Kjartansson fjalla um runna og fjölæringa í máli og myndum. Aðgangur er 150 krónur. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvar Reykiavík- ur er með opið hús foreldra ungra barna í dag kl. 15-16. Umræðuefnið verður vatns- þjálfun barna í umsjón Guðnýjar K. Einarsdóttur þroskaþjálfa. HEILSUHRINGURINN heldur aðalfund sinn í Nor- ræna húsinu í kvöld kl. 21. Kl. 21 heldur Einar Sindrason læknir fyrirlestur um súrefn- islækningar og er hann öllum opinn. FÉLAG eldri borgara í Rvík. Opið hús kl. 13-17 í Risinu. Kl. 17 ræðir Gísli Sig- urðsson íslenskufræðingur um þjóðsögur sem orðið hafa til meðal Islendinga í Vestur- heimi. Fluttar verða sögur sem fólk þar vestra hefur les- ið inn á spólur. Danskennsla Sigvalda kl. 20. KIWANISKLÚBBURINN Viðey heldur fund í kvöld kl. 19.30 í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26. Gestur fund- arins verður Steingrímur Her- mannsson alþingismaður. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimili kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ást- dísi í s. 13667. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur 10-12 ára barna í dag kl. 17. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 12A, kl. 10-12. Feður einnig velkomnir. Æskulýðsfundur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mín. Fyrirbænir, altaris- ganga og léttur hádegisverð- ur. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18 alla virka daga nema miðvikudaga. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 10-12. Páskafönd- ur. Umsjón: Halldóra Einars- dóttir. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur Litaníuna. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans. KÁRSNESSÓKN: Samvera æskulýðsfélagsins í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20. SELJAKIRKJA: Biblíulestur Seljahlíð í dag kl. 13.30. Ástráður Sigursteindórsson ijallar um atburði föstudags- ins langa. FRÍKIRKJAN í Rvík: Morg- unandakt á morgun, miðviku- dag, kl. 7.30. Organisti: Pavel Smid. Cecil Haraldsson. HAFNARFJARÐAR- KIRKJA: Kyrrðarstund í há- degi á miðvikudag. Léttur málsverður í Góðtemplara- húsinu að stundinni lokinni. GRINDAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgunn í dag kl. 10-12,______________ SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fóru rússneska olíu- skipið Fridrik Canders og Örfirisey. Kyndill kom. Reykjafoss kom af strönd í gær og einnig kom þýski tog- arinn Gemini. Faxi kom. Frystitogarinn Haraldur Krisljánsson kom í dag og Selfoss kom síðdegis af strönd. Búist var við að fær- eyski togarinn Róskur, franski togarinn Snekkar og Laxfoss kæmu í gær. H AFN ARF J ARÐARHÖFN: Regina C fór á veiðar um helgina, Konstans fór utan og Hofsjökull kom af strönd. Samningum frestað Samningum hefur miöaö hægt í viöræöum aöila vinnumarkaöarins. Á því eru eðlilegar skýringar. For- ysta verkalýöshreyfingaxinnar hefur gert sér grein fyrir að hún hefur ekki stööu til átaka. j' Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 26. mars-1. apríl, aö báöum dögum meötöld- um er í Holts Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegs Apótek, Laugavegi 16 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 1 1 166/ 0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húö- og kynsiúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö- arsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld í síma 91-28586 fró kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19—19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið i Laugardal er opið mánudaga 12—17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 19-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö aflan sólarhringinn. S. 91—622266. Grænt númer 99—6622. Símaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs- ingasími ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91—622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-1 2. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13—16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, féiag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjáspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9—19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferð og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimiii rfkisins, aöstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99—6464, er ætluö fólki 20 og eldri- sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúriibörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 mið- vikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna Sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15—13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlityfir frótt- ir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir lang- ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð- deild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30—17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 1 5-16 og 19-1 9.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14—19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heim- lána) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Þjóöminjasafnið: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opiö kl. 10—18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. — föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14—19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12—18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýn- ing stendur fram í maí. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10—18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaöir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar 14—18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavikur: OpiÖ mánud. - föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæ- jarl. og Breiðholtsl. eru opnír sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna veröa frávik á opnunartíma í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfiaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 9- 20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 10-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30—8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud. - föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skföabrekkur f Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholts- brekka: Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar- daga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gáma- stöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabae og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.