Morgunblaðið - 30.03.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.03.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1993 Orðsending frá Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar Skráning skólafólks til sumarvinnu hjá Ráðn- ingarstofu Reykjavíkur og fætt er 1977 og eldra, hefst fimmtudaginn 1. apríl. Athygli skal vakin á því, að skráningin fer fram í Borgartúni 1, 2. hæð, frá kl. 8.20 til 16.15. Símar 632596 - 632597. Ráðningarstofa Reykjavíkurborgar. Fræðslufundur í Kársnessókn Táknmál kirkjunnar 3. fræðslufundur Kársnessóknar á þessum vetri verður í Borgum, Kastalagerði 7, mið- vikudagskvöldið 31. mars kl. 20.30. Dr. Einar Sigurbjörnsson, forseti guðfræði- deildar HÍ, segir frá og svarar fyrirspurnum. Allir velkomnir. Fræðslunefnd Kársnessóknar. Dagsbrúnarmenn Félagsfundur verður í Bíóborg miðvikudaginn 31. mars kl. 13.00. Dagskrá: 1. Samningamál. 2. Tillaga um heimild til verkfallsboðunar. Stjórn Dagsbrúnar. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja lýsir eftir sölu- og umboðsaðilum, sem boðið geta sorptætara fyrir stöðina. Tætarinn skal geta unnið auðveldlega á flest- um tegundum sorps, sem berst til stöðvar- innar. Þeir, sem áhuga hafa á að bjóða slíkan tækja- búnað, hafi samband við skrifstofu Sorpeyð- ingarstöðvar Suðurnesja, Vesturbraut 10a, Keflavík, sími 92-13788. UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. borgarverkfræðings í Reykjavík, leitar tilboða í niðurrif á trébrú norðan Tryggvagötu (Toll- stöðvarbrú). Helstu magntölur eru: Burðarþol af ýmsum stærðum um 5.600 m. Gólfþekja um 560 fm. Verktími er frá 3. maí til 1. júní 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 1.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 6. apríl 1993 kl. 15.00. INNKAUPASTOINUíVi REYKJAVIKURBORGAR f nki.kiuueyi Simi i’SBOO Heilsustofnun NLFI, Hveragerði óskar eftir tilboðum í smíði á innihurðum og glerveggjum fyrir nýtt mötuneyti. Verkið skal afhent af verkstæði eigi síðar en 20. maí 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá undirrituðum frá og með þriðjudeginum 30. mars. Tilboð opnuð á sama stað þriðjudaginn 6. apríl kl. 14.00 að þeim bjóðendum við- stöddum sem þess óska. ARKITHCTASTOFAN ORMAR POR CUÐMUNDSSON ORNOlFUR HAU ARKITEKTAR FAl Borgartúni 17, sími 626833. IHIJHR Meöferö UNGLINGAHEIMILI RIKI IKISINS Húsnæði fyrir meðferðar- heimili í dreifbýli UHR óskar eftir að taka á leigu húsnæði í sveit, sem nota á fyrir meðferðarstarf með unglingum í vanda. Við leitum að einbýlishúsi, lágmark 200 fm, í góðu standi. Æskilegt að útihús fylgi. Nánari upplýsingar veita forstjóri UHR í síma 91-689270 og deildarstjóri móttökudeildar í síma 91-31700. Til sölu ms. Sigurvík VE 700, skráningarnúmer 007, 132 tonna stálbátur, hálfyfirbyggður. Skipið selst með öllum aflaheimildum 480 tonna þorskígildi. Með skipinu fylgja 2 hum- artroll ásamt hlerum, einnig línuúthald. Humar og úthafsrækja. Upplýsingar í síma 98-11511. Til leigu skrifstofuhúsnæði í Þverholti 14 Til leigu glæsilegt, nýtt skrifstofuhúsnæði. Um er að ræða: Á 2. hæð 250 fm, á 3. hæð 750 fm og á þakhæð 500 fm. Lyfta. Frábær staðsetning. Nánari upplýsingar gefur Elías á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar í síma 622030 eða Guðmundur í síma 985-21010. Táknmálsnámskeið Táknmálsnámskeiðin hefjast þann 5. apríl. Kennd verða byrjendanámskeið, táknmál 2 og táknmál 5. Skráning og nánari upplýsingar í Samskipta- miðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra í síma 627702. Félag framreiðslumanna Framreiðslumenn Munið aðalfundinn á mprgun, miðvikudaginn 31. mars, kl. 15.00 á Óðinsgötu 7. Fjölmennum. Stjórnin. Nauðungaruppboð Framhaldsuppboð á eftlrtöldum eignum: Gíslastaöir, Vallahreppi, þinglýstur eigandi Sæmundur G. Guðmunds- son, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 5. aprfl 1993, kl. 16.00. Leirubakki 4, Seyðisfiröi, þinglýstur eigandi Jón Guðmundsson, eftir kröfu Gjaldheimtu Austurlands, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 6. apríl 1993, kl. 15.00. Túngata 11, n.h., Seyðisfirði, þinglýstur eigandi Bryndís Magnúsdótt- ir, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands og Húsnæðisstofnunar ríkis- ins, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. apríl 1993, kl. 15.30. Austurvegur 51, Seyðisfirði, þinglýstur eigandi Jón Þorsteinsson, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands, fer fram á eigninni sjálfri þriðju- daginn 6. apríl 1993 kl. 16.00. Norðurgata 10, e.h., Seyðisfirði, þinglýstur eigandi Sæmundur Kr. Ingólfsson, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Austurlands og Húsnæöisstofn- unar ríkisins, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. apríl 1993, kl. 16.30. Koltröð 10, Egilsstööum, þinglýstur eigandi Hannes Björgvinsson, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, Búnaðarbanka íslands og Sjóvá-Almennra hf., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. apríl 1993, kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 29. mars 1993. Keflavík Aðalfundur fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfé- laganna í Keflavík verður haldinnídag, þriðjudag, kl. 20.30 á Víkurbraut 13, Keflavík. Fundarefni: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Önnur mál. Gestir fundarins verða Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra, og Árni Ragnar Árnason, alþingismaður. Mætum öll. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Aðalfundur kjör- dæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn mið- vikudaginn 31. mars 1993 kl. 20.30 i Hraunholti, Dals- hrauni 15, Hafnar- firði. Fundarstjóri: Þorgils Óttar Mathiesen, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Erindi: Björn Bjarnason, alþingismaöur ræðir tillögur um breytingar á kosningalögum og kjördæmaskipan. Stjórn kjördæmisráðs. Viðtalstímar - Reykjavík Finnur Ingólfsson alþingis- maður, og Sigrún Magnús- dóttir, borgarfulltrúi, verða til viðtals í dag, þriðjudaginn 30. mars, kl. 17.00-18.30 á skrifstofu Framsóknarflokks- ins, Hafnarstræti 20 (3. hæð). Fulltrúaráðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.