Morgunblaðið - 30.03.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.03.1993, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1993 Garðyrkjustöð í Hveragerði Stöðin er til leigu eða sölu. Stærð hússins er ca 1100 fm. Stöðin er í fullum rekstri. Afh. eftir samkomulagi. S: 685009-685988 ÁRMÚLA21 DAN V. S. WflUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJ., DAV.ÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR 011rA 01Q7A LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri L I lOU'biw/v KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali Ný eign á fasteignamarkaðnum: Neðri hæð - tvíbýli - Njálsgata 3ja herb. íbúð um 70 fm í reisulegu steinh. Nýleg eldhúsinnrétting. Laus strax. Verð aðeins 5,3-5,7 millj. Hveragerði - einbhús - tilboð óskast Vel byggt og vel með farið einnar hæðar timburhús um 120 fm auk bílskúrs. Ræktuð lóð. Laust fljótl. Skipti möguleg á lítilli íb. í borginni eða nágr. Tilboð óskast. Nokkrar athyglisverðar eignir á skrá. Seljendur óska eftir tilboðum, m.a. í eignaskiptum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. • • • í Smáíbúðahverfi óskast hús með tveimur íb. Skipti möguleg á sérh. Fjöldi fjárst. kaupenda. AIMENNA FASTEIGNASAl AH LAUGwÉGM8SÍMÁR2mÖ^2137Ö Sýnishorn úr söluskrá • Ein elsta myndbandaleiga landsins. • Gamalgróinn söluturn í íbúðahverfi. • Lítill matsölustaður. Fullt vínveitingaleyfi. • Einn glæsil. kaffi- og matsölustaður landisins. • Mjög þekkt fataverslun í Kringlunni. • Blómaverslun sem allir þekkja. • Sólbaðsstofa. 4 bekkir. Gott verð. • Nýtískuleg hárgreiðslustofa. • Dansstúdíó, eróbikk, nuddstofa, heitur pottur. • Kódak-express framköllunarfyrirtæki. • Ritföng, leikföng, garn, hverfisverslun. • Lítil en þekkt sportvöruverslun. • Pizzu- og salatgerð. Borðbúnaðarleiga. • Ný fiskbúð, ein sú glæsilegasta. • Auglýsingastofa, mikil verkefni. • Sjálfsala með leikföng og sælgæti. • Lítil matvörubúð, vaxandi velta. • Landsþekkt fasteignasala. Mikil viðskipti. • Lítill en mjög vinsæll pizzastaður. SUÐURVE RI SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Smáragata Húseignin Smáragata 16 í Reykjavík er til sölu. Húsið er þrjár hæðir og kjallari talið 556,4 fm ásamt bílsk. 23,6 fm og garðsk. 5,2 fm. Allar upplýsingar eru gefnar á lögmannsstofunni, þar sem liggja fyrir teikningar af húsinu og upplýsingar um ástand þess. Akurgerði Húseignin Akurgerði 21 í Reykjavík er til sölu. Um er að ræða parhús, sem er kjallari og tvær hæðir eða um 129 fm. Fagrabrekka - Kóp. Einbýlishús, íbúðarhæð um 133 fm og í kj. eru 90 fm. 24 fm bílsk. Upphituð innkeyrsla. Skipti möguleg. Lögmannsstofan Síðumúla 1, Reykjavík, sími 688444. Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Hrund Hafsteinsdóttir hdl. Fóstbræður á söngpalli 1992, Fóstbræður með tónleika KARLAKÓRINN Fóstbræður heldur þrenna tónleika dagana 31. mars, 1. apríl og 3. apríl nk. Tónleikarnir eru haldnir í Lang- holtskirkju og hefjast klukkan 20.30 miðvikudaginn 31. mars og fimmtudaginn 1. apríl, en klukkan 17 laugardaginn 3. apríl. Tónleikarnir eru haldnir fyrir styrktarfélaga kórsins, en eru að öðru leyti opnir öllurn. Söngstjóri kórsins er Árni Harð- arson tónlistarmaður, en þetta er annað árið sem hann stjómar kórn- um á umræddum tónleikum. Undir- leikari verður Jónas Ingimundarson píanóleikari, sem hefur starfað með kómum um árabil, bæði sem undir- leikari og stjórnandi. Einsöngvari með kórnum, auk nokkurra kórfé- laga, er Þorgeir J. Andrésson ópemsöngvari, sem margsinnis hefur komið fram sem einsöngvari með kómum. Auk Þorgeirs syngja fimm kórfélagar einsöng í nokkrum lögum en þeir em Aðalsteinn Guð- laugsson, Björn J. Emilsson, Eirík- ur Tryggvason, Grétar Samúelsson og Þorsteinn Guðnason. Á tónleikunum nýtur kórinn einnig liðveislu Auðar Hafsteins- dóttur fiðluleikara, en hún var val- in Borgarlistamaður 1991 til þriggja ára og er nýkomin úr tón- leikaferð til Japans og Kína. Auk þess að leika með kórnum flytja Jónas og Auður saman nokkur lög á fiðlu og píanó. Efnisskrá tónleikanna verður fjölbreytt að vanda. Þeir hefjast á flutningi nokkurra laga eftir Pál ísólfsson, en á þessu ári em liðin 100 ár frá fæðingu hans. Þau lög sem flutt era eftir Pál eru Brennið þið vitar, Brim og Út ert þú við eyjar blár. Þá frumflytur kórinn þijú lög eftir Atla Heimi Sveinsson, en hann hefur áður samið verk fyrir kórinn. Á efnisskránni eru jafnframt verk eftir fleiri íslensk tónskáld, s.s. Sigfús Einarsson, Emil Thoroddsen, Áma Thorsteins- son og Þorkel Sigurbjörnsson. Af efni eftir erlenda höfunda má nefna lagaflokk eftir Frans Schubert, en hann samdi fjölda verka fyrir karlakóra á stuttri ævi, en hann lést aðeins rúmlega þrítug- ur að aldri. Þorgeir J. Andrésson syngur einsöng í þessu verki, en hann syngur emnig einsöng í þrem- ur lögum síðast á efnisskránni, Hraustum mönnun eftir Sigmund Romberg, Nótt eftir Áma Thor- steinsson og kór úr óperunni La Travíata eftir G. Verdi. Þessi síð- astnefndu lög em lög sem Fóst- bræður fluttu í kvikmyndinni „Karlakórinn Hekla“, en kórinn lagði tii allan kórsöng í myndina. Einnig má nefna tvö finnsk lög sem kórinn hefur ekki áður flutt. Þótt tónleikamir séu fyrst og fremst ætlaðir styrktarfélögum kórsins, verður unnt að fá miða á tónleikana eftir því sem húsrými leyfir og verða þeir seldir í anddyri Langholtskirkju fyrir hveija tón- leika. Morgunblaðið/Þorkell Drengjakór frá Florida, The Florida Boychoir. Vantar þig atvinnu? Til sölu er 50% af þekktri bílasölu á mjög góðum stað. Leitað er eftir traustum aðila sem getur hafið vinnu strax. Besti bílasölutími ársins er fram- undan og miklirtekjumöguleikarfyrirréttan mann. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASAlAN SUDURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. FASTFIG NASALA VITASTÍG 13 Gnoðarvogur Glæsil. sérhæð á 1. hæð, 160 fm ásamt 26 fm bílsk. Rúmg. stofur með parketi. 4 svefnherb., stórt eldhús með nýl. innr. Stórar suðursv. Sérinng. Sérhiti. Fallega ræktaður garður. Góð lán áhv. um 4,1 millj. Verð 12,5 millj. Ath.: Skipti á minni eign mögul. eða bein sala. Gunnar Gunnarsson, FASTEIGNASALA |ögg fasteignasali, hs. 77410. Heímsókn Florida Boychoir til Islands DRENGJAKÓR Laugarneskirkju tók á móti drengjakór frá Florida, The Florida Boychoir, sem kom í tónleika- og skemmtiferð til ís- lands 17. mars sl. Drengjakór Laugarneskirkju, sem er eini drengjakórinn á íslandi, hefur átt samskipti við Florida Boychoir allt frá stofnun Drengjakórsins árið 1989. Árið 1992 sótti Drengjakór Laug- arneskirkju alþjóðlegt mót drengja- kóra sem fram fór í St. Petersburg í Florida og var eini drengjakórinn frá Norðurlöndum. Naut hann þá gestrisni Florida Boychoir og að- standenda hans. Florida Boychoir og Drengjakór Laugarneskirkju starfa eftir breskri fyrirmynd drengjakóra, sem kennd er við Westminister-kirkju. Florida Boychoir dvaldi á íslandi í viku og söng m.a. við messu í Hallgríms- kirkju, hélt tónleika á Selfossi og í Laugarneskirkju og heimsótti skóla í Reykjavík og á Suðumesjum. Hvar- vetna vakti kórinn mikla athygli fyr- ir góðan söng og fágaða framkomu. Kórarnir sungu saman á tvennum tónleikum og þótti gestum mikið til koma að heyra flutning þeirra á verk- um gömlu meistaranna og nýrri Verk- um, t.d. á Maístjömunni, sem flutt var á lýtalausri íslensku. Samstarf kóranna hefur haft mjög hvetjandi áhrif á vaxandi starf Drengjakórs Laugameskirkju. Síðar á árinu mun kórinn taka á móti dönskum drengjakór og á næsta ári er fyrirhuguð ferð Drengjakórs Laugarneskirkju á kóramót erlendis. Starf kórsins hefur verið mjög þróttmikið og hefur hann notið góðr- ar handleiðslu stjórnanda síns, Ron- alds W. Turners. Laugarneskirkja og ýmis félög og fyrirtæki hafa styrkt starf kórsins rausnarlega. Fréttatilkynning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.