Morgunblaðið - 30.03.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.03.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1993 43 Æsispennandi tryllir með einni af vinsælustu leikkonum seinni ára, DREW BARRIMORE íaðalhlutverki. Þetta er stúlkan sem 7 ára varð stjarna í E.T. en síðan seig á ógæfuhliðina. Hún ánetjað- ist víni og eiturlyfjum en vann sig úr þeirri ógæfu í að verðaeitt af stóru nöfnunum á hvíta tjaldinu. Sýnd kl. 5,7,9og11. - Bönnuð innan 16 ára. ÞRIÐJUDAGS- TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR SVALA VERÖLD Mynd í svipuðum dúr og Ro- ger Rabbit. Aðalhlv.: Kim Bas- inger. Glimrandi músík með David Bowie. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. ★ ★★ Al Mbl. Frábær teiknimynd m. íslensku tali. Sýnd í A-sal kl. 5. HRAKFALLABÁLKURINN Frábær gamanmynd fyrir alla. Sýnd í B-sal kl. 7,9 og 11. 0 SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 TÓNLEIKAR - GRÆN ÁSKRIFTARRÖÐ í Háskólabíói fimmtudaginn 1. apríl kl. 20. Hljómsveitarstjóri: Yoav Talmi Kórstjóri: Peter Locke EFNISSKRÁ: Sálumessa eftir Verdi Auk hljómsveitarinnar taka 90 manna kór Islensku óperunn- ar og einsöngvararnir Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Elsa Wa- age, Ólafur A. Bjarnason og Guðjón Grétar Óskarsson þátt í flutningi verksins. UPPSELT. Ósóttar pantanir verða seldar á þriðjudag. SINFÓNÍUHLJÓMS VEJT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI 622255 Miðasala er á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitar fsiands í Há- skólabíói alla virka daga frá kl. 9-17 og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. . _ hagkvæmur auglýsingamiðill! : fHorgtmbfafób SÍMI: 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA „ENGLASETRIÐ", „TOMMA 0G JENN A“ OG „SÓDÓMU REYKJAVÍK'* ENGLASETRIÐ Frábær gamanmynd sem valtaði yfir JFK, Cape Fear, Hook o.fl. í Svíþjóð. Myndin sló öll aðsóknarmet í Svíþjóð. Hvað ætlaði óvænti erfinginn að gera við ENGLASETRIÐ? Breyta því í heilsuhæli? Nei. Breyta því í kvikmyndahús? Breyta því í hóruhús? Nei. - Ja... Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. CHAPLIN TILNEFHD TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA Aðalhlv.: ROBERT DOWN- EY JR. (útnefndur til Ósk- arsverðlauna fyrir besta aðalhlutverk), DAN AYKROYD, ANTHONY HOPKINS, KEVIN KLINE, JAMES WOODS og GERALDINE CHAPLIN. Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa). Sýnd kl. 5 og 9. SIÐASTIMOHIKANINN ★ ★★★ P.G. Bylgjan- ★ ★ ★ ★ A.I. Mbl ★ ★ ★ ★ Bíó- línan Aðalhlv. Daniel Day Lewis. Sýnd kl. 5 og 9. - Bönnuð innan 16ára. Sfðustu sýningar NOTTINEWYORK NIGHT AND THE CITY Frábær spennumynd þar sem ROBERT DE NIRO (Raging Buli, Cape Fear) og JESSICA LANG (Tootsie, Cape Fear) fara á kost- um. De Niro hefur aldrei verið betri. Leikstjóri Irwin Winkler (Guilty by Suspicion). Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára SODOMA REYKJAVIK 6. SÝNINGARMÁNUÐUR Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. Bönnuð i. 12ára. Miðav. kr. 700. MEÐ ISLENSKU TALI Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 500. MIÐJARÐARHAFIÐ MEDITERRANEO Vegna óteljandi áskorana höldum við áfram að sýna þessa frábæru Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 7 og 11. SVIKRÁÐ “ RESERVOIR DOGS „Óþægilega góð.“ ★ ★ ★ ★ Bylgjan. Ath.: í myndinni eru verulega óhugnanleg atriði. Sýnd kl. 7 og 11. Síðustu sýningar Strangl. bönnuð innan 16 ára. ’PáafauttyaeUet í án Ferðin til Las Vegas - Honeymoon in Vegas Ein besta grínmynd allra tíma frumsýnd föstudaginn 2. apríl Qpinn fræðslufundur 1 Kársnessókn Táknmál kirkjunnar BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 3/4 örfá sæti laus, sun. 4/4 fáein sæti laus, lau. 17/4 fáein sæti laus, sun. 18/4, lau. 24/4. Ath. sýningum lýkur um mánaðarmót apríl/mái. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Fös. 2/4 örfá sæti laus, lau. 3/4 fáein sæti laus, fös. 16/4, mið. 21/4, fös. 23/4. TARTUFFE eftir Moliére 5. sýn. mið. 31/3, gul kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. sun. 4/4, hvít kort gilda fáein sæti laus, 8. sýn. fim. 15/4, brún kort gilda. Lau. 17/4 örfá sæti laus. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fös. 2/4 uppselt, lau. 3/4 fáein sæti laus, fim. 15/4, fös. 16/4 fáein sæti laus, lau. 17/4. Stóra svið: COPPELÍA íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Frumsýn. mið. 7/4, hátíðarsýn. fim. 8/4, 3. sýn. lau. 10/4, 4. sýn. mán. 12/4, 5. sýn. mið. 14/4. Miðasala hefst mán. 22/3. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sfma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHLISLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTtN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF. ÞRIÐJI og síðast fræðslu- fundur fræðslunefndar Kársnessóknar á þessum vetri verður í safnaðar- heimilinu Borgum, Kasta- lagerði 7, miðvikudags- kvöldið 31. mars kl. 20.30. Námskeið í fram- sögn og ræðutækni NÁMSKEIÐ í framsögn og ræðutækni sem sér- staklega er ætlað atvinnu- lausu fólki hefst miðviku- daginn 31. mars. Námskeiðið er á vegum Miðstöðvar fólks í atvinnu- leit og fer kl. 14 miðviku- daga og föstudaga í Mið- stöðinni, Lækjargötu 14a, næstu þrjár vikur. Umsjón með námskeiðinu hefur Unnur Konráðsdóttir. Námskeiðið er þátttakend- um að kostnaðarlausu en fjöldi þátttakenda er tak- markaður. Þeir sem áhuga hafa á námskeiðinu skrái sig hjá Miðstöðinni. (Fréttatilkynning) Á fundinum segir dr. Ein- ar Sigurbjörnsson, forseti guðfræðideildar Háskóla ís- lands, frá táknum kirkjunn- ar og merkingu þeirra. Allir eru velkomnir á fundinn, hvaðan sem þeir koma, og er þess vænst að flestir sjái sér fært að vetja einni kvöldstund með svo ágætum fyrirlesara. (Fréttatilkynning) ISLENSKA OPERAN sími 11475 Sardasfursty nj an eftir Emmerich Kátmán Fös. 2. apríl kl. 20 örfá sæti, lau. 3. apríl kl. 20 örfá sæti. Fös. 16/4 kl. 20. Lau. 17/4 kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 14 LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss KI. 20.30: Fös. 2/4, lau. 3/4, mið. 7/4, fim. 8/4, lau. 10/4, fös. 16/4, lau. 17/4, mið. 21/4, fös. 23/4, lau. 24/4, fös. 30/4, lau. 1/5. Kl. 17.00: Mán. 12/4, sun. 18/4. Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýningu. ÞJOÐLEIKHUSIÐ lau 24. apríl. 1----------------------- Stóra sviðið kl. 20: • DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Lau. 3. april - sun. 18. apríl • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewe Fim. 1. apríl nokkur sæti laus - fös. 2. apríl örfá sæti laus - fös. 16. apríl örfá sæti laus - lau. 17. apríl uppselt - fim. 22. apríl - fös. 23. apríl nokkur sæti laus. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HABIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 4. apríl - fim, 15. apríl - sun. 25. apríl. • OÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Lau. 3. apríl kl. 14, uppselt - sun. 4. apríl kl. 14, uppselt - sun. 18. april kl. 14, uppselt - fim. 22. april örfá sæti laus - lau. 24. apríl örfá sæti laus - sun. 25. apríl örfá sæti laus. sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Fös. 2. apríl uppselt - sun. 4. apríl uppselt - fim. 15. apríl - lau. 17. apríl - lau. 24. apríl - sun. 25. apríl. Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning hefst. Smíöaverkstæðið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Fim. 1. apríl uppselt, - lau. 3. apríl uppselt, - mið. 14. apríl - fös. 16. apríl uppselt - sun. Í8. apríl - mið. 21. apríl - fim. 22. apríl - fös. 23. apríl. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í sima 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSI.ÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.