Morgunblaðið - 30.03.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.03.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1993 SJONVARPIÐ 18 00 RADIIACCUI ►Sjóræningja- DUKIlHLrni Sögur (Sandokan) Spænskur teiknimyndaflokkur sem gerist á slóðum sjóræningja i suður- höfum. Helsta söguhetjan er tígris- dýrið Sandokan sem ásamt vinum sínum ratar í háska og ævintýri. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Linda Gísladóttir. (14:26) 18.30 ►Frægðardraumar (Pugwall) Ástr- alskur myndaflokkur um 13 árastrák sem á sér þann draum heitastan að verða rokkstjarna. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. (1:16) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 kJCTTID ►Auðlegð og ástríður rfLl IIH (The Power, the Passi- on) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. (98:168) 19.30 ►Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can’t Lose) Bandarískur ungl- ingaþáttur. (22:24) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Við vatnið (At the Lake) Kanadísk verðlaunastuttmynd frá 1990. Ung stúlka fer með foreldrum sínum að heimsækja frænku sína í sveitina og kemst að því að ekki er allt með felldu í fjölskylduiífinu. Leikstjóri: Jane Thompson. Aðalhlutverk: Fiona Reid, Andrew Gillies, Godric Latimer, Esther Hockin og Norma Edwards. 2100 k/PTTID ►Llfláti áfrýjað (The HlCI IIII Ruth Rendeii Mysteries - A New Lease of Death) Breskur sakamálamyndaflokkur, byggður á sögu eftir Ruth Rendell um rann- sóknarlögreglumennina Wexford og Burden. Wexford lögreglu- fulltrúi stendur frammi fyrir einhveiju erfið- asta verkefni sem hann hefur lent í á starfsferli sínum þegár klerkur einn reynir að fá tekið upp aftur 30 ára morðmál. Aðalhlutverk: George Bak- er, Christopher Ravenscroft og Peter Egan. Þýðandi: Kristrún Þórðardótt- ir. (3:3) Lokaþáttur . 21.55 ►Útvarpslög - hvert skal stefnt? Umræðuþáttur í beinni útsendingu úr Sjónvarpssal. Hvert er stefnt með útvarpslögunum? Hveijar eru for- sendurnar? Til hvers eru útvarpslög yflrleitt? Taka þau nægilegt mið af nýjum tímum og fjölþættari útvarps- og sjónvarpsrekstri en áður var? Meðal þátttakenda í umræðunum verða Eiður Guðnason umhverfisráð- herra, Páll Magnússon framkvæmda- stjóri íslenska útvarpsfélagsins, Pét- ur Guðfinnsson framkvæmdastjóri Sjónvarpsins, Tómas Ingi Olrich for- maður útvarpslaganefndar og Tómas Þorvaldsson lögfræðingur Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda. Umræðum stýrir Ágúst Guðmunds- son kvikmyndaleikstjóri. Stjóm út- sendingar: Baldur Hermannsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARP/SJÓWVARP STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera um góða granna í Ástralíu. 17 30 BHDUBCCUI ►Steini °a oiií DHRIinCrm Teiknimynd um þessa fræknu félaga. 17.35 ►Pétur Pan Falleg teiknimynd. 17.55 ►Ferðin til Afríku (African Journey) Skemmtilegur og vandaður fram- haldsþáttur fyrir börn á öllum aldri. (5:6) 18.20 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt- ur frá því í gærkvöldi. 18.40 ►Háskólinn fyrir þig — Hjúkrunar- fræði í þessum þætti er hjúkrunar- fræði Háskóla íslands kynnt. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 íhDfjTTIQ ►Visasport íslenskur IHRUI IIR íþróttaþáttur þar sem tekið er skemmtilega á málunum. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler. 21.00 ►Réttur þinn Fróðlegur þáttur um réttarstöðu almennings. Þátturinn er unnin af Plús film í samvinnu við Lögmannafélag íslands fyrir Stöð 2. 21.05 b/FTTIP ^Oelta Gamansamur HICI IIR bandarískur mynda- flokkur um þjóðlagasöngkonuna Deltu Bishop. (11:13) 21.35 ►Phoenix Samstarfið gengur svona upp og ofan hjá þremenningunum en það eru ekki allir á einu máli um hvemig rannsókninni miðar enda mikill þrýstingur á að málið verði upplýst í snatri. (4:13) 22.30 ►ENG Kanadískur myndaflokkur þar sem fylgst er með spennandi atburðarás á fréttastofu Stöðvar 10. (6:20) 23.20 VlfltfUYIin ►SkólastÍórinn RvlRml RU (Principal) James Belushi fer hér með hlutverk kennara sem lífið hefur ekki beinlínis brosað við. Konan hans er að skilja við hann og drykkjufélagar hans eiga fullt í fangi með að tjónka við hann. Það er ekki ofsögum sagt að hann sé til meiri vandræða en nemendur hans þar til hann fær óvænta „stöðuhækk- un“. Aðalhlutverk: James Belushi, Louis Gossett Jr., Rae Dawn Chong og Michael Wright. Leikstjóri: Chri- stopher Cain. 1987. Lokasýning. - Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★. 1.05 ►Dagskrárlok Æfing - Bandarískur hermaður með M-60 vélbyssu í vél- byssuhreiðri á Stafnesi en í baksýn gnæfa fjarskiptahnettir. Er afvopnuníóþökk okkar íslendinga? Umræður á RÁS 1 KL. 11.03 Á Byggðalínunni RunnAalíniinni 5 Rás 1 í dag verður reynt að svara Byggoaiinunm, spurningunni „Er afvopnun í óþökk landsútvarpi íslendinga?“ út frá þeirri staðreynd SVæðÍSStÖðva dregið hefur úr framkvæmdum á vegum hersins í Keflavík í takt við fækkun vopna í heiminum. Mesta atvinnuleysið er á Suðurnesj- um sem rekja má að hluta til þess að umsvif herstöðvarinnar hafa minnkað. Umræðuefnið er valið vegna þess að í dag er 30. mars og 44 ár frá því að íslendingar gengu í Atlantshafsbandalagið. Byggðalínan verður send út frá ísafirði, Akureyri og Reykjavík. Bjarni Guðleifsson náttúrufræð- ingnur flytur pistil og hlustenduum gefst kostur á að heyra efni sem útvarpað hefur verið í svæðisstöðv- um Ríkísútvarpsins. Prestur virðist hafa sitthvað til síns máls Lífláti áfrýjað - lokaþáttur Wexford og Burden SJÓNVARPIÐ KL. 21.00 Það er komið að lokaþætti breska saka- málamyndaflokksins Lífláti áfrýjað sem byggður er á sögu eftir Ruth Rendell. Fyrir þtjátíu árum var maður dæmdur til hengingar fyrir iirottalegt morð á gamalli konu en nú eru komnar fram efasemdir um að hann hafi átt skilið að deyja? Wexford lögreglufulltrúi, sem þá var ungur og upprennandi rann- sóknarlögreglumaður, er handviss um að sá dæmdi hafi verið sekur og fyrtist við þegar presturinn Henry Archery fer að róta í fortíð- inni. Þegar betur er að gáð virðist presturinn hafa sitthvað til síns máls og því fer fjarri að öll kurl séu komin til grafar. Aðalhlutverkin leika George Baker, Christopher Ravenscroft og Peter Egan. Krist- rún Þórðardóttir þýðir. Stórhug- ur í tilefni af alþjóða leikhússdeg- inum 27. mars sl. frumsýndi Útvarpsleikhúsið þijá nýja ís- lenska leikþætti: Jónatan eftir Valdísi Óskarsdóttur sem hófst kl. 10.25, þá kl. 14.00 hljóm- aði ræsið eftir Kristján Hreins- son og kl. 18.00 rak lestina verk Bergljótar Arnalds, Svan- ur er alltaf svanur hvort sem hann er hvítur eða svartur, og að auki var framhaldsleikritið Leyndarmál ömmu eftir Elsie Johanson á dagskrá. En víkjum að íslensku verkunum. 3 íslensk Einleikurinn Jónatan sagði frá ungum manni Jónatan að nafni er bjástraði inní eldhúsi og hugleiddi upphátt líf sitt og tilveru. Texti Valdísar flögraði í allar áttir líkt og í ævintýri og vissi rýnir vart hvar hann var staddur þar til Jónatan dró saman líf foreldra sinnar: Þau hljóta að hafa átt sér draum annan en fara heim og horfa á sjónvarpið. Þarna brá leikstjórinn Sigurður Skúlason á það ráð að útvarpa dagskrá ríkissjónvarpsins sem Sigurlaug Jónasdóttir las og hvarf svo inní nóttina. Þannig komst áheyrandinn í snertingu við óhugnanlega hversdags- legt og vélrænt líf drengsins. Ræsið var byggt á frum- legri hugmynd en þar taka tveir atvinnuleysingjar sig til og lokka góðborgara inní hol- ræsi og véla þar af þeim pen- inga. Beinskeyttur en kannski svolítið hrár texti Kristjáns Hreinssonar var gerólíkur svíf- andi texta Valdísar en verkið var hraðfleygt og endirinn óvæntur og skondinn. Baldvin snilldargóður í hlutverki góð- borgarans. Helgi Skúlason fór með hlutverk lögfræðings í einþátt- ungi Bergljótar. Lögfræðing- urinn heimsækir fanga sem honum ber að veija lögum samkvæmt. Fanginn þegir þunnu hljóði en þar með opn- ast flóðgáttir hjá lögfræðingn- um. Ekki ófrumleg hugmynd en viðbrögð lögfræðingsins dálítið ósannfærandi og text- inn ofhlaðinn almennum stað- hæfingum. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli Tryggvi Gislason. 7.50 Dag- legt mál. Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlifinu. Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Merki samúraj- ans" eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug M. Jónasdóttir les þýðingu Þuríðar Baxter (9). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalinan. Er afvopnun í óþökk l’slendinga? Landsútvarp svæðis- stöðva i umsjá Arnars Páls Hauksson- ar á Akureyri. Stjórnandi umræðna auk umsjónarmanns er Finnbogi Her- mannsson á ísafirði. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindm. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Chaberd ofursti eftir Honoré de Balzac. Sjöundi þáttur af tíu. Þýðing: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Helga Bachmann, Haraldur Björnsson, Þor- steinn Ö. Stephensen og Erlingur Gislason. (Áður á dagskrá i maí 1964.) 13.20 Stefnumót. Þema vikunnar: Þjóð- sögur fyrr og nú. Halldóra Friðjónsdótt- ir og Jón Karl Helgason. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Réttarhöldin eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les þýð- ingu Ástráðs Eysteinssonar og Ey- steins Þorvaldssonar (9). 14.30 Boðorðin tíu. Sjötti þáttur af átta. Umsjón: Auður Haralds. 15.00 Fréttir. 15.03 Á Gospelnótunum. Umsjón: Gunn- hild 0yahals. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Asgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar E. Sigurðsson les (7). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Bergþóra Jóns- dóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Chaberd ofursti eftir Honoré de Balzac. Endurflutt hádegisleikrit. (7:10) 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 Islensk tónlist. Sinfónía nr. 2 eftir John Speight. Julie Kennard, sópran, syngur texta úr Paradisarmissi eftir John Milton. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Petri Sakari stjórnar. 20.30 Úr Skimu. Endurtekið efni úr fjöl- fræðiþáttum liðinnar viku. Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 21.00 ísmús. Danska tónskáldið Ib Nör- holm. Þriðji þáttur Knuds Kettings, framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveit- arinnar í Álabog. Frá Tónmenntadög- um Rikisútvarpsins í fyrravetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 43. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason, 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknír. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Áslaugar Ragnars. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son, 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starlsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. Pistill Þóru Kristinar Ásgeirsdóttur. Fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðar- sálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Háuksson. 19.32 Úr ýmsum áttum. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð- urspá kl. 22.30. 0.10 Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir - Næturtónar. 4.00 Nætur- lög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Fréttir. 6.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Morgunþáttur. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrín Snæhólm Bald- ursdóttir. 10.00 Skipglagt kaos Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Jón Atli Jónas- son. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tfmanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Islands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11. 12.15 Tónlist i hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heiia timanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni, 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Sigurþór Þórarinsson. 22.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónatansson. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. Blómadagur. 14.05 ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. 21.00 Hallgrímur Kristinsson. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18, íþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprás. Guðjón Bergmann. 11.00 Birgir Örn Tryggvason. 15.00 XXX- rated. Richard Scobie. Taktu upp tólið kl. 19. 20.00 Hljómalindin. Kiddi. 22.00 Pétur Árnason. Kvikmyndahúsin kl. 22.30 1.00 Sðlarlag. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnaþátt- urinn Guð svarar. 11.00 Þankabrot. Guð- laugur Gunnarsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Síðdegis- þáttur Stjörnunnar. Þankabrot endurtekið kl. 15. 16.00 Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 16.10 Barnaþátturinn endurtek- inn. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Sigurjón. 22.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 24.00 Dag- skrárlok. Bænastundlr kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 F.G. 18.00 F.B. 20.00 M.S. 22.00- 1.00 M.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.