Morgunblaðið - 03.04.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.04.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1993 19 * Utlit fyrir gott sum- ar í ferðaþjónustu STÆRSTU seljendur íslandsferða til erlendra ferðamanna virð- ast sammála um að útlit sé fyrir gott sumar í ferðaþjónustu. Hildur Jónsdóttir, deildarstjóri innanlandsferða hjá Samvinnu- ferðum-Landsýn, sagði í samtali við Morgunblaðið að flest benti til að erlendir ferðamenn sem koma hingað til lands á vegum fyrirtækisins verði um 5% fleiri en í fyrra. Kjartan Lárusson, framkvæmdastjóri Ferðaskrifstofu íslands, segir ýmsar vísbend- ingar gefa tilefni til bjartsýni á sumarið en ekki sé tímabært að fullyrða um hvort farþegar verði fleiri eða færri en í fyrra. Eins og fram kom í Morgunblaðinu fyrir skömmu telur Hörður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Urvals-Utsýnar, að erlendum ferðamönnum á vegum fyrirtækisins fjölgi um 10% frá fyrra ári. Giftast fjórum sinnum Þau verða orðin harðgift á sunnu- dagskvöldið, brúðurin Edda Rún Ragnarsdóttir og brúðguminn Sig- urður Vignir Matthíasson. Prestur- inn, séra Þórir Örn Grétarsson, mun gefa þau alls fjórum sinnum saman á sýningu Hestaíþróttasam- bands Islands um helgina en fyrsta sýningin var í gærkvöldi og síðan verður önnur sýning á laugardags- kvöldið og tvær sýningar á sunnu- dag. Verður boðið upp á fjölbreytt sýningaratriði þar sem sérstakiega verður höfðað til hestamennskunn- ar sem íþróttar. í máli Kjartans Lárussonar og Hildar Jónsdóttur kom fram að nokkkrar breytingar væru að verða á þeim ferðum sem útlendingum eru boðnar, aukin áhersla væri lögð á að gefa fólki tækifæri á útivist og hreyfingu en aðrir þættir felldir niður. Vatnajökull í stað byggðasafna Kjartan Lárusson nefndi sem dæmi að hópur á hringferð um land- ið mundi í sumar hafa viðdvöl á færri byggðasöfnum en áður. Þess í stað yrði komið við á Vatnajökli á vélsleðum og farið í göngu- eða hestaferðir. Hildur sagði að á vegum Sam- vinnuferða yrði í sumar boðið upp á 17 ferðir þar sem farið væri á vélsleðum á Vatnajökul og hefðu undirtektir verið góðar en kostnað- ur er um það bil 140 þúsund krón- ur að meðtöldu fullu fæði og gist- ingu í 14 daga. Einnig virtist sala í hjólreiðaferðir hringinn í kringum landið ganga vel. Áhersla hefur verið lögð á að halda verðlagi óbreyttu í erlendri mynt, að sögn Hildar. Virk þátttaka Kjartan Lárusson sagði að á þessum markaði skipti það nú höf- uðmáli að bjóða upp á ferðir þar sem krafist væri virkrar þátttöku ferðalanga með einhvetjum fyrr- greindum hætti og skipti það meira máli en að einhvetjar lítils háttar verðbreytingar yrðu. . Bæði Ferðaskrifstofa íslands og Samvinnuferðir-Landsýn hafa náð samningum við söluaðila erlendis sem ekki hafa áður boðið ferðir til Íslands. Kjartan kvaðst eiga von á fjölgun ferðamanna frá Bandaríkj- unum og Bretlandi innan skamms og í máli Hildar Jónsdóttur kom m.a. fram að á vegum Samvinnu- ferða yrðu í sumar vikulega ferðir með írska ferðamenn til landsins. S-Evrópubúum fjölgar Hjá báðum kom fram að þáttur S-Evrópubúa væri að aukast veru- lega, einkum ítala og Spánveija, en Kjartan Lárusson hjá Ferðaskrif- stofu íslands, sem leggur mikla áherslu á hótelferðir, sagði að eftir sem áður væri Þýskalandsmarkaður traustasti markaðurinn. ANDRÉS SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22A SÍMI18250 ÚTSALA Dæmi: Skyrtur 550- 2.950 Peysur 1.360- 7.700 Buxur 500- 5.600 Jakkar 3.900- 11.900 Jakkaföt 4.500- 6.400 Sendum í pðstkröfu ANDRÉSFATAVAL HÖFÐABAKKA 9C SÍMI673755 -OPIÐ 13-17.30. ■■ REYKJAVÍK 101 Söluturninn Óöinstorgi Óðinsgötu 5 Söluturninn Bússa Garöastræti 2 Söluturninn Gerpla Sólvallagötu 27 Sölutuminn Vesturgötu 53 Söluturninn Leifsgötu 4 íþróttafélagið Valur Hlíöarenda Söluturninn Baron Laugavegi 8 Sölutuminn í leiöinni Hafnarstræti 20 Verslunin Skerjaver Einarsnesi 36 Kolaportið / Markaöstorg 103 Happahúsiö Kringlunni 8-12 Söluturninn Mekka Kringlunni 4 104 íslenskar Getraunir íþróttamiðstöðinni Söluturninn Betri - Bar Álfheimum 74 Kaffiterían Laugardal Iþróttamiöstööinni Söluturninn Noröurbrún 2 Mikligaröur Holtavegi 1 Sölutuminn Lukku Láki Langholtsvegi 126 Söluturninn Sunnutorg Langholtsvegi 68 Videogæði Kleppsvegi 150 íslensk Getspá Iþróttamiðst.Laugard 105 Söluturninn Allra-Best Stigahlíö 45 Söluturninn Pólís Skipholti 50 Plús Markaöurinn Hátúni 10A Sölutuminn Örnólfur Snorrabraut 48 Sölutuminn Dónald Hrísateig 19 Söluturninn Skúli Höföatúni 2 Skalli Laugalæk 8 Hlíöabær Söluturn Skaftahlíö 24 Sundanesti Kleppsvegi 35 Sölutumin Svarti Svanurinn Laugavegi 118 107 K.R Heimilið Frostaskjóli 2 Neskjör Ægissíöu 123 Söluturninn Hagamel 67 ísbúöin hf. Hjaröarhaga 47 Grandavideo Grandavegi 47 Videóljóniö Dunhaga 20 108 Söluturninn Póló Bústaðavegi 130 Söluturninn Toppurinn Síöumúla 8 Söluskálinn Grímsbær Efstalandi 26 KnattspyrnufólagiÖ Fram Safamýri 28 KK Söluturninn Háaleitisbraut 58-60 Söluturninn Sogaver Sogavegi 3 Stjörnuval Tunguvegi 19 Knattspyrnufélag Víkingur Traöarlandi 1 109 Sölutuminn Seljabraut 54 Söluturninn Allt Gott Hólmaseli 2 ESSO Skógarseli Skógarseli 10 Kaupstaöur Þönglabakka Breiöholtskjör hf. Arnarbakka 4-6 Söluturninn Leirubakka 36 110 Bitahöllin Stórhöföa 15 Söluturninn Skalli Hraunbæ 102 Söluturninn Nóatún Rofabæ 39 íþróttafólagiö Fylkir Fylkisvegi Matvöruverslunin Selás V/Vallarás Myndberg Nethyl 2 111 Sölutuminn Hraunbergi 4 Söluturninn löufelli löufelli 14 ■■ HÚSAVÍK Bílaleigan Húsavík Garðarsbraut 66 ■■ MÝVATNSSVEIT Essó Skálinn. Mývatni ■ ■ KÓPASKER Esso Söluskálinn Kópasker ■■ RAUFARHÖFN Esso Söluskálinn Aöalbraut 24 ■■ ÞÓRSHÖFN Essó Söluskálinn Fjaröarvegi 2 ■■ BAKKAFJÖRÐUR Kaupfélag Langnesinga Bakkafiröi ■■ VOPNAFJÖRÐUR Essó Söluskálinn Hafnarbyggö 1 ■ ■ EGILSSTAÐIR Shellskálinn Egilstööum Fagradalsbraut 13 Essó Söluskálinn Kaupvangi 5 ■ ■ SEYÐISFJÖRÐUR Shellskálinn Ránaraötu 1 ■■ BORGARFJORÐUR Álfasteinn h/f Borgarfjöröur Eystri ■ ■ REYÐARFJÖRÐUR Shellskálinn Búðareyri 25 ■ ■ ESKIFJÖRÐUR Shellskálinn Strandgötu 13 ■■ NESKAUPSTAÐUR Króki Hafnarbraut 22 ■ ■ FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Söluskáli Stefáns Jónssonar lönaöarhverfi 1 ■■ STÖÐVARFJÖRÐUR Kaupfólag Stööfiröinga ■ ■ BREIÐDALSVÍK Hótel Bláfell Breiðdalsvík ■■ DJÚPIVOGUR Viö Voginn Vogaland ■■ HÖFN HORNAFIRÐI Shellskálinn h/f Hafnarbraut 38 ■■ SELFOSS Fossnesti Austurvegi 46 Verslunin HorniÖ Tryggvagötu 40 Bjarnabúö Brautarhóli Biskups. Verslunin Grund FlúÖum Hrunamannahr. ■■ HVERAGERÐI Eden Austurmörk 25 ■ ■ ÞORLÁKSHÖFN Söluskálinn Þorlákshöfn Óseyrarbraut 15 ■■ EYRARBAKKI Söluskálinn Ásinn Eyrargötu 49 ■ ■ STOKKSEYRI Shellskálinn Hásteinsveg 4 ■li LAUGARVATN H-Sel Laugarvatni ■■ HELLA Þríhyrningur Þór Hellu ■■ HVOLSVÖLLUR Söluskálinn Björk Austurvegi Hlíöarendi Þjónustumiöst. Hlíöarvegi 7 ■ ■ VÍK Víkurskálinn Austurveg ■■ KIRKJU- BÆJARKLAUSTUR Skaftárskáli Kirkjubæjarklaustri ■■ VESTMANNAEYJAR Turninn Bárustíg 1 Veitingaskálinn Friöarhöfn Söluskálinn Goöahraun Goðahrauni 1 Söluturninn Hólagarði Lóuhólum 2-6 Söluturninn Straumnes Vesturbergi 76 Söluturninn Fellaval Drafnarfelli 16-18 112 Plús Markaðurinn Sporhamrar Foldaskálinn Hverafold 1-3 Olis - Gullinbrú v/Fjallkonuveg Essó Gagnvegi 2 ■■ SELTJARNARNES Nesval h/f Melabraut 19 Söluturninn Austurströnd 6 ■■ VOGAR Olíufólagið Heiöargerði Heiðargerði 5 ■■ KÓPAVOGUR Sölutuminn Bræðraborg Hamraborg 20a Sölutuminn Snæland Furugrund 3 Essó Stórahjalla Stórahjalla 2 Söluturninn Sækjör Kársnesbraut 93 Söluturninn Þinghólsbraut 19 Breiðablik v/Sandgrasvöllinn ■■ GARÐABÆR Sælgætis og Vídeóhöllin Garðatorgi 1 Söluturninn Speslan lönbúö 4 U.M.F. Stjarnan knattspd. V/Ásgarö ■■ HAFNARFJÖRÐUR Ellefu/Ellefu ÁlfaskeiÖ 115 Sölutuminn Björk Strandgötu 11 SÖlutuminn Hringbraut Hringbraut 14 Sölutuminn Skalli Reykjavikurvegi 72 Sölutuminn Miövangi Miövangi 41 Holta-Nesti Melabraut 11 ■■ KEFLAVÍK Í.B.K. Vallarhúsiö Hringbraut 106 Söluturninn Ný-Ung Hafnargötu 6 ■■ GRINDAVÍK Verslunin Bára Hafnargötu 6 ■■ SANDGERÐI Verslunin Aldan Tjarnargötu 6 ■■ GARÐUR Verslunin Ársól Heiðartúni 2d ■ ■ NJARÐVÍK Fitjaborg Fitjum ■ ■ MÖSFELLSBÆR Sölutuminn Langatanga 1 Snæland Háholti 14 ■ ■ AKRANES Olís-Nesti Esjubraut 45 Skaganesti Skagabraut 45 Söluturninn Markið Suöurgötu 10 ■ ■ HVALFJÖRÐUR Veitingastofan Þyrill Miðsandi ■■ BORGARNES Hyrnan v/Brúartanga ■ ■ BORGARFJÖRÐUR Verslunin Bitinn Revkholti ■ ■ STYKKISHOLMUR Bensín og Veitingasalan Aðalgötu 25 ■ ■ GRUNDARFJÖRÐUR Essó Söluskálinn Grundargötu 38 ■ ■ ÓLAFSVÍK Grillskálinn Ólafsbraut ■ ■ HELLISSANDUR Essó Söluskálinn Útnesvegi ■■ BÚÐARDALUR Dalakjör h/f Vesturbraut 8 ■ ■ REYKHÓLASVEIT Söluskálinn Bær Reykhólasveit ■ ■ ÍSAFJÖRÐUR Söluturninn Vitinn AÖalstræti 20 Söluturninn Hamraborg h/f Hafnarstræti 7 ■ ■ BOLUNGARVÍK Verslun E. GuÖfinnssonar h/f Aðalstræti 21-23 ■■ SÚÐAVÍK Söluskálinn Súöin Aöalgötu 1 ■ ■ FLATEYRI Essó söluskál Flateyri ■■ SUÐUREYRI Söluskálinn Essó Rómarstígur 10 ■ ■ PATREKSFJÖRÐUR Rafbúð Jónasar Aöalstræti 73 ■ ■ TÁLKNAFJÖRÐUR Essó - N§rgti V/ Strandveg Kaupfólag Þingeyinga Garöarsbraut 5 ■■ BÍLDUDALUR Veitingahúsiö Vegamót Tjamarbraut 1 ■ ■ ÞINGEYRI Kaupfélag Dýrfiröinga Hafnarstræti 7 ■■ HRÚTAFJÖRÐUR Staðarskáli v/Hrútafjörö ■ ■ HÓLMAVÍK Essó Söluskálinn Hoftúni ■■ HVAMMSTANGI Kaupfélag V-Húnvetninga Strandgötu 1 ■ ■ BLÖNDUÓS Blönduskálinn Hnjúkabyggö 34 ■■ SKAGASTRÖND Söluskálinn Skagaströnd ■■ SAUÐÁRKRÓKUR Söluskálinn Ábær Ártorgi ■■ VARMAHLÍÐ Kaupfélag Skagfirðinga Varmahlíö ■ ■ HOFSÓS Kaupfólag Skagfirðinga Hofsós ■■ SIGLUFJÖRÐUR Sigló-Sport Aöalgata 32b ■■ AKUREYRI Síðuval H/F Kjalsíðu 1 KEA Hrísalundi 5 KEA ByggÖavegi 98 Nætursalan Strandgötu 5 Shell - Nesti Hörgársbraut KEA Sunnuhlíö Sunnuhlíð 12 ■■ GRENIVÍK Essó Söluskálinn Túngötu 3 ■■ GRÍMSEY Útibú KEA Grímsey ■■ DALVÍK Sæluhúsiö Hafnarbraut 14 ■■ ÓLAFSFJÖRÐUR Videó-Skann Ægisgötu ■■ HRÍSEY Veitingahúsið Brekka Brekkugötu 5 Það er tvöfaldur 7. vinningur og tvöfaldur bónusvinningur Þú getur krækt þér í tvo TVÖFALDA UM ALLT LAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.