Morgunblaðið - 03.04.1993, Side 44

Morgunblaðið - 03.04.1993, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRIL 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Samkvæmislífið getur vald- ið vonbrigðum í dag. Þú gætir lent í samvistum við einhverja sem þú átt fátt sameiginlegt með. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Grunsemdir og afbrýði geta spillt góðu sambandi í dag. Þú hefur ábyrgðarstarfi að gegna sem dregur hugann frá heimilinu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Vinur sýnir þér meiri skiln- ing í dag en ættingi. Ein- hveijir samskiptaörðugleik- ar geta komið upp vegna hugsunarleysis annarra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$£ Nú ríður á að hafa hemil á útgjöldunum, og réttast að koma skipulagi á íjármálin og temja sér sparnað. Ljón (23. júll - 22. ágúst) Þú kemur ekki miklu í verk í dag þar sem tímafrekt er að þurfa að sinna þörfum annarra. Sýndu þeim þolin- mæði. Meyja (23. ágúst - 22. scptcmber) ríftA Þú afkastar minnu en þú ætlaðir þér í dag. Þótt eitt- hvað bjáti á skaltu reyna að gera þitt bezta og láta ekki smámuni á þig fá. (23. sept. - 22. október) Breyttar fyrirætlanir og ós- amvinnuþýðir vinir spilla skemmtun dagsins. Þú ert með einhveijar smá áhyggj- ur út af einkamálunum. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Það gengur ekki alveg allt upp í viðskiptum. Skyldu- störfín heima eru tímafrek og gefa lítið í aðra hönd í dag. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Smáatriði geta farið úr skorðum hjá ferðalöngum í dag. Þú kynnist öðrum sem hafa ekki sömu lífsskoðanir og þú. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú er ekki rétti tíminn til að taka áhættu í peninga- málum. Það er ekki nóg að hafa lánstraust, lánin þurfa að greiðast. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðk Gættu þess að spilla ekki gleði annarra í dag. Þeir sem hugsa aðeins um sjálfa sig sjá ekki þarfirnar hjá öðrum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2* Truflanir og samskiptaörð- ugleikar tefja framgang mála í dag. Láttu ekki streitu og spennu spilla fyr- ir þér. Slappaðu af. Stjörnuspána á að lesa sem dægradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. GRETTIR FERDINAND IIÍ13 L_ i ^ CiriMttii) 1 ✓ SMAFOLK f 5UK.E, LIFE IN TME PE5ERT CAN BE LONELY ATTIME5.. BUT AT LEA5T YOU KN0L) YOU'RE NOT 00INGT0 6ET HIT IN TME FACE UUITH ^ A PIE... Lífið í eyðimörkinni getur En maður getur að minnsta vissulega verið einmanalegt kosti verið viss um að fá stundum. ekki böku framan í sig. Að öllum líkindum. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson „Æ, æ, eins og þetta leit nú vel út í upphafi." Páll Þór Bergs- son var vonsvikinn að tapa tveimur hjörtum í eftirfarandi spili úr 6. umferð undanúrslita íslandsmótsins. En hann fékk á sig harða vörn: Austur gefur; AV á hættu. Vestur Norður ♦ D632 ¥ DIO ♦ K74 ♦ 9765 Austur ♦ KIO ♦ ÁG984 ¥G76 ¥953 ♦ Á95 ♦ 632 ♦ Á10832 ♦ D4 Suður ♦ 75 ¥ ÁK842 ♦ DG108 ♦ KG Páll og félagi hans, Sveinn Þorvaldsson í sveit Gísla Stein- grímssonar, sögðu óáreittir á spil NS, gegn Sverri Ármanns- syni og Matthíasi Þorvaldssyni í sveit Landsbréfa: Vestur Norður Austur Suður M.Þ. S.Þ. S.Á. P.Þ.B. — — Pass I hjarta Pass I spaði Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Allir pass Matthías hitti á gott útspil, spaðakóng. Sverrir fékk næsta slag á spaðagosa og skipti yfir í lítið lauf frá Dx. Páll stakk upp kóng og Matthías drap á ásinn og spilaði meira laufi á drottningu Sverris. Vörnin hafði nú tekið fjóra slagi og átti einn öruggan inni á tígulás. Úrslitaslaginn varð að fá á hjarta og Sverrir spilaði því spaða til að veikja tromp sagn- hafa. Páll fann rétta svarið þeg- ar hann stakk frá með ás og svínaði tromptíu. Tók svo tromp- drottningu og spilaði tígli á drottningu og ás Matthíasar. Páll var vongóður þegar í ljós kom að vestur átti tígulásinn, en þegar Matthías spilaði nú laufi og Sverrir stakk með níu, var Ijóst að vörnin myndi hafa betur. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á stóra opna mótinu í Bern í Sviss í febrúar kom þessi staða upp í skák svissneska alþjóðlega meistarans Lukas Brunners (2.455) og enska stórmeistarans Joe Gallaghers (2.500) sem hafði svart og átti leik. 32. — Bxb5! (Vinningsleikur, því hvítur getur nú ekki haldið valdi á f3-peðinu) 33. Db2 (Svartur svarar 33. Dxb5 á sama hátt) 33. — Bxh2! og Brunner gafst upp, því eftir 34. Hxf2 — Dxf3+ blasir mátið við. Fyrr í skákinni hafði Brunner átt góða stöðu, en hann þurfti að vinna til að ná þriðja og síðasta áfanga sínum að stór- meistaratitlinum. Þar með hefði' hann orðið fyrsti Svisslendingur- inn, sem fæddur er þar í landi, til að ná þeirri gráðu. Röð efstu manna á þessu fjöl- menna og öfluga móti varð þessi: 1.-2. Epishin, Rússlandi, og Tukmakov, Úrkaínu, IVi v. af 9 mögulegum, 3.-10. Lerner, Úkra- fnu, Rasúvajev og Vyzmanavín, Rússlandi, Van Wely, Hollandi, Conquest, Ward og Gallagher, Englandi, 7 v. Á mótinu tefldu 20 stórmeistarar og 23 alþjóðlegir meistarar, en þátttakendur voru alls 238.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.