Morgunblaðið - 03.04.1993, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1993
AT>rwmmAUGLYSIN<3AR
Hjúkrunarforstjóri
Sjúkra- og dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafs-
firði, óskar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa
frá og með 1. júní 1993.
Upplýsingar um starfið og starfskjör veitir
forstöðumaður, Kristján Jónsson,
í síma 96-62482.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 21. apríl nk.
Lyfjaverksmiðja
Starfsmaður óskast í pökkunardeild okkar í
Hafnarfirði. Um er að ræða starf við nýja
pökkunarlínu. Viðkomandi þarf að hafa vél-
virkja-, rafvéla- eða hliðstæða menntun.
Vinnutími kl. 8-16. Reyklaus vinnustaður.
Umsóknir, ertilgreini menntun og fyrri störf,
óskast sendar til: Delta hf., pósthólf 420,
222 Hafnarfirði, fyrir 18. apríl nk.
Öllum umsóknum verður svarað.
Delta hf.,
Reykjavíkurvegi 78,
Hafnarfirði.
KENNARA-
HÁSKÓLI
ÍSLANDS
Laust starf
Umsóknarfrestur um stöðu lestrarráðgjafa
við Lestrarmiðstöð Kennaraháskóla íslands
hefur verið framlengdur til 20. apríl 1993.
Umsækjandi hafi kennarapróf og tveggja ára
framhaldsnám í sérkennslufræðum eða sam-
bærilega menntun. Einnig er ætlast til að
viðkomandi hafi reynslu af lestarkennslu í
grunnskóla, bæði almennri kennslu og sér-
kennslu.
Umsókn sé skilað til Kennaraháskóla íslands
og fylgi henni greinargerð um menntun og
fyrri störf.
Ráðning er til 1 árs, frá 1. ágúst nk.
Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra
starfsmanna.
Nánari upplýsingar hefur Rannveig G. Lund,
forstöumaður Lestrarmiðstöðvar KHÍ.
Rektor.
Tækifæri
fyrir fyrirtæki
Ágætu atvinnurekendur!
Loksins, loksins manneskjan sem þig vant-
aði til starfa í fyrirtæki þitt. Ég er framtaks-
söm og hef góða hæfileika til að læra það
starf sem þú hefur í huga handa mér.
Áhugasamir sendi svör til auglýsingadeildar
Mbl. merkt: „Tækifæri - 12992“ fyrir 10. apríl.
Tölvuritari
Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann
í tölvuskráningu.
Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
7. apríl merktar: „Tölvuritari - 12993“.
R AÐ AUGL YSINGAR
TIL SÖLU
Tilboð óskast
í eftirtaldar eignir úr þrotabúi Einars
Guðfinnssonar hf.:
M/s Dagrún ÍS-9 (skrnr. 1410)
499 rúmlesta ísfisktogari, smíðaður í Frakk-
landi 1974. Skipið selst í núverandi ástandi
með 1.997 tonna þorskígilda kvóta. Af afla-
heimildum veiðitímabils eru eftir 1.317 tonn
í þorskígildum. Skipið liggur við bryggju í
Bolungarvík.
M/s Heiðrún ÍS-4 (skrnr. 1506)
294 rúmlesta ísfisktogari, smíðaður á ísafirði
1977. Skipið selst í núverandi ástandi með
1.442 tonna þorskígilda kvóta. Af aflaheimild-
um veiðitímabils eru eftir 732 tonn í þorskígild-
um. Skipið liggur við bryggju í Bolungarvík.
Fiskvinnslu- og frystihús
30.000 rúmmetra hús á Brimbrjótsgötu 10,
Bolungarvík, með frystivélum, frystiklefum,
fiskvinnslutækjum og öllu tilheyrandi, þ.á m.
tækjum til rækjuvinnslu og loðnuhrognatöku
ásamt umbúðalager.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á
Lögmannastofunni, Armúla 26, Reykjavík,
sími 685122, fax 686503.
PállArnór Páisson hrl.,
Stefán Pálsson hri,
skiptastjórar.
FÉLAGSÚF
FERÐAFÉLAG
@ Í5LANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Frá Ferðafélagi íslands
Sunnudaginn 4. apríl verða
eftirtaldar dagsferðir:
1) Kl. 10.30: Leggjabrjótur,
ski'ðaganga. Gömul þjóðleið
milli Hvalfjarðar og Þingvalla.
Gengið frá Svartagili í Þingvalla-
sveit, vestan Hrútagils og sem
leið liggur um Öxarárdal milli
Botnssúlna á hægri hönd og
Búrfells á þá vinstri. Gangan
endar í Botnsdal. Þessi leið var
fyrrum fjölfarin og mörkuð
vörðubrotum.
2) Kl. 13.00: Grímmannsfell
(Mosfellssveit).
Ekið upp Mosfellsdal í Helgadal.
Gengið upp Katlagil á fellið (436
m). Komið niður hjá Suðurmýr-
um, gengið meðfram Köldukvísl
(að Helgufossi), áfram að Bring-
um (eyðibýli) og út á Þingvalla-
veg.
3) Kl. 13.00: Skíðaganga
á Mosfellsheiði.
Létt gönguleið. Gengið í 2-3
klst.
Brottför í ofannefndar ferðir er
frá Umferðarmiðstöðinni, aust-
anmegin og Ferðafélagshúsinu
Mörkinni 6. Verð kr. 1.000,-.
4) Kl. 13.00: Borgargangan
3. áfangi. Allir út að ganga.
Elliðaárdalur - Elliðavatn.
Gangan hefst við Mörkina 6 og
tekur rúta hópinn til baka frá
bænum Elliðavatni. (7 km leið).
Verð kr. 200,- og frítt fyrir börn
með fullorðnum. Elliðaárdalur-
inn er eitt skemmtilegasta
göngusvæði höfuðborgarbúa.
Kynnið ykkur möguleika á úti-
veru i borgarlandinu með Ferða-
félagi íslands. Allir út að ganga.
Tilvallð að byrja í þessarri
skemmtiiegu 11 ferða rað-
göngu um útivistarsvæði höf-
Öryggismál íslands
átímamótum
Alþjóðamálastofnun Háskóla íslands heldur
opinn fund um öryggis- og varnarmál íslend-
inga laugardaginn 3. apríl. Fundurinn verður
í Lögbergi, stofu 101, og hefst kl. 14.00.
Framsögumenn: Þorsteinn Ingólfsson, ráðu-
neytisstjóri, og Páll Pétursson, alþm.
Auk þeirra taka þátt í pallborðsumræðum
Björn Bjarnason, alþm., Karl Steinar Guðna-
son alþm., dr. Gunnar Pálsson, sendiherra,
og Albert Jónsson, deildarstjóri í forsætis-
ráðuneytinu.
Fundarstjóri: Sigurður Líndal, prófessor.
Á fundinum verður kynnt nýútkomin skýrsla
nefndar ríkisstjórnarinnar um öryggis- og
varnarmál. Öllum er heimill aðgangur.
Stjórnin.
Slllá ouglýsmgor
uðborgarinnar. Sjá ferðaáætl-
un F.í. Þátttökumiði gildir sem
happdrættismiði.
Þriðjudaginn 6. aprfl verður
stutt gönguferð kl. 20.00.
Munið páskaferðirnar.
Hvítasunnukirkjan
Filadelfía
Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30.
Alíir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur: Hátíðarsamkoma
kl. 16.30 i tilefni 20 ára afmælis
Samhjálpar. Barnasamkoma á
sama tíma.
Miðvikudagur: Upptaka kl. 20.30
vegna útvarpsguðsþjónustu sem
send verður út á skírdag. Ræðu-
maður Snorri Óskarsson.
Skfrdagur: Brauðsbrotning kl.
11.00.
Föstudagur langi: Almenna
samkoma kl. 16.30. Fíladelfíu-
kórinn syngur.
Páskadagur: Hátíðarsamkoma
kl. 16.30. Fíladelfíukórinn syngur.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 «simi 614330,
Dagsferðir sunnudag-
inn 4. apríl
Kl. 10.30: Hvalfjarðareyri
- Óshóll
Gengið verður með strönd Hval-
fjarðar frá Hvalfjarðareyri að
ÝMISLEGT
25% afsláttur
af baðinnréttirigum í nokkra daga.
Tökum að okkur sérsmíði á innréttingum.
Opið í dag til kl. 17.00.
Máva innréttingar,
Kænuvogi 42, Reykjavík,
sími 688727.
Jörðin Skálholt
í Biskupstungum verður leigð að hluta til
ábúðar frá næstu fardögum.
Umsóknarfrestur er til 1. maí nk.
Upplýsingar um leigukjör og skilmála veitir
biskupsritari í síma 621500 á biskupsstofu,
Suðurgötu 22, Reykjavík.
Biskup Islands,
Ólafur Skúlason.
Kópavogur - Kópavogur
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda
heldur einn af sínum vinsælu súpufundum í dag, laugardaginn
3. apríl, kl. 12 í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1.
Gestur fundarins verður Gunnar Birgisson, forseti bæjarstjórnar.
Sjálfstæðisfólk fjölmennið.
Stjórnin.
Óshóli. Létt og skemmtileg
fjöruganga fyrir alla fjölskylduna.
Verð kr. 1.200/1.300.
Kl. 10.30: Skfðaganga
Gengiðverðurum Hengilssvæö-
ið. Leiðbeint verðgr í hinni
norsku Þelamerkursveiflu sem'
er tegund af beygjutækni.
Verð kr. 1000/1100.
Brottför i báðar ferðirnar frá BS(
bensínsölu. Frítt fyrir börn 15
ára og yngri í fylgd með fullorðn-
um.
Útivist.
^ VEGURINN
í V Kristiö samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Samkoma i kvöld kl. 21.00 fyrir
ungt fólk.
Allir hjartanlega velkomnir.
„Ótti Drottins er upphaf þekkingar “.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
St.St. 5993040316 IX kl. 16.00
&
SÍK/KFUM/KFUK,
Háaleitisbraut 58-60
Kristniboðsvika í Reykjavík.
Spennandi ferðalag - kl. 20.30.
„Rata allir heim? Hvað verður
um þá, sem missa af lestinni?"
Guðlaugur Gunnarsson, kristni-
boði, svarar spurningunni. Upp-
hafsorð hefur Andrés Jónsson.
„Fiskveiðifélagið" - drama í
umsjá KSS.
Söngur: Góðu fréttirnar.