Morgunblaðið - 03.04.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1993
47
1<><jr< :<jlurvi<k*. r . i um tvo
kosti að velja: Hætta í lögg-
oririi eða smygla sér inn •
hættulegustu mótorhjólak-
líku Bandarfkjanna og fletta
ofan af vopna- og eiturlyfja-
sölu hennar.
Einhver magnaðasta mynd síðan „EASY RIDER“.
Handrit og leikstjórn: Larry Ferguson, sem færði okkur „Beverly
Hills Cop ll“, „The Presido" og „Highlander".
Aðalhlutverk: Charlie Sheen og Linda Fiorentino.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16. ára.
FRUMSÝNING
ÍDAGÁ
KVIKMYNDINNI
HÖRKUTÓL
SVALA VERÖLD
Mynd f svipuðum dúr og .
Roger Rabbit. Aðalhlv.:
Kim Basinger.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Bönnuð innan 10 ára.
★ ★★ Al Mbl.
Frábær teiknimynd m/íslensku tali.
Sýnd 5.
TVÍFARINN
Æsispennandi tryllir með
Drew Barrymore.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HUGLEIKUR sími 12525
STÚTUNGA SAGA
. - STRÍDSLEIKUR
Höfundar: Armann Guðmundsson, Hjördís Hjartar-
dóttir, Sævar Sigurgeirsson, Þorgeir Tryggvason.
Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir.
Leikmynd:
Árni Baldvinsson, Magnús Pétur Þorgrímsson.
Lýsing: Kári Gíslason.
Frumsýning í Tjarnarbíói
í kvöld kl. 20.30, - uppselt.
2. sýn. þri. 6/4, 3. sýn. mið. 7/4, 4. sýn. þri. 13/4.
Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
Miðasala opin daglega frá kl. 17-19.
---■■ ............... '\
Opið
í kvöld.
„Skot-stund“
milli kl. 22 og 23.
DANSBARINN
Grensðsvegi 7, símar 33311-688311
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
Stóra sviðið kl. 20:
• DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftir Brian Friel
í kvöld - sun. 18. apríl - lau 24. apríl.
Síðustu sýningar.
• MY FAIR LADY
Söngleikur eftir Lerncr og Loewe
fös. 16. apríl örfá sæti laus - lau. 17. apríl upp-
selt - fim. 22. apríl - fos. 23. apríl örfá sæti
laus. Ath! Sýningum lýkur í vor.
MENNIIMGARVERÐLAUN DV 1993
• HAJFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun - fim. 15. apríl - sun. 25. apríl.
Ath. 3 sýningar eftir.
• DÝRIN í HÁLSASKÓGI
eftir Thorbjörn Egncr
f dag kl. 14, uppselt - á morgun kl. 14, uppselt
- sun. 18. apríl kl. 14, uppselt - fim. 22. apríl
örfá sæti laus - lau. 24. apríl örfá sæti laus -
sun. 25. apríl örfá sæti laus.
Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nenia mánudaga
frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200 - Grciöslukortaþjónusta.
• LJÓÐLEIKHÚSIÐ í ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARANUM
mánudagskvöld kl. 20.30.
Lesið verður úr Ijóðum eftirtalinna höfunda:
Einars Ólafssonar, Gyrðis Eliassonar, Kristjáns Kristjánssonar, Nínu Bjarkar Ámadóttur,
Sveinbjörns Baldvinssonar, Þorgeirs Þorgeirssonar og Þuríðar Guðmundsdóttur.
Aðgöngumiðar seldir við inngang.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun!
Litla sviðið kl. 20.30:
• STUND GAUPUNNAR
eftir Per Olov Enquist
Á morgun nokkur sæti laus--fim. 15. apríl
örfá sæti laus - lau. 17. apríl - lau. 24. apríl -
sun. 25. apríl.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að
sýning hefst.
Smíðaverkstæðið kl. 20:
• STRÆTI eftir Jim CartwTÍght
í kvöld uppselt, - mið. 14. apríl uppselt - fös.
16. apríl uppselt - sun. 18. apríl uppselt - mið.
21. apríl örfá sæti laus - fim. 22. apríl - fos.
23. apríl uppselt lau. 24. aprí kl. 15.00 (ath.
breyttan sýningartíma) - sun. 25. april kl. 15
(ath. breyttan sýningartíma). Örfáar sýn. eftir.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum í saiinn
eftir aö sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar dagicga. Aðgöngumiðar
greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum.
SÍMI: 19000
Páskamyndin í ár:
H0NEYM00N IN VEGAS
Ferðin til Las Vegas
Ein besta gamanmynd allra tíma sem gerði allt vitlaust í Bandarikjunum. Nicolas Cage
(Wild at Heart, Raising Arizona), James Caan (Guðfaðirinn og ótal fleiri)
og Sara Jessica Parker (L.A. Story).
Bono (U2), Billy Joel, Brian Ferry, John Mellencamp
o.fl. flytja Presley-lög í nýjum og ferskum búningi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ENGLASETRIÐ
★ ★★ Mbl.
Mynd sem sló öll aðsóknarmet
í Svíþjóð. - Hvað ætlaði óvænti
erfinginn að gera við ENGLA-
SETRIÐ?
Breyta því í heilsuhæli?
- Nei.
Breyta því í kvikmyndahús?
- Nei.
Breyta því í hóruhús?
Ja...
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
NOTTINEWYORK
NIGHT AND THE CITY
★ ★ ★ Mbl.
Frábær spennumynd þar
sem ROBERT DE NIRO og
JESSICA LANG fara á
kostum. De Niro hefur
aldrei verið betri. Leik-
stjóri Irwin Winkler (Guilty
by Suspicion).
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 3 og 5.
Miðaverð kr. 500.
PRINSESSANOG
DURTARNIR
Með íslensku tali
Sýnd kl. 3.
SODOMA REYKJAVIK
MIÐJARÐARHAFIÐ
6. SÝNINGARMÁNUÐUR
Sýnd kl. 9. Siðustu sýningar.
Bönnuð i. 12 ára.
Miðav. kr. 700.
MEDITERRANEO
Vegna óteljandi áskorana höldum
við áfram að sýna þessa frábæru
Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 7 og 11.
CHAPLIN
Aðalhlv.: ROBERT DOWNEY
JR. DAN AYKROYD, ANTH-
ONY HOPKINS, KEVIN
KLINE. Tónlist: JOHN BARRY
(Dansar við úlfa).
Sýnd kl. 5 og 9.
<!/<»
BORGARLEIKHUSIÐsími 680:680
LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR
Stóra svið kl. 14:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian.
í dag uppselt, sun. 4/4 fáein sæti laus, lau. 17/4 fáein
sæti laus, sun. 18/4, lau. 24/4, sun. 25/4. Ath. sýningum
lýkur um mánaðarmót apríl/mái.
Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna.
Stóra svið ki. 20:
BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel
I kvöld fáein sæti laus, fös. 16/4, mið. 21/4, fös. 23/4.
TARTUFFE eftir Moliére
7. sýn. sun. 4/4, hvít kort gilda fáein sæti laus, 8. sýn. fim.
15/4, brún kort gilda. Lau. 17/4 örfá sæti laus, lau. 24/4.
Litla sviðið kl. 20:
DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman
í kvöld uppselt, fim. 15/4, fös. 16/4 fáein sæti laus, lau.
17/4, mið. 21/4, fös. 23/4.
Stóra svið kl. 20:
COPPELÍA íslenski dansflokkurinn.
Uppsetning: Eva Evdokimova.
Frumsýn. mið. 7/4, hátíðarsýn. fim. 8/4, 3. sýn. lau. 10/4
kl. 16, 4. sýn. mán. 12/4, 5. sýn. mið. 14/4.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga
frá kl. 13-17. Miðapantanir í sfma 680680 alla virka daga
frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum
fyrir sýningu Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF.
TUDENTALEIKHUSIÐ
sýnir á
Galdriloftinu, Hafnarstræti 9
Bílakirkjugarðurmn
eftir Fernando Arrabal
6. sýn. í kvöld 3/4,
7. sýn. þriðjud. 6/4,
8. og síðasta sýn. miðv. 7/4.
Sýningar hefjast kl. 21. Miðasala
er f s. 24650 (sfmsvari) og á
staðnum eftir kl. 19.30 sýningar-
daga. Miðaverð er kr. 600. Ath.
Ekki er unnt að hleypa gestum inn
í salinn eftir aö sýningin er byrjuð.
Leikfélog
Hornofjoröar
sýnir
MÁFINN
eftir Anton Tsjekhov
í leikstjórn Hlínar Agnarsdóttur
í Bæjarbíói, Hafnarfirði,
í dag, laugardaginn
3. apríl, kl. 17 og 21.
Miðapantanir í sfma 50184
daglega (símsvari).