Morgunblaðið - 18.04.1993, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. APRIL 1993
' '
Arabátaleiga
Badminton
Barnaleikvöllur
Billjard
Blakvöllur
H
Borðtennis
BMX-torfierubraut
Bogfimi
Nú eru tíu ár liðin frá því að Samvinnuferðir- Landsýn hófu ferðirtil hollensku sæluhúsanna í Kempervennen.
Vinsældirnar hafa verið þvílíkar meðal fjölskyldufólks að þær eiga sér enga hliðstæðu í 15 ára sögu
Samvinnuferða - Landsýnar - og er þá langt til jafnað!
Gunnar Sigurgeirsson, Grindavík, og kona hans Ólöf Sigurrós Benediktsdóttir hafa dvalið í sæluhúsunum í
Kempervennen í sumarleyfi sínu undanfarin 9 sumur ásamt börnum sínum og fjölskyldum þeirra.
„Það er ekki að ástæðulausu sem fjöskylda okkar getur vart hugsað sér annan stað til sumarleyfisdvalar en
Kempervennen. Börn og fullorðnir njpta þar saman einhverrar bestu sumarleyfisaðstöðu sem hægt er að hugsa sér og
hinir fullorðnu ganga í þvílíkan barndóm að í raun má segja að það séu börnin sem hafa ofan af fyrir hinum fullorðnu!
Möguleikarnir eru óþrjótandi og allur aðbúnaður og fararstjórn er eins og best verður á kosið. Við hlökkum alltaf til að
koma þangað aftur. Við köllum það að fara heim. “
Diskótek
Golfvöllur
Hestar
mi
lþróttamiðstöi
Keiluspilshöll
Leikskóli
Leiktækjasalur
Minigolf
Reiðhjólaleiga
Sandströnd
Seglbretti
Stangveiði
Tennisvellir
Vatnaíþróttir
inis_
Sundlaugarparadís
Ótal margtfleira
r
/
v
íí
.
Fullkomin gistiaðstaða fyrir fjölskyldufólk, fyrsta flokks hús með „öllu“.
Og nú hafa húsin verið endurnýjuð á glæsilegan hátt!
Fallegt, verndað umhverfi, hættulaust fyrir börnin.
Ótrúlega fjölbreytt afþreyingar- og íþróttaaðstaða fyrir alla aldurshópa.
Yfirbyggður miðbær þar sem stöðugt ríkir milt hitabeltisloftslag.
Verslanir, veitingastaðir og skemmtistaðir ásamt gangstéttar-
stemmningu stórborganna í miðbænum.
Glæsileg, yfirbyggð sundlaugarparadís - stórkostlegur ævintýraheimur.
1 Fjöldi starfsmanna til þjónustu reiðubúnir hvenær sem þörf er á.
Möguleikar á skemmtilegum skoðunarferðum.
Bílaleigubíll getur boðið upp á óvænta blöndu af Hollandi, Þýskalandi,
6 í húsi, hjón með 4 börn í 2 vikur í júní
42.940 kr. staðgreitt.
4 í húsi, hjón með 2 börn í 2 vikur í júní
51.220 kr. staðgreitt.
2 fullorðnir! húsi 62.400 kr. staðgreitt.
Miðað er við börn 2-12 ára.
Innifalið í verði erflug, gisting, aksturtil
og frá flugvelli erlendis, foríallagjald og
skattar.
Belgíu, Luxemburg, Frakklandi og jafnvel Sviss og Austurríki.
% Óvenju ríkulegt framboð góðra golfvalla í nágrenninu.
§> Fararstjórar Samvinnuferða - Landsýnar eru alltaf
nálægir. Þeir taka á móti farþegum á flugvelli, kynna
aðbúnað á svæðinu, skipuleggja skoðunarferðir, efna til
margs konar uppátækja og sjá til þess að fríið verði
eins og alla dreymir um að hafa það.
FLUGLEIÐIR
Samvinnuteriíir-Lanúsýn
./15V.
^ ^erði fyrif
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 • Hafnafjörður: Reykjavíkurvegur 72 • S. 91 - 511 55
Keflavtk: Hafnargötu 35 • S. 92 - 13 400 • Símbréf 92 - 13 490 • Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Símbréf 96 - 1 10 35
Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 - 1 12 71 • Símbréf 98 - 1 27 92
HVÍTA HÚSIO / SÍA