Morgunblaðið - 18.04.1993, Side 9

Morgunblaðið - 18.04.1993, Side 9
9 MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1993 18. apríl Að kvöldi dags eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Lofa þú Drottin, sála mín, og allt, sem í mér er, hans heilaga nafn, lofa þú Drottin, sála mín, og gleym eigi neinum velgjörðum hans. Hann fyrirgefur allar misgjörðir þínar, læknar öll þín mein, leysir líf þitt frá gröfinni, krýnir þig náð og miskunn. Hann mettar þig gæðum, þú yngist upp sem örninn. (Sálm. 103:1-5). Amen ' Enn er dagur á enda runninn, stuttur kafli hefur bætzt við líf vort, ein blaðsíða rituð í lífsbókina, einn dráttur dreginn í lífsmynd vora. Munum að kvöldi, að þakka allt, er dagurinn bar með sér. Að kvöldi er orðið þátíð, það er að morgni var framtíð og hulið sjónum. Að kvöldi er hollt að rifja upp þakkarefni dagsins og þakka Guði, er yfir oss vakir. Kannski gleymdum vér einhverjum, er vér áttum að færa huggun, ljós og yl frá Drottni Jesú Kristi, frelsara vorum. Hugsum um þá, er urðu á vegi vorum í dag, og berum þá fram fyrir Guð í bæn. Enginn dagur snýr aftur til vor. Þegar hann er liðinn, er hann horfinn oss, engu verður breytt um gang hans, eftir að hann er liðinn. Að morgni er hollt að minnast þessa. Það hjálpar oss að nýta daginn betur og þjóna Guði, skapara vorum. 9 Daglega kallar Guð oss til starfa í ríki sínu. Gleymum aldrei að biðja Guð að fyrirgefa syndir vorar. Að kvöldi dags ég kalla á miskunn þá, sem kallar mig á lífsins stig. Hún heitir enn þeim hvíld og frið að ljá, sem hugraun ber og þreyttur er. Að kvöldi er gott að geta litið yfir liðinn dag með þakklátu hjarta. Biðjum Guð um blessun á komandi nóttu, svo vér að morgni getum lofað Guð. Hugsum um tækifærin, er Guð gaf oss í dag, til að lifa og láta gott af oss leiða. Hvernig nýttum vér þau? Þökkum þá, er minnast vor í bænum sínum að kvöldi dags. Biðjum blessun Guðs yfir alla þá, er hann lét verða á vegi vorum í dag. Biðjum: Þökk, Drottinn, fyrir varðveizlu þína í dag. Að kvöldi er gott að lofa þig og þakka veitta vernd og varðveizlu. Blessa fjölskyldu vora og vini á þessari nóttu. Vak yfir oss og vernda. í Jesú nafni. Amen. VEÐURHORFUR í DAG, 18. FEBRÚAR YFIRLIT í GÆR: Milli Islands og N-Noregs er víðáttumikil 982 mb laegð sem hreyfist austnorðaustur. Langt suðsuðvestan í hafi er 990 mb lægð sem mjakast löturhægt austnorðaustur. Yfir Grænlandi er 1.028 mb hæð. HORFUR í DAG: Fremur hæg norðaustanátt. Dálítil él við norðaustur- ströndina, en annars víða léttskýjað. Vægt frost norðaustanlands, en hiti 2-6 stig að deginum sunnanlands HORFUR Á MÁNUDAG: Austan- og norðaustanátt, líklega strekkingur sunnanlands. Smáél við norðausturströndina, þykknar upp suðaustan- lands, en annars úrkomulaust að mestu. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Norðaustanstrekkingur. Rigning eða slydda víða austanlands, en úrkomulaust vestanlands. HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Hæg norðaustlæg eða breytileg átt. Úrkomu- lítið og víða bjart. Hiti 0-7 stig alla dagana, svalast við norðausturströnd- ina og á annesjum norðanlands, hlýjast suðvestan- og vestanlands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri +8 skýjað Glasgow 6 skúrir Reykjavík 2 haglél Hamþorg 9 þokumóða Bergen 3 skúrir London 10 rigning Helsinki 1 alskýjað Los Angeles 14 léttskýjað Kaupmannahöfn 7 rigning Lúxemborg 6 þokumóða Narssarssuaq +12 léttskýjað Madríd 2 heiðskírt Nuuk +11 léttskýjað Malaga 9 þokumóða Osló 6 alskýjað Mallorca 5 léttskýjað Stokkhólmur vantar Montreal 11 skúrir Þórshöfn 2 skúr NewYork Orlando 13 14 þokumóða léttskýjað Algarve 10 heiðskírt Amsterdam 10 þokumóða Paris 10 skýjað Barcelona 7 heiðskírt Madeira 15 léttskýjað Berlín 6 léttskýjað Róm 7 þokumóða Chicago 1 þokumóða Vin 4 léttskýjað Feneyjar Frankfurt 10 6 hálfskýjað þokumóða Washington Winnipeg 13 +2 skúrir heiðskírt Svarsími Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600. ▼ Heiðskírt / / r r r r r r Rigning Léttskýjað Hálfskýjað * / * * * * * / * * r * r * * * Slydda Snjókoma Skýjað Alskýjað v V V Skúrir Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og tjaðrimar vindstyrir, heil fjöður er 2 vindstig.^ 10° Hitastig Súld V Þoka >tig.. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 16. apríl-22. apríl, að báðum dögum meðtöld- um er í Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek, Kringlunni 8-12 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsfmi lögreglunnar í Rvfk: 11166/ 0112. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seitjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislæknreða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnað- arsíma, sfmaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20—23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Hellsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhrlnginn, ætlaö börnum og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinri. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sfmi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og, vímuefnavand- ann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20.1 Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aðstoð við unglinga og foreldra eirra, s. 689270 / 31700. inalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala við. Svarað kl. 20-23. Uppiýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 mið- vikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frótt- ir liðinnar viku. Hlustunarskilyrði ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir lang- ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 1 5 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20—21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30—17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. - Borg- arspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 ti| kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, S. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9—19, laugard. 9—12., Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heim- lána) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11—19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafniö: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: I júnf, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14—19 alla daga. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýn- ing stendur fram í maí. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið ó Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða— og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtu- daga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Mánud. — fimmtud. kl. 10—21, föstud. kl. 13—17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byogöasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hafnarfiröi: Opið um helgar 14—18 og ertir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. Opið þriðjud. — laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud. - föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæ- jarl. og Breiðholtsl. eru opnir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7—20.30, laugard. 7.30—17.30, sunnud. 8—17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafólaganna verða frávik á opnunartíma í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8—17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9- 20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 10-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lóniö: Mánud. - föstud. 11 -21. Um helgar 10-21. Skíðabrekkur í Reykjavík: Ártúnsbrekka og Breiðholts- brekka: Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar- daga — sunnudaga kl. 10—18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-1 7 virka daga. Gáma- stöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opinn frá kl. 8—22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.