Morgunblaðið - 18.04.1993, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.04.1993, Blaðsíða 29
29 hún heimagangur á Smáragötunni hjá okkur og hélt ætíð mikill tryggð við móður okkar, sem reyndi eftir megni, háöldruð, að vera tengda- dóttur sinni innan handar í veikind- um hennar. Ari og Auður hófu búskap sinn í Álfheimunum og bjuggu síðar mörg ár í Bólstaðarhlíð, þar til þau fluttust á Grettisgötu 90, og keyptu þar íbúð af foreldrum Auðar. Dvald- ist móðir hennar, Jóhanna, hjá þeim síðustu æviár sín. Mágkona mín var glæsileg kona. Heimilishald hennar var ætíð með miklum sóma, enda lagði hún sig í framkróka um að hlúa að heimilinu, sem bar vott um smekkvísi hennar og snyrtimennsku alla tíð. Fyrir u.þ.b. fimm árum kenndi hún þess sjúkdóms, sem dró hana til dauða, en þar var um sárasjald- gæfan sjúkdóm að ræða. Alla tíð reyndi hún sem hún gat að annast störf sín á heimilinu, en var tvö síðustu árin ítrekað á sjúkrastofn- unum. Að lokum varð ekki lengur á móti róið og lézt hún laugardag- inn fyrir páska eftir að hafa legið meðvitundarlaus í viku tíma. Ég mun ætíð minnast mágkonu minnar sem einstaklega prúðrar og góðrar konu og vottum við Kristrún aðstandendum og ættingjum samúð okkar. Megi þeim verða huggun að minningunni. Útför Auðar fer fram mánudaginn 19. apríl nk. frá Foss- vogskirkju kl. 10.30. Skúli Pálsson. Mig langar að minnast í fáum orðum tengdamóður minnar Auðar Haraldsdóttur sem jarðsett verður á morgun, mánudaginn 19. apríl. Auður var fædd og uppalin í Reykjavík, dóttir hjónanna Jóhönnu Sigbjörnsdóttur frá Vík í Fáskrúðs- firði og Haraldar Bjömssonar frá Sporði í Vestur-Húnavatnssýslu. Systkinin voru fjögur, Bolli yngst- ur, lést um aldur fram, þá Auður sem nú er kvödd, síðan eftirlifandi systur, Millý og Sjöfn. Eftir frjáls- ræði og áhyggjuleysi bernskuár- anna við leik og nám hóf Auður vinnu við verslunarstörf sem varð hennar aðalstarf í mörg ár. Auður giftist Ara Pálssyni sem nú er tæknimaður hjá Sjónvarpinu. Þau eignuðust mörg böm, Harald tæknimann í plastiðnaði, kvæntur Jenny Björk Sigmundsdóttir, bú- settur í Svíþjóð, og Halldóru píanó- leikara sem er í framhaldsnámi í Hollandi. Fyrir hjónaband eignaðist Auður dóttur, Mildríður (Millu) sjúkraliða með Harry Lee Kay verk- fræðingi sem hún þá var heitbund- in. Þau hjónin Auður og Ari bjuggu alla tíð með börnin þijú í Austur- bænum, lengi í Hlíðunum, en fyrir um hálfum öðrum áratug keyptu þau íbúðina á Grettisgötu 90, æsku- heimili Auðar, og hafa búðið þar síðan, Það er sárt þegar fólk á besta aldri, fullt af lífsorku, fær sjúkdóm sem engin ráð era við. Liðlega fimmtug fékk Auður þennan sjúk- dóm sem nú hefur leitt til þess að hún er nú ekki meðal okkar. Það er þungbærara en tárum taki að horfa upp á þjáningu og vanmátt manneskju með persónueinkenni eins og Auður hafði, og verða að játa sig sigraðan. Þó að hreyfigetan væri heft bjó hún að mestu heima með aðstoð Ara eiginmanns síns og heimilishjálp hluta úr degi síð- ustu misserin. Auk þess naut hún dyggrar aðstoðar Millu dóttur sinn- ar að ógleymdri aldraðri. tengda- móður sinni, Halldóru, og annarra eins og aðstæður leyfðu. Ég held að henni hafi þótt vænt um að fá að vera á heimili sínu sem var henni mjög mikils virði. Ég verð að minn- ast þess að um síðustu jól ákvað hún að heimsækja Harald son sinn og konu hans og barnabörnin tvö í Svíþjóð. Þó að orkan væri minni en áður kom ekki annað til greina en að fara, og var gaman að sjá eftirvæntinguna í augunum þegar ég kvaddi þær mæðgur Millu og Auði við brottförina í flugið frá Keflavík. Kom Dóra frá Hollandi og hélt hún jól með börnum sínum og ijölskyldu Haraldar í Svíþjóð. Hafði hún af þessu mikla ánægju. MORGUNBLAÐIÐ MINIMINGAR SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1993 Frá því að ég fór fyrir margt löngu að koma í heimsóknir með Millu dóttur Auðar á Grettisgötuna verð ég að segja að mér hefur ekki mætt annað en velvild og hlýja frá fýrstu kynnum. Ég held að ég geti fullyrt að aldrei hafi ég fengið nein- ar ofanígjafir né eitt einasta skammaryrði þó að einhvern tíma hafi sjálfsagt verið til þess full ástæða. Þetta finnst mér líka lýsa Auði vel og ég held að þetta hafi verið hennar eðli, vehdld og að koma vel fram við aðra. Ég held að um- hyggja í garð dóttur hennar hafi valdið þar að nokkra og ég notið þess einnig. Heimilishald og öll búsýslan var eins og streymdi án fyrirhafnar úr hennar hendi hvort sem um var að ræða matseld, lagfæringar og við- gerðir á íbúðinni eða hver önnur heimilisstörf. Það sem öðru fremur einkenndi þessa gæðakonu var heiðarleiki, góðvild og glaðværð. Að leiðarlokum þakka ég henni allt sem hún hefur gert fyrir okkur Millu á umliðnum árum. Þó að sökn- uður Millu og allrar fjölskyldunnar sé mikill vona ég að góðar minning- ar um góða manneskju séu nokkur huggun harmi gegn. Blessuð sé minning Auðar Haraldsdóttur. Tryggvi Eiriksson. Hús til sölu Til sölu er Laugarbrekka 14, Húsavík, tveggja hæða steinhús með stórri og góðri lóð. Húsið er byggt 1947, 165 fm, endurnýjað og lagfaert töluvert á árunum 1978-82 og 1991-92. Einbýlishús eða tvær íbúðir í húsinu eru tvær íbúðir með sameigin- legu þvottahúsi og geymslu á jarðhæð, með sameign er íbúð á jarðhæð er um 65 fm, en á efri hæð er íbúðin um 100 fm, auðvelt að breyta í einbýlishús. Verðhugmynd. kr. 7.500.000,- að teknu tilliti til greiðslufyrirkomulags. Skrifleg tilboð, er tilgreini verð og greiðsluskilmála þurfa að berast undir- rituðum fyrir 10. maí 1993. Öllum til- boðum verður svarað fyrir 20. maí 1993. Húsið er til sölu í heild. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er. Allar nánari upplýsingar um húsið og sölu þess gefur Stefán Jón Bjarnason, heimasimi 92-14070, vinnusími 92-15200. Sölumenn: Jón G. Sandholt, Jón Þ. Ingimundarson, Svanur Jónatansson, Ingi P. Ingimundarson. LögmaSur: Siguróur Sigurjónsson hrl. Asta Magnúsdóttir, lögfræðingur. |/ f Opið virka daga kl. 9-18. Opið í dag, sunnudag, kl. 11-14. SELJENDUR ATHUGIÐ! VANTAR EIGNIR - Komum og verðmetum samdægurs - Einbýli - raðhús Torfufell. Mjög fallegt raðhus á einni hæð ásamt bílsk. 4 svefnh. Kjallari undir öllu húsinu. Fallegar innr. Suður- lóð. Verð 11,5 millj. Dalsel. Fallegt raðh. á 3 hæðum 211 fm nettó ásamt stæði í bílag. 6 herb. Tvennar suðursv. Verð 12,6 millj. Kársnesbraut - Kóp. Einb. á eínni hæð 135 fm nettó ásamt 26 fm bílsk. 4 svefnherb. Falleg suðurlóð. Nýtt þak. Áhv. hagst. lán. Verð 14,8 millj. Seljahverfi - góð stað- setn. Glæsil. einbhús 175 fm ásamt 25 fm garðstofu og tvöf. 44 fm bilsk. 5 svefnherb. Suðurverönd. Falleg lóð. Krókabyggð - Mos. Raðhús á einni hæð 95 fm nettó ásamt sjónvholi i risi. Húsið ekki fullb. Áhv. 5 millj. veð- deild. Verð 9 millj. Háihvammur Hfj. Stórglæsil. einb. á 3 hæðum, m. innb. bílsk. Mögul. • á 5. svefnherb. Vandaðar innr. og gólf- efni. Glæsil. útsýni. Verð 19,8 millj. Byggðarholt - Mos. Raðh. á tveimur hæðum samt. 127 fm. 4 svefn- herb., sjónvarpshol. Suðurgarður. Verð 8,6 millj. Áifaheiði - Kóp. Einb. á tveim ur hæðum ásamt bilsk. samt. 162 fm nettó. Húsið er rúml. tilb. u. trév. en vel íbhæft. Áhv. 4,7 millj. veðd. V. 12,7 m. Álmholt - Mosfellsbæ. Fallegt einbýli—tvíbýli á tveimur hæðum ásamt tvöf. bílsk. I kj. er sér 2ja-3ja herb. íb. Verð 15,5 millj. Bakkasel. Mjög fallegt raðh. á tveimur hæðum 172 fm nettó ásamt bílsk. 4 svefnherb. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 11,9 millj. Holtasel. Glæsil. parh. á tveimur hæðum, 216fm nettó ásamt kj. 5 svefnh. Verð 17,0 millj. 5-6 herb. og hæðir Holtagerði - Kóp. Falleg efri sérh. I tvíb. 107 fm nettó. 4 svefnh. Fallegar innr. Áhv. 6,0 millj. Verð 10,5 millj. Túngata. Vorum að fá í einkasölu hæð og ris í tvíbýli samt. 155 fm. Húsið er steinh. i góðu ástandi. 5 svefnherb. Mögul. á sérib. i risi. Fossvogur - Markarveg- Ur. Mjög falleg 4-5 herb. íb. 133 fm nettó á 2. hæð i 3ja hæða húsi ásamt 30 fm bílsk. Fallegar innr. Glæsil. út- sýni. Verð 12,5 mlllj. Álfholt - Hf. Falleg 6 herb. ib. á tveimur hæðum samtals 130 fm. 4 svefn- herb., þvottah. og búr innaf eldh. Áhv. veðd. ca 5,0 millj. Skipti á 3ja herb. íb. mögul. Tómasarhagi. Falleg neðri sérh. i þrib. 100 fm ásamt biiskrétti. Frábær staðsetn. Verð 9,7 millj. Suðurbraut - Kóp. Falleg neðri sérh. 111 fm nettó ásamt 37 fm bílsk. 3 svefnherb. Tvær stofur, auka- herb. i kj. Gróðurhús m. heitum potti. Verð 10,5 millj. Suðurmýri - Seltjarnarnes Mjög fallegt raðhús á tveimur hæðum, samt. 193 fm ásamt 24 fm innb. bílskúr. 5 svefnherb, 2 stofur og sjón- varpshol. Áhv. 6,9 millj. Verð 16,5 millj. Suðurhlíðar Kópavogs Fallegt parhús á þremur hæðum ásamt innb. bílsk., samtals 240 fm. Sér 2ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. húsbréf 7,5 millj. Verð 12,2 millj. Funafold Fallegt einbh. á einni hæð 160 fm ásamt 32 fm innb. bílskúr. 4 svefnherb. Fallegar innr. Góð staðsetning. Verð 16,9 millj. 4ra herb. Lækjarsmári - Kóp. Giæsii. 4ra herb. íb. 115 fm nettó á 3. hæð i nýju steinhúsi ásamt stæði í bíla- geymslu. íb. skilast fullfrág. án gólfefna. Suðursv. Góð staðsetn. Engihjalli. Falleg 4ra herb. ib. á 5. hæð 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fal- legt útsýni Verð 6,9 millj. Laufvangur - Hf. 4ra herb endaíb. 126 fm nettó á 3. hæð. 3 svefn- herb., sjónvarpshol, þvottah. og búr. Suðursv. Verð 8,9 millj. Fífusel. Falleg 4ra herb. enda- íb. 101 fm nettó á 2. hæð ásamt herb. i kj. Bílskýlt. Áhv. 3,3 millj, veðd. Verð 7,8 millj. Hvassaleiti. 4ra herb. íb. 98 fm nettó á 4. hæð ásamt bilsk. Vestursv. Fallegt útsýni. Mögul. á aukaherb. á jarð- hæð. Verð 8,3 millj. Álftahólar. Falleg 4ra herb. ib. 106 fm nettó á 1. hæð i góðu steinh. Skipti mögul. á 3ja herb. ib. i Vesturbergi eða Hólum. Verð 7,7 millj. Háaleitisbraut. Falleg 4ra herb. íb. 105 fm nettó á 2. hæð ásamt bilsk. í nýviðgerðu húsi. Fallegar innr. V. 9 m. Langholtsvegur. Falleg 4ra herb. íb. 93 fm á 1. hæð í þrib. ásamt 40 fm bílsk. 3 rúmg. svefnherb. Eign í góðu standi. Áhv. 4,6 millj. Verð 9,5 mlllj. 3ja herb. Furugrund. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Hús og sameign í góðu ástandi. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,7 millj. Lækjarsmári. Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð, 101 fm nettó í nýju steinh. ib. afh. fullb. án gólfefna. Suðursv. Góð staðs. Hrísrimi. Falleg 3ja herb. rísíb. I nýl. steinh. Falleg viðarloft. Glæsil. útsýni. Áhv. veðd. 5,2 millj. Verð 8,1 millj. Langhoitsvegur. 4ra herb. risíb. 3 svefnherb. Sérinng. Áhv. 2 millj. veðdeild. Verð 6,3 millj. Dunhagi. 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) 108 fm nettó. Suðursv. V. 8,2 m. Fiskakvísl. 4ra-5 herb. ib. á tveim- ur hæðum samt. 113 fm. 3 svefnherb., sjónvhol. Fráb. utsýni. Bílskýlisréttur. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,6 millj. Nónhæð. Erum með í sölu þrjár 4ra herb. íb. 102 nettó. Suðursv. Fallegt útsýni. ib. afh. tilb. u. trév. í des. 1992. Verð 7950 þús. Garðhús. 4ra-5 herb. ib. á tveimur hæðum samtals 127 fm. íb. er rúml. tilb. u. trév. Verð 8,7 millj. Kleppsvegur. Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. 101 fm nettó. Verð 7,4 millj. Gerðhamrar. Mjög falleg 2ja-3ja herb. íb. í tvib. Fallegar innr. Parket á gólfum. Sérinng. Sédóð. Rauðás. Rumg. 3ja herb. ib. á 2. hæð, 90 fm nettó. Suövestursv. Fallegt útsýni. Áhv. 2,8 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. í sama hverfi. Hraunbær Mjög falieg 3ja herb. ib. á jarðh. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Verð 6,3 millj. Sólvallagata. Falleg 3ja herb. íb. í risi í fjórb. Tvö svefnherb. Góð stofa. Hús i góðu ástandi. Verð 5,8 millj. Hávegur - Kóp. Fallegt sérbýli 50 fm ósamt herb. i risi. 22 fm bilsk. sem er innr. sem ib. Verð 7,2 millj. Hraunbær. 3ja herb. íb. á 3. hæð, ósamt aukaherb. í kj. Samt. 97 fm nettó. Suðursv. Hús í góðu ástandi. Verð. 6,5 millj. Öldugata. Falleg 3ja herb. íb. 73 fm nettó á jarðh. Góð staðsetn. Verð 6,2 millj. Sólvallagata. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 81 fm nettó í fjórb. Eitt svefn- herb. Tvær saml. stofur. Eign i góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Norðurbraut - Hf. Faiieg 2ja-3ja herb. íb. 50 fm nettó á jarðh. ásamt 18 fm vinnuherb. Verð 5,4 millj. Háaleitisbraut. Falleg 3ja herb. íb. 83 fm nettó i kj. Lítið niðurgr. Sér inng. Parket. Verð 6,6 millj. Efstihjalli. Falleg 3ja herb. ib. 80 fm nettó á 1. hæð í 2ja hæða blokk. Fallegar innr. Verð 6,9 millj. Engihjalli. Falleg 3ja herb. Ib. 87 fm nettó á 3. hæð í lyftuh. Áhv. 1,5 millj. Verð 6,7 millj. Engihjalli. Mjög falieg 3ja herb. ib. 80 fm nettó á 8. hæð i lyftuh. Parket. Glæsil. útsýni. (b. er laus til afh. Lyklar á skrifst. Verð 6,5 millj. Guiiengi. Glæsil. 3ja herb. ib. 109 fm. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 9,7 millj. Digranesheiði - Kóp. 3ja herb. íb. 73 fm á jarðhæð I tvib. ásamt 50 fm bílsk. Verð 8,2 millj. Vogatunga - Kóp. Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 62 fm nettó. Sérinng. og sérlóð. Parket. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,2 millj. 2ja herb. Lækjarsmári. Glæsil. 2ja herb. íb. í nýju steinh. 81 fm nettó á jarðh. íb. skilast fullfrág. án gólfefna. Sér suður- lóð. Góð staðsetn. Seilugrandi. Falleg 2ja herb. íb. 53 fm nettó í litlu fjölb. Suðursv. Áhv. 1,9 millj. veðd. Verð 5,4 millj. Víðiteigur - Mos. Glæsil. 2ja herb. endaíb. 66 fm nettó i raðhúsi. Glæsil. innr. Sér- inng. Sérlóð. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,6 millj. Rauðás. Mjög glæsil. 2ja herb. íb. 86 fm nettó á jarðh. Fallegar innr. Góð gólfefni. Sérþvóttah. Áhv. 3,9 millj. Verð 7,2 millj. Sléttahraun - Hf. Falleg 2ja herb. íb. 53 fm nettó á 1. hæð. Suð- ursv. Bilskúrsréttur. Verð 5,4 millj. Frakkastigur. 2ja herb. íb. 46 fm f nýl. steinh. ásamt stæði i bílageymslu. Suðursv. Áhv. 3,2 milij. Laus strax. V. 5,6 m. Víkurás. 2ja herb. íb. á jarðhæð. Safamýri. Mjög falleg 2ja herb. íb. 81,5 fm nettó á jarðh. Áhv. 3,2 millj. veðd. Laus í mars. Verð 6,5 millj. Vindás. Mjög falleg 2ja herb. 58 fm nettó á 2. hæð i 3ja hæða blokk ásamt stæði í bilgeymslu. Húsið er nýklætt að utan, frág. lóð. Áhv. veðdeild 3,4 millj. Verð 6,1 millj. Vallarás. Falleg 2ja herb. (b. á 2. hæð í góðu steinhúsi. Fallegar innr. Suð- ursv. Áhv. 3,4 millj. Verð 5,6 millj. Krummahólar. Mjög glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði i bíla- geymslu. Verð 5,3 millj. Keilugrandi. Mjög falleg 2ja herb. 52,2 fm nettó á 3. hæð (2. hæð) ásamt stæði í bílageymslu. Laus strax. Verð 6,4 millj. Hrísmóar. Mjög falleg 3ja herb. Ib. 81 fm á 1. hæð. Norður- og suðursv. Vandaðar inn. Áhv. 2,7 millj. veðd. Laus i apríl. Verð 7,5 millj. Skipasund. Mjög falleg 3ja herb. íb. 78,5 fm nettó i kj., litið mðurgr., i mjög góðu steinhúsi. Vandaðar innr. Verð 6,5 millj. Annað Tii sölu ióð Af sérstökum ástæðum til sölu eignarlóð á Arnarnesi. Öll gjöld greidd. Sökklar komnir. Fallegar teikningar. Áhv. lifeyr- issjlán 1,2 millj. Selst á 4,7-5 millj. ef samið er strax. Allar nánari uppl. á skrifst. I smíðum Grasarimi. Parhús á tveimur hæð- um ásamt innb. bílsk. samtals 177 fm nettó. 4 svefnh. Húsið afh. tilb. u. trév. Eignaskipti mögul. Verð tilboð. Háhæð - Gbæ. Fallegt parh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. samtals 173 fm. Fallegt útsýni. Verð 9,1 millj. Berjarimi. Fallegt parh. á tveimur hæðum. 4 svefnh. Verð 8,4 millj. Atvinnuhúsnæði Auðbrekka. Vorum að fá í sölu húsnæði á tveimur hæðum. Neðri hæð er 120 fm nettó með góðum innkeyrslu- dyrum. Efri hæð er 120 fm skrifstofuhæð með tveimur skrifst. ásamt snyrtingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.