Morgunblaðið - 18.04.1993, Side 35

Morgunblaðið - 18.04.1993, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1993 35 JITVII NNI9AUGLYSNGAR Matreiðslumenn óskast Tveir matreiðslumenn óskast að Hótel Flúð- um. Um er að ræða sumarstörf, heilsárs- starf kemur til greina fyrir annan aðilann. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. aprfl merktar: „F - 3805“. „Au-pair“ Danmörk Barngóð manneskja, reyklaus og eldri en 19 ára, óskast til reglusamrar íslensk/danskrar fjölskyldu með 3 börn. Ráðningartími eitt ár frá 1. ágúst nk. Gott húsnæði og góð kjör. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „ÍD-3637", fyrir 26. apríl. Starfskraftur óskast til að gæta eldri konu sem býr á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Húsnæði fylgir. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Kona - 3804“. Patreksfjarðarkirkja auglýsir 60% stöðu organista lausa frá og með 1. júní nk. Tónskóli á staðnum. Nánari upplýsingar veitir séra Hannes Björnsson í síma 94-1324. Héráðssjúkrahúsið Blönduósi Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í afleysingar í sumar. Á sjúkrahúsinu er blönduð deild og öldrunar- deild, alls 42 rúm. Hringið og kannið málin í símum 95-24206 og heimasíma 95-24528. Hjúkrunarforstjóri. Bókaverslun í miðbæ óskar eftir starfsmanni. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsinga- deild Mbl., merktar: „K-3636“, fyrir 28. apríl. Hjúkrunarfræðingur óskast til afleysingastarfa í sumar. Nánari upplýsingar á skrifstofu í síma 98-34289 kl. 8-12 alla virka daga. Vandvirka sölu- menn Öflugt og vaxandi ráðgjafafyrirtæki vantar strax metnaðarfulla sölumenn til þess að selja markaðs- og viðhorfskannanir. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af sölu á „hugmyndum". Mjög góð laun í boði. Vinsamlegast sendið inn umsókn á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Björtframtíð-3696“. Vantarvinnu! I Ég er 21 árs stúlka og leita eftir mikilli vinnu, hvar á landinu sém er. Allt kemur til greina. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-73469. 1 S/útmbúsiS í Húsavífe s.f. Meinatæknar Meinatæknir óskast í 50% stöðu deildar- meinatæknis. Einnig vantar meinatækni til sumarafleysingar. Upplýsingar gefa Kristín í símum 96-41333 og 96-41847 og framkvæmdastjóri í síma 96-41333. Sölu- og markaðs- starf - útflutningur Óskum að ráða starfsmann í markaðs- og sölustarf hjá framsæknu útflutningsfyrirtæki. Við leitum að manni með frumkvæði sem getur starfað sjálfstætt og skipulega að erfið- um verkefnum. Góð enskukunnátta er nauðsynleg, þýska og/eða franska æskileg. Skriflegar umsóknir berist til auglýsinga- deildar Morgunblaðsins merktar: „S - 12102“ fyrir 26. apríl nk. IÐLNN • VANDAÐAR BÆKUR í 45 ÁR • Sölumenn óskast Bókaútgáfan Iðunn vill ráða sölumenn til fjölbreyttra verkefna. Vinnutími samkomulag. Föst laun auk söluþóknunar í boði. Mjög spennandi verkefni í góðu starfsum- hverfi fyrir kraftmikið og lifandi fólk. Upplýsingar í síma 28787 sunnudag milli 13-16 og geta áhugasamir einnig komið á mánudag á Seljaveg 2, 4. hæð, milli kl. 9-12. Fiskútflutnings- fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir 25-30 ára, manni/konu. Reynsla í bókfærslu, frágangi fiskútflutningsskjala og tölvuvinnu (Microsoft Windows) æskileg. Ökuskírteini nauðsynlegt. Sendið umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og launakröfur, á ensku, til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „F - 13838“. Norskur strákur 17 ára óskar eftir vinnu í eitt ár á sveitarbæ 1 með alhliða starfsemi, s.s. mjólkurfram- leiðslu/hesta, frá haustinu ’93, gjarnan hjá 1 kristinni fjölskyldu. Lýkur eins árs grunnnám- skeiði í landbúnaðarskóla í júní '93 og hefur reynslu af vinnu á sveitabæ og íslenskum hestum. Vinsamlegast sendið svar til: Thomas Skogvold, N-6220 Straumgjerde, Noregi, sími 9047 71 50650. Tónlistakennari Tónlistarskóli Húsavíkur auglýsir lausa til umsóknar stöðu kennara á blásturshljóðfæri frá 1. september 1993. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri Tónlist- arskólans í síma 96-41560 og heimasíma 96-41741. Umsókn sendist ti! Tónlistarskóla Húsavíkur, póshólf 135, 640 Húsavík. Umsóknarfrestur til 20. maí nk. Skólastjóri. *2iSí&- • Tónmenntaskóli Reykjavíkur óskar eftir að ráða kennara í hlutastarf skóla- árið 1993-’94. Kennslugreinar: Forskólakennsla og tónfræðikennsla (hópkennsla). Umsóknir, er greini frá menntun og fyrri kennslustörfum, berist skólanum sem fyrst og ekki síðar en 28. apríl 1993. Umsóknir sendist til Tónmenntaskóla Reykjavíkur, pósthólf 5171, 125 Reykjavík. Skólastjóri. Framkvæmdastjóri I á lausu Framkvæmdastjóri með víðtæka reynslu í félags- og íþróttamálum sem og innflutningi leitar að nýju starfi. Margt kemur til greina., 1 Viðkomandi er vanur stjórnunarstörfum, gjörþekkir samskipti við fjölmiðla, er öflugur fjáröflunarmaður og með góða málakunn- 1 áttu. Fyrirtæki, félög eða stofnanir, sem áhuga kunna að hafa, sendi vinsamlegast fyrirspurnir til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „B - 10480“. Dvalarheimili - hjúkrun Hjúkrunarfræðing eða hjúkrunarfræðinema vantar til afleysinga frá 1. júní til 1. september. Upplýsingar gefur Stefanía Hjartardóttir, hjúkrunarfræðingur, (heimasími 93-12676). Dvalarheimilið Höfði, Akranesi, sími 93-12500. HAWÞAUGLÝSINGAR I HÚSNÆÐIÓSKAS T ÓSKAST KEYPT SUMARHÚS/4 ÓÐIR íbúð óskast Óskað er eftir 3ja-4ra herb. íbúð eða sérhæð í Reykjavík, helst í miðbæ eða vesturbæ, frá 1. júní 1993. Lágmarksleigutími er 1 ár. Öruggar og skilvísar greiðslur. Upplýsingar ísíma 16398, Haldóra Steinunn. Óska eftír jörð til kaups eða leigu, sem gæti hentað fyrir sumarbúðir. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. apríl merkt: „Jörð - 3647“. Sumarbústaður - til sölu I Til sölu 42 fm sumarbústaður í Svarfhóls- skógi, ca 90 km frá Reykjavík, á kjarrivöxnu 8.200 fm eignarlandi. Rafmagn og vatn. Upplýsingar í síma 672900 á daginn og í | síma 76570 á kvöldin og um helgar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.