Morgunblaðið - 18.04.1993, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1993
AUGLYSINGAR
Aðalfundur
Árness hf. 1993.
Aðalfundur Árness hf. verður haldinn
fimmtudaginn 6. maí 1993, kl. 15.00 í sam-
komuhúsinu Gimli á Stokkseyri.
Dagskrá fundarins verður samkvæmt grein
4.04 í samþykktum félagsins.
Endanleg dagskrá, reikningar fyrir 1992 og
aðrar tillögur munu liggja frammi á skrifstofu
félagsins frá 29. apríl nk.
Stjórn Árness hf.
lÁstandið íRússlandi
Hvað er framundan?
Sendiherra Rússlands á íslandi Júrí A. Retsj-
etov flytur almennan fyrirlestur á vegum Al-
þjóðamálastofnunar Háskólans um ofan-
greint efni þriðjudaginn 20. apríl kl. 17.00 í
Lögbergi, stofu 101.
Þátttaka í pallborðsumræðum ásamt honum:
Árni Bergmann, ritstjóri og
Björn Bjarnason, alþingismaður.
Fundarstjóri er Gunnar G. Schram, formaður
Alþjóðamálastofnunar.
Fundurinn er haldinn vegna þeirrar örlaga-
ríku þróunar sem nú á sér stað í Rússlandi.
Allir sem áhuga hafa á málinu eru velkomnir
til fundarins.
Stjórnin.
Fundarboð
Aðalfundur Húsfélags alþýðu verður haldinn
í Átthagasal Hótels Sögu miðvikudaginn 28.
apríl nk. kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur Hafarnarins hf.
Aðalfundur Hafarnarins hf., verður haldinn
miðvikudaginn 28. apríl kl. 16.00 í húsakynn-
um félagsins Vesturgötu 5, Akranesi.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt sam-
þykktum félagsins.
Reikningar félagsins munu liggja frammi á
skrifstofu félagsins frá miðvikudegi 21. apríl nk.
Sjórn Hafarnarins hf.
Framhaldsaðal-
fundur
Gigtarfélags íslands
Framhaldsaðalfundur Gigtarfélagsins verður
haldinn í fundarsal félagsins í Ármúla 5,
þriðjudaginn 27. apríl kl. 17.30.
Fundarefni:
Tillögur um lagabreytingar. Formaður
Almennur fundur
verður haldinn í vörubifreiðastjórafélaginu
Þrótti þriðjudaginn 20. apríl 1993 kl. 20.00
í húsi félagsins.
Fundarefni:
1. Lögð fram tillaga stjórnar um breytingar
á lögum félagsins.
2. Kynntar hugmyndir um opið hús 1. maí
ásamt sýningu á flutningatækjum -
kranabílum félagsmanna ásamt vélum
Borgartaks hf.
3. Önnur mál sem upp kunna að verða borin.
Félagsmenn eru áminntir um að sýna fé-
lagsskírteini við innganginn.
Stjórnin.
Norrænt æskulýðsmót
Dagana 9.-13. ágúst 1993 verður norrænt
æskulýðsmót haldið í Finnlandi á vegum
æskulýðsdeilda Norræna félagsins fyrir ungt
fólk á aldrinum 18-35 ára.
Öllum er velkomið að taka þátt í mótinu.
Áhugasömum er bent á að nánari upplýs-
ingar um mótið og styrki til fararinnar fást hjá:
Ýri s: 73573, Dagbjörtu s: 32562, Mörtu s:
75244, og Olgu s: 14385.
Þar fer einnig fram skráning til 31. maí.
augiysmgar
HÚSNÆÐI í BOÐI
íbúð í Osló
Falleg 2ja herb. íbúð í miöborg
Oslóar er til leigu frá miðjum
júní til áramóta. Uppl. í símum
91-38023 og 9047-22719845.
BATARSKIP
Vilt þú skipta á húsi
og bfl
við fjölskyldu í Kristiansand,
Noregi, í ca. 2 vikur í júlí?
Vinsamlegast hringið í Sissel
Klögetvedt, sími 90 47 42 20410.
I.O.O.F. 10=1744197 = 8.111.
□ HELGAFELL 5993041919 VI 2
Frl.
□ MÍMIR 5993041919 I Frl.
I.O.O.F. 3 = 1744198 = 0
□ GIMLI 5993041919 III 1
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma I kvöld
kl. 20.00.
Skyggnilýsingarfundur
Þórhallur Guðmundsson, miöill,
heldur skyggnilýsingarfund
þriðjudaginn 20. apríl í Akóges-
salnum, Sigtúni 3, kl. 20.30.
Húsið verður opnað kl. 19.30.
Miðar seldir við innganginn.
„ Hjálpræðis-
% herinn
Kirkjustræti 2
í dag kl. 11.00 helgunarsam-
koma. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00
Hjálpræöissamkoma. Kaftein-
arnir Elbjörg og Thor Kvist
stjórna og tala.
Einar Bjarnason,
læknamiðill
Heilun, fyrirbænir og ráðgjöf.
Tímapantanir í síma 625173
mánudaga til miðvikudaga
kl. 17.00-20.00.
Pósthólf 1076, 121 Reykjavík.
Orð lífsins,
Grensásvegi8
Samkoma í dag kl. 11.00.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Allir hjartanlega velkomnir!
Bænaskóli kl. 18.00.
Sjónvarpsútsending á OMEGA
kl. 14.30.
SÍK/KFUM/KFUK,
Háaleitisbraut 58-60
Lofgjörðar- og fyrirbænasam-
koma í Kristniboðssalnum kl.
20.30. Vitnisburðir og mikill
söngur.
Allir hjartanlega velkomnir.
KROSSÍNl
Sunnudagur, almenn samkoma
í dag kl. 16.30. Bernie Sanders
verður gestur okkar.
Þriðjudagur, samkoma kl.
20.30. Bernie Sanders prédikar.
Miðvikudagur, samkoma kl.
20.30. Bernie Sanders prédikar.
Ath. Verðum á sjónvarpsstöð-
inni SÝN kl. 16.00 f dag.
f >•
Frá Sáiarrannsóknafélagi
íslands
Breski miðillinn Keith Surtees
verður með einkafundi á vegum
félagsins þar sem fólk getur val-
ið milli hefðbundinnar sambands-
miðlunar eða leiðbeininga um
andlega hæfileika.
Bókanir eru hafnar.
Stjórnin.
Ártnúla 23,
2. hæð '
Guðsþjónusta verður í dag,
sunnudaginn 18. apríl, kl. 11:00.
Prestarnir Wolfgang Rogalitzki,
Frank Mehnert og Hákon Jó-
hannesson þjóna.
Ritningarorð: „Síðan lagði hann
aftur hendur sínar yfir augu
hans, og hinn hvesti sjónina og
varð albata og sá alla hluti
glöggt." (Markús 8.25).
Hópur frá Bremen í heimsókn.
Verið velkomin i Hús drottins!
Sunnudagur 18. apríl:
Brauösbrotning kl. 11:00.
Ræðumaður Mike Fitzgerald.
Almenn samkoma kl. 16:30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Barnagæsla.
Barnasamkoma á sama tíma.
Allir hjartanlega velkomnir.
Skyggnilýsingarfundur
Miðillinn og spíritistakennarinn
Pat Campbell heldur skyggnilýs-
ingarfund og fræöslu í Ármúla
40, 2. hæð, þriðjudaginn 20.
apríl. Túlkur á staðnum. Húsið
verður opnað kl. 19.30 og því
lokað kl. 20.30. Pat er miðill,
spíritistaprestur og kennari hjá
alþjóðasambandi spíritista í
Stansted I Englandi. Missið ekki
af einstöku tækifæri hjá frábær-
um miðli. Einkatímapantanir hjá
Dulheimum í síma 668570.
FERÐAFELAG
® ÍSLANOS
MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533
Þriðjud. 20. apríl kl. 20.30-22.30
Opið hús í Mörkinni 6 (risi)
tileinkað Hornströndum
Tilvalið fyrir alla að mæta sem
vilja kynna sér ferðatilhögun í
Hornstrandaferðum sumarsins.
Fararstjórar mæta. Heitt á könn-
unni. Hornstrandaferðir eru
orðnar með vinsælustu sumar-
leyfisferðum Ferðafélagsins. Á
annað hundrað manns sóttu
ferðirnar á síðastliðnu sumri.
Ferðafélag íslands.
ps
Inmhjólp
Almenn samkoma i Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, í dag !;l. 16.
Mikill almennur söngur.
Samhjálparkórinn tekur lagið.
Vitnisburðir. Barnagæsla.
Ræðumaður Óli Ágústsson.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Óháði söfnuðurinn
Aðalfundur óháða safnaöarins
verður haldinn eftir messu
sunnudaginn 25. apríl nk.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Ungtfótk
tyífJZi YWAM - ísland
Boðunarsamkoma í Breiðholts-
kirkju f kvöld kl. 20.30.
Sigríður Schram prédikar.
Mikill söngur og lofgjörö.
Allir velkomnir.
Hlökkum til að sjá ykkur.
VEGURINN
Kristið samfé/ag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Fjölskyldusamkoma kl. 11.00:
Barnakirkja, krakkastarf o.fl.
Allir hjartanlega velkomnir.
„Jesús Kristur er í gær og i dag
hinn sami og um aldir.“
Kristilegrt
félag
heilbrigðisstétta
Fundur mánudaginn 19. apríl
kl. 20.00 í safnaðarheimili Laug-
arneskirkju. Hrönn Sigurðardótt-
ir, hjúkrunarfræðingur, fjallar um
göngu okkar með Jesú í lífi og
starfi. Verið velkomin.
Lífefli -
Gestalt
- styrking líkama og sálar
★ Líföndun ★ Dáleiðsla ★ Kvíða-
stjórn m.m. Námsk. að hefjast.
Sálfræðiþjónusta
Gunnars Gunnarssonar,
sími 641803.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533
Ferðir Ferðafélagsins
sunnudaginn 18. apríl
1) Kl. 10.30 Kjölur/skíða-
gönguferð. Ekið til Þingvalla,
gengið um Búrfellsdal á Kjalar-
horn, um há Kjöl að Fossá í Kjós.
Gangan tekur um 5-6 klst.
Nægur snjór - skemmtilegt
skíðagönguland.
Verð kr. 1.100,-.
2) Kl. 13.00 Borgargangan
4. ferö. Myllulækjartjörn -
Þingnes - Strípshraun. Ekið að
Elliðavatni og gengið þaðan um
Þinganes, með Stripshrauni að
misgengisbrúninni Hjalla. Margt
skemmtilegt að skoða m.a. forn-
ar minjar. Gengið í um 2'h klst.
Brottför frá llmferðarmiðstöð-
inni, austanmegin, og Mörkinni
6. Börn í fylgd fullorðinna fá
frítt í ferðirnar.
Hagstætt verð kr. 500,-.
Verið með í þessari skemmtilegu
raðgöngu, en alls verða farnar
11 ferðir. Fyrstu áfangar Borgar-
göngunnar verða endurteknir í
tilefni „ferðamessu" í Perlunni
22.-25. apríl sem Ferðafélagið
er aðili að. Sjá auglýsingar á
miðvikudag og fimmtudag.
Ath.: Skiðagönguferð til Land-
mannalauga 22.-25. aprfl. Á
skíðum fram og til baka frá Sig-
öldu til Lauga. Dagsferðir á
skfðum á Laugasvæðinu.
Ferðafélag íslands.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 • sími 614330
Dagsferðir sunnudaginn
18. aprfl
Kl. 10.30. Kambabrún - Kolvið-
arhóll.
Kl. 10.30. Skíöaganga á Hellis-
heiði.
Myndakvöld 21. aprfl
Á síðasta myndakvöldi vetrarins
mun Hörður Kristinsson, for-
stöðumaður Náttúrufræðistofn-
unar Norðurlands, sýna myndir
úr sumarleyfisferðum Útivistar,
um stórkostlegt landsvæði
Austfjarða, allt frá Borgarfirði
eystri og suður í Vaðlavík. Einnig
frá ferð í Héðinsfjörð og úr
Hvanndölum. Sýningin hefst kl.
20.30 á Hallveigarstíg 1.
22. aprfl
- Sumardagurinn fyrsti
Kl. 10.30. Eldvörp - Útilegu-
mannakofar norðvestan Grinda-
víkur.
Helgarferð 23.-25. apríl
Skíðaferð á Fimmvörðuháls.
Gengið á skíðum upp frá Skóg-
um í Fimmvörðuskála. Farið
verður m.a. á Eyjafjallajökul.
Heimferð á sunnudag frá Skóg-
um. FararstjórierSveinn Muller.
Dagsferð sunnudaginn
25. aprfl
Kl. 10.30. Skólaganga, 8. áfangi.
Brottför í allar ferðir frá BSÍ,
bensínsölu. Frítt í dagsferðir fyr-
ir börn 15 ára og yngri. Allir eru
velkomnir I Útivistarferð.
Útivist.