Morgunblaðið - 18.04.1993, Page 45

Morgunblaðið - 18.04.1993, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP sunnudac UR 18. APRÍL 1993 ___ 45 SUNWUPAGUR 18/4 Lögfræðideild ✓ Islandsbanka flytur Starfsemi Lögfræðideildar íslandsbanka hefur verið flutt að Bankastræti 5. Símanúmer deildarinnar er 626230 og bréfsímanúmer er 626235. ISLANDSBANKI Fyrirlestur um rekstur þjóðgarða í Bandaríkjunum Þriðjudaginn 20. apríl mun Ronald W. Cooksy frá alþjóðadeild National Park Service í Washing- ton D.C. halda fyrirlestur í húsakynnum Menn- ingarstofnunar Bandaríkjanna á Laugavegi 26. Fyrirlesturinn nefnist „Government Interaction in Protected Area Management" og hefst hann kl. 15.30. Einnig verða fyrirspurnir og umræður. Allt áhugafólk velkomið. Menningarstofnun Bandaríkjanna og Umhverfisráðuneytið. Vantar þig rafmagn í sumarbústabinn? Tímabundinn afsláttur tengigjalda 1993 Rafmagnsveitur ríkisins hafa ákveðið að veita tímabundinn afslátt frá Gjaldskrá um téngigjöld í sumarhúsahverfum árið 1993. Afsláttur þessi er byggöur á því að hægt sé í samvinnu við umsækjendur að ná fram meiri hagkvæmni en ella við heimtaugalagnir. Eftirfarandi meginskilyrði eru fyrir afslættinum: 1. Afsláttur er aðeins veittur ef um er að ræða sumarhúsahverfi sem þegar hefur verið rafvætt að einhverju leyti. Afsláttur er þó einnig veittur í nýjum hverfum að upp- fylltum skilmálum gjaldskrár, m.a. um lágmarksfjölda við upphaf rafvæðingar við- komandi hverfis. 2. Umsókn heimtaugar þarf að berast fyrir 1. maí 1993. 3. Gengið skal frá greiðslu fyrir 25. maí 1993. 4. Verktími (dagsetning) verði ákveðinn í samráði við umsækjenda og Rafmagnsveitn- anna. Umsækjendur tilnefni einn tengilið í hverju tilviki. 5. Umsækjendur munu sjá til þess að nauðsynlegum frágangi innan lóðarmarka, sam- kvæmt skilmálum í gildandi gjaldskrá, sé lokið á réttum tíma, sbr. lið 4. 6. Afsláttur þessi gildir til haustsins 1993, meðan aðstæður vegna veðurfars o.fl. leyfa að mati Rafmagnsveitnanna. Rafmagnsveiturnar munu yfirfara umsóknir og gefa svörum afslátt fyrir 20. inaí 1993. Þessi afsláttur nemur 19,8%, þannig að grunngjald lækkar úr 162.000 kr. (án vsk) í 130.000 kr. (án vsk). Þeim aðilum sem eiga óafgreiddar umsóknir frá fyrra ári, er bent á að hafa samband við Rafmagnsveiturnar hið fyrsta. 31. mars 1993 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS lifandiafl RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli flytur ritn- ingaroró og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. — Passacaglia eftir Jón Asgeirsson um stef eftir Purcell og — Kóralforspil yfir sálmalagið Kær Jesú Kristi, eftir Jón Nordal. Ragnar Björns- son leikur á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavik. - Sálmar eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Bænin má aldrei bresta þig. íslenskt lag i útsetningu Þorkels Sigurbjörns- sonar. Heyr himna smiður, Veikur maður hræðstu eigi, Til þin Drottinn hnatta og heima, Eg á þig eftir, Jesú minn og Englar hæstir, andar stærstir. Mótettukór Hallgrimskirkju syngur: Hörður Áskelsson stjórnar. - Orgelsónata nr. 1 ópus 65 eftir Felix Mendelssohn. Kurt Rapf leikur. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgm. - Píanótríó nr. 27 í C-dúr eftir Joseph Haydn. Óslóar-tríóið leikur. — Strengjakvartett nr. 5 í f-moll ópus 9. eftir Antonín Dvorák. Prag-strengja- kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Kapellu Landspítalans. Prestur séra Bragi Skúlason. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Heimsókn. Ævar Kjartansson. 14.00 Byltingin og bömin hennar. Fyrri þáttur um menningu og mannlif í Aust- ur-Þýskalandi. Umsjón: Einar Heim- isson. Lesarar: Hrafnhildur Hagalin og Hrafn Jökulsson. 15.00 Hjómskálatónar. Umsjón: Solveig Thorarensen. 16.00 Fréttir. 16.05 Drottningar og ástkonur í Dana- veldi. Umsjón: Asdís Skúladóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 I þá gömlu góðu. 17.00 Sunnudagsleikritið Draumar é vatni eftir Nínu Björk Árnadóttur. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Ragn- heiður Steindórsdóttir, Jón S. Gunnars- son, Þórey Sigþórsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Anna Kristin Amgrims- dóttir. 18.00 Úr tónlístarlífinu. Frá Ljóðatónleik- um Gerðubergs 16. nóvember sl. (fyrri hluti.) Þrír söngvar úr Pétri Gaut eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Þrir söngvar eftir Karl O. Runólfsson og Sjö söngvar eftir Leonard Bernstein. Ingibjörg Guð- jónsdóttir sópransöngkona syngur, Jónas Ingimundarson leikur á píanó. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. ' 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. 20.26 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.05 Leslampinn. Friðrik Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Sónata fyrir selló og pianó eftir Gabriel Fauré. Frédério Lodéon leikur á selló og Jean-Philippe Collard á píanó. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Strengjakvartett nr. 11 i. fmoll ópus 95 eftir Ludwig van Beethoven. Guami- eri-kvartettinn leikur. 23.00 Frjálsar hendur lliuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. Sígild dægurtög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. Veð- urspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hring- borðið. Fréttir vikunnar, tónlist, menn og málefni. 14.15 Litla leikhúshornið. Litið inn á nýjustu leiksýningarnar og Þorgeir Þor- geirsson, leíklistarrýnir Rásar 2, ræðir við leikstjóra sýningarinnar. 15.00 Mauraþúf- an. íslensk tónlist vítt og breitt, leikin, sungin og töluð. 16.05 Stúdió 33. örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05.) Veð- urspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt I vöng- um. Gestur Einar Jónasson sér um þátt- inn. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugar- dags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandariska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9.10,12.20,16,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næt- urtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 6.00 Frétt- ir. 6.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Sterar og stærilæti. Sigmar Guðmundsson og Sigurður Sveinsson fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinnar og taka við- töl við íþróttamenn. 15.00 Áfangar. Þáttur um ferðamál. Rætt er við ferðamenn og það fólk sem starfar við ferðaþjónustu. Fjallað er um menningu hinna ýmsu þjóða og einnig er í þættinum að finna ýmsar staðar- og áfangalýsingár. Umsjón: Þór- unn Gestsdóttir. 17.00 Hvíta tjaldið. Þáttur um kvikmyndir. Fjallað er um nýjustu myndirnar og þær, sem eru væntanlegar. Hverskyns fróðleikur um það sem er að gerast hverju sinni í stjörnum prýddum heimi kvikmyndanna auk þess sem þáttur- inn er kryddaður þvi nýjasta sem er að gerast í tónlistinni. Umsjón: Ömar Friðleifs- son. 21.00 Sætt og sóðalegt. Páll Óskar Hjálmtýsson með þátt sem viðkvæmar sálir ættu að láta iramhjá sér fara. Páll leikur diskó-tónlist úr einkasafni sínu og flytur hlustendum pistla um allt milli himins og jarðar. 1.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaff- inu. Fréttir kl. 10 og 11.11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteins. Hallgrimur fær gesti i hljóðstofu til að ræða atburði liðinn- ar viku. Fréttir kl. 12. 12.15 Pálmi Guð- mundsson. Þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist. Fréttir kl. 14 og 15. 15.05 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna. Jón Axel Ólafsson kynnir. Dagskrárgerð: Ágúst Héðinsson. Framleiðandi: Þorsteinn Ás- geirsson. Fréttir kl. 17.17.15 fslenski list- inn. Vinsældalisti landsmanna heldur áfram þar sem frá var horfið. 18.15 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Þægileg og létt tónlist á sunnudagskvöldi. 19.30 19:19. Fréttir og veður. Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Coca Cola gefur tóninn á tónleikum. Tón- listarþáttur með ýmsum hljómsveitum og tónlistarmönnum. i kvöld eru hljómsveit- imar The Farm, Depeche Mode og Kylie Minogue i sviðsljósinu. 21.00 Pétur Val- geirsson. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi. 24.00 Næturvaktin. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 20.00 Kvöldvakt FM 97,9. 5.00 Næturvakt Bylgjunnar. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Tónaflóð. Sigurður Saavarsson. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og tónlist hjá Gylfa Guðmundssyni. 15.00 Þórir Telló með breska og bandariska vin- sældalistann. 18.00 Jenný Johansen. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Róleg tónlist. Lára Yngvadóttir. 24.00 Næturtón- list. FM9S7 FM 95,7 6.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Haraldur Gísla- son. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 16.00 Vinsældalisti íslands, endurfluttur frá föstudagskvöldi. 19.00 Hallgrimur Kristinsson. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Ókynnt tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 12.00 Hljómsveit dagsins. 14.00 Hans Steinar Bjarnason. 17.00 Nema hvað - kvikmynda- umfjöllun, slúður og margt fleira. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Djass og blús. 22.00 Sigurður Sveinsson. 1.00 Ökynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 11.05 Samkoma. Vegurinn, kristið samfélag. 13.00 Lof- gjörðartónlist. Kristinn Eysteinsson. 14.00 'r Samkoma. Orð lífsins, kristilegt starf. 15.00 Sveitatónlist. 17.15 Samkoma. Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskráriok. Bænastund kt. 9.30 og 13.00. Fréttir kl. 12, 17. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 F.Á. 14.00 M.S. 16.00 M.H. 18.00 M.R. 20.00 F.B. 22.00-1.00 M.H.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.